Lögberg - 19.06.1930, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.06.1930, Blaðsíða 1
43. ARGANGUR HJALMAR A. BERGMAN, K. C. forseti lögfræðingafélags Manitoba-fylkis. — Mr. Bergman lagði af stað í gær, áleiðis til Lundúna, til þess að flytja þar mikilvægt mál fyrir hæzta rétti Breta. Sýningin í Stokkhólmi í sumar. í marga mánuði hafa fremstu skrautlistamenn og iðnaðarmenn Svía unnið að undirbúningi hinn- ar miklu sýningar í heimilisiðn- aði, skrautlist og listiðnaðl, sem haldin verður í Stokkhólmi mán- uðina maí til september í sumar. Tilgangur þessarar sýningar er sá, að vekja athygli manna á því, hve skrautlist og listiðnaði hefir fleygt fram á síðustu árum, og hve góðar horfur eru nú á því, að géra hversdagslífið fjölbreytt- ara og listauðugra en áður. Tal- ar það einnig sínu máli, að nýj- ustu hrefingar hafa gengið í þá átt að gera hluti almennrar notk- unar þannig, að' þeir sameini feg- urð og nothæfni, og hefir þessa ekki hvað sízt gætt í list Svía ,er unnið hefir í nánu sambandi við almenna framleiðslu. “Gerum heimilin eins fullkom- in og frekast verður á kosið,” er kjörorð þeirra, er að sýningu þessari standa. Til þess að ná þessum tilgangi, hafa menn leit- MR. DG MRS. JÓN JÚLIUS. Þann 12. þ. m., áttu þau merkishjón, Jón Júlíus og Jónína kona hans, að 757 Home Street hér í borginni, gull- brúðkaup. Þau hjón fluttust hingað til lands árið 1876, og hafa dvalið í Winnipeg jafnan síðan. Af fimm börnum þeirra hjóna, er eitt á lífi, frú Flora Benson, bókhaldari hjá Columbia Press, Ltd. Séra Halldór heitinn Briem, gaf þau Mr. og Mrs. Júlíus saman í hjónaband. Þau hjón, Mr. og Mrs. Július, hafa notið hylli og vel- vildar allra, er þeim hafa kynst, og berast þeim því óefað mörg hlý hugskeyti um þessr mundir víðsvegar að. ast við, að gera hina dýru hluti miljónaframleiðslunnar fagra, smekklega og aðlaðandi, og reynslan hefir orðið sú, að þeir hlutir, sem mesta fullnægju hafa veitt augum og smekk, hafa reynst notadrýgstir og heppileg- astir. Hér er því um að ræða nýjung, sem lítil athygli hefir verið veitt áður. Finnast þess þó ljós dæmi í daglega lífinu. Bílar eru feg- urri að formi, en flest hinnar nýrri framleiðsluvöru. Stafar það að líkindum ekki hvað sízt af því, hve vel þeir svara tilgangi sín- um, hraða og styrkleik. Er þar hverjum hinum ótalmörgu hlut- um vélar og skrokks komið þann ig fyrir, að úr því verður sam- feld heild, fögur og glæsileg. Eins og geta má nærri, eru hús þau, sem sýnt er í, bygð þannig, að þau eru sérkennileg fyrir hið þægilega og samræmda í bygg- ingum nútímans. Skrautlistin er allmikill hluti af því, sem sýnt er. Getur þar að líta glervörur, leirvörur, járn steypur, silfurvörur og skraut- gripi, bókband, prentlist o. ífl. WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 19. JÚNÍ 1930 NÚMER 25 Reykjavík í hátíðarskrúða fagnar stóra Islendinga hópnum, er til Islands sigldi með Cunard skipinu “Antonia.” Um tíu þúsundir manna saman safnaðir við bryggjuna, er gestir stigu á land, borgarstjóri býður gesti velkomna, ráðherrar, alþingismenn og aðrir æðstu embœttismenn lands- ins viðstaddir. Einnig fjölmennur karlakór til taks, er syngur mörg og fögur velkomenda minni píla- gríma hópsins. Mikill hluti þess er einnig heim- ilisiðnaður, svo sem bandofnar á- breiður, dúkar. Messuklæði og kirkjuskraut verða sýnd í kapellu, qg fer þar fram hljóðfærasláttur og söngur, svo sem við guðsþjón- ustu. Heimilisskraut og innan- stokksmunir verða og sýndir, og verður þar sýnt það, sem bezt er fyrir hvern og einn, og verður auk þess sýnt, hvernig bezt sé að rækta garða við húsin o. þ. h. — Verður að líkindum að nokkru leyti í sambandi við þetta sýnd nútímalist. — Nélægt inngangin- um að sýningarsvæðiu verður sýnt, hvernig garðar eru ræktað- ir með því að hita þá upp með rafmagnaþráðum. Hefir þessi að- ferð vakið nokkra athygli, og er búist við, að hún munni hafa mikla þýðingu fyrir þá, sem unna garðrækt í norðlægum löndum. — Þess er vænst, að afarmikil aðsókn verði að sýningunni, og hafa fyrir löngu byrjað að streyma pantanir um herbergi á hótelum um sýningartímann. Meðal ann- ars má búast við því að þar sem sýningin er svo einstök í sinni röð, þá verði mikið um heimsókn- ir ýmissa hópa, sem halda saman, svo sem iðnaðarmanna frá ýms- um löndum, listamanna og skóla- fólks, Af þessum orsökum hafa verið gerðar all-víðtækar ráðstaf- anir til að taka á móti gestum sýningartímainn. Hafa meðal annars verið gerðar ráðstafanir til að koma í veg fyrir, að verð á gistingu verði hækkað, eða að okrað verði á matsölu o. þ. h. Fjöldi manna með málaþekkingu hefir verið ráðið til að leiðbeina gestunum og margar skrifstofur settar upp til að sjá öllu far- forða. — Lesb. Seinni hópurinn á heimleið Síðastiiðinn fimtudag lagði a stað til íslands, hinn siðari hóp- ur þeirra Vesltur-ifslendinga, er Alþingishátíðina sækja. Blaðið Winnipeg Tribune telur 175 ís- lendinga hafa verið í hópnum. Heimfarenda flokkur þessi sigldi frá Montreal, á C. P. R. skipinu “Montcalm”, er lét í haf laugar- daginn þann 14. þ. m. Mrs. Arthur J. Goodrick. Þórhallur Arnason selloleikari. FÆREYINGAR gefa íslendingum málverk. í “Tingakross” frá 30. apríl er skýrt frá því, að Færeyingar ætli að gefa íslendingum málverk, í tilefni af Alþingishátíðinni. Mynd þessa á málarinn Gudmund Hen- tze að gera, og verður hún af stað einum í Færeyjum, er heita ís- lendingatóftir. En þar höfðu ís- lendingar uppsátur fyrri á öldum og vetursetu, er svo bar undir. E'n ramminn utan um myndina á að vera útskorinn og eftir út- skurðarfyrirmyndum frá hinum frægu kirkjustólum frá Kirkjubæ, sem geymdir eru í Þjóðminjasafn inu í Kaupmannahöfn. Ófrétt er hvenær gjöfin verður afhent, en eðlilegast hefði verið að fulltrúi Færeyinga, sem Lög þingið kaus, hafi hana meðferðis En á hinn bóginn hefir ekki frézt enn um ferðir hans, og má vera að aðdragandinn að kosningunni, sem lýst hefir verið hér í blaðinu, geri honum erfitt fyrir að sækja hátíðina. — Mgbl. 22. maí 1930 voru þau Arthur J. Goodrich og Sigr. Rannveig (Rawny) Thorgeirson, gefin saman í hjónaband í Atlantic Ave. Unit- ed Church, af Rev. R. M. Frayne. Brúðguminn er sonnr hjónanna Ingu Thorsteinsdóttur og Earnest A. Goodrich, að 712 Manhattan Ave., Elmwood, en brúðurin er dóttij^ hjónanna Kristínar G. Kjernested og Josephs W. Thor- geirsson, 590 Cathedral Ave. Var rausnarleg veizla haldin að heim ili brúðarinnar að viðstöddum vinum og vandafólki. — Verður framtíðarheimili ungu hjónanna í Vancouver, þar sem Mr. Good rich vinnur fyrir C. N. R. járn brautarfélagið. Þórhallur Árnason selloleikari, er fyrir nokkru kominn hingað til lands til að skoðast hér um aftur eftir rúml. þriggja ára dvöl í Þýzkalandi. Var hann fyrst uxri kyrt í Vestmannaeyjum nokkra daga, áður en hann kom hingað til bæjarins. Til að gefa lesend- um nokkra hugmynd um starf hans undanfarið; náði blaðið tali af honum í gær. — Eg hefi síðastliðin þrjú ár dvalið samfleytt í Hamborg, seg- ir Þórhallur. Hafði eg þar at- vinnu við að leika í kvikmynda- húsi. Jafnframt atvinunni stund- aði eg einnig nám hjá einum fremsta kennara í Hamborg, Leichsenring. —Þér hafið haldið hljómleika? —Já, nokkra hljómleika hefi eg lialdið með vini mínum Otto Stöterau, sem hingað hefir kom- ið með mér tvisvar áður. Einnig hefi eg leikið í útvarp Hamborg- ar Norag (Norsdeutscher Rund- funk, A. G.). Loks hefi eg að- stoðað og leikið sjálfstætt á hljómleikum ungfrú Engel Lund í Þýzkalandi. Þórhallur sýnir úrklippur úr þýzkum blöðum, sem tala um hljómleika hans. í útvarpsblaði Norag-stöðvarinnar er leiks hans getið með hinum lofsamlegustu ummælum. Annað Hamborgar- blað segir svo um leik hans “Hinn þekti íslenzki selloleikari Þór- hallur Árnason, lék nokkur sello lög, smekklega valin með festu og fegurð, og vakti hin litla snildar- lega Gavotta Poppers aðallega aðdáun áheyrenda. Aðstoð Stöt- erau var snildarlega af hendi leyst, eins og annars þarf ekki að taka fram. Báðum listamönn- unum var fagnað hið bezta, að loknuum hluta þeirra á hljóm- leikaskránni ...” — Fleiri blöð birta einnig hina beztu dóma um leik þeira félaga. JOSEPH T. THORSON, K. C., M. P. Hefir verið útnefndur á ný, sem þingmannsefni frjálslynda flokksins fyrir Mið-Winnipeg kjördæmifl hið syðra. Gerhard Filgero heitir norskur skipstjóri sem nýlega kom til Cuba eftir að hafa siglt frá Nor- egi yfir Atlantshafið í litlum seglbát. Ferðinni ætlar hann að halda áfram til meginlandsins og sigla síðan upp Mississippi fljótið til Minneapolis. — Hann er einn á bátnum og lagði a fstað 11. maí síðastliðið ár. — Lesb. Síðari pils Stuttu pilsin eru að leggjast niður, eins og allir vita. En hitt vissu sjálfsagt ekki allir, hvernig á því stendur í raun og veru, þangað til nú? að 'hinn alkunni frömuður í kvenfata sniði, Bar- on Da Meyer, hefir skýrt málið, eftir að hann var nýkominn til New York frá París. Hann seg ir, að kvenfólkið hafi fært fram ýmsar ástæður fyrir því, að það þyrfti að lengja pilsins, en þær hafi aldrei nefnt þá einu góðu og gildu ástæðu, sem fyrir því væri En þessi góða og gilda ástæða, segir hann að sé sú, að því meir sem pilsin styttist, því betur komi það í Ijós, hve knén á sumu kven- fólkinu voru ljót og stundum kálfarnir líka. Hin mikla nauð- syn, að hylja þessi vansmíði nátt- úrunnar, á fótleggjum kvenfólks ins, er því hin raunverulega á- stæða fyrir því, að stuttu pilsin eru að leggjast niður, eftir því sem þessi maður segir. Ekki nógu margar Það voru bara tíu konur í fang- eisi einu í Iowa ríkinu, sem þang- að höfðu verið sendar fyrir ólög- lega vinsölu. Þær höfðu liðið sameiginlegt skipbrot, og sýndist því rétt að halda saman og gera sér það til skemtunar, sem hægt var. En það var náttúrlega að spila “bridge”. Nú stóð svo illa á, að þær voru of margar ti] að spila í tveluiu lagi. Eins og allir vita, er hægra inngöngu en út- göngu, þegar um fangelsin er að ræða. Það voru því ekki tiltök, Vð koma tveimur þeirra í burtu. Svo þær tóku það ráð, að senda dómara einum, sem George C, Scott heitir, orð og biðja hann blessaðan að senda tvær fleiri konur í fangelsið, sem líka hefðu selt brennivín, svo þær gætu spil- að í þrennu lagi. Þetta var fyr- ir fáum dögum. Ekki gat hann orðið við tilmælum þeirra rétt 5 svipinn, en það hefir kannske Iagast síðan. körfuna með konfekt. Tók hún því með þökkum. Þegar hann kom aftur með körfuna fulla af dýrasta konfekti, tók hún eftir því, að karfan var miklu léttari, en meðan að í henni voru rósirn- ar. Hún spurði manninn, hvern- ig á þessu stæði, og svaraði hann henni því, að þótt konfekt væri þungt, þá væri það ekki þyngra en svissnesk gullúr, en hún hefði gert sér þann greiða, að halda á áttatíu stykkjum af því tæi inn í Frakkland. Engum tollþjóni hefði dottið í hug að nokkuð væri athugavert við það, þótt leikkona hefði rósir meðferðis. — Lesb. Ungur bílstjókri í Vín var færð- ur á geðveikrahæli, eftir að lög- reglumaður hafði komið í veg fyr- ir, að hann fremdi sjálfsmorð. — Hann gaf þá skýringu, að sér hefði ekki tekist að fá flibbann til að fara vel um hálsinn á sér, og hefði sér því fundist lífið einskis virði. RÓSIRNAR OG GULLÚRIN. Frönsk leikkona hafði verið ferð í Sviss og leikið þar. Þeg- ar hún var á leiðinni heim aftur, kom maður til hennar á járn- brautarstöðinni og fékk henni lcörfu fulla af fegurstu rósum, og bað hana að þiggja hana sem lít- ilfjörlega þökk fyrir alla þá skemtun, sem hún hefði veitt hon- um með leik sínum. Leikkonan var ekki laus við að vera dálítið hégómagjörn, og tók hún því við blómunum. Þegar hún var kom- in inn í Frakkland, kom maður- inn til hennar aftur á einni járn- brautarstöðinni og spurði hana, hvort rósirnar væru ekki farnar BRÚÐUR NEITAÐI. • í rómversk kaþólsku kirkjunni í Geneva var undirbúið stórt brúðkaup. Kirkjan var troðfull af vinum og kunningjum brúð- hjónanna, sem bæði voru af rík- um foreldrum, og brúðguminn beið í eftirvæntingu eftir konu- efninu sínu. Og þegar hún kom, sló öllu í dúnalogn, svo fögur var hún og glæsileg í brúðarskart- inu. Þau stóðu bæði frammi fyr- ir altarinu og hlustuðu með eft- irvænting og kvíða á orð prests- En svo þegar presturinn ms. spurði brúðurina hvort hún vildi giftast manninum, sem væri við hlið hennar, stóð hún á fætur og sagði ákveðin og með þunga: “Nei! Als ekki!” Presturinn stóð agndofa, .gestirnir göptu, brúð- guminn glápti, og unga konan hrópaði hárri röddu: “Það átti að þvinga mig í þetta hjónaband. Eg elska annan.” Og án þess að að fölna. Hún kvað ekki mikiðibíðas vars eða að nokkur stöðv- faraf yrir því„ en hann spurði'aði hana, skundaði hún út úr hvort hann ætti ekki að fylla'kirkjunni og heim. — Lesb. Merkir hátíðargestir um borð á Cunard skipinu “Antonia” á leið til Islands. g , yj g y K« j,£r- rgg^ fr£ vjnstri tij hægri: Emile Walters, listmálari; prófessor F. D. Magoun, Harvard Uni- UPP tekin, að smíða bíla með smá- versity; prófesor A. P. Benson, Yale University; prófessor H. B. Josephson, University og Pennsyl- borðum milli sætanna. Eru borð- vania; Hon. W. J. Major, dómsmálaráðgjafi Manitoba-fylkis. — Neðri röð, frá vinstri til hægri: pró- in vmist notuð sem matborð eða fessor F. B. Cawley, Harvard University; Dr. Thorlakson, Winnipeg; prófesor Halldór Hermannsson, Cornell University; Sir William Craigie, University of Chicago; Dr. B. J. Brandson, Winnipeg; pró- sem spilaborð og þykja gefast ve‘«jfessor Sveinbjörn Johnson, University of Illinios; prófessor Richard Beck, University of North Dakota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.