Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sjónvarpssofi og stálvaskur meö blöndunartækjum í skáp til sölu. Uppl. f sima 52756 eftir kl. 19. Kjötborö til sölu igóöu ásigkomulagi. Uppl. i slma 37620. tbiíöareigendur athugiö Vantar ykkur vandaöa sólbekki i gluggana eöa nýtt haröplast i eld- húsinnréttinguna ásett? Viö höfum úrvaliö. Komum á staöinn. Synum prufur. Tökum mál. Fast verö. Gerum tilboö. Setjum upp sólbekkina, ef óskaö er. Sími 83757, aöallega á kvöldin og um helgar. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali.. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Baöskápar. 100 mismunandi baðskápa- einingar. Svedbergs einingum er hægt aö raöa saman eftir þörfum hvers og eins. Fáanlegir i furu, bæsaðri eik og hvitla kkaöir. Þrjár geröir af huröum. Spegil- skápar meö eöa án ljósa. Fram- leitt af stærsta framleiöenda bað- skápa á Noröurlöndum. Litiö viö og takið myndbækling. Nýborg hf. Armúla 23, simi 86755. Smiðjuvegi 8, Kópavogi sfmi 78880 1 baöherbergiö Duscholux, baöklefar og baö- huröir i ótrúlegu úrvali. Einnig hægt að sérpanta í hvaöa stærö sem er. Góöir greiösluskilmálar. Söluumboð: Kr. borvaldsson & Co. Grettisgötu 6, sfmar 24478 og 24730._________________________ Litiö notaö 4,4 metra færiband á fótum til sölu. Uppl. í sfma 96-61431 Dalvík. Sala ög skipti auglýsir: Seljum isskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, strauvélar, saumavélar, Singer prjónavél, ó- notaöa. Húsgögn ný og gömul s.s.: Boröstofusett, hjónarúm, sófasett, allt i miklu úrvali. Einn ig antik spegil, ljóskrónu, hræri vélar, ryksugur, radiofóna og plötuspilara, reiðhjól, barna- vagna o.fl. o.fl. SALA ÖG SKIPTI Auöbrekku 63, Kóp., simi 45366 Nií er tækifærið aö skipta um sófasett fyrir jól! Getum enn tekiö eldri sett, sem greiöslu upp i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des. SEDRUS Slíðarvogi 32, simi 30585 og 84047. Láttu fara vel 'um þig. Úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóll inn m/skemli. Áklæði i úrvali, ull- pluss-leöur. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A. húsgögn. Skeifan 8, simi 39595. Sófasett og sófaborð tilsölu. Uppl. isima 81058 eftir kl. 19. Gamalt vel með farið borðstofuborð4stólar, skenkur til sölu. Simi 53137 eftir kl. 17. Fjaðurmagnaður, stflhreinn og þægilegur. Hannaöur af Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”. Einnig höfum viö fyrirliggjandi fleiri geröir af sigildum nútimastólum. Nýborg hf. Húsgagnadeild Armúla 23, s. 86755 NýborgarhUsgögn Smiöjuvegi 8s. 78880. Mjög vel með farið sófasett 3+ 2+1 tilsölu. Uppl. i sima 73119. Bólstrun HAVANA AUGLVSIR: Ennþá eigum viö: úrval af blómasúlum, bókastoöir, sdfa- borö, meö mahognyspóni og mar- maraplötu, taflborð, taflmenn, simaborö, myndramma, hnatt- bari, krystalskápa, sófasett, og fleiri tækifærisgjafir. Hringib I sima 77223 Havana-kjallarinn Torfufelli 24. Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla meö áklæöi og tilbúna fyrir útsaum. Góöir greiösluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfiröi, Slmi 51239. Heimilistæki Til sölu nýleg vel með farin Hoover þvottavél. Uppl. i' sfma 27296 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Sjónvörp Svart/hvítt sjónvarp til sölu Upplýsingar f sima 19628. Videó kvikmyndamarkaðurinn VIDCO • TÆKI • FILMUfí Videó!—Vídeo! Til yöar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS OG Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöid og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikiö úrval — lágt verö. Sendum um land allt. ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamark- aöurinn, Skólavöröustfg 19, simi 15480. VIDEOMARKAÐURINN, DIGRANESVEGI 72, KÓPAVOGI, StMI 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14- 20 og sunnudaga kl. 14-16. Videóleigan auglýsir I úrvals myndir fyrir VHS kerfiö. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. VIDEOKLÚBBURINN Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13-19, nema laugardaga frá kl. 11- 14. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Videósport s.f. Höfum videótæki og spólur til leigu fyrir V.H.S. kerfi. Sendum heim ef óskaö er eftir kl. 17.30 Qpiö alla virka daga frá kl. 17-23 Laugardagaog sunnudaga kl. 10- 23. Simar 20382 og 31833. DIO Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi51, simi 11977 Leigjum Ut myndefni og tæki fyrir VHS. Opiö kl. 12—19 mánud,—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. VIDEO M/ÐSTÖÐ/m Videom iöstöðin ' i Laugavegi 27, simi 144150 Qrginal- VHS og'' BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Hljómtæki Til sölu ársgömul hljómtæki: Akai, magnari, plötuspilari, tuner og hátalarar, Pioneer kasettutæki. Uppl. I sima 32700 milli kl. 19 og 21. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin Strax séu þau á staðnum. ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opiö frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290 Hljóðfæri Óska eftir aö kaupa notaö rafmagnspianó. sima 50524. Uppl. i HaDó döm ur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Ennfremur blússur og kjólar, yfirstærðir. Sérstakt tækifæris- verð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Verzlun Euro clean Háþrýstiþvottatæki .Stærðir 20-175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fisk- vinnslu, matvælaiðnað ofl. MEKOR h/f Auöbrekku 59. s. 45666 ER STÍFLAÐ? P" Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur ifrárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast og ftestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst I öllum helstu byggingar- vöruverslunum. Heimilisorgel — skemmtitæki — pianó i úrvaii. VerNö ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuöum orgelum. Fullkomiö orgelverkstæöi á staönum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatdni 2 — simi 13003 Fatnaður Kaupum fatnað Spari- sparifötfrá 1950 og eldra. Pelsa vel Utlitandi. Leðurjakka kápur frá 1968 og eldra. Peysufatasjöl, falleg perlu- saumuð veski ofl. Uppl. I sima 19260, helst fyrir há- degi. Brúðurnar sem syngja og tala á islensku. Póstsendum. Tómstundahúsiö Laugavegi 164, simi 21901. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PÍPULAGNA ARMCLA 21 StMI 86455 Margar gerðir af kjólum, pilsum og bolum i stæröum 38-52, SÓLEY Klapparstig 37, simi 19252. Bólstrun. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Komum meö áklæöa- sýnishorn og gerum verötilboð yöur aö kostnaöarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góöu veröi. Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. - - ‘Pit-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.