Austri - 26.05.1917, Blaðsíða 1

Austri - 26.05.1917, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ jl Ritnefnd: /ó/j Jónsson á Hvanná, Karl Finnbogason, Sveinn Ólafsson í Firði. Ábyrgðarm. Jón Tómasson. f * | Prentsm. Austra. || Seyðisfirði, 26. mai 1917. || Talsími 18 b. j ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ athan&Olsen* H.ltenedlttsw„ S e y ð i s f 1 r ð i, bafa á Lager: Exportkaffi. Eldspítur. Fiskhnífa. Pakkstriga. Seglgarn. Vindla, margar teg. Cigarettur. Leverpostej. Peaches. Perur. Aspargus. Húfur. Trefla. Léreft. Kvennslcyrtur. Sokka, karla og kvenna. Rotlugildrur. Fatabursta. Kerti. Handtöskur. o. fl. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Findargerð kennarafundar á Ansturlandi 1917. 18.—21. maí var kennarafundur haldinn á Seyðisfirði. Fundinn sóttu 22 kennarar af Austurlandi. Til umræðu á fundinum voru gagngerðar breytingar á fyrirkomu- lagi alþýðufræðslu á landinu, er snerta barna- og unglingamentun. Þessar tillögur voru samþyktar á fundinum: I. 1. Fundurinn leggur til að öll- um fræðsluhéruðum verði breytt i skólahéruð með föstum heimavistarskólum, sem jarðarafnot fylgi. Stærð héraðananna verði miðuð við staðháttu og barnafjölda — þannig, að í hverju skólahéraði verði 75 börn. Skólaárið sé 9 mánuðir. Börnum skift i þrjár deildir. Sæki ein skólann í senn. Kenn- ari verði einn í hverju slíku skólahéraði. 2. a. Að heimangönguskólar starfi í 9 mán. á ári og njóti hvert barn fræðslu þar annanhvern dag. b. Þar sem skóli er bæði heimangöngu- og heima- vistarskóli, má námstim- inn vera jafnlangur og skólanum skift í jafn- margar deildir og heima- vistarskólunum. 3. Að öll opinber barnafræðsla sé kostuð að öllu af lands- sjóði og laun kennara fari hækkandi eftir starfsára- fjölda. 4. Að landsstjórnin haíi yfir- stjórn allra fræðslumála og veiti kennaraembætti eftir tillögum fræðslumála- stjóra og hlutaðeigandi skólaumsjónarmanns. 5. Að auk fræðslumálastjóra séu skipaðir fjórir skóla- umsjónarmenn, einn í hverjum fjórðungi, er ferð- ist um og líti eftir skóla- haldi og framkv. fræðslu- mála meðan skólar starfa. 6. Að hvert harn sé skylt að ganga undir próf i lestri og skrift að vori, ári áður en það er skólaskylt. Skal skólastjóri halda prófið á- samt prófdómara skóla- héraðsins. 7. Að fullnaðarpróf séhaldið árlega og öll börn, sem eru 14 ára, skyld að koma til prófsins. Heimilt sé að veita vngri börnum fulln- aðarpróf, ef þau fullnægja settum skilyrðum. Lands- stjórnin skipar prófdóm- ara við próf þessi. 8. Að héraðslæknir skoði hörnin árlega er þau koma í skóla og fara úr honum. II. 1. Fundurinn áhtur að brýn þörf sé á að auka mjög og bæta unglingafræðslu á landinu og teluv hentugast og ódýrast að stofna einn vel útbúinn heimavistar- skóla í fjórðungi hveijuna fyrir unglinga. Séu skólar Reykjavik. Símnefni „GETS1R“ TftUímar 8 og 284. Heddsalan: flefir ávalt fyri liggjanli miklai birgðir af allskonar vörum, til d»mia Kornv#rur, Byggingarvorur, Cement, pakjárn o. fl. er að byggingu lýtur. 8YKTJB, h0gginn og nteyttann. AUskonar niðursoðnar T0rur: ávexti, lax o.fl. fLAGö-mjólk og Bordent mjölk. Smumingiolíur. ALTA-LAVAL skilvindur Allikonar nýlenduvörur. Kaffi o. s. frv. Nægar birgiir, — Einungig fyrst* flokks rsrur. KATJPIR alljir ísl«*k»r afurðir. UTVEQ-AR kaupmönnum og kaupféldgum allar útlendar vörur: smurn- iagsolíur fiá Vacuum Oil Co., Cement frá Aalborg Portland Cementfabrikken Norden. þakjárn frá beztu samb0ndum beina leið frá Ameríku. Margariáe frá fl. Steensens Margarinefabrijk. Leirv0rur fri Götaborgs Porielinfabrik. Eimfrftviar Útvega eg öllum skipum o. fl. þráðlausar símstöðvár 'fri MAKgöNÍ til kaups .ða leigu. Emnig MA.XWBLL bifreiðarnar H. Benediktsson. þessir i sveit og reknir á kostnað landsins. 2. Fundurinn skorar ánæsta Alþingi að hækka utan- fararstyrk barna- og ung- lingakennara upp í 3500 kr. á ári, er veitist einum kennara i senn, með somu skilyrðum og áður. III. Fundurinn álítur undirbún- ingsmentun kennara á land- inu mjög ónóga. Til þess að bæta úr þessu telur hann nauðsynlegar gagngjörðar breytingar á kennaraskólan- um í Reykjavik, er fari i þessa átt: 1. Að skólinn sé fluttur á hentugan stað í nánd við Reykjavík og honum séð fyrir nægu og vönduðu húsnæði til þess að taka á móti 50 nemendum í heimavist og að öðru leyti gerður svo úr garði að fullnægi nútímakröfum til kennaramentunar. 2. Að námstíminn sé lengd- ur um eitt ár og skólaár- ið verði 7 mánuðir. Enn- fremur bætt við deild með Ö mánaða námi, fyrir kennara er vilja aflafrek- ari kensluæfingu og kunn- áttu í einstöku greinum. 3. Að hert sé á inntökuskil- yrðum í skólann. 4. Að bætt sé við þjóðfélags- fræði, ensku eða þýzku* aukin kensla í sögu heilsufræði. Ennfremur aukin að miklum mun verkleg kensla, einkunæ kensluæfingar, og bætt við kenslu í matreiðslu, hjúkr- un og garðrækt. IV. Verði ekki gerð gagngerð breyting á fræðslulögunum á næsta Alþingi, leggur fundur- inn þetta til: 1. Lágmarkslaun fyrsta kenn- arara við heimangöngu- skóla verði 35 kr. á viku: 'og annara kennara 30 kr. á viku, miðað við 5 stunda kenslu á dag. 2. Lágmarkslaun farkennara verði 15 kr. á vjjku auk fæðis, hita, ljóss, þjónustu og húsnæðis, miðað við & stunda kenslu á dag. 3. Þegar kennari liefir starf- að í 5 ár, séu Ipun hansr hækkuð um 25% af byrj- unarlaunum. Eftir 1,0 ár hækki launi* urp sömu upphæð. T. 1. Fundurinn leggur til að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.