Morgunblaðið - 14.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1918, Blaðsíða 1
Fimtudag 14. marz 1918 \ o irgangr 130. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmar Fmsen ísafoldarprentsmiðja AfereiðsltisJmi nr S03 Reykjavikur Biograph-Theater Spilabankinn Ovenju spennandi og áhrifamík- ill sjónleikur í 4 þáttum. Hvað efni, útbúnað og leiklist sneitir, er þessi mynd án efa fyrsta flokks mynd frá byrjun til enda. Myndin er leikin af beztu ame- rískum leikurum. Frelsens Hær. Dansk Möde med Oplæsning, Musik og Sang afh. i Lokalet Torsd. dí- i4de Kl. 8. Alle indbydes venligst. S. Grauslund. I. O. G. T. .Aukafundur í kvöld kl. Aukalagabreyting etc. A.llir mæti. Æt. Erl. símfregnir Frá fréttaritara Morgunbl. V. Khöfn 12. marz Ritari sendiherrasveitar Breta er var í Petrograd, segir að Lenin hafi aldrei verið jafn traustur í sessi eins og nú. Svinhufvud er flúinn frá Helsing- , fors til Berlín. Upphafið hefir verið siglingabann frá Hollandi til Norðurlanda. Kínverjar hafa gert samninga við Maximalista. Sextíu flugvélar í hóp hafa ráðist á Paris. í verksmiðju Eyv. Arnasonar Laufásvegi 2 fást mjög vandaðar L í k k i s t u r og alt sem greftrun tilheyrir. Httfnin. Það mun vera bannað, að skip fleygi sorpi og úrgangi i höfnina. Eigi að síður mun það þó oft eiga sér stað, jafn vel nú, eftir að skipin eru farin að leggjast upp að bryggj- . um. En þetta mun eigi lagast íyr en fengnir eru sorpkassar við hverja bryggju, þar sem skipin geta losnað við rusl sitt. Meðan höfnin var frosin í vetur kom það berlega í ljós að slíka sorpkassa vantaði, því að þá — eins og endranær — var soipi skipanna kastað fyrir borð, og hlóðst það þá upp á Isnum, Þessu þyrfti að kippa í lag. Með ákvörðunum sem gerðar voru í fyrrá, var tiltekið svæði á höfn- inni þar sem bátum er ætlað að liggja. Allra fyrst var eftir þessu farið, en síðan hefir þráfaldlega verið brotið þar út af og stundum hafa bátar legið um alla höfnina á víð og dreif, hver fyrir öðrum og allir fyrir hinum stærri skipum, sem um höfnina þurfa að fara. Þetta má ekki eiga sér stað og verður þess vandlega að gæta. A austurgarði hafnarinnar er spor- braut. En hún er svo klaufalega lögð, að hún skásker garðinn. Er þar því litt fært gangandi mönnum og vögnum verður eigi við komið — nema járnbrautarvögnum. Er það . þó oft að fólk þarf að flytja farang- ur um borð I skip, sem liggja þar við bryggjuna og hafa vist flestir séð hve illa það gengur vegna þess hvernig járnbrautin er lögð. Til þess að bæta úr þessu þarf eigi annað en flytja járnbrautarteinana út á garð- brún. Verður þá góð gangstétt fyrir ofan og fært þar um með handvagna. En þetta verður að gerast sem fyrst. Ollu því, sem nú hefir verið bent á, er auðvelt og kostnaðarlitið að kippa i lag. Væntum vér þess að hinn nýi nafnarstjóri athugi þetta og efumst eigi um það, að hann muni sjá það að hér er rétt með farið. Þetta eru að visu smávægileg attiði í sambandi við margt annað, sem höfninni við kemur, en þó má. taka þau tii athugunar. Því að venjulega er það svo, að þeim sem gera sér far um það að lagfæra smágallana, sézt eigi yfir hina stærri. riýja Bíó. Upp á líf og dauða. Kafli úr æfisögu „Dóttur næturinnar“ Afar-spennandi leynilcgr.sjónl. í 4 þáttum, leikinn af filmsfél. »Danmark«. Aðalhlutv. leika Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild. Tölus. sæti kosta 80 au., alm. 60 au. Börn fá ekki aðgang. Tarðarför konu minnar sál., Helgu Jónsdóttur, er ákveðin föstudaginn 15. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili hinnar .látnu, kl. n^l^íyúr hádegi. Lágholti 14. marz 1918. Bjarni Jónsson. Hérmeð tilkynnist, að móðir min, Bergljót Jónsdóttir, andaðist í dag á Landakotsspítalanum. Jarðarförin verður ákveðin síðar. I Reykjavik 13. marz 1918. w Sigurður Kristjánsson. Tltji dansshóíinn heldur dansleik fyrir nemendur sína laugardaginn 1.6. þ. m. kl. 9 síðdegis i Bárubúð, Aðgöngumiða má vitja i Litlu búðina. Orkesíer-musih. kom með s.s. Geysir i Bókaverzlun Isafoldar, Leihfélag Retjhjavíkur. Franka Charley’s verður leikin föstudaginn 15. marz kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á fimtudaginn frá kl. 4—8 siðdégis með hækkuðu verði, á föstudaginn frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði._ ^aupirðu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S.i,0 u. r j^ó’n 1 Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.