Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAGU'R 30. SEPTEMBER 11969 15 MINNING: Árni S. Bjarnason — fyrrverandi húsvörður Alþingis Hinn 20. þ.m. andaðist öldung- urinn Ámi S. Bjamason og verð ur hann jarðsunginm frá Foss- vogskapellu í dag kl. 3. eh. Ámi var fæddur að Brekku í Skagafirði hinn 29. júní 1879 og varð því níræður í sumar. For- eldrar hans voru hjónin Rann- veig Sigurðardóttir ©g Bjarni Bjamason. Föður sinn missti Ámi 2 ára gamall, og var síðan í húsmennsku með móður sinni á ýmsiuim atöðum. Hún lézt þegar Árni var sjö ára gamall. Flyzt hann þá að Auðkúlu til séra Stefáns pirófasts þar og konu hans Þorbjargar Eiríksdóttur. Á þessu góða heimili var hann síð- an uppalimn, með stórum hóp af góðum börnum prófastshjón- anna, sem hann síðan hélt alltaf tryggð við. Árni fluttist til Reykjavíkur árið 1898 og hóf skósmíðanám og þá iðn stundaði hann í nokkur ár ásamt öðmm störfum. Lengi var hanm starsfmaður Alþingis á þingum, unz hann árið 1934 gerð- ist húsvörður og það var hann þair til hann varð að hætta störf um sem opinber starfsmaður ár ið 1949. Árni kvæntist 9. júní árið 1908 Björgu Stefánsdóttur, og gaf fósturbróðir hans séra Ei- ríkur Stefánsson á Torfastöðum þau samam. Þar steig Árni mik- ið gæfuspor, því yndislegri konu en frú Björgu er ekki hægt að hugsa sér. Þau vom saman í hjónabandi í 60 ár, en frú BjÖrg andaðist á síðastliðnu ári. Hjóna band þeirra var eitt tilhugalíf. Árið 1914 kaupir Árni húsið Skólavörðuistíig 29 og þar bjuggu þau hjóninn ásamt son- um sínum að undanskildum 15 árum, sem hann bjó í Alþingis- húsinu. Synir þeirra hjóna em Stefán Árnason garðyrkjubóndi á Syðri Reykjum, Hilmar Árnason inn- heimtumaður og Bjami Ámason klæðskeri. Allt kvæntir menn. Mig langaði aðeins til þess að minnast Áma vinar míns, en hans er ekki hægt að minnast, mema frú Bjargar sé líka minnst svo nátengt var líf þeima. Við vomm nágrannar á Skólavörðu- stignum frá því ég man eftir mér, og mikil vinátta á milli heimilana. Ég var líka vinur sona hans, og var því oft dagleg ur gestur á heimili Árna og Bjargar. Þar ríkti sönn ást og samlyndi. Snyrtimenmska og menningarbragur svo af bar. Húsbóndinn græskulaus og hlýr og ég minnist þess hvað frú Björg var mér alltaf góð og nær gætin. Fyrir þetta þakka ég allt og alla vináttuna við fólkið mitt og mig. Ég votta sonum þeirra mína innilegustu samúð. Ó. G. E. ME3D Ármia Bjamaisiyná er hiorf- iiran fjöHhsöfur haigllleilklsimialðiur, ágæibioga gmeiiinidiur og listíhniedgð- ur. Ég miiininflst hiamB finá fynsta árinu, sem ég var í Háisfoóttiainiuim, sem þá var till hiúsa í AHþiinig’iis- húsirau. Hainin vair þó húsvöirðiur Afþimigis. Þegar við stúdentaimir kynmibuimist honium fiumidium við að hamn var einsfoær hjálpsemin og greiðviikniin, hivemiær sem til hams var ieiitað. — Önlögjm hög- uðu íþví þainmiig aið ieiðár oklkar Ármia iágiu samam að nýju á þesis- um samma sitíað flj'ótiaga etftir að háisikóiaigömigiu lauk þar. Þá urðu kynmi akkar miíkiu niámiari. En Árni var alitaf saimia lrjúifmenm- ið, aflitaf giaður og reótfiur, gtett- imm og spiaiuigsamiur, gireimidiur og greiðvilkimm. Hamm lagði ýmisiieigt fyrir sig um diagamia, lærðd unig- ur Skósmáði, rafo verzium veistur í Óiaifsivík og síðar í Reykjaivík, stundiaði veggfóðrum, dúkiiagn- imigu og fiteiira. Árdð 1916 gerðist hamin sterfsmaður Aiþimigis, fynsit sem P'aiiavörð'ur em síðam þiinig- húisvöirðiur. Samitaflis stamfiaði bamm hjá AJIþimigi í 33 ár. Var hamm þar hveirts mamms huigijúfl Armd Bjiamiasom var yfirlæitiis- Sölumaður lauis maður og hiógvær í fiasi Það var ánaagjuiegt að eiga sam- vistir við hanm og frú Bjiörgu Steifiámisdiótbur, hiinia ágætu kornu hainls, er lézt á sí. ári. Þessi góðu 'hjón emu niú bæði barfin. Vimiir þeimna oig sam&barfs- miemm miurau mdmmiaist þeimra með þaflúfciæti fyrir aflflit elisikiuitegt á iiðnium táma. Við Ólötf votibum somium þedima og öiilu sikyflidiuMði einfliæigia samiúð. S. Bj. 3/o herbergja íbúð Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð. Helzt í Vesturbænum. JÓN ÓLAFSSON, HDL., Tryggvagötu 4, sími 12895 og 26042. Rannsóknarsfarf Karl eða kona með menntun til þess að setja á stofn og vinna á rannsóknarstofu við sjúkrahús óskast ráðin að sjúkra- húsinu á Selfossi. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir sjúkrahússins Óli Kr. Guðmundsson, á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 13—14 í síma 99-1505 Umsóknir um starfið skulu stílaðar til stjórnar sjúkrahússins á Selfossi. Formaður Sigurveig Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 3, Selfossi. Umsóknarfrestur er til 31. október 1969. Stjóm Sjúkrahússins á Selfossi. helzt tæknimenntaður, óskast til að vinna við sölu á bygg- ingavörum hjá stóru iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 1. okt. — merkt: „8709". Glæsileg 5 herb. íbúðurhæð Til sölu óvenju glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð í Laugarnes- hverfi, ásamt tvöföldum bílskúr með sérstakri aðstöðu til verzlunarviðskipta. Allar nánari upplýsingar gefnar í slma 30851. STÁLCRINDAHÚS Nokkur stálgrindahús eða stál- grindur, í stöðluðum stœrðum. Breidd 7,5 — 10 — 12 — 15, metra Lengd, ettir vali kaupanda LEITIÐ UPPLÝSINGA HÉÐINN Kennsln hefst mdnudoginn 6. október í Lindnrbæ, Lindnrgötn 9 Upplýsingar og innritun í síma 12469 írd 1—6 e.h. KERAMIK FLÍSAR - KJARAKAUP Seljum næstu daga veggílísar d niðursettu verði, eða aðeins kr. 392,— fermeterinn. Fallegar flísar er md nota úti sem inni, stærð 24x5 cm. Notið einstakt tækifæri, og gerið góð kaup J. Þorláksson & Norðmann hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.