Morgunblaðið - 23.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.04.1918, Blaðsíða 1
T>riðjudag 23, apríl 1918 H0R6DNB1ABID r> árgangr 167. tðlubl»e Kitstjóraarsimi nr. joo Ritstjórí: Vil' iai nur Fin: en ísafoi d arnren tstnirti? Afnreiðslusfroi nr. too ■H Gamla Bió sýnir í kvöld hina fallegu og afarspennandi mynd Paladsleikhússins Hermaiurinn nr. 216. (Slægters Ære) ágætur ameriskur sjóuleikur i 4 þáttum. Efni myndarinnar er fagurt og afarspennandi, ánrifamikið og sérlega vel leikið. Hljómleikasamkoma verður haldin i kvöld kl. 8^/a- Stabskapt. Grauslund stjórnar. Erl. simfregnir. fri fréttaritara Morgunbl.). Khöfn. 21. april. Hlé má enn heita að sé á vestur- vigstöðvunum. Að eins smá áhlaup gerð að begj ja hálfu. Hernaðarlán Þjóðverja eru nú orð- in samtals 8 5% miljard marka. I Englandi verða kröfurnar æ há- værari um það, að útlendingum, sem Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðriður Einars- dóttir andaðist að heimili sinu, Vestra- Gíslholti, 20. þ. m. Jtrðarförin fer fram föstudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Jón Jónsson. Þórdis S. Benónýsd. neita að ganga i herþjónustu, verði visað úr landi. Khöfn. 21. april. Bandarikjamenn hafa af mestu grimd hrundið af sér áhlauptim Þjóð- verja. Meðlimir irska landsþingsins eru að koma á samtökum gegn her- skyldu í írlandi. Nýja Bíó ÆTERNA EÐ A FRIÐUR Á JÖRÐU. verílur sýnd i kvöld og næstu kvöld. Aðgöngum. má panta i sima 107 og kosta fyrstp sæti 2.00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30. NB. Allar pantanir verða afhentar i Nýja Bíó fra kl. 7—8 daglega---- ISorgarathöfn yfir líki Friðriks Einarssonar stud. art., frá Akureyri, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudag 23. april kl. 3 síðd. Bekkjarbræður hins látna. Sendinefndin. Frá henni barst simskeyti í gær- morgun þess efnis, að Bretar hefðu sett eitt skilyrði, sem eigi var búist við i fyrstu. Nefndin hefir orðið að skuldbinda landsstjórnina til þess, að gefa út auglýsingu hér á landi, sem banni alla verslun meðan á samningum stendur með þær is- lenzkar afurðir, sem framleiddar hafi verið á þessu áii. Hefir landsstjórnin orðið við þesiu, enda virðist ekkert vera þvi til fyrirstöðu, að slík auglýsing sé gefin út. Hún er ekki bindandi nema þangað til samningar eru gerðir. Auglýsing stjórnarráðsins er væntanleg i dag eða á morgun. Söngskemtun . frú Lauru Finsen Skemtnnin endurtekin í kvöld kl. 9 í Bárnbúð Aðgöngumiðar seldir í Bókverzlun ísafoldar og kosta kr. 1,50. Tækifæri! Tii leigu er sölubúð á góðum framtíðarstað I bænum, einnig dálitið af vörum og áhöldum seljast leigutaka með vægu verði. » Nöfn og heimili umsækjanda sendist í lokuðu umslagi á afgr. þessa blaðs, inerkt: „Tœkifaeri“, strax. cSezí aó auglýsa i ÆorgunBlaóinu. SAXON-bifreiðar. 10 bifreiðar með útflutningsleyfi til sðlu nú þegar. Semjið við Clausensbræiur Hotel Island — Sími 563. Hafnarstræti 18. Simi 137. Kaupirðu góðan hiut íiá. mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgurj nl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.