Alþýðublaðið - 28.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1962, Blaðsíða 1
Kosninga- úrslitin: ALÞÝÐUFLOKKURINN FÉKK F BEZIA ÚIKOMU: VANN 1000 ATKVÆÐI SlDAN '58 KLUKKAN hálffjögur í nótt voru* árslit kunn í öllum kaupstöðum iandsins nema Seyðisfirði, þar sem frestað var að Ijúka talningu vegna þess, að úrskurða þurfti vafaatkvæði. Einnig voru þá úrslit kunn í nær öllum kauptúnahreppum landsins. Hér fara á eftir þau úrslit, sem vit- að var um í nótt sem leið: REYKJAVÍK : Alþýðuflokkur 3 961 atkvæði 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 4 709 atkvæði og 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 19 220 atkvæði 9 menn kjörna. Alþýðubandalag 6 114 atkvæði og 3 menn kjörna. Óháðir bindindismenn 893 atkvæði Engan kjörinn. Auðir seðlar 459, ógildir 70. Á kjörskrá voru 41.780. Atkvæði greiddu 36.897 Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. HAFNARFJORÐUR : Alþýðuflokkur 3 menn kjörna. Framsóknarflokkur 1 mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 4 menn kjörna. Alþýðubandalag 1 rnann kjörinn. 1 160 atkvæði 407 atkvæði 1 557 atkvæði 378 atkvæði A kjörskrá voru 3 836. Atkvæði greiddu 3 588. Framsóknarflokkurinn vann fulltrúa af Alþýðuflokknum. KÓPAVOGUR: Alþýðuflokkur 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 3 menn kjörna. Óháðir kjósendur 3 menn kjörna. 271 atkvæði 747 atkvæði 801 atkvæði Á kjörskrá voru 3 145. Atkvæði greiddu 2813. Fjölgað var um 2 fulltrúa í bæj- arstjórn. Alþýðuflokkurinn vann 1 Framliald á 6. síðu. FRAMSÓKNARFLOKKURINN vann mikið á í bæja- og sveitastjórnakosningunum, sem fram fóru í gær. Samkvæmt úrslitum í 13 af 14 kaupstöðum, sem fyrir lágu seint síðastliðna nótt, hafði flokkurinn. unnið 8 bæjarfulltrúa en tapað 1 og bætt við sig yfir 3000 atkvæðum frá síðustu bæjastjórnakosningum. Alþýðuflokkurinn fékk næstbezta útkomu, vann 2 fulltrúa og tapaði tveim, en bætti við sig 1000 at- kvæðum frá 1958. — Bætti flokkurinn við sig 1101 atkvæði í Reykjavík, tvöfaldaði atkvæðatölu sína í Kópavogi, bætti við sig í Vestmannaeyjum. Bæjar- fulltrúa vann flokkurinn í Kópavogi og Neskaupstað. Kommúnistar unnu einn fulltrúa, en töpuðu 2, þegar H-listinn í Kópavogi er reiknaður með þeim. Þeir töpuðu tæplega 600 atkvæðum í Reykjavík og nokkru innan við hundrað á hvorum stað, Kópavogi og Siglufirði. Samtals var atkvæðatap þeirra í kaup- stöðum hátt á fjórða hundrað. . Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 3 fulltrúum, en vann einn. Hann tapaði 807 atkvæðum í Reykjavík. 207 á Akureyri og 118 í Vestmannaeyjum, en vann 197 í Hafnarfirði og 278 í Kópavogi. Samtals nam atkvæða tap Sjálfstæðisflokksins á áttunda hundrað frá 1958. Úrslit kosninganna greta leiit til milúlla breytinga á skipan meiri- hluta í kaupstöffum. Kommúnistar töpuffu hreinum meirihluta í Kópa- vogi, sem þeir liafa haft um langt árabil. Er þar um aff ræffa fjöl- marga möguleika á myndun meiri- hluta, en óvíst livaff verffur. Sjálfstæffismenn töpuðu lireinum meirihluta sínuin í Keflavík meff því aff missa einn fulltrúa til Fram sóknar, en Alþýffuflokkurinn hélt tveim og kommnistar hafa engan. Þá héldu Sjálfstæffismenn meiri- hluta sínum mjög naumlega á Sauð árkrók og í Vestmannaeyjum. Mun aði einum sjötta hluta úr atkvæði Fiamhald á 3. síðu. uiuiiim 928 atkvæði Fram eftir öllum degi í gær leit út fyrir, að kosningaþátttaka mundi verSa dræm í Reykjavík. Þegar leið á kvöldið, jókst umferð við kjörstaðina mjög, og kusu 36 897 manns af 41 780, sem voru á kjörskrá. Það var 88,3% en 1958 kusu 90,4%. Myndin sýnir kjósendur koma og fara í Miðbæjar- skólanum. AUKABLAÐ Þetta er aukablaff af Alþýffublaffinu, eingöngu helgað úr- slitum í bæja- og sveitastjórnakosningunum 27. maí 1962. — t blaffinu er kosningaliandbók okkar endurprentuff á fjórum síff- um, þar sem mikiff er af upplýsingum um fyrri kosningar í henni. Þaff efni, sem er nýtt, kemur allt til fastra kaupenda í þriðjudagsblaði, ásamt nýjum tölum, sem þá hafa verið birtar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.