Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 30
Valur mætir pólsku meisturunum NÚ hefur verið dregið um það hvaða lið leika saman í Evr- ópubikarkeppni kvenna í hand knattleik, en sem kunnugt er taka íslandsmeistarar Vals þátt í keppninni. Drógust þær gegn pólsku meisturunum — einu fremsta handknattleiks- liði kvenna í heimi. Valsstúlk- urnar hafa einu sinni áður tek ið þát.t í Evrópubikarkeppn- inni og komust þá í 16 liða úrslit eftir að hafa sigrað Nor- egsmeistarana tvívegis. í ann- arri umferð mættu þær svo austur-þýzku meisturunum sem sigruðu með nokkrum yfirburðum, enda urðu þær Evrópubikarmeistarar það ár. Aðrir leikir í Evrópubikar- keppni kvenna verða m. a. þessir: Ungverjaland — Aust- ur-Þýzkaland, Búlgaría — Danmörk, Holland — Rúmen- ía, Vestur-Þýzkaland — ísrael, Noregur — Frakkland og Rúss land — Júgóslavía og Rúss- land — Tékkóslóvakía. Rúss- ar senda tvö lið til keppninn- ar að þessu sinni, þar sem annað lið varð landsmeistari hjá þeim, en það sem vann Evrópubikarkeppnina í fyrra. fsrael og Nýja-Sjáland léku í undankeppni HM í knatt- spyrnu í Tel Aviv á sunnudag. ísra-elsmenn unnu 4-0. Fyrri hálfleikur var mjög daufur en síðari þeim mun stórkost- legri. Auk markanna fjögurra áttu ísraelsmenn ótal önnur færi og 8 sinnum varði mark- vörður Ný-Sjálendinga meist- aralega vel að sögn AP. Haiti vann E1 Salvador 3-0 í undankeppni HM á sunnu- dag. Þessi lið ®ru jöfn og verða að leika enn einu sinni um réttinn til lokakeppninn- ar í Mexikó. Handboltakeppni hafin: KR-ingar ógnuðu Fram — barátta ÍR og Víkings — Valur vann yfirburðasigur yfir Þrótti REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand- knattleik hófst á sunruudags- kvöldið í Laugardalshöllinni með þremur leikjum í meistara- flokki karla. Þegar í fyrsta leikn um var mikil spenna og keppni tvísýn fram til hins síðasta. — Framarar o|g KR-ingar áttust við flestum á óvart mátti vart á milli sjá og úrslit voru ekki ráðin fyrr en flaiutað var af. 1 leik Víkings og ÍR var einnig mjöjg hörð barátta ein leikurinn aliur daufari en millj Fram og KR. Eins marks munur Breytiinigar (hialfia or9ið í KR- liðliimu og var vairt vilð 'því ibúizit að KR mjymdli iafð þessiu sámind talkast aið dtaimdia í KnamllliðliinAx. Bn þa/ð Æór á ainimain veig. Lfllðlim voru jöifin fraíniain aif en síðan nláðiu KR-inigar 3 miarkia fioirdkati. Bn þetlta fiordkiat tólkst Fraim að vtiinmia uipp fiyirir Mié og múmQleigia þalð. Fram ihiaifiðli miarlk.yíir í Méi 8:7. iSpieinmiam Ihiðlzlt laflílain sálðiairi IhiáMeik, því KR tókst að jiafima (hrvaið etftir ainma® iog þaið var elklki fyrr em á síðluisitíu mdniúitu að Gyfllfia Jólbaninssiynii itólksit a® slkioiria sdiguirmiarlkiJð, KR átitií þó tælkilfiæri ofltir þalð, on mdsifólkslt að Mota þalu í Ihiinini mclkfllu spieminiu og æsinlgi slem rílklti. Deikurimm var dlágóðlur, em Framliiðlið þó sfliaippara ein ætila miætti. Milkiið var 'um máismiotiu/ð tælkiifæri Ihjá liðimiu. Karll Jó- Ibalninisaon var lamigdlrýigstlur Ihljá KR em Hiilim/ar Bjlömssioin áltítíi oig góiðam iedlk oig miairlkvarzfliam réði málkflu uim jöflmuið í þeissnrm ieilk. í miæsta íeilk átltust vilð V'aflUr 'Oig Þirótitur, Vaflisimteinm niáðlu snisimimia algemuim yfiirt)luii'auim, koimlulst í ibyrjiuin í 8:1, lein fiómu sér síiðiain ihætgar. En þarnnia var aiidnei uim Ikeppmá <aið mæðia, Ihield- ur ©in|s feaniar isiýmlinigu >alf toáfllfiu Valsmiamtnia. Dolkiaitaiain var 113:6. I síðasta ieilkniuim lélkiu ÍR oig Vílfcimigur. Þair var imljóllit á miuon-- umiuirn flrá byrjium, itiifl endla, en þó a/idlrieii mieiiinin veæuflleigur (hiasar í leilkmiuim, Þaið er edmig og slkorti á iedlkgflleðli flujá miöirigum ágæt- uim leikmiöininiuim beggja li'ða. — Það Mtlur oflt þaminiiig últ að miönm Hola í höggi I HÉR eriu trveir kátir Ikyfllfimig- ar ásiaont Sveiinii Björmisisymi, istórlkaupmianini, og Pálli Áag. I Tryiggvasymi, forim. Eimlherjia, | félaigsislkapar þeirxia flean farið ihafia „hoiliu í hogigd.“ í igolfi. ' Kætdn stafar atf því 'að þeiir Alk 1 uireyriogarmir Hörðiur Stedmi- | bergssom o>g Svaivtar Haralds- l son náðiu í suimar þetsisu sjald- gæfa aifreki. Sveimin Bj'öm'sison * ’belfiuir beiltið því að geifia hAærj- | um seim þrauitinia leysiir, gull- i úr ásaimit veirðfllaumiaigrip. Framn t'ifl. þeesa ihiaifa 25 imainmis blotáð 1 'þeissii góðu verðliaium síðam. 1934. i Kylifin'gaimir balda á stytt- ' um siímuim, em þeir Sveimm og ‘ Pálll á gluffliúrumiuim. uim Ihláfllfflleiiiðáist í ieiilfcjiulniulm — miöminium sem emu í bópi dklkar beztiu rnianMa og eiga til ágæita spretti oig dkemmtiflleglhieit. Því elktkii að sýmia þefita sem oiftiaistt. Eflfcir Ihdinia jlötflniu baráitltu uirðlui lolkaitlöfliur iedlksimis 16:14 Víkiimig í vil. í þremur leikjum Enska deildakeppnin um helgina: Everton eykur forskotið — Derby tapar í Sheffield Wed ÞRÍR leikir í Bikarkeppni KSÍ fóru fram um helgina. Hafa nú Akureyringar og A- og B-lið Vals tryggt sér rétt til leikja í 8 liða úrslitum keppninnar. Akureyr- ingar unnu B-lið Akraness með 3:2 í framlengdum leik á Akur- eyri. A-lið Vals vann ísfirðinga 2:1 á ísafirði og B-lið Vals vann Völsung með 3:2 á Melavelli. Það var miikil ikeppni í leilkn- um milli Aikureyringa og Akur- nesinga og máttu heimamenn Iheppni hrósa að komaist áfram. Akumesingar höfðu forystu þar til nokkrar mínútur voru eftir af Frúarleikfimi ÍR í vefur ÍR GENGST fyrir frúarleilkfimi í Langholtssikólanum í vetur og verður kennt í tveimur filokikum. Æfingar beggja floklka eru á þriðjudögum og fimmtudögum og báða dagana kl. 20.50 til kl. 21.40 og 21.40 til 22.30. Æfingarn- ar byrja á fimmtudaginn, 2. októ ber. Innritun og upplýsingar er í síma 35979 (kl. 7-9 í íkvöld og annað kvöld. venjuilegum leiflctíma að Aíkur- eyringum tó'kst að jafna. í fram- lengingu tryggðu heimamenn sér síðan sigurinn. Á ísafirði vom yfirburðir Vals meiri en marlkatalan sýnir. Lengst af yar staðan 2:0 þar til ísfirðingum tákst rétt undir lo(k- in að minnlka bilið. Sigur Vals var vel verðsflculdaður. Völsungar sýndiu á Iköflum dá- góða spretti í leiknum við B-lið Vals, eimkuim vakti h, innlherj- inn, markakóngur þeirra Hús- vílkinga, og marlkvörðurinn at- hygfli. Jafntefli var í hálifileik 1:1 og í byrjun síðari hálfleiks IkOm- uist Völsungar yfir, en það varði skamma stund. Sigurmarlk Vals kom svo litlu síðar. Valur átti ótal tælkifæri utan þessara mar*ka og sigurinn gat orðið allmiikliu stærri með örlitlu meiri ná- kvæmni — eða heppni. flrsþing HSÍ ÁRSÞING iHand'knattle ilkssam - bands íslands fyrir árið 1969 verður haldið laugardaginn 4. október n.k. í Domuts Medica við Egilisgötu og hefst Ikl. 13.30. Úrsllit lieilkjia í 1. dedldiininli emslkiu á iiaugiairidagiinin: Biunnfliey — Ipswich 0:1 Chefllsiea — Ansiemiail 3:0 Ovetnitiry — Leeds 1:2 Eventon — Soutbamptan 4:2 Mamoh. Utd — West Ham 6:2 Newoaistte — Wolverhamptoirb 1:1 Notfciniglhiam For. — CrysfiaiL P. 0:0 Steflfiield Wed. — Dentby 1:0 Sfioke — Manöh. Ciity 2:0 Töttenlhiam — Sunderilland 0:1 West Bnom — Liiverpioioí 2:2 EVERTON hefur eftir sigurinn gegn Southampton aukið forsíkot- ið í 1. deild um eitt stig og hefur nú 21 stig utmifram „erkifénd- urna“ hinum megin við ána Mers ey, Liverpool og 3 stig umlfram Derby. Joe Royle slkioraði þrjú af miörkum Evertons þar atf eitt úr vítaspyrnu. Fjórða marflcið skor- aði John Hurst. Bob Stoikes og Fred Kemp stooriuðu fyrir Sout- hampton. í hálfleik var jafnt 1-1. Derby tapaði í Sheffield gegn Wednesday með einu marfei. Alan Warboys ákoraði seint í fyrri hállfleiik. Derby átti góða leikkafla framan af, en undix loto in réðu Shefifield-menn lögum og loifum á vellinum og fyrirliði Derby, Slkotinn Dave Mackay var draghaltur og illa haldinn. Þetta er fyrsti ósigur Derbys á (keppn- istímabilinu. Liverpool, sem rei'knað var með að næði báðum stigunum gegn West Brom- wich, var heppið að ná öðru, hvað þá meira. Jefif Asrtlte sflcionaðii eftir aðedms 4 miín. leiik. 'Bob Graham jafnaði fyrdr Liiverpool um miðjam fymri hlálMteiito. Daniny Heigian gaf AJbd- on forystu á ný með þrumustooti af 30 miefina fœirii sinlemmia í síð- airi hiálífiteilk. En toempan Rogier Huint jiafinlaðd fyrir Liivlerpool á síðiuisifiu seikúndumium. Manchester United átti niú einm af þessum góðu döglum þeglar aOflít gemgiux í hagdmmi. Enamcis B'uirtnts slkoriaiði flyinsita miaitoið, slíðain Ikomu miörk- in miofklkuð ört; Georige Beeit, Bobby Charfllfiom, Johin Asfion og Briam Kidd. Geioftf Huinsrt isflcoralði bæiði mjöikin fyrir West Ham. Emniie Hunt slkortaðli 3000. miaidk i]ð fyrir fiéiag siiifit, Coventry, vdð miiflcill fiagmiaðiairiæitd, em Emgiamids- meisrtajnarmiir Leeds iébu það Mt- il élhrdf Ihiatfla á sig, því að sfiuibbu siíðlar hatfði AJfliam Oiairlke jaífiniað og Edidie Ginay sflconaðii snguirmiairik ið fiyrlir Leeds. Covemltry hiafði till þesisia ekki fiapað á hieimiavetlM síðám í dlasi. sl. Sunderland hiefiur elcki tekázt að signa Tottenh^m í Lomdon síð am 1958 og var þefita því afiar kænkomiiinin sigur. Miðvörðlur Totífiemhiams, wellsiki la'ndsliðsmiað ulrinn Mike Engliand sðcoraði sóiálfisimiarlk í fyrri hálfiteik. Þafita m'ark gierði út um leitoimmi, og er þsifitía fjórði teilkuirinn í röð sem Tobfcemlham fcapar og það sem venna er, þeim he'flur ekki fiekizt að sflcora mark htelduir. Cardiff City stöðvaði ságur- göngu Queens Park Rangers í 2. deifld. John Toshac'k skoraði þrjú af möitounum fyrir Oairdiff, sem vann 4—2. Q.P.R. heldiur en,n flor ystu þax sem Sheffield United fiapaðd fyrir Preston 1—2. Framhald í hls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.