Morgunblaðið - 07.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1918, Blaðsíða 1
Mánnðag 7. jan. 1918 HORGDNBLAOID 3. árgmngr 64, tðlablað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen Is ítoldsrpre ítsmiöja Afgreiðsiusimi nr.* 500 Jl =1 Gamla Bio Q[ Nýársmynd Gamla Bíós er í ár ein af þeim allra beztu § döasku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Pallads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn: Nýársnótt á herragarðinum Randrup Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og útbúinn af Benjamin Christensen. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikumm — Aðalhlutverkin leika: Fra K « r • H landbepg (Eva) og sjálfur höfund- urinn, herra Benjamln ChrlsteDsen (sterki Henry). Aðrir leikendur eru: Peter Fjeldstrup, Jón Iversen, Jörífen Lund Fritz Lamprecht, Fru Maria Pio. Til þess að myndin njóti sín sem allra bezt, verður hún sýnd öll í einu lagi. Sökum þess hve myndin er löng og þar af leiðandi af|r-dýr, kosta ueztu sæti tölusett 1.25. Alm. sæti 1 kr. ][ □ Jarðarför, Katrínar Ólafsdódur fer fram þriðjudaginn 8. janúar frá heimili okkar, Framnesvegi 5. Eftir ósk hinnar látnu, eru þeir, sem hefðu viljað gefa kraDza, beðnir að láta andvirði þeirra ganga til Lands- spítalans. Húskveðja hefst kl. 12. Þórður Stefánsson. Maren Guðmundsdóltir. Jlýi damskódnn TEfitiq í kvöíd (mdnudog) hl. 9 í Bdrufjúsinu. Jlokhrir nemendur geía komisf að. Vel hreinar léreftstuskur ^eyptar í -Isafoldarprentsmiðju. _______iPQ Hýja Bió_________OQi_____________ \ lohn Storm Dramatiskur sjónleikur i 6 þáttum Eftir hinn fræga enska rithöfund HALL CAINE. Aðalhlutverkið — fátækraprestinn lohn Sorm — leikur Derwent Hall Caine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrú Elisabeth Kisdon Þetta dramatiska meistaraverk hlýtur að hrffa hugi allra þeirra þúsunda, sem hafa vaknað á þessum alvöru og styrj- aldartímum, tímum elds og blóðs, og allra þeirra sem þrá gleðiboðskap trúarinnar, friöar og frelsis Þegar vér stöndum auglitis til auglitis við þá baráttu sem hér er sýnd milii hinnar hreinu kristnu trúar og freistinga lífsins og heiúisdýrkunarinnar, þá hljótum vér að komast við og segia eins og allir aðiir, er þessa mynd hafa séð, að hún sé íj stórkostlega fögur og hrífandi. Á Síðari hliití sýndur I köld í fyrsta sinn. Töiusetta aðgöngumiða má panta í sima 107 allan daginn ’ og kosta kr. 0,85. Önnur sæti 0,75, barnasæti 0,25. Pantaðir aðg.miðar séu sóttir fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum. Kartöfluræktun. Skömmu fyrir jól ákváðu tveir framtakssamir ungir menn, sem áhuga hafa á garðrækt, að beita sér fyrir stofaun félags sem ræki kartöflurækt- un í stórum stíl. Auglýstu þeir í blöðunum og buðu mönnum að skrifa sig fyrir hlutum í hinu fyrir- hugaða félagi. Sjálfir ætla þeir að kaupa hluti fyrir sínar 1000 krón- urnar hvor og mun það vera um hluti þeirrar upphæðar, sem þeir álíta að sé sú minsta, sem hægt er að koma fyrirtækinu í framkvæmd fyrir. — Listar til áskrifta hafa til þessa legið frammi á skrifstofum blaðanna og á Búnaðarfélagsskrifstofunni, en því miður mun tiltölulega lítið hafa safnast á listana. Virðist það benda til þess að áhugi hjá efnamönnum sé eigi sem mestur fyrir þvi að koma slíku fyrirtæki i framkvæmd — þó að undarlegt sé. Allir eru sammála um það, að það sé bæði synd og skömm að þvi fyr- ir íslendinga, að ausa út tugum þús- unda króna á ári fyrir útlendar kart- öflur þar sem öll skilyrði 'eru hér fyrir hendi til þess að rækta megi svo mikið af kartöflum, að það nægi öllum iandsmönnum til neyzlu. Þeir alvörutimar, sem nú eru, hafa kent og sýnt þjóðunum, að það getur riðið á miklu fyrir þær að rækta sjálfar það sem þær þarfnast, að svo miklu leyti, sem það er unt. Nú vita allir, að korn mun eigi vera nnt að rækta hér á landi, en reynsl- an hefir sýnt, að kartöflur má vel rækta, og það jafnvel með miklum be.num hagnaði. óendanleg land- flæmi liggja hér ónotuð og bíða eftir ræktun. Oít og einatt kvarta ^aUmunduSí!ar N ftkst hann. “SÍgUrjÓIl PjetUrSSOIl-- Siml 137. HafDaPBtr»ti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.