Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Byltingar tilraun í Brazzaville | BrassaviUe, 14. maí, NTB FRÁ því var skýrt í dag- af hálfu stjómarinnar í Brassa- ville, höfuðborg fyrrum frönsku Kongó, að hópur er- lendra málaliða hefði gengið á land á mánudag, skammt frá borginni og hefðu þeir gert til- raun til stjómarbyltingar á- samt hluta hers landsins. Til- [ raunin hefði hinsvegar mistekizt með öllu og væri stjóm Alph- onsos Massamba Debats, for- seta, föst í sessi sem fyrr. Nokkr ir úr iiði máialiða hefðu verið handteknir og verða þeir yfir- heyrðir á næstu dögum. Tilkynning stjórnarirmar um1 þetta var lesin í útvairp í Brazza viille, en þar kom hverigi fram hverrar þjóðar mál'aliðairnir hefðu verið né hve margir þeir væru. Ekki var heldur gefin nein vísbending um það, hverj- ir hefðu staðið að baki þessairi! byltingartiiraun, ( Massamba Debat, forseti, hef i ua- verið leiðtogi Kongóbúa frá1 1963 og stjórnað með harðri hendi. Hann er um þessar mumd ir í Dar Es Salaam og er þetta ! í annað sinn sem byltingartil- i raun er gerð að homum fjarver- . áimdi. Hin fyrri var gerð 1966, og stóð einnig hiuti hersins að henni. Tókst byltimgarmönnum næstum því að ná Brazzaville á sitt vald, áður en þeir voru i brotnir á bak aftur með aðstoð tvö hundruð kúbanskra her- manna úr lifverði forsetans. Siglingar I»ó að voriö se síðbúið, er kominn vorhugur í krakkana, þar sem skólum er að ljúka og framundan er sumarfrí, sveit og sól. Þessa skemmtilegu vormynd tók Sigurgeir Jónas- son í Vestmannaeyjum af nokkrum peyjum að sigla skipum sínum i þarapollum á klöppum við Stórhöfða. Strák arnir smíða gjarnan skip sín úr rekaspýtum og gerast síðan skipstjórar á þessum glæsi- legu farkostum, sem kannski boða framtíð þeirra. Yfirleitt finna Eyjapeyjar sjóinn fyrst í gegn um tærnar, þegar þeir tipla berfættir um fjöruna í þaralynginu og reyna skip sín í öldugjálfrinu. Pekingstjórnin andvíg friðarviðræðunum í Paris sovézkra — Xuan TKuy sagður hafa fengið kuldalegar herskipa Ankara, 14. maí AP UTANRÍKISRÁÐHERRA Tyrk- lands hefur upplýst að á árinu 1967 hafi 157 sovézk herskip siglt úr Svartahafi yfir í Mið- jarðarhaf um Bosporus og Dar- Framhald á bls. 20 móttökur í Peking um daginn Moskvu, Hong Kong, 14. maí AP. • Moskvuútvarpið og dagblöð í Hong Kong skýra svo frá í dag, að Mao Tze Tung, leiðtogi kín- verskra kommúnista, hafi látið þau boð berast til Haniostjórnar innar, að hann telji rangt að far Uppreisn í Alþýðu- lýðveldinu Jemen Beirut, 14. mai NTB QAHTAN Al-Shaabi, forseti alþýðulýðveldisins Jemen, sem stofnað var fyrir hálfu ári, þar sem áður var Suður Arabíusam- bandið og Aden skýrði frá því i Aden-útvarpinu i kvöld, að brotizt hefði út vopnuð uppreisn gegn þjóðfrelsishreyfingunni, sem fer með völd í landinu. Forsetinn sagði, að margt manna hefði beðið bana i bar- dögum í bænum Abiyan fyrir norðan Aden, en nokkrir ætt- flokkar hefðu safnazt saman í bæjunum Abiyan og Shudra sem er 96 km norðaustur af Ad- en. Uppreisnarmenn sagði hann hafa komið sér upp aðalbæki- stöð í Jaar, og þangað hefðu her menn stjórnarinnar verlð send ir til þess að reyna að kveða uppreisnina niður. ið hjá henni að fallast á viðræð ur við Bandaríkjamenn. Er þessi fregn talin skýra að nokkru það áhugaleysi og fálæti, sem Peking stjórnin hefur sýnt samningavið ræðunum í París, sem öll lönd heims telja til merkisviðburða, hversu svo sem úrslitin verði. En kinversk blöð og fréttastofan „Nýja Kína“ hafi ekki minnzt á viðræðurnar einu orði, enda hef ur Pekingstjórnin jafnan skorað á Hanoistjórnina að berjast til þrautar. Það fylgir frásögn fyrrgreindra aðila, að þegar Xuan Thuy aðal fulltrúi Hanoistjórnarinnar kom við í Peking á dögunum, á leið sinni til Parísar, hafi Chou En lai forsætisráðherra Kína látið uppi þessa skoðun Maos for- manns, en Mao hafi neitað að hitta Thuy áð máli persónulega. Chou hafi sagt, áð Mao telji, að j áhrif á sig í þessu efni. Sam- Hanoistjórnin hafi fallið í gildru kvæmt frétt Moskvuútvarpsins á Bandaríkj amanna með því að fall Thuy að hafa fullvissað Chou En ast á viðræður og hún hafi illu lai um, að það eina, sem Hanoi- heilli látið Sovétstjórnina hafa I Framh. á bls. 20 Vantrauststillaga flutt á frönsku stjórnina Vinstri sinnaðir þingmenn úr stjórnar- andstöðunni standa að henni Paris, 14. maí NTB—AP Georges Pompidou, forsætis- ráðherra Frakklands, skýrði frá þvi í franska þjóðþinginu í dag Hörð gagnrýni á Tomas Masaryk í rússnesku blaði Moskvu, 14. maí. NTB-AP. MOSKVUBLAÐIÐ Sovjet- skaj Rossija réðst í dag harð- lega að fyrsta forseta Tékkó- slóvakíu, Tomas' Masaryk, og gegn öllum tilhneigingum í Prag til þess að veita honum uppreisn æru. Blaðið tengir nafn Masaryks við ógnarstarf semi og áform um að myrða Lenin og kallar hann „dygg- asta þjón alþjóðaafturhalds- ins". Samkvæmt frásögn blaðs- ins, sem er málgagn miðstjórn ar sovézka kommúnista- flokksins, fékk rússneski gagn byitingarsinninn Boris Savin- kov 200.000 rúblur vorið 1918 Framh. á bls. 20 að de Gaulle forseti hefði af- hent honum öll völd sín sam- kvæmt stjórnarskránni, á meðan forsetinn er í heimsókn sinni I Rúmeníu. Hafði de Gaulle reynd ar verið hikandi við að fara í opinbera heimsókn til Rúmeníu vegna þess ástands, sem skapazt hefur í Frakklandi að undan* förnu. Tilkynnt hefur verið í Paris, að de Gaulle muni flytja útvarps og sjónvarpsræðu til frönsku þjóðarinnar 24. maí n.k. þegar hann kemur heim úr hinni op- inberu heimsókn í Rúmeniu. Þingmeran kommúnista og só- síailisba í þjóðþinginu, sem eru í stjómairandstöðu, hafa nú bor- ið fram foormlega vantrausttil- lögiu á stjómina fyrir meðferð Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.