Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 54. árg. — 163. tbl. SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Allsherjarþingið vísar deilu israels og Arabaríkjanna aftur • • til Oryggisráðsins með 63 atkvæðum gegn 26 Á Suðurlandi stendur hey- skapur nú sem hæst og er útlit fyrir allgóðan slátt, ef tíðin helzt hagstæð. Þessa mynd tók Ól. K. Magnússon, er hann flaug yfir Flóann sl. fimmtudag. Sjá bls. 5. Útgöngubanni aflétt í Rangoon. Útgöngubanni því sem sett var hér í borg fyrir þremur vikum eftir miklar óeirðir, götubardaga og mótmælaað- gerðir gegn Kínverjum hef- ur nú loks verið aflétt, en herlög munu þó enn gilda á fjórum stöðum í borginni, hverfi Kínverja, svæðinu um hverfis sendiráð Kína, við aðalskrifstofur hins opinbera og í miðborginni. Allt er nú með kyrrum kjörum í Rang- oon, verzlanir og skrifstofur opnar og lífið gengur sinn vanagang. New York, 22. júlí, NTB. DAGBLAÐIÐ „New York Tim- es“ gagnrýnir í dag harðlega þann úrskurð hæstaréttar Alsír að framselja beri Moise Tshombe, íyrrum forsætisráðlierra Kongó, núverandi yfirvöldum þar. jBoumcdienne, forsætisráðherra Alsír, getur hnekkt úrskurði þessum, en ólíklegt er talið að SÞ, New York, 22. júl, AP. Ályktunartillaga Austur- ríkis, Finnlands og Svíþjóð- ar, þess efnis að Allsiherjar- þingið vísaði deilu ísraels og Arabaríkjanna aftur til Ör- yggisráðsins og frestaði fund um sínum um málið, sem staðið hafa í fimm vikur, var samþykkt á þinginu með 63 hann geri það. F.ndanleg ákvörð- un um framsal Tshombes verður tekin síðdegis í dag, laugardag eða á sunnudagsmorgun, á fundi Boumediennes og stjórnar hans, að því er fregnir frá Alsír herma. „New York Times“ segir í rit- stjórnargrein í dag, að Alsír og Kongó hafi virt að vettugi allar Framhald á bls. 31 atkvæðum gegn 26. ísrael sat hjá við atkvæðagreiðsluna og 26 ríki önnur. ísland var eitt landanna 63 sem voru tillög- unni fylgjandi. Búizt er við því að Öryggis ráðið, sem fjallaði um deilu ísraels og Arabaríkjanna áð- ur en kallaður var saman aukafundur Allsherjarþings- ins vegna skammvinnrar styrjaldar deiluaðila í júní- byrjun, muni koma saman að þremur vikum liðnum og þá taka fyrst til meðferðar landvinninga Israelsmanna af Jórdönum og þá sérílagi her- töku gamla borgarhlutans í Jerúsalem. Andrei Gromyko, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna er nú á heimleið til Moskvu. Hann lýsti því yfir við brottförina að hann væri sáttur við störf aukafund- ar Allsherjarþingsins, því meiri- hluti sendinefnda ríkjanna 122 sem þar hefðu setið, hefðu „á einn eða annan hátt fordæmt árásaraðilann", það er að segja ísrael. Haft er þó fyrir satt, að utanríkisráðherranum hafi þótt nokkuð súrt í broti, a'ð ályktun- artillaga um að Israel yrði á brott með allt herlið sitt af landi því er ísraelsmenrl unnu í stríðinu, sem þeir höfðu náð sam komulagi um hann og Goldberg, aðalfulltrúí Bandaríkjanna hjá S.Þ., skyldi ekki ná fram að Washington, 22. júlí AP. Dwight D. Eisenhower, fyrrver andi forseti Bandaríkjanna, hef- ur sagt, að bandariska þingið ætti að taka til yfirvegunar að segja Norður-Vietnam formlega stríð á hendur. Skoðanir hans voru kunngerð- ar opiniberlega sl. föstudag í mál- gagni þingnefndar republikana og sagðí þar m. a.: Tími er til kominn, þar sem Luthuli hylltur — af Rand Daily Mail Durban, 22. júlí, NTB. Samúðarkveðjur hvaðan- æva að úr heiminum drífur nú að heimili Alberts Lut- hulis, s-afríska blökkumanna leiðtogans og Nóbelsverð- launahafans, sem fórst í gær af slysförum í bænum Stang- er, um 50 km norðan Durb- an. Luthuli lætirr eftir sig konu og fimm böm, tvo syni og þrjár dætur. Hann verður jarðsettur í ættborg sinni, Framhald á bls. 31 Fiéttoritari Reuters í Peking kyrrsettur þur Tókíó, 21. júlí, AP, NTB. YFIRVÖL.D í Kína hafa kyrrsett fréttaritara Reuters í Peking og meinað honum að yfirgefa bústað sinn án heimildar ríkisstjórnar- innar, að því er Peking-útvarpið hermdi í dag. Sagði útvarpið að fréttaritarinn, Anthony Grey, hefði verið kallaður til fundar í utanríkisráðuneytinu kínverska og þar hefði honum verið afhent orðsending um kyrrsetningu hans. Það fylgdi frétt Peking- útvarpsins að afturkölluð hefði verið vegabréfsáritun Greys. Ráðstöfun þessi er talin gerð 1 hefndarskyni fyrir dóm sem kveðinn var upp sl. miðvikudag yfir einum fréttaritara kin- versku fréttastofunnar Kína“ í Hong Kong, Hsieh Ping, fyrir að standa fyrir mótmœla- aðgerðum gegn Bretum í borg- inni. við höfum 450.000 hermenn nú í Víetnam, að þingið taki ákvörð- un um, hvont við eigum eða eig- um ekki að lýsa því ytfir, að styrjaldarástand ríki nú gagn- vart Víetnam. Fyrri ályktanir þingsins um stuðning veita að- eins takmarkað vald. Enda þótt þingið kunni að komast að þeirri miðurstöðu, að sú ályktun, sem áður hefur ver- Framhald á bls. 31 Almennar réttarreglur virtar að vettugi segir New York Times um Tshombe-málið Opið bréf til Mobutu biður Tsbombe griða Framhald á bls. 31 Vill segja N-Víet- nam stríð á hendur Ekki unnt að sigra í hægfara styrjöld — segir Eisenhower fyrrv. forseti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.