Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967 - GRIKKLAND Framhald af bls. 23 staðar. Vitað er um þjóna, sam hringja til Asphalia og skýra frá samtölum í veit- ingastofum sínum, og leigu- bílstjóra, sem aka beimt til Asphalia með lausmála við- skiptavini". Stúlka ein lenti ' vandræð- um í kaffihúsi vegna þess að hún notaði alþýðlegt grískt orð í staðinn fyrir virðulegra arð um sama hlut. Liðsforingi einin við næsta borð heyrði á tal hennar og ritaði dagblaði bréf um málið. Þrátt fyrir að engin nöfn væru nefnd var stúlkan kölluð fyrir A»sphalia. Bftir nokkurt þóf var henni tjáð, að henni yrði leyft að fara frjálsri ferða sinna sök- um flekklaus rar fortíðar fjöl- skyldu hennar. Vel skipulögð andstaða Rikiisistjórnin hefur einnig bannað mönnum að gagrarýna stjómina í síma. Stjórnin hef- ur opinberlega upplýst, að Asphalia leggi stund á síma- hleranir. Vitað er um tvo menn, sem teknir hafa verið til fanga fyrir að hafa brotið gegn þessu banni. A.m.k. 480 Grikkir hafa ver ið sviptir grískum ‘ríkisbarg- ararétti síðan byltingin var gerð. Sú staðreynd, að Pattakos faershöf ðingj a er fagnað á strætum Aþenu, sýnir, að stjómin nýtur óneitanlega nokkurra vinsælda. En and- staðan er vel skipulögð — og það þýðir, að kommúnistar hafa þar verið að verki, því þeir einir hafa reynislu í neð- anjarðarstarfsemi. Flestar þær upplýsiragar, sem borizt hafa til Bnglands um ástandið í Grikklandi, ha-fa reynzt réttair við nánari athugun. Sú saga, að föngum væri misþyrmt í fangabúð- um í Makronisi í grennd við Aþenu, reyndist hirasvegar röng. Blaðamaður fór á stað- inn og komst að raun um að byggingamar standa auðar og bóndi einn staðfesti, að á eyjunni væru engir fangar. Henstjórnir í Grikklandi eru engir nazistar. Undir niðri vilja þeir samúð. „Hversvegraa vill brezka stjómin ekki styðja okkur í baráttunni gegn kommúnism- annum“, spurði varnamálaráð herrann berzu blaðamennina. Þeir svöruðu með því að vitna í réttarhöld, sem skýrt var frá í dagblaði einu frá 11. júní: Basileiouis Stamou- les, sölum-aður í Aþenu, var sendur fyrir rétt ákærður fyr ir að hafa stundað atvinnu sína án lögregluleyfiis og fyr- ir að selja ferðamönnum rjómais á of háu verði. Ef gríska stjórnin vill sam- úð okkar, s-vöruðu bl-aðamenn irnir, þá ætti hún ekki að senda rjómaíssala fyrir faer- rétt. Spantikis hensihöfðingi varð bersýnilega mikið um þetta. „Það ríkir einhver ó- reiða í réttinum", sagði hann. „Þertta mál hefði aldrei átt að leggja fyrir herrétt“. En það var samt gert. (Helzta heimild Mbl.: MbJ.: The Tirraes). - BORMANN Framhald af bls. 19 hefur víðtækt upplýsingakerfi um allan heim. Það var hann, sem átti mestan þátt í því að haft var upp á Stangl. Hin „opinbera" skrifstofa hans er á þriðju hæð í raðhúsi við Rudolfsplatz, en „leyniskrif- stofa“ hans, þar sem mikilvæg- ustu skýrslurnar eru geymdar, eru á óþekktum stað í sömu borg. Til frekara öryggis geym- ir hann afrit af mikilvægustu skjölunum í New York, París og Jerúsalem, enda hefur honum oft verið hótað lífláti. Boði hafnað Fyrir skömmu minntist hann é tvö tilboð, sem hann hefur feng- ið: „Það heimsótti mig diplómat frá Chile, sem vildi selja mér gamalt vegahréf, sem Bormann átti og lögreglan í Chile hafði afhent honum. Hann vildi 20.000 pund fyrir vegabréfið. Og dag nokkurn fékk ég tilboð frá ensk um lögfræðingi, sem sagði að skjólstæðingur sinn dveldist á eftirsóttu heilsuhæli í Suður- Amríku og þar væri Bormann einnig niður kominn. Hann bað um 15.000 pund, ef hann léti heimilisfangið í té — en ég hafði ekki efni á því“. Að finna Bormann er aðeins hluti af verkefninu — síðan verður að handtaka hann og fá hann framseldan. Wiesenthal komgt að því hvar Stangl átti heima fyrir þrem- ur árum, en hann þorði ekki að beita venjulegum aðlferðum. Venjulega aðferð hans er sú, að afhenda skjölin þýzkum yfir- völdum. „Þegar farið er fram á framsal, fer beiðnin ti‘1 sendi- ráðsins, þaðan til utanríkisráðu- neyrtisiras í Brasilíu, fylkissrtjór- ans í Sao Paulo, lögreglustöðv- arinnar og lögreglunnar á við- komandi stað. Að minnsta kosti 35 menn mundu sjá heimilisfang mannsins, sem óskast framseld- ur. Stangl hefði flúið, einhver heifði farið til hans og sagt: „LáJttu mig fá 500 dollara, og ég skal segja þér dálítið“. í þess stað beið Wiesenthal rólegur í Stangl-málinu. „Með hjálp eins af meðlimum öldunga deildar brasilíska þingsins, fækk aði ég því fólki, sem varð að þekkja alla málavöxtu, í fimm“. Þrátt fyrir þetlta leið þó nokk- •ur tími Ærá því að Stangl var handtekinn (seint í febrúar) og þangað til hann var handltekinn (í síðasta mánuði). Þeir, sem fastar lögðu að yfirvöldum í Brasilíu að frarraselja Stangl, voru nefndir manna, sem lifað 'höfðu af hörmungar fangabúða nazista og Wiesenthal skipu- lagði. Þeir heimsóttu sendiráð Brasilíu í Ottawa, París, Vín og Washington. Jafnvel þegar yfirvöld í Brasi- líu fengust til að fram-selja Stangl, settu þau það skilyrði, að lífstíðarfangelsisdómur yfir Stangl (dauðarefsing er bönnuð í Vegtur-Þýzkalandi), yrði styct ur í „tímabundna fangelsisvist" og að síðan yrði hann framseld- ur austurrískum yfirvöldum. I stuttu máli Egyptar hóta gasárásum. Aden, 20. júlí — AP — Ferðamenn, sem komu til Aden frá Jemen í dag, segja að egypskir embættismenn í Sanaa, höfuðborg Jemen, hafi lýst því opinberlega yfir, að svo geti farið að gasárásir verði gerðar á alla bæi, sem eru á valdi konungssinna, ef þeir haldi áfram árásum á egypzka hermenn. Góðar heimildir í Aden herma, að 150 manns hafi beðið bana í gasárás Egypta á trúarmið- stöð Múhameðstrúarmanna í Hajjah, 64 km. fyrir norð- vestan Sanaa, á laugardag- inn. Hitabylgja á Spáni. Madrid, 20. júlí — NTB — Mikil hitabylgja er nú á Suður-Spáni, ein sú mesta sem um getur á þessari öld. í Sevilla og Cordoba hefur hitinn komizt upp í 44 stig í forsælu, og margir hafa feng ið sólsting og slæm bruna- sár. Hitinn hefur valdið vatnsskorti og skógarbrunum á ýmsum stöðum. Moskvu, 19. júlí — (NTB) Unnið er að því að koma á fimm daga vinnuviku í Sov étríkjunum, og er þetta gjöf til þjóðarinnar í tilefni 50 ára byltingarafmælisins í haust, að því er segir í sov- ézkum blöðum. Var ákvörð- un um fimm daga vinnuviku með 41 vinnustund tekin á 23. flokksþingi kommúnista- flokksins í marz í fyrra, og verður þeirri tilhögun kom- ið í framkvæmd á tímabil- inu frá 1. júlí sl. til miðs októbers. Bergens- bakpokar 5 stærðir. Skóflur 1 bíla og útilegur. Kortamöppur og átta- vitar. St^JABOÐH ANSCOMATIC 326 er ennþá skemmtilegri og auðveldari í notkun Nú geta allir tekið betri myndir. Svart/ hvítar og lit, úti og inni, vegna þess að ANSCOPAK filmuhylk ið er lagt í vélina og vélin er tilbúin. Sjálf- virkur ljósmælir still- ir ljósopið og myndin verður rétt lýst.. Aðvör- unarmerki sýnir hvort birtan er næg, eða hvort nota þarf flash kubbinn. Með honum er hægt að taka fjórar myndir, án þess að skipta um kubb. GJAFAKA88A Kr. 1.980,— ________________f mmm__m_M—m —ML. J I,ÆK3A&óöTU 6B JAMES BOND - - James Bond iy im ruwnc mm 81 JOtM NcUtSH $0 GOLÞFIHGEir JMS K14HHINQ TRUe TO ONtATH4t PORH. . . . — -K — - -K. • IAN FLEMING Svo Goldfinger ætlaði sér þá eftir allt saman að vinna leikinn með svikum . . . — Þetta er eitthvert það bezta högg, sem ég hef séð í þrjátíu ár, herra. . . . Það sannaðisl við fimmtándu hol- una. — Þetta lokahögg hefði átt að lenda fyrir utan holuflötina. — Það getur allt skeð í golfi. OOMT YDU WORRY, JR. IU kEEP MY 6YE OH HIM/ — Nú erum við jafnir og þrjár holur eftir. Og við verðum að vanda okkur við þesar þrjár, Hawker. Þú skilur? — Hafðu engar áhyggjur. Ég skal fylgj- ast með Goldfinger.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.