Morgunblaðið - 06.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1918, Blaðsíða 1
Miðv.dag 6 iebr. 1918 0R6DNBLA0ID 5. árgangr 94. tðlnblað Kitstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen | ísafoidarprentstriðja Afgreiðsiusfmi nr. 500 Olfi Reykjavíkur iDlfl ÖIU Biograph-Theater j S-irSU VeFzlunin „ Gullfoss er flutt i Hafnarstræti 15. Sfúfka gafur Jangié atvinnu við afgraiðslu i vafnaðarvöruöúð Rdr i Bœnum nu þagar. Parf Ralsf aó vera von afgreiðsíusforýum. Tilboð merkt »117*, með kaupkröfu, sendist Morgunbl. sem ryrst. x ^ Nýja Bíó " ^jj|j Kains-ættin Ahrifamikill og spennandi sjóul. í 3 þáttum með forleik. Leikinn af góðkunnum dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Fru Luzzy Werren, Herman Florentz og Henry Knudsen. Slúlkifi frá PaHs Ljómandi fagur sjónl. i 4 þátt. leikinn af mikilli snild af Karen Sandberg og þeim alþektu góðu leikurum Alý Bliitecher og. Arne Weel. Areiðanlega ein með beztu myndum sem hér hafa sézt. Fjalla-Eyvindur. Dllfiliir ilir, sem vanur er algengri vinnu til lands og sjávar, óskast til ársvistar frá sumarmálum eða frá 14. maí. Bessastöðum 4. febr,. 1918. Jón fl. hrbergsson Aldan Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Dagskrá: Siglingaráð, Vitamál. S T J Ó R N I N. Ofbeldismenmirnir teknir. Bæjarfógeti hefir undanfarna daga verið önnum kafinn við rannsókn í itásarmálunum. — Hafa Jreir menn, sem urðu fyrir árásunum verið yfir- ^eyrðir, en þeir eru fleiri en getið var um í blaðinu um daginn. T. d. var ráðist á Daníel Oddsson síma- J^ann, er hann var á gangi eitt kvöld- á Laugaveginum, hann barinn en k°nu hans hrynt í götuna. Ekki er ^Otlegt að það séu sömu mennirnir, setn eru að þessu, en það kem- tlr væntanlega fram við prófin. i fyrradag lét bæjarfógeti sækja 'öenn, sem grunaðir eru um of- Mdisverkin. Voru þeir settir i stein- Qtl> og verða þar meðan rannsóknin ^endur yfir. Má mikið vera ef þeir ePpa við sekt. ,Cheops kalká í pok.um, til noí'kunar við húsa- byg’g'ingar, íæst nú hjá CARL KðEPFNER. Taisfmi 21. Jarðarför Bergs sál. Þorleifssonar söðlasmiðs fer fram fimtudaginn 7. þ. m., og hefst með húskveðju á heim- ili hans, Skólavörðustig 10, kl. 12 á hádegi. Hvöfcfskemfun verður haldin / tðnaðarmannaf)úsinu föstudag 8. og laugardag 9. þ. m. --Til skemtunar verður: Sjónleikur, einsöngur og danssýning.- ^flánara á götuauglýsingum. Fundur verður haldinn í Kanpmannatélagi Reykjavíkur kl. 8 siðd. á skrifstofu verzlunarráðsins, Kirkjustræti 8. S T J Ó R N I N. Gyldeudals-forlagið hefir nýlega gefið út nýja útgáfu af Fjalla- Eyvindi Jóhanns Sigurjónssonar, með 40 litmyndum, eftir kvikmyndum þeim, sem Svenska Biografteatern hefir gera látið úr leikritinu. »Berlinske Tidénde* segir að myndirnar gefi ekki rétta hugmynd um staðina, sem leikritið fer frani á. Myndirnar eru teknar í Lapplandi, og þær eru þvi viilandi, þær hefði átt að taka á íslandi. Dómsmálafréttir. Yfirdómnr 4. febriiar. Málið: Jónas Jónasson gegn fiskiveiðahlutafél. »Ægir«. Afrýjandi hafði höfðað málið fyrir bæjarþinginu hér í Reykjavik og krafðist þess að stjórn nefnds hluta- félags viðurkendi sig hluthafa i félag- inu. En af hlut þeim, er hann taldi sér, átti hann ógreiddar eftir- stöðvar, sem félagsstjórnin kveður hann hafa verið krafinn nm, en hann neitar. Segir þó, að ástæður sinar hafi ekki leyft það um þær mundir að greiða hlutarupphæðina út. Félagsfundur hafði ákveðið, er félagið var í þröng, að inpkalla ógoldna hluti, ella væru þeir, er eigi greiddu, hluthafar lengur, og var svo um áfrýjanda. Er hann svo bauð upphæðina fram, var það of seint. Dómstólarnir féllust á það, að hann hefði átt að greiða upphæðina í tæka tið og hefði með drættinum mist rétt sinn til þess að vera hlut- hafi. Bæjarþingið sýknaði’þvi hið stefnda hlutafélag en málskostnaður skyldi ýalla niður. Yfirdómur stað- ýesti þau úrsiit og skyldi áfrýjandi greiða 40 kr. I málskostnað ýyrir yfir- dómi. Ubirðu góðan hlut mundu hvar þu tekst hann. - Sigurjón Pjetursson - Simi187

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.