Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 1
I pestin um vinnslu sjávarat'uröa hófst í morgun. Er ráðstefnan sú stærsta, sem hér hefur veriö haldin. Sagt er nánar frá fram- voru í morgun á bls. 16 i blaðinu í dag. VISIR 57. árg. — Mánudagur 8. mai 1967. — 102. tbl. Hafnf irðingar sækja um skut togara til togaranefndar Hafnfiröingar hafa sótt um einn þeirra fjögurra skuttogara, sem rikisstjórnin hyggst láta smíða í tilraunaskyni. Það er nefnd sú scm undirbýr stofnun almenningshlutafélags um út- gerð frá Hafnarfirði sem hefur sent inn umsóknina. Jafnframt ,6átm ekki athafnað okkur fyrír is' — segir Ársæll Egilsson, skipstjóri eftir fyrstu tilraunina til netaveiða við Grænland Fiskiskipin, sem að undan- fömu hafa verið við Grænland og reynt þar fyrir sér með neta- veiöar eru nú komin heim aft- ur, en þessi tilraun þeirra hefur lítinn árangur borið. Þrymur BA kom til Patreksfjarðar í gær og Jörundur III. til Reykjavíkur. Vísir ræddi við skipstjórann á Jörundi III., Ársæl Egilssón, í morgun um ferðina. — Já, þetta bar ekki /nógu góðan árangur, sagði Ársæll, við gátum lítið athafnað okkur fyr- ir ís. Þetta er ekki fullreynt enn- þá. Það er nóg af fiski þarna. Hann var gráðugur á færi og þeir fiskuöu ágætlega þarna tog- ararnir, en hann fékkst ekki i netin. — Við ætluðum fyrst aö reyna fyrir okkur á Dor-bankanum, en þangað er stutt sigling frá Bjarg töngum, um 130 mílur, þar var allt undir ís. En það var ó- hemja af hval á ' ■ sióðum. — Svo reynd 'r okk ur noröur með s.. . ij, út Narsassukk og Kulusukk, 45 sjó mílur frá landi, á um 100 faðma dýpi. Við lögðum þarna á þrem ur stcJum fáar trossur á hverj- um stað, en það var alls sama sagan, það kom ekkert í netin, nokkrir fiskar í trossu, Framhald á bls. 10. Sala skakfabréf- anna vel hálfnuð Sala rikistryggðu skuldabréfanna sem Seðlabankinn gaf út 28. april hefur ekki gengið eins fljótt og oft áður. Taldi Björn Tryggvason skrif- stofustjóri Seðlabankans það stafa m. a. af því, að síðan skuldabréf- in voru gefin út hafa eiginlegir söludagar ekki verið nema fjórir, en margir frídagar hafa komið inn á þetta tímabil. Skuldabréf voru gefin út fyrir 50 milljónir króna, en Seðlabank- inn hefur heimild til að gefa út skuldabréf fyrir 125 milljónir á þessu ári. Öll skuldabréfin eru nú komin í sölu til banka og taldi Björn að sal- an væri vel hálfnuð þannig, að hún væri vel á veg komin. Lóðbelgirnir tekmr í land ur Jorundi III. í morgun. Ráðleggur mönnum að taka veiði- tækin ekki með til írlands Á fundi sem ferðaskrifstofan Lönd og leiðir, hélt með væntan legum írlandsförum fyrir nokkru, kom fram, aö veiöimála stjóri hafði fariö þess á leit við forstjóra ferðaskrifstofunnar, að einnig oröið vart í norðurhlutan- um og hefur hún drepið laxinn í stórum stíl. Þar sem hugsan- legt er að velki þessi geti bor- izt með veiðitækjum og veiði- stígvélum, er aldrei of varlega farið. I Englandi, til dæmis, eru mjög strangar reglur um sótt- hreinsun veiðitækja og ekki sízt veiðistígvéla. — Eru sjúkdómar algengir i Iaxi? — Til eru ýmsir sjúkdómar í laxi og silungi og höfum við haft strangar reglur hérlendis um innflutning á hrognum og lifandi fiskum vegna þessa. Auð velt er að sótthreinsa hrognin, en ókleift að sótthreinsa lifandi Framh. á bls. 10 hann mæltist til þess, aö þeir 'erðamenn Sem færu til írlands nefðu ekki með sér veiöitæki, þar sem alvarleg pest heföi kom ið þar upp í laxastofninum og gæti gáleysi í þessum efnum haft hinar alvarlegustu aflelöing ar í för meö sér ef írska flyttist til íslands. í tilefni bessara ummæla hafði blaðið samband við Þór Guðjónsson veiðimálastjóra og spurði hann nánari frétta um þetta atriði. — Fyrir þrem árum kom upp mjög alvarleg pest í laxastofn- inum í Suðvestur-lrlandi, sagði veiðimálastjóri, — og er hún nú komin í allflestar ár í þeim hluta landsins. Veikinnar hefur hefur sjávarútvegsmálaráðherra veriö sent bréf með beiðni um að hann leggi málið fyrir rikis- stjórnina. Umsóknin, sem fór til togaranefndarinnar er send með þeim fyrirvara að nægilegt fé aflist við stofnun almcnnings- hlutafélagsins ellegar verði öðr- um aöila í Hafnarfirði gefinn kostur á togara ef mögulegt reynlst. Árni Gunnlaugsson, forseti bæjarstjómar, skýrði Vísi frá umsókninni i morgun. Hann skýrði jafnframt frá því að könn un á möguleikum til stofnunar almenningshlutafélags til kaupa á fiskiskipum stæði nú yfir. Listar undir loforð um hluta- fjárframlög liggja frammi á tólf stöðum í Hafnarfirði og stendur söfnunin til 1. iúlí n. k. Mun þá verða stofnað til fundar þeirra er taka vilja þátt í al- Framhald á bls. 10 Verkfall lyfjafræðinga: Afkvæði um miðlunurtillögu Atkvæðagreiðsla stendur nú yfir hjá félögum lyfjafræðlnga og lyf- sala um miðlunartillögu sem sátta- semjari ríkisins, Torfi Hjartarson lagði fyrir félögin, en eins og kunn ugt ef stendur nú vfir verkfall lyfjafræðinga og hefur það staölð frá tíunda degi fyrra mánaðar. Atkvæðagreiðslan, sem er Ieynl- Ieg, hófst í gær og lýkur henni klukkan 16 í dag, en síðan munu atkvæðin verða talin á skrifstofu sáttasemjarans. Tillagan er í því fólgin að deilu- aðilar verði sammála um að skjóta máli sinu fyrir gerðardóm. 974 skip til Siglufjarðar Á árinu 1966 voru alls 974 skipa- komur til Siglufjarðar. Skiptist það þannig: íslenzk fiskiskip 395, er- lend fiskiskip 132, farþega- og flutningaskip 447. Skipakostur Sigl firðinga var í árslok 1966 alls 11 skip. 1911 brúttó-smálestir. Hafn- arskilyrði eru mjög góð á Siglu- flrði, en hafnarmannvirki þarf að endurbyggja, önnur en aðalbryggj- una, sem er um sjö þúsund fer- metrar að flatarmáli, og nýleg. Framleiösla sjávarafurða árið 1966 var sem hér segir: Bræðslu- síld 22023 tonn, síld til frystingar 223 tonn, saltsíld 19.000 tunnur, freöfiskur 2667 tonn, lýsi 4541 tonn Niðurlögð síld hjá Siglóverksmiðj- unni fyrir 6,2 milljónir króna, hjá Egilssild var framleiðslan um 2 milljónir króna, reykt sild og niður soðin. Verkfræðingaráðstefnaii söguerindúm, sem flutt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.