Alþýðublaðið - 28.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.05.1962, Blaðsíða 6
Framhald af 1. síðn. fulltrúa, sömuleiðis • Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn. En kommúnistar töpuðu 1 (óháðir kjósendur). AKRANES : Alþýðufiokkur 2 menn kjörna. Framsóknarflokkur 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 4 menn kjörna. A Iþýðubandalag 1 mann kjörinn. 383 atkvæði 478 atkvæði 705 atkvæði 262 atkvæði AKUREYRI: Alþýðuflokkur 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 4 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 4 menn kjörna. Alþýðubandalag. ■ 2 menn kjörna. 505 atkvæði 1 284 atkvæði 1 424 atkvæði 932 atkvæði A kjörskrá voru 2050. Atkvæði greiddu 1855. Framsóknarflokkurinn vann fulltrúa af Alþýðuflokknum. KEFLAVIK : Alþýðuflokkurinn 2 menn kjörna. Framsóknarflokkur 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 3 menn kjörna. Alþýðubandalag og engan kjörínn. 458 atkvæði 613 atkvæði 816 atkvæði 137 atkvæði Á kjörskrá voru 5082,. Alls kusu 4 212. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. HUSAVIK : Alþýðuflokkur 2 menn kjörna. Framsóknarflokkur 3 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 1 mann kjörinn. Alþýðubandalag 1 mann kjörinn. 151 atkvæði 241 atkvæði 123 atkvæði 203 atkvæði Á kjörskrá voru 846. AIls kusu 727. I Bæjarfulltrúum var fjölgað um 2 fulltrúa. Framsóknarflokkurinn vann 1 og kommúnistar annan. Á kjörskrá voru 2445. • Atkvæði greiddu 2067. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. ÍSAFJÖRÐUR : Sjálfstæðisflokkur 574 atkvæði 4 menn kjörna. Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur 636 atkvæði og 5 menn kjörna. Á kjörskrá voru 1413. Atkvæði greiddu 1253. Fulltrúatala er óbreytt. SAUÐÁRKRÓKUR: Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og frjálslyndir 229 atkvæði 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 4 menn kjörna. Framsóknarflokkur 1 mann kjörinn. 306 atkvæði 113 atkvæði Á kjörskrá- voru 713. Atkvæði greiddu 659. Fulltrúatala er óbreytt. NESKAUPSTAÐUR : Alþýðuflokkur 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 1 mann kjörinn. Alþýðubandalag 5 menn kjörna. 71 atkvæði 176 atkvæði 112 atkvæði 364 atkvæði Á kjörskrá voru 824. Alþýðuflokkurinn vann 1 fulll- trúa af Framsóknarflokknum. VESTMANNAEYJAR ; Alþýðuflokkur 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 1 mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 5 menn kjörna. Alþýðubandalag 2 menn kjörna. 270 atkvæði 410 atkvæði 1026 atkvæði 493 atkvæði A kjörskrá voru 2573. Alls kusu 2227. Fulltrúatala er óbreytt. SIGLUFJORÐUR : Alþýðuflokkur 2 menn lcjörna. Framsóknarflokkur 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 3 menn kjörna. Alþýðubandalag 2 menn kjörna. 273 atkvæði 233 atkvæði 392 atkvæði 325 atkvæði A kjörskrá voru 1449. Atkvæði greiddu 1237. Framsóknarflokkur vann 1 full- trúa af Alþýðubandalaginu. ÓLAFSFJÖRÐUR : Alþýðuflokkur 48 atkvæði engan mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 228 atkvæði 4 menn kjörha. Vinstri menn . 194 atkvæði 3 menn kjörna. Atkvæði greiddu 450. Fulltrúatala er óbreytt. Svona fór um sjóferð þá. Þessi stúlka ber aftan á sér áróðursihiða fyrir H-Iista bindindismanna, sem fékk heldur litlar undirtektir Reyk víkinga. í baksýn: Hannes Hafstein Grindavík : Alþýðuflokkur 242 — 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 126 — 2 kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn vann 1 fulltrúa af Alþýðuflokknum. Borgarnes : Framsóknarfl. 216 — 4 kjörna. Sjálfstæðisfl. 183 — 3 kjörna. Alþýðubandal. 52 - Engan kjörinn Fulltrúatala er óbreytt. Patreksf jörður : Alþýðuflokkur 83 — 1 kjörinn. Framsóknarfl. 182 — 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 174 — 3 kjörna. Á kjörskrá voru 499, 455 kusu. Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. unnu hvor sinn fulltrúann af Al- þýðuflokknum. Sandgreröi : Alþýðuflokkur 175 — 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 114—1 kjörinn. Óháðir kjós. 103 — 1 kjörinn. Á kjörskrá voru 482. 419 kusu. Alþýðuflokkurinn vann 1 full- trúa af Sjálfstæðisflokknum. Njarðvík : Alþýðuflokkur 182 — 2 kjörna. Sjálfstæðisfl. 215 — 2 kjörna. Vinstri menn 115 — 1 kjörinn. Á kjörskrá voru 657. 534 kusu. Alþýðuflokkurinn vann 1 full- trúa af Sjálfstæðisflokknum. Seltjarnarnes : Alþýðuflokkur 72 - Engan kjörinn Sjálfstæðisfl. 294 — 3 kjörna. Alþýðubandalag 74 - Enginn. Frjálslyndir kjós. 172 - 2 kjörna. Á kjörskrá voru 735 atkv., en alls kusu 635. — Ekki kosið 1958. Hellissandur : Óháðir kjós. 128 - 3 kjörnir. Sjálfstæðisfl. 96-2 kjörnir. Á kjörskrá 250. 248 kusu. Fulltrúatala er úbreytt. Flateyri : Alþýðuflokkur og óháðir 58 at- kv. og 1 kjörinn. Sjálfstæðisfl. 91-3 kjörna. Frjálsl. kjós. 55-1 kjörinn. Á kjörskrá 265. 211 kusu. Sjálístæðisfl. vann 1 fdlltrúa. Suðureyri: Listi kjósenda 134-4 kjörnir. Óháðir kjós. 54-1 kjörinn. Ekki var kosið 1958. Stykkishóhnur : Alþýðufl. og óháðir 57-1 kjörinn Framsóknarfl. 95-2 kjörnir. Sjálfstæðisfl. 188 - 3 kjörnir. Alþýðubandalag 83-1 kjörínn. Á kjörskrá voru 493. 436 kusu. Hnífsdalur : Alþýðuflokkur 32-1 kjörinn. Sjálfstæðisfl. 91-4 kjörna. Vinstri menn 56-2 kjörnir. Á kjörskrá voru 221. 187 kusu. Alþýðuflokkurinn vann 1 full- trúa. Hóhnavik : Framsóknarfl. 112 - 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 61-2 kjörna. Á kjörskrá voru 217. 182 kusu. Sjálfstæðisfl. vann 1 fulltrúa. Hvammstangi : Framsóknarfl. 47-2 kjörna. Kjósendur úr öllum flokkum 83 atkv. og 3 menn kjörna. að fella ALÞÝÐUFLOKKINN vantaði aðeins 116 atkvæði í Reykjavík til þess að fella þriðja borgarfulltrúa kommúnista og fá tvo menn kjörna, eins og almennt var búizt við. Kommúnistar fengu 6114 atkvæði. Þá reiknast þriðja manni þeirra 2038 atkvæði. Alþýðuflokkurinn fékk 3961, og hefur því annar maður A-listans 1980 atkvæði. Hefði flokkurinn fengið 116 atkvæðum meira, hefði þriðji maður kommúnista fallið. en annar maður Alþýðuflokksins komizt í bæjarstjórn. Þetta er umhugsunarefni fyrir alla þá. sem vilja vinna gegn kommúnistum og draga úr áhrifum þeirra. Er ekki eftirsjón að þessu tækifæri til að fella kommúnista og gera Alþýðuflokkinn, Alþýðu- bandalagið og Framsókn jöfn með tvo borgarfulltrúa hvert? immmwwmwwwwwwwvwwwwwwwww' Blönduós : Sjálfstæðisfl. 170 - 3 kjörna. Framsóknarfl. og óháðir 312 og 2 menn kjörna. Á kjörskrá voru 322. 291 kaus. Fulltrúatala er óbreytt. Skagaströnd : Alþýðuflokkur 67-1 kjórinn. 'Framsóknarfl. 57-1 kjörinn. .Síálfstæðisfl. 102 - 2 kjörnir. Alþýðubandalag 52-1 kjörinn. Dalvlk : Alþýðuflokkur 73-1 kjörinn. Framsóknarfl. 133 - 2 kjörnir. Sjálfstæðisfl. 117 - 2 kjörnir. Vinstri menn 93 - 2 kjörnir. Ákjörskrá voru 543, 438 kusu. Ekki var kosið 1958. Stokkseyri: Alþýðufl. og óháðir 70-2 kjörnir Sjálfstæðisfl. 67-2 kjörnir. Alþýðubandalag 74-2 kjörnir. ýlháðir verkamenn 27-1 kjörinn Á kjörskrá voru 289, 246 kusu. Alþýðuflokkurinn hefur unnið 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. Reýðarf jörður: Framsóknarfl. 58-2 kjörnir Sjálfstæðisfl. 56-1 kjörinn Vinstri menn 5Í - 1 kjörinn inn. Framfarasinnaðir kjós. 39-1 kjör- Eyrarbakki: Alþfl. og Frams. 153 - 5 kjörnir Sjálfstæðisfl. 84-2 kjömir Fulltrúatala óbreytt. Blönduós : Sjálfstæðisfl. 170 - 3 kjörnir Frams.fl. og óháðir 112 - 2 kjörnir Á kjörskrá voru 322, 291 kusu. Selfoss : Sjálfstæðisfl. 323 - 3 kjörnir. Samvinnumenn 531 - 4 kjörnir. Á kjörskrá voru 965, 895 kusu. Egilsstaðir : Öháðir 20-1 kjörinn Sameiningamenn 67-3 kjörnir. Óháðir kjósendur 29-1 kjörinn. Höfn í Hornafirði: Framsóknarfl. 136 - 2 kjörnir. Sjálfst.fl og óháðir 97-2 kjörnir Alþýðubandalag 65-1 kjörinn. Á kjörskrá voru 373, 372 kusu. Hveragerði: Sjálfstæðisfl. 131 - 2 kjörnir Óháðir Alþfl., Alþýðubandalag og Framsóknarmenn 172 - 3 kjörnir. Gerum við Krana og klósett-kassa Vatnsveifa Reykjavíkur Sími 13134 og 35122. 6 28. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ AUKABLAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.