Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JULI 1977 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JULI 1977 17 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingasjóri Ritstjóm og afgrei5sla Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavlk. Haraldur Sveinsson. Matthfas Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni GarSar Kristinsson. ABalstrsti 6, sfmi 10100. Aðalstrsti 6. sími 22480 r Afangasigur á alþjóðavettvangi Nýtt uppkast að alþjóðlegum hafréttarsáttmála var afhent sendinefndum hjá Sameinuðu þjóðunum í fyrradag. í upp- kastinu er gætt allra þeirra efnisatriða, sem íslendingar hafa barizt fyrir, þar á meðal varðandi ákvarðanir strandríkis um heildarafla og hagnýtingu hans, sem eiga að verða viðkomandi strandríkis eins, og óháðar alþjóðastofnunum eða dómum. Sér- ákvæði um riki, sem eru verulega háð fiskveiðum, hið svokallaða íslenzka ákvæði, ereinnig í uppkastinu. í viðtali við Morgunblaðið í gær segir Hans G. Andersen, sendiherra, formaður íslenzku sendinefndarinnar á hafréttarráð- stefnunni: „Segja má því að öll þau atriði. sem íslenzka sendi- nefndin hefur barizt fyrir á ráðstefnunni, hafi verið fyllilega tekin til greina." Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, sagði m.a. um nýja uppkastið: „Eg er ákaflega ánægður með að íslenzka tillagan svokallaða skuli vera inpi í nýja uppkastinu. Ég tel að okkar fulltrúar, og þá sérstaklega Hans G. Andersen, sendiherra, hafi staðið sig mjög vel fyrir Ísland. -Því er hinsvegar ekki að leyna að maður hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum með hvað ráðstefnan hefur dregizt á langinn, en vonandi fer allt á þann veg, að þeim rikjum, sem þátt taka í ráðstefnunni, takist að koma sér saman um alþjóða hafréttarsáttmála." Eyjólfur Konráð Jónsson, sem verið hefur fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í islenzku sendinefndinni á hafréttarráðstefnunni, segir m a „Sú staðreynd, að nú er uppkastið að hafréttarsáttmála okkur mun hagstæðara en að loknum fundum hafréttarráðstefn- unnar i fyrra, þýðir að mínu mati, að lokasigur sé i rauninni tryggður. Auðvitað má búast við því, að enn á næsta fundi, sem hefjast á 28. marz nk., verði reynt að rýra eitthvað réttindi, sem strandrikjum eru ætluð í þessum nýja texta. En ég tel enga hættu á að það muni takast, þó að sjálfsagt sé að vera vel á verði Bezt sést hve árangurinn er mikill, þegar þess er gætt, að aðeins eru fjögur ár síðan af alvöru var farið að berjast fyrir þvi, að íslendingar helguðu sér einhliða 200 mílna fiskveiðilögsögu — og illa gekk lengi vel að fá menn til að sameinast um þá stefnu. Hinn nýi texti, sem nú hefur séð dagsins Ijós, er áfangasigur á alþjóðavettvangi, sem islenzk þjóð fagnar heilshugar. Svo virðist, sem farsælar lyktír séu í sjónmáli. Full ástæða er þó til að hvetja til áframhaldandi þjóðarsamstöðu, ekki aðeins til að ná settu marki á hafréttarráðstefnunni, heldur ekki síður til að ná markmiðum fiskverndaraðgerða heima fyrir, sem velferð þjóðarinnar í bráð og lengd byggist á Árangur sá, sem náðst hefur í landhelgismálum þjóðarinnar, sýnir, hverju hægt er að áorka ef og þegar þjóðin stendur saman. Betur væri að þessi samstaða næði til annarra viðfangsefna og vandamála, sem við blasa í þjóðlífinu í dag. Með eða móti almannahagsmunum Magnús Torfi Ólafsson, formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær: „Háir vextir eru afleiðing verðbólgunnar en ekki orsök og án þeirra hefðu fylgt henni enn meiri vandkvæði en við hefur verið að etja. . . Það, sem gert hefur ísland að láglaunalandi er fyrst og fremst offjárfesting, þjóðhagslega óarðbær ráðstöfun fjármuna til að ná verðbólgugróða. Ákvörðun vaxta í samræmi við raunverulegan fjármagnskostnað verður til þess að draga úr óráðsiunni, hvetja fyrirtæki til að mynda eigið rekstrarfé i stað þess að festa hvern lausan eyri eigin fjár i óarðbærri steinsteypu eða óþörfum vélum og tækjum, sem verðbólgugróðinn af ódýrú lánsfé er látinn borga. Raunhæfir vextir gera því hvort tveggja í senn, að stuðla að hagkvæmni í rekstri og draga úr óhóflegri fjármagnseftirspurn og þenslu. Þeir, sem bölsótast yfír háum vöxtum við þær aðstæður sem nú ríkja i efnahagsmálum okkar, ættu að leiða hugann að því hvað gerðist, ef sparifjármyndun dytti niður, eins og hún hefði þegar gert án mótaðgerða Þverri innlend sparifjár- myndun, blasa við tveir kostir; framkvæmda- og atvinnuhrun eða stórfelldar erlendar lántökur ofan á þá erlendu skuldabyrði sem fyrir er og flestum hrýs hugur við. Vaxtastefnan snýst um það, hvort meira skuli meta á lánsfjármarkaði hagsmuni hinna mörgu og smáu sem spara, eða þeirra fáu og stóru, sem eyða í stórum stíl Ég fæ ekki séð hvernig nokkur maður, sem vill að almanna- hagsmunir gangi fyrir í efnahagsmálum, getur tekið afstöðu gegn síðustu ákvörðunum stjórnar Seðlabankans í vaxtamálum." Þessi athyglisverðu orð Magnúsar Torfa Ólafssonar, þýða einfaldlega staðhæfingu um, að Þjóðviljinn hafi nú tekið afstöðu gegn almannahagsmunum, hinum mörgu og smáu, í stefnumót- un blaðsins í vaxta- og lánsfjármálum þjóðarinnar. Með því hinsvegar, að arðurinn af sparifé hinna ráðdeildarsömu haldi áfram að renna i vasa skuldaranna, eins og Magnús Torfi orðar það Skattskrá Reykiavíkur lögð fram í dag 32 gjaldhæstu ein- staklingar í Reykjavík Greiðendur hæstu gjalda í Reykjavík samkvæmt skattskrá árið 1977. 1. Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri, Laugarásvegi 21, kr. 25.657.974 (Tekjuskatt- ur 13.164.000, útsvar 3.746.000, aðstöðugjald 6.500.000). 2. Guðmundur Þengilsson, múrarameistari, Depluhól- um 5, 24.235.351 (Tekju- skattur 9.518.618, útsvar 2.730.400, aðstöðugjald 4.000.000). 3. Pálmi Jónsson, kaupmaður, Ásenda 1, 20.688.414 (tekjuskattur 2.277.039, út- svar 734.000, aðstöðugjald 12.239.800). 4. Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, Háuhlíð 12. 19.998.730 (Tekjuskattur 10.245.091, útsvar 2.924.000, aðstöðugjald 2.710.800). 5. Sigfús Jónsson, múrari, Hofteigi 54, 14.002.241 (Tekjuskattur 5.882.618, út- svar 1.738.000, aðstöðugjald 2.400.000). 6. Sveinbjörn Sigurðsson, húsasmíðameistari, Safa- mýri 73, 10.930.233 (Tekju- skattur 6.775.983, útsvar 1.995.400). 7. Sigurður Ólafsson, lyfsali, Teigagerði 17, 9.621.003. (Tekjuskattur 5.182.244, út- svar 1.579.200). 8. Ingvar Júlíus Helgason, for- stjóri Vonarlandi Sogavegi 6, 9.105.220. (Tekjuskattur 5.060.599, útsvar 1.556.100, aðstöðugjald 2.109.100). 9. Eirfkur Ketilsson, heildsali, Skaftahlið 15, 8.681.800. (Tekjuskattur 4.266.618, út- svar 1.302.900, aðstöðugjald 2.200.000). 10. Bjarni I. Arnason, veitinga- maður, Kvisthaga 25, 8.358.970. (Tekjuskattur 1.518.408, útsvar 594.100, aðstöðugjald 2.022.400). 11. Guðmundur Arason, for- stjóri, Fjólugata 19, 8.326.269. (Tekjuskattur 4.266.901, útsvar 1.295.900). 12. Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Skógargerði 6, 8.103.444. (Tekjuskattur 3.702.594, út- svar 1.121.300). Sambandið greiðir mest heildar- gjöld Hæstu heildargjöld féiaga samkvæmt skattskrá 1977, gjaldendur yfir 17 milljónir króna. 1. Samband fsl. samvinnufólaga 2. Olfufélagið hf. 3. Flugleiðir hf. 4. Eimskipafélag tslands hf. 5. Skeljungur hf. Olfufélag 6. Sláturfélag Suðurlands 7. I.B.M. World TradeCorp. 8. Breiðholt hf. 9. O.Johnson & Kaaber hf. 10. ölgerð Egils Skallagrfmss. hf. 11. Fálkinn hf. 12. Hans Petersen hf. 13. Kassagerð Reykjavfkur hf. 14. Sfldar- og Fiskimjölsverksm. hf. 15. Hekla hf. 16. Olfuverzlun lslands hf. 17. B.M.Vallá hf. 18. Slippfélagið hf. 19. Kristján 0. Skagf jörð hf. 20. Sjóvátryggingarfél. Islands hf. 21. Vffilfell, gosdrykkjaverksm. hf. 22. Héðinn, vélsmiðja hf. 23. tslenzkt Verktak hf. 24. Húsasmiðjan hf. 25. Jöklar hf. 26. P.Stefánsson hf. 27. Nói brjóstsykurgerð hf. 28. Samvinnutryggingar g.t. 29. Kirkjusandur hf. 30. HörðurGunnarsson hf. 31. Tryggingamiðstöðin hf. 32. Aðalbraut hf. 33. Sveinn Egilsson hf. 191.844.533 129.022.133 103.026.733 83.966.376 71.629.308 55.639.617 52.541.237 45.142.115 44.403.791 43.330.733 42.884.360 33.424.567 31.056.388 28.873.719 26.663.551 26.195.416 25.738.888 25.235.123 25.143.762 24.211.390 23.094.830 22.929.385 22.363.456 21.042.989 20.874.423 20.313.642 20.144.587 19.947.281 19.641.882 17.679.180 17.610.706 17.517.905 17.057.023 13 Emil Hjartarson, húsgagna- smiður, Laugarásvegi 16, 7.741.029. (Tekjuskattur 0, útsvar 43.700). 14 Kristinn Sveinsson, bygg- ingameistari, Hólastekk 5, 7.622.307. (Tekjuskattur 3.226.399, útsvar 1.058.900). 15 Gunnlaug Hannesdóttir, Langholtsvegi 92, 7.087.963. (Tekjuskattur 3.923.622, út- svar 1.284.400). 16 Pétur Axel Jónsson, lög- fræðingur, Háaleitisbraut 17, 6.968.686. (Tekjuskatt- uvar 1.472.800). 17 Sigmar Stefán Pétursson, veitingamaður, Hrísateig 41,6.628.030. (Tekjuskattur 1.553.395, útsvar 580.500). 18 Heiðar R. Astvaldsson, danskennari, Sólheimum 23, 6.545.977. (Tekjuskattur 4.156.649, útsvar 1.355.800). 19 Guðjón Böðvarsson, verzlunarmaður, Ljósalandi 17,6.493.254. (Tekjuskattur 4.372, útsvar 1.354.400). 20 Rolf Johansen, stórkaup- maður, Laugarásvegi 56, 6.471.765. (Tekjuskattur 2.406.360, útsvar 784.300, aðstöðugjald 2.443.400). 21 Ástvaldur Gunnlaugsson, vélgæzlumaður, Hraunbæ 132, 6.423.624. (Tekjuskatt- ur 3.747.599, útsvar 1.201.700). 22 Frank Arthur Cassata, verzlunarmaður, Sóleyjar- gata 29, 6.310.552. (Tekju- skattur 3.458.618, útsvar 1.082.900). 23 Birgir Einarsson, apótekari, Melhaga 20, 6.241.639. (Tekjuskattur 3.236.620, út- svar 1.063.100). 24 Friðgeir Sörlason, húsa- smíðameistari, Urðabakka 22, 6.182.000 (Tekjuskattur 1.438.618, útsvar 532.900). 25 Marinó Pétursson, heildsali, Klettagörðum 7, 5.475.163. (Tekjuskattur 2.997.856, út- svar 918.700). 26 Stefán Ólafur Gfslason, sigl- ingafræðingur, Hátúni 7, 5.458.513. (Tekjuskattur 3.321.541, útsvar 1.152.900). 27 Gunnar B. Jensson, húsa- smiður, Selásdal við Suður- iandsbraut, 5.342.333. (Tekjuskattur 2.830, útsvar 867.800). 28 Jóhann L. Jónasson, læknir, Hofteigi 8, 5.328.180. (Tekjuskattur 3.270.475, út- svar 1.260.600). 29 Hlöðver Vilhjálmsson, verzlunarmaður, Sólheim- um 28, 5.279.684. (Tekju- skattur 3.054.618, útsvar 968.000). 30 Kristinn Bergþórsson, heildsali, Bjarmalandi 1, 5.196.651. (Tekjuskattur 2.774.242, útsvar 857.000). 31 Pétur Kristján Árnason, múrarameistari, Bugðulæk 7, 5.141.524. (Tekjuskattur 1.546.365, útsvar 597.600). 32 Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, Garða- stræti 15, 5.038.255. (Tekju- skattur 2.650.618, útsvar 858.000). Eignaskattur 31 fyrirtækis yfir I. 6 milljónir kr. Félög í Reykjavík, sem greiða meira en 1.600.000 í eignaskatt: 1. Samband ísl. samvinnufélaga 28.268.736 2. Eimskipafélag fslands 13.823.975 3. Silli og Valdi s.f. 11.769.400 4. Skeljungur Olfufélag hf. 11.769.400 5. Olfufélagið hf. 7.377.904 6. Bændahöllin 5.414.311 7. Sláturfél. Suðurlands 5.045.475 8. Flugleiðir hf. 4.889.111 9. B.P. á tslandi hf. 4.683.402 10. Sfldar- og Fiskimjölsverksm. hf. 3.912.279 II. Héðinn, vélsmiðja hf. 3.807.481 12. Hiðfsl. Steinolfuhl.félag 3.571.723 13. fsbjörninn hf. 3.511.325 14. Kaupfélag Rvk. og nágr. 3.038.346 15. ölg. Egils Skallagrfmss. hf. 2.981.455 16. Kassagerð Reykjavfkur hf. 2.895.209 17. Egill Vilhjálmsson hf. 2.834.989 18. Slippfélagið hf. 2.684.248 19. Heild hf. 2.551.219 20. Fálkinn hf. 2.139.236 21. OJohnson og Kaaber hf. 2.134.622 22. Hamarhf. 2.024.751 23. Sameinaðir verktakar hf. 1.998.386 24. Hótel Esja hf. 1.937.115 25. Heklah.f. 1.911.388 26. Hampiðjan hf. 1.819.300 27. Hans Petersen hf. 1.769.463 28. Lýsi hf. 1.663.413 29. Vífilfell, gosdr.verksm. hf. 1.660.811 30. Hótel Borg hf. 1.639.706 31. H.Benediktsson hf. 1.636.418 Samanburður 1976 og 1977 1976 1977 Hækkun millj.kr. millj,kr. f.f.ári % EINSTAKLINGAR: Tekjuskattur Eignarskattur Útsvar Sjúkratr.gj. Aðstöðugjald Tryggingagj.launask.o.f1. Samtals skv. skattskrá Persónuafsláttur til skuldajöfnunar Barnabætur Nettó álagning Fjöldi gjaldenda FÉLÖG: Tekjuskattur Eignarskattur Aðstöðugjald Tryggingagj.launask.of1. Samtals skv.skattskrá Fjöldi gjaldenda Sölugjald (1975 og 1976) Landsútsvör Launaskattur utan skattskrár Heildarálagning 4.448.7 5.O43.0 13.36% g 307.2 394.1 28.26% 1 4.209.0 5.549.2 31.84% iV; 457.5 591.1 29.19% 195.9 257.8 31.59% 283.6 391.3 37.94% H 10.265.9 12.460.8 21.38% ■ 267.0 362.8 35.84% ' K; 1.073.3 1.350.9 25.86% fl 8.925.6 10.347.2 20.41% M 44.644 44.821 0.40% B 1.158.2 1.599.3 38.08% H 292.2 365.2 24.98% W 998.7 1.328.0 32.97% Jɧ 898.4 1.232.8 37.22% H 3.373.9 4.560.3 35.16% ■ 2.879 2.935 1.95% 14.914.5 18.453.5 23.73% 558.8 714.0 27.78% 1.490.3 1.968.8 32.11% fl|’ 31.064.9 39.085.6 25.82% X Innifelur: Lífeyristryggingagjald, slysatryggingagjald, a tvinnuleysistryggingagjald,launadt att, iðnlánasjóðs-og iðnaðarmálagjald og iðnaðargjald. Sambandið greiðir mest í aðstöðugjald Eftirtalin félög í Reykjavfk greiða mest aðstöðu- gjald: 1. Samband tsl. samvinnufélaga 89.152.100 2. Flugleiðir hf. 50.124.000 3. Eimskipafélag tslands 48.743.500 4. Sláturfélag Suðurlands 28.827.400 5. Sjóvátryggingaf. tslands 16.667.300 6. Samvinnutryggingar g.t. 16.471.000 7. Hekla hf. 15.327.000 8. Trygging hf. 13.257.800 9. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna 13.202.500 10. Tryggingamiðstöðin hf. 12.737.400 „Rlkið” einn- ig með mest sölugjald Hæstu greiðendur sölugjalds árið 1976 — yfir 100 milljónir króna: 1. Afengis- og tóbaksverzlun rfkisins og lyfjaverzlun 1.694.547.986 2. Olfufélagið hf. 822.404.700 3. Olfufélagið Skeljungur hf. 668.886.888 4. Póstur og sfmi 651.929.800 5. Olfuverzlun lslands hf. 603.295.592 6. Rafmagnsveita Reykjavfkur 481.999.973 7. Samb. tsl. Samvinnufélaga 429.304.228 8. Innkaupastofnun rfkisins 309.771.791 9. Pálmi Jónsson, (Hagkaup) 288.681.807 10. Sláturfélag Suðurlands 280.589.740 11. Rafmagnsveita rfkisins 255.729.780 12. Samvinnutryggingar 254.900.844 13. Hekla hf. 215.586.575 14. Reykjavfkurborg 214.505.931 15. Brunabótafélag Islands 203.743.018 16. Innkaupastofnun Reykjavfkur 163.162.091 17. Sveinn Egilsson hf. 159.136.863 18. Kaupfélag Reykjavfkur og nágr. 153.826.586 19. Sjóvátryggingafél. tsl. hf. 142.389.245 20. Veltir hf. 139.043.786 21. Almennar Tryggingar 130.728.515 22. Vegagerð rfkisins 123.076.103 23. Vörumarkaðurinn hf. 103.073.001 Oliufélögin greiða mest- an tekjuskatt FÉLÖG f Reykjavík, sem greiða meira en sex milljónir króna f tekjuskatt: KR. 1. Olfufélagið hf. 114.033.727 2. Skeljungur Olfufélag hf. 55.484.305 3. IBM World Trade Corp. 44.641.129 4. Fálkinn hf. 32.919.986 5. O.Johnson og Kaaber hf. 30.727.397 6. ölg. Egils Skallagrfmssonar hf. 29.534.642 7. Hans Petersen hf. 25.437.027 8. Sfldar- og fiskimjölsverksm. hf. 19.770.930 9. Jöklar hf. 19.294.246 10. Olfuverzlun tslands hf. 17.896.310 11. Húsasmiðjan hf. 16.053.620 12. Hörður Gunnarsson hf. 16.059.000 13. Nói, brjóstsykurgerð hf. 13.973.471 14. Slippfélagið hf. 12.079.740 15. Sfrfus, súkkulaðiverksmiðja hf. 11.515.320 16. Samband tsl. Samvinnufélaga 11.321.166 17. Arvakur hf. 11.050.519 18. Sjóli hf. 10.399.808 19. Asbjörn Ólafsson hf. 9.814.404 20. Opal, sælgætisgerð hf. 9.799.576 21. P.Stefánsson hf. 9.781.001 22. B.M. Vallá hf. 9.724.473 23. Rammagerðin hf. 9.606.600 24. Bflanaust hf. 9.477.379 25. Hallarmúli sf. 9.290.773 26. Stefán Thorarensen hf. 9.264.865 27. Skrifstofuvélar hf. 9.231.890 28. Pólaris hf. 8.739.736 29. Innkaup hf. 8.462.236 30. Reykjafell hf. 8.287.246 31. Einhamar sf. 8.186.128 32. Kristján O. Skagf jörð hf. 8.005.411 33. Þórhf. 7.915.802 34. Verkfr.skrifst. Sig.Thoroddsen 7.640.176 35. Húsgagnahöllin sf. 7.581.560 36. Karnabær, fataverzlun hf. 7.466.632 37. Oddi hf. 7.280.775 38. Globus hf. 7.268.678 39. Ellingsen hf. 7.145.237 40. Guðmundur Jónasson hf. 6.896.965 41. Optik, gleraugnaverzlun hf. 6.826.359 42. Smith og Norland hf. 6.697.459 43. Landssmiðjan 6.611.169 44. Nathan og Olsen hf. 6.503.948 45. Vffilfell, gosdrykkjaverksm. hf. 6.469.314 46. Þ. Jónsson og Co hf. 6.452.827 47. Nesco hf. 6.423.600 48. Norðurleið hf. 6.423.600 49. Sjóklæðagerðin hf. 6.258.085 50. Nesti hf. 6.197.007 51. Smjörlfki 6.066.019 ÁT VR greiðir lið- lega 300 milljónir kr. í landsútsvar Eftirtalin fyrirtæki í Reykjavfk greiða hæst landsútsvör gjaldárið 1977 — yfir 15 milljónir: 1. Afengis- og tóbaksverzlun rfkisins Kr. 308.062.088 2. Olfufélagið hf. Kr. 3. Skeljungur hf. Kr. 4. Olfuverslun tslands hf. Kr. 5. Sementsverksmiðja rfkisins Kr. 6. Aburðarverksmiðja rfkisins Kr. 7. Landsbanki tslands Kr. 134.862.954 81.209.856 72.405.061 40.704.472 28.266.781 16.796.469

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.