Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 14
14 V1S IR . Mánudagur 8. mai 1967. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Hggœarðvifflnslan sf Símar 32480 Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litiar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bil- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu til söJu múrfestingar % V4 Vi %)» vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp- hitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til planóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. Stillum olíuverk og spíssa, allar geröir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíðum olíurör. HráoIIusiur á ager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora. SJÓNVARPSLOFTNET Stillum sjónvarpsloftnet og setjum upp magnara og loftnet. Útvegum allt efni. — Sími 81169. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839 Leigjum út hitablásara I mörgum stærðum, einnig máln- ingasprautur. Uppl. á kvöldin. HÚSBYGGJENDUR — HÚ SEIGENDUR Getum bætt við okkur stómm og smáum verkum I pípu- lögnum. Tökum einnig að okkur að framleiða hitamottur fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjið þá sem reynt hafa. — Jón og Hjalti s.f., Fossagötu 4, sfmi 20460 og 12635. FERMINGARMYNDATÖKUR Myndatökur á fermingardaginn og eftir altarisgöngu. Fermingarkyrtlar á staðnum. Myndatökur fyrir alla fjöl- skylduna. Passamyndir teknar I dag, tilbúnar á morg- : un. (Nafnskírteinis-, ökusklrteinis- og vegabréfsmyndir), j — Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B, sími 15125. • HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Harðviður, parketgólf. Vélslípum útihurðir og harðviðar- klæðningar. Gemm gamlan við sem nýjan. Tökum einnig parketgólf og önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum. Tekið á móti pöntunum I síma 19885. Skóviðgerðir — Hraði Afgreiðum samdægurs allar almennar skóviðgerðir. Nýj- ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30, . sími 18103. I TÖKUM AÐ OKKUR j að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri J og stærri verk 1 tlma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur út- I vegum við rauöamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur ' vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guömundsson. Sími 33318. TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin Bolholti 6. Símar 35607—36783. Kvöld- og helgar- sími 21534. HANDRIÐASMÍÐI — HANDRIÐAPLAST Smíðum handrið á stiga, svalagrindur o. fl. Seljum plast- lista á handrið. Einnig alls konar jámsmlði. — Málmiðjan s.f., símar 37965 og 60138. BÍLKRANI — TRAKTORSGRAFA Til leigu lipur bílkrani og traktorsgrafa. Sfmi 41693. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Uppl. I síma 41924. Meðalbraut 18, Kópavogi. _________________ BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Skilum og sækjum bflana án aukagjalds. Uppl. 1 slma 36757._ GLUGGASMÍÐI Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25, sími 32838. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Simi 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. Orval af áklæði. Barmahlíð 14, sími 10255. .... ' ...... .....—"" Ljósastillingastöð F.Í.B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu- daga. — Sími 31100. KRANAÞJÓNUSTA F.Í.B. starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags- nenn slna. Þjónustu slmar eru 31100 33614 og Gufunessradio, sfmi 22384. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. 1 slma 10080. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Slmi 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui mið að við 30 stk. Heimilistækjaviðgerðir Önnumst Vers konar viögerðir á heimilistækjum. — English Electric verkstæðið, Orka h.f., Laugavegi 178, slmi 38000. Raf lagnir — Raflagnaviðgerðir Önnumst hvers konar raflagnii og raflagnaviðgerðir. Nýlagnir, viögerðir á eldri lögnum. Teiknum einnig raf- lagnir. Raftækjavinnustofan Myllan hf., sími 82339. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang- stéttir o. fl. — Utvegum allt efni. Sími 36367. BÓNSTÖÐIN — MIKLUBRAUT 1 Bónum og þrífum bfla á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án aukakostnaöar. Bílarnir tryggðir á meðan. Bónstöðin Miklubraut 1, sfmi 17837. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Stór jaröýta og ámoksturstæki (Payloder). Uppl. I síma 2-31-36_og 5-21-57 (á kvöldin). HÚSGAGN ABÓLSTRUN Klæöningar og viögerðir á bólstruöum húsgögnum. Áætla veröið. Uppl. I slma 52105 eftir kl. 7 á kvöldin. — Hús- gagnabólstrun Karls Adólfssonar Laugavegi 28, gengið inn sund við hliðina á Húsgagnahöílinni. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. — Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581 og 13492. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúöa- leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús, slmi 10059. SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu I sumar. Uppl. i síma 81369. ATVINNA MÁLARAVINNA Málari getur bætt viö sig vinnu. — Sími 21024. HÚSEIGENDUR Reykjavík og nágrenni Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverk- efnum. Viögerðir á steyptum þakrennum, sprunguvið- gerðir, skipt um járn á þökum o.fl. Setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur svalir. Erum með bezta þétti- efnið á markaðnum. Pantið timanlega. — Sími 14807, MÚRVERK Get tekið að mér múrverk nú strax I bænum eða nágrenni. Tilboð merkt „Múr — 3029“ sendist augl.d. Vísis fyrir hádegi laugardag. VANTAR LAGTÆKA MENN I vinnu I bænum og út á land. Uppl. I síma 41684 kl. 7—8 á kvöldin. BIFREIÐAVIDGERÐÍR BILVIRKINN, SÍÐUMÚLA 19 Önnumst viögerðir á Moskvitch-bifreiðum. — Vanir menn Simi 35553. BIFREIÐAEIGENDUR Við gerum við startarann og dínamóinn og rafkerfið 1 bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrval af varabJutum á lager. Menn með próf frá Lucas og C.A.V. I Englandi vinna verkin. — Bflaraf s.f., Höföavlk v/Sætún. Slmi 24700 (bak við Vöruflutningamiðst., Borgartúni). ■IU..TJ. v 1 1 ’:ir1 h„ ■;■ .. ■ : ■ ■, — r—. BÍLAEIGENDUR — BÍLAVERKSTÆÐI Framleiðum sílsa I flestar bflategundir, gerum við vatns kassa og benzíntanka. — H.f. Borgarblikksmiðjan, Múla við Suöurlandsbraut. Sími 30330. BIFREIÐAEIGENDUR! Réttingar, boddýviðgerðir. Ný og fullkomin tæki. Vanir menn. Bifreiöaverkstæði Vagns Gunnarssonar Sfðtunúla 13. — Sími 81330. Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störiurum og dýnamóum Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmlði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Slmi 31040. --—, i --------.-s———- ■;—r-Tir-.-.r- r vr : i =- BÍLARAFMAGN OG * MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 82120. | 4 20—30 i Klæðum allar geröir bifreiöa, einnig yfirbyggingar og réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auðbrekku 49, Kópa- vogi, sími 42030. KENNSLA ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR Kenni á Consul Cortina. Ingvar Bjömsson, simi 23487. KAUP-SALA JASMIN — VITASTÍG 13 Úrval af reykelsum. Indverskar styttur og fleira úr ffla- beini. Skinn-trommur frá Afrlku. Smáborð með reyksetti. Mikið úrval af austurlenzkum munum. — Jasmin, Vita- stlg 13. Sími 11625. Staðlaður útveggjasteinn Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm I íbúðarhús, verk- smiðjur og bllageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og pantanir í slma 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu- og steinsteypan, Hafnarfirði. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vándaðir, var- anlegir. — Sími 23318. NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR Höfum hafið framleiðu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaöur, þveginn, mödvarinn og lyktarlaus. Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg áferð. Reyniö Hespulopann. — Álafoss, Þingholtsstræti 2. __________ SKÓKJALLARINN selur ódýran skófatnað. Sýnishom og einstök pör. Mikið úrval. — Rfma, Austurstræti 6 (kjallari). _ TALSVERT MAGN af stillansa-timbri til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. Ártúni 32, Garðahreppi. MIÐSTÖÐVARKETILL ásamt olíubrennara, hitavatnsdunk, yfirfallsdunk, reyk- rörum og fitting til söilu strax. Allt svo að segja nýtt. Upplýsingar I síma 15318. HESTAMENN Klifsöðull til söiu. Sfmi 33118.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.