Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 196«. Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni. í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar efnir Siglfirðingafélagið í Reykjavík til fjölskyldu- dags í Sigtúni, sunnudaginn 19. maí næstkomandi er hefst kl. 3 síðdegis. Sameiginleg kaffidrykkja. Avörp. Létt músik. Félagar fjölmennið og takið með ykkur fjölskyldu- meðlími á öllum aldri. STJÓRNIN. IÐNAÐAR- OG VÖRUGEYMSLUHÚS með næstum 3000 ferm. gólffleti á góðum stað í Reykjavík, er til sölu í einu lagi eða að nokkrum hluta. Þeir sem áhuga hafa fyrir góðri byggingu á framtíðarstað sendi nöfn sín til Morgunblaðsins merkt: „Iðnaðarbygging — 8644“. —liiitiiimn Golfklúbbur Reykjavíkur Æfingar fyrir meðlimi og aðra áhugamenn um golf. Mið vikudaga og föstudaga kl. 20 til 21,30 í leikfimisalnuim á Laugardalsvellinum. Kennsla á staðnum fyrir þá, eem þess óska. Æfinganefnd. Voiohlutir í OPEL Bremsuborðar. Bremsuhlutir. Demparar. Spindilkúlur. Stýrisendar. Slitboltar. Rafmagnshlutir. Kúplingspressur • Vatnsdælur. og fleira. Ávallt fyrirliggjandi úrval varahluta í flesta bíla . kristinn Gnðnason hf. Klapparstíg 27 - Sími 12314. OLÍUSÍUR í FLESTAR TEGUIMDIR BIFREIÐA- BÁTA- OG VINIMUVÉLA SEIMDtM í PÓSTKRÖFt Munið að skipta reglulega um Egill Vilhjálmsson hf. olíusíu LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. Frá Danmörku Rósóttir og mynstraðir sumarkjólar í úrvali. Verð frá 990.-- 1470,— Crimplenekjólar, terylenekjólar, ullartauskjólar, alundco- jerseykjólarnir margþekktu. Vandaðar heilsárskápur, fallegir apaskinns- jakkar, verð aðeins 1350.— Munið bílastæðið við búðardyrnar. Innkeyrzla frá Skúlagötu. TÍZKUVERZLUNIN Rauðarárstíg 1, sími 15077. Hettupeysur ng gammósíubuxiir úr kasmilon, ennfremur kjólar, drengjaföt og golftreyjur úr sama efni. — Náttföt og nærföt. KOMIÐ O G SKOÐIÐ. BARNAFATAVERZLUNIN, Hverfisgötu 41, sími 11322. Wilton - teppadreglar frá Englandi Breiddin er 365 cm svo engin samskeyti myndast á miðju gólfi. Það fallegasta og bezta sem þér fáið á gólfið. Verðlækkun Við tökum mál og leggjum teppin með stuttum fyrirvara. PERSÍA Sími 11822 — Laugavegi 31. Hestamannafélagib FAKUR Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu við Elliðaár fimmtudaginn 16. maí kl. 20.30, næstkom- andi. Fundarefni: Kappreiðar félagsins. Sumarferðalög. Onnur mál. Athugið þeir hestaeigendur sem taka eiga þátt í firmakeppni félagsins næstkomandi sunnudag mæti á skeiðvéllinum kl. 2. STJÓRNIN. BYGGINGAMEISTARAR - HÚSBYGGJENDUR VANDIÐ VAL Á GLUGGUM VELJIÐ TE-TU FRAMLEIÐSLU. TE-TU GLUGGAR ERU ÞÉTTIR, GEGN VINDI, VATNI OG RYKI. SENDIÐ OICKUR GLUGGATEIKNINGU VIÐ GERUM YÐUR TILBOÐ. gluggaverksmiðja YTB • - NJAROVIK ■ .1601 - Kaflavlk P4MCFV14 - Koflavik Starfsstúlknafélagið SÓKN. 0RL0FSDV0L Þáer félagskonur sem hafa hug á að dvelja í orlofs- húsi félagsins í Ölfusborgum í sumar hafi samband við skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8—10, sími 16438 í síðasta lagi 21. þ.m. Félagskonur, sem ekki hafa 'áður dvalið í orlofs- húsi félagsins ganga fyrir. Starfsstúlknafélagið Sókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.