Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 18
1 g MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JULl 1977 — Slæ það síðasta Framhald af bls. 32 skap og er med 10 kýr og um 200 ær. — Þettq er óvenjusnemma, sem ég klára fyrrisláttinn. Eg byrjaði rétt eftir mánaðamótin og fram að þessu hefur verið nær samfelldur þurrkur hér í Vallahreppnum og nokkrir bændur eru í þann veginn að ljúka. í fyrra byrjaði ég sláttin heldur fyrr en lauk einnig heldur seinna. Það er ekki hægt að þakka það nema góðri tíð hversu vel hefur gengið en ég er vanur að slá hluta af túnunum aftur og ætli það verði ekki um 8 hektarar, sem ég slæ aftur. Nei, það verður lítill timi til sólbaða. Það eru næg verkefni, sem bíða sagði Sigurður að lokum. — Angóla Framhald af bls. 1 menn, sem væru í Namibiu hefðu rænt bæi og haldið uppi sprengju- árásum á angólskt landsvæði. I dreyfibréfi um aðalsstöðvar S.Þ. ásakaði utanrikisráðherrann Suður-Afríkumenn um að hafa skotið niður flutningaflugvél inn- an Angóla i grennd við Cuangar í síðustu viku, og fórust 30 manns með henni. Daginn eftir segir hann að gerð hafi verið skotárás á Caleque stífluna skammt frá landamærun- um og féllu margir. Segir Jorge að afrískir fréttamiðlar reyni að hylma yfir árásirnar með því að segja að skæruliðahreyfingin UNITA standi fyrir þeim. Vitað er að UNITA hefur haldið áfram vopnaðri baráttu gegn rikisstjórn Angóla eftir að borgarastriðinu lauk opinberlega. Meðal flóttamannanna, sem komu til Namibíu voru menn úr her Angóla og pólitiskir umboðs- menn stjórnar MPLA, sem ráðið hefur landinu. Undanfarna sex mánuði hefur stjórnarherinn reynt að brjóta UNITA hreyfing- una á bak aftur i suðurhluta landsins. — Slysið Framhald af bls. 32 lægi fyrir af rannsóknum loft- sýna, sem tekin voru í súrheys- gryfjunni. Að sögn Harðar er tal- ið nær víst að kolsýringseitrun og súrefnisskortur hafi orðið litla drengnum að bana. Nýslegið gras hafði nýlega verið sett í gryfjuna og sagði Hörður að grasið gæti haldið áfram „öndun" fyrst eftir að það er slegið og myndaðist þá kolsýringur og skortur á súrefni ef ekki ætti sér stað endurnýjun lofts í hlöðunni. Slíkt hefði ekki átt sér stað i þessu tilfelli, þar sem algert logn var úti. Þegar mælingar voru gerðar mældist hverfandi kolsýringur i gryfjunni en aftur á móti var mikill kolsýr- ingur í heyinu sjálfu. Hörður sagði að full ástæða væri til þess að vara bændur við þeirri hættu, sem gæti komið upp við kringumstæður sem þessar. 1 fréttatilkynnintu, sem Mbl. barst i gær frá Heilbrigðiseftirliti rikis- ins og öryggiseftirliti ríkisins er tekið í sama streng. Birtist frétta- tilkynningin hér á eftir: Að gefnu tilefni vilja undirrit- uð eftirlit vara bændur og annað fólk i sveitum landsins við hættu þeirri er stafað getur af því, þegar byrjað er að láta hey í turna og/ eða gryfjur. — Þar sem turnar þessir eða gryf j- ur eru alveg loftþéttar og logn er úti, verður engin endurnýjun á lofti þvi sem neðst er. Getur því myndazt þarna súrefnissnautt loft í heyinu svo og rétt yfir því. I þessu sambandi er rétt að taka fram að enginn eftirlitsaðili á að fylgjast með landbúnaði og þeim tækjum sem þar eru notuð. — Olíufélögin Framhald af bls. 2 23.5 milljarðar króna og gæti það því ekki talizt óeðlilegt. Sagði Árni að ef áætluð verðbólgu- hækkun á þessu ári yrði borin saman við tekjuaukningu félag- anna á árinu benti allt til þess að útkoman yrði engu að síður nei- kvæð, þegar upp væri staðið. Árni sagði ennfremur, að verð- uppbygging til olíufélaganna lyti sérstökum lögmálum, þar sem þar væri ekki um að ræða prósentu- álagningu eins og í öðrum grein- um verzlunar f landinu, heldur ákveðna krónutölu af hverjum seldum lítra og sú verðákvörðun væri byggð á ákveðnum mæli- kvarða, þ.e. vísitölu rekstrar- kostnaðar oliufélaganna, sem reiknuð væri út á 3—4 mánaða timabili. Venjan hefði verið sú að þessi vísitala hefði verið látin mæla á álagningu, sem olíufélög- unum hefði verið gert að starfa á gegnum árin. „Okkur er þannig skammtaður ákveðinn grunnur eða peninga- upphæð til að reka á alla starf- semina," sagði Arni. „Auðvitað hefur okkur með breyttri tækni og á breyttum timum tekizt að spara en jafnframt hefur verið tekið af okkur í álagningu, og má nefna að fram til gærdagsins (miðvikudags) hafa olíufélögin verið starfrækt á álagningu sem var frá þvi i október i fyrra nema fram til 1. apríl í ár. Þessi hækk- un okkar nú er raunverulega leið- rétting til okkar fyrir þetta tíma- bil og þó skert, þannig að hún nær ekki til kostnaðarhækkana. Við fáum þannig ekki verðbætur á sama hátt og önnur verzlun, sem eins og allir vita fær alla sína hækkun í kjölfar hækkaðs verðs. Sé álagningin 10% og varan hækkar úr 100 krónum í 200 fær verzlunin almennt 20 krónur í stað 10 króna áður í álagningu, en við höldum hins vegar sömu álagningu þótt benzinlitrinn hafi hækkað úr 76 krónum í 80 krón- ur„þangað til nú.“ Morgunblaðinu hafa borizt mót- mæli Félags ísl. bifreiðaeigenda við þessari hækkun benzinlitrans, og þá einkum við hlutdeild ríkis- ins i þessari hækkun, og einnig hefur miðstjórn ASl gert ályktun um þessa hækkun, sem birt er i heild á öðrum stað i blaðinu. Dagskrá hljódvarps næstu viku SUNNUD4GUR 24. júlí 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt mörgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Planókonsert nr. 4 f G-dúr op. 58 eftir Ludwog van Beet- hoven. Wilhelm Kempff og Fílharmonfusveitin f Berlfn leika; Ferdinand Leitner stjórnar. 11.00 Messa f Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 14.55 Óperukynning: ..Rósa- riddarinn" eftir Richard Strauss, 3. þáttur Flytjendur: Christa Ludwig, Elisabeth Schwarzkopf, Teresa Stich-Randall, Otto Edelmann, Eberhard Wáchter og fl. ásamt kór og hljómsveitinni Fflharmónfu í Lundúnum; Herbert von Karajan stjórnar. Guðmund- ur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug Kristján Bersi Olafsson skólastjóri spjallar við hlust- endur. 16.45 Frá norrænni frjáls- fþróttakeppni f Sotkamo f Finnlandi Hermann Gunnarsson lýsir sfðari degi „K: lottkeppninn- ar“, þar sem Islendingar og íþróttamenn norðurhéraða Noregs, Svfþjóðar og Finn- lands eigast við. 17.15 „Bíðið ekki betri tíma“ Gylfi Páll llersir og Ragnar Gunnarsson tóku saman þátt um austurþýzka skáldíð og vfsnasöngvarann Wolf Bier- mann. Flytjandi með þeim er Einar Hjörleifsson. 1 þættinum er m.a. viðtal við stúdentaleið- togann Rudi Dutschke. 18.00 Stundarkorn með amer- fsku söngkonunni Leontyne Price Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobssyni. 20.00 tslenzk tónlist Konsert fyrir kammerhljóm- sveit eftir Jón Nordal. Sin- fónfuhijómsveít Islands leik- ur; Bohda Wodiczko stjórn- ar. 20.20 Sjálfstætt fólk f Jökul- dalsheiði og grennd örlftill samanburður á „Sjálfstæðu fólki“ eftir Halldór Laxness og samtfma heimildum. Fjórði þáttur: Aflúsun með orðsins brandi og pólitfsk sápa. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Hjörtur Páls- son, Guðrún Birna Hannes- dóttir, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. 21.30 Fiðlusónata op. 1 eftir Karen Katsjatúrian David Oistrahk og Vladimir Yampolsky leika. 21.50 „Adjúpmiðum“ Pétur Lárusson les frumort Ijóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 í'réttir. Dagskrárlok. /HhNUD4GUR 25. júlf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnit’ kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður H. Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga les síð- ari hluta sögunnar „Hvftu hryssunnar“ ‘f endursögn séra Friðriks Hallgrfmsson- ar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgun- popp kl. 10.25> Morguntón- leikar kl. 11.00: Orazio Frugoni, Anna Taddei og Sinfónfuhljómsveitin í Vín leika Konsert í As-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn; Rudolf Moralt stj. / Nedda Casei syngur Ljóð um ástina og hafið eftir Ernest Chausson; Sinfónfuhljómsveitin í Prag leikur með; Martin Turnowský stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór“ eftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. „I lundi Ijóðs og hljóma“, lagaflokkur op. 23 eftir Sig- urð Þórðarson við Ijóð eftir Davíð Stefánsson. Sigurður Björnsson syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pfanó. b. „Kisum“ tónlist fyrir klarfnettu, vfólu og pfanó eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilson, Ingvar Jónasson og Þorkell Sigur- björnsson leika. c. tslenzk svíta fyrir strok- hljómsveit eftir Hallgrfm Helgason. Sinfóníuhljóm- sveit lslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 S:gan: „(Jllabella“ eftir Mariku Stiernstedt. Þýðand- inn, Steinunn Bjarman, les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallgrfmsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 „A ég að gæta bróður mfns?“. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur hug- leiðingu: „I fangelsi var ég“. 21.00 Pfanótónlist eftir Franz Liszt. Augustin Anievas leik- ur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Svona er það i Staðahreppi. Gfsli Kristjánsson ræðir við Sverri Björnsson f Brautarholti. 22.35 Kvöldtónleikar. Kamm- ersveítin f Ffladelffu leikur Serenöðu f D-dúr op. 11 eftir Johannes iFréttir. Dagskrár- lok. ÞRIÐJUDKGUR 26. júlf 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Náttpabba” eftir Marfu Gripe (1). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og Victor Babin leika Fantasfu op. 103 í f-moll fyrlr tvö pfanó, eftir Franz Schubert / Beaux Arts trfóið leikur Tríó op. 65 f f-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Antonfn Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór“ eftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar a. Fflharmonfuhljómsveit Lundúna leikur „Töfraeyj- una" — sinfóníska prelúdfu eftir William Alwyn; höf- undur stjórnar. b. La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur Sinfónfu nr. 2. f D-dúr op. 43 eftir Sibelfus; Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16,20 Popp 17.30 Sagan: ',,(Jllabella“ eftir Mariku Stiernstedt Þýðandinn Steinunn Bjarm- an, les (10).' 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kíöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um inngangsfræði sam- tfmasögu Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur fyrra erindi sitt., 20.00 Lög unga fólksins vSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 lþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Einleikur f útvarpssal: Monika Abendroth leikur á hörpu verk eftir Kirchhoff, Nadermann. Rossini og Ibert. 21.40 „Allt er Ijós og líf“ Guðrún Guðlaugsdóttir talar aftur við Agústu Kristófers- dóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (17). 22.40 Harmonikulög Benny van Buren og féiagar leika. 23.00 Utn alkóhólisma Jónas Jónasson ræði við Frank Herzlin yfirlæknir Freeportsjúkrahússíns á Long Island í New York. (Viðtalið er á ensku og flutt óþýtt). 24.00 Fréttir. Dagskrálok. /MIÐMIKUDKGUR 27. júlí. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les söguna „Náttpabbi" eftir Marfu Gripe (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Magnificat f D-dúr eftir Johann Sebastfan Bach; Elly Ameling, Hanneke can Bork, Helen Watts, Werner Krenn og Tom Krause syngja ásamt Háskólakórnum f Vfn. Kammersveitin f Stuttgart leikur með; Karl Múnching- er stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveitin f Vfn leikur „Anacréon" for- leik eftir Cherubini; Karl Munchinger stj. / Kammer- hljómsveitin í Prag leikur án stjórnanda, Sinfonfu f Es-dúr op. 41 eftir Antonfn Rejcha / Felix Schroeder leikur á pfanó með kór og Sinfónfu- hljómsveít Berlfnar, Fantasfu f c-moll op. 80 fyrir pfanó, kór og hljómsveit eftir Beethoven; Helmut Koch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 V'eðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Strengjasveit Boston- Sinfónfuhljómsveitarinnar leikur Adagio fyrir strengja- sveit op. 11 eftir Samúel Bar- ber; Cherles Munch stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Fíla- delffu leikur Sinfónfu nr. 5 op. 47 eftir Sjostakovitsj; Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. iPopphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vfðsjá. Umsjónarmenn: Ölafur Jónsson og Silja Aðalsteins- dóttir. 20.00 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur íslenzk lög; Arni Kristjánsson leikur með á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Njarðvfkurskriður Armann Halldórsson safnvörður á Egilsstöðum flytur fjórða hluta frásögu, sevm hann skráði f samvinnu við Andrés bónda f Snotru- nesi. b. Kvæði eftir Sólmund Sig- urðsson Höfundurinn les. c. Brotsjór og eldur Haraldur Gfslason fyrrum formaður I Vestmannaeyjum segir frá sögulegum róðri. Kristján Jónsson Ies. d. Eddukórinn syngur fs- lenzk þjóðlög. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (18). 22.40 Djassþáttur f umsjón Jóns Múla Arnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrálok. FIMMTUDKGUR 28. júlf. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les söguna „Náttpabbi" eftir Marfu Gripe (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann J. E. Kúld um útgerðarhætti. Fyrsti þáttur. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl 11.00: Léon Goossens og Konung- lega Fílharmoníuhljómsveit- in f Liverpool stj. / Erna Berger syngur „Alte Weisen" lagaflokk op. 33 eft- ir Hans Pfitzner; Michaei Raucheisen leikur með á pfanó / Ronald Turini og Ox- ford strengjakvartettinn leika Kvintett f Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar. V aldimar Lárusson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Josef Suk yngri leikur með Tékknesku fílharmonfu- hljómsveitinni Fantasfu op. 24 í g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. Erzsébet Tusa og ungverska útvarpshljómsveitin leika Scherzo fyrir pfanó og hljóm- sveit eftir Béla Bartók; György Lehel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Véðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Jón Gissurarson fyrrum skólast jóri talar um Laka. 20.05 Bernard Kruysen syngur Ijóðasöngva eftir Gabriel Fauré Noél Lee leikur með á pfanó. 20.25 Leikrit. „Elfsabet K.“ eft- ir Lars Björkman Þýðandi: Jón Viðar Jónsson Leikstjóri: Erlingur Gfslason Persónur og leikendur: Elfsabet K / Kristbjörg Kjeld. Lenfn / Gfsli Halldórsson. Michail Rumanseff / Guðmundur Pálsson. Kamo / Jón Sigur- björnsson. 21.15 Samleikur f útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 21.40 „Söngur músarrindilsins", smásaga eftir H. E. Bates Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Helga Bachman leik- kona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" e’ftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (19). 22.40 Kvöldtónleikar „Rosamunde", leikhústónlist eftir Franz Schubert. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur; Ernest Anermet stjórnar. Sinfónfa nr. 40 f g-moll (K 550) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Hljómsveít Tón- listarháskólans f Parfs leik- ur; André Vandernoot stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrálok. FÖSTUDKGUR 29. júlí 7.00 Morgunútvprp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, og 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les söguna „Náttpabbi" eftir Marfu Gripe (4). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Zdenék og Bedrich Tylsar leika með kammer- hljómsveitinni f Prag, Konsert í Es-dúr fyrir tvö horn, strengjasveit og fylgi- rödd eftir Georg Philipp Telemann; Zdenék Kosler stj. / Ludwig Streicher og kammersveitin f Innsbruck leika Konsert í D-dúr fyrir kontrabassa og strengjasveit eftir Johann Baptist Vanhal; Otmar Costa stj. / Sinfónfu- hljómsveitin f Vfn leikur Sinfóníu nr. 4 í D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach; Paul Sacher stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar, Valdimar Lárusson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Artur Rubinstein leikur á pfanó Polonesu nr. 6 f As-dúr op. 53 og Andante Spianto og Grande Poionesu f Es-dúr op. 22 eftir Chopin. Ruggiero Ricci og Sinfónfuhljómsveit- in f London leika Carmen- Fantasfu op. 25 eftir Bizet- Sarasate og Sfgenaljóð nr. 1 op. 20 eftir Sarasate; Pierino Gamba st jórnar. 15.45 Lesin Dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna Ola, Tómas Einarsson kennari les um ferðalög Stef- áns Filippussonar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ur atvinnulffinu Magnús Magnússon og Vilhjálmur Egilsson viðskiptafræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Sinfónfskir tónleikar „Rómeó og Júlía", svfta nr. 2 op. 64 eftir Serge Prokofíeff. Fflharmónfusveitin f Moskvu leikur undir stjórn höfund- ar. 20.30 Norðurlandaráð og smá- þjóðirnar. Erlendur Paturs- son lögþingsmaður í Þórs- höfn I Færeyjum flytur er- indi. 21.00 Tónleikar frá útvarpinu í Baden-Baden, Pfanótríó f g- moll op. 15 eftir Bedrich Smetana. Yuval tríóið leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe, Þórarinn Guðnason les (20). 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 30. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les söguna „Náttpabbi" eftir Marfu Gripe (5). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög rnilli atr- iða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Kaupstaðir á tsiandi — Dalvík. Agústa Björns- dóttir stjórnar tfmanum. Efni f þáttinn hafa m.a. lagt til Tryggvi Jónsson og Aðal- björg Jóhannsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. ' Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þátt í tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00, . veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létttónlist 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna öla. Tómas Einarsson kennari les um ferðalög Stefáns Filippussonar (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt f grænum sjó. Stolið, sta'lt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Konunglega fflharmónfu- sveitin f Lundúnum leikur „Ljóðræna svftu" op. 54 eftir Edvard Grieg; Georg Weldon stjórnar. 20.10 Glöggt er gests augað. Sigmar B. Hauksson tekur saman þátt úr ferðasögum er- lendra manna frá Islandi. Lesari ásamt honum: Hjört- ur Pálsson. 20.55 „Svört tónlist". Umsjón- armaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. Fyrsti þáttur. 21.40 „Munkurinn laun- heilagi", smásaga eftir Gott- fried Keller. Þýðandinn, Kristján Arnason, les fyrri hluta (og sfðari hlutann kvöldið eftir). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.