Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 28
36 Ríkisstjórnin er óvigur her. Óvígur her miðaldra karla „Ég horfi á ríkisstjórnina og sé þar óvígan her miöaldra karla og eina koau." Bryndís Hiöðversdóttir i DV. Ekki hundaskíturinn minn „Meðal annars hefur lögreglan inyndað hundaskít annarra hunda á lóð nágranna okkar í því skyni að segja hann eftir okkar hunda." Björg Hraunfjörð i DV. Engin plastkort „í rekstrinum hef ég aldrei þurft að taka víxil og tek lieldur ekki við plastkortum sem greiðslu. Stefanía Runólfsdóttír. 83 ára verslun- areigandi, i Morgunblaðinu. Ummæli Erum öfiug „Sjálfstæðisflokkurinn er gifur- lega öflugur hér og við viljum fá þaö metiö á kjörtímabilinu." Erna Nielsen, Reykjanesi, í Alþýðublaðinu. Hernaðarleyndarmál „Við höfum ekkert frétt af Norð- mönnum, þeir fara með þetta eins og hernaðarleyndarmál. Hjálmar Vilhjálmsson í DV. Úr smiðju Sjálfstæðis- flokksins „Textasmíðin er alveg úr prent- smiðju Sjálfstæðisflokksins.“ Svavar Gestsson í Alþýðublaðinu um stjórnarsáttmálann. Nixon, fyrrum Bandaríkjaforseti, hafði mikinn áhuga á póker. Áhugamál frægra manna Allir eiga sér einhver áhugamál sem þeir stunda mismikið. Oft fær almenningur litla vitneskju um áhugamál hjá frægu fólki. Hér eru nokkur dæmi: Yasser Arafat er mikill aðdá- andi teiknimynda í sjónvarpi og segir að það sé besta leiðin til að losna við stress frá amstri dags- ins. Blessuð veröldin J. Edgar Hoover var mikill áhugamaður um kappreiðar og öll hans frí tók hann í kringum þekktar kappreiðar. ÁvaUt fór vinur hans, Clyde Tolson, með honum. Sigmund Freud hafði mikinn áhuga á sveppum og var sveppa- safnari. í fríum sínum notuðu hann og börn hans tækifærið til að fara í gönguferðir og safna sveppum. Richard Nixon, fyrrum Banda- ríkjaforseti, var miidll pókerspil- ari á sínum yngri árum og var áUtinn mjög snjall þegar hann var í hemum og tók ýmsa áhættu sem aðrir þorðu ekki. Henry Fonda Og James Stewart voru miklir áhugamenn um mód- elsmíði, sérstaklega flugvéla- smíði, og unnu stundum saman að þessu áhugamáU sínu. KÖSTUDACiUK 26. AI’KÍU 1995 Minnkandi éljagangur Norðaustan- og síðan austanátt, yfir- leitt kaldi. Minnkandi éljagangur á Norðausturlandi og eins á 'Austíjörð- Veðrið í dag um. Sunnan- og suðvestanlands verður aftur á móti léttskýjað og eins verður nokkuð bjart á Vestfiörðum og vestan til á Norðurlandi. í nótt hvessir heldur og þykknar upp viö suðurströndina. Hiti verður 2-6 stig að deginum um landið sunnanvert, en annars um eða rétt undir frost- marki. Á höfuðborgarsvæðinu verð- ur austan- og norðaustangola eða kaldi. Léttskýjað. Hiti verður 1-5 stig að deginum en vægt frost í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.41 Sólarupprás á morgun: 5.08 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.56 Árdegisflóð á morgun: 6.13 lltMiniltl: Almnnnk llnsknlnns Veðriö kl. 6 í morgun: Akmvvri skýjað 2 Akurnes hálfskýjað 0 Beiysstadir léttskýjað 3 Bolungarvík léttskýjað 1 Keflavikurflugvöllur léttskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarböfn alskýjað 3 Reykjavík léttskýjað 3 Stórhöföi léttskýjað 1 Bergen skúr 2 Helsinki skýjað 3 Kaupmarmahöfn skýjað 5 Ósló alskýjaö 1 Stokkhóhnur snjókoma 0 Þórshöfn úrkoma 1 Amsterdam skýjað 6 Barceiona súld 13 Chicago léttskýjað 7 Feneyjar rigning 12 Frankfurt alskýjað 9 Glasgow skýjað 4 Hamborg alskýjaö 5 London skýjað 7 LosAngeles skýjað 14 Lúxemborg alskýjaö 6 Madrid skýjað 9 Mallorca súld 15 New York alskýjað 17 Nuuk þoka 4 Orlando alskýjað 22 París alskýjað 8 Róm þokumóða 12 Valencia skýjað 13 Magnus Stefánsson þingmaður: í hljómsveit með framkvæmda stjóra, skólastjóra og trésmið „Ég er búinn að vera sveitarsjóri í Grundarfirði í fimm ár, þar áður var ég þrjú ár bæjarritari á Ölafs- vik, en þar ólst ég upp,“ segir Magnús Stefánsson sem er nýkjör- inn þingmaður Framsóknarflokks- ins á Vesturlandi. „Ég hafði starfað í Framsóknarflokknum í mörg ár áður en ég fór út í að gefa kost á mér á framboðslista." Magnús sagði að hann mundi láta Maður dagsins af störfum sem bæjarstjóri: „Ég mun segja upp um næstu mánaða- mót með þriggja mánaða uppsagn- arfresti enda tel ég að hvorki þíng- mennska eða bæjarsfiórastarf sé hlutastarf. Þetta hefur verið mjög góður tími á Grundarfirði og hefur mér likað ákaflega vel viö starfiö. Hér hefur verið mikill uppgangur í atvinnu allt frá því ég hóf störf og er ekkert lát á því og atvinna hefur verið meiri en nóg fyrir alla Magnús Stefánsson. vinnandi ibúana.“ Aöspurður sagði Magnús aö hann mundi að sjálfsögðu halda áfram að hafa lögheimili sitt á sín- um heimaslóðum. „En ég vil hafa fiölskyldu mína hjá mér og kem því til með að búa í Reykjavík." Magnús sagði að hann myndi á þingi vinna að sveitarsfiómarmál- um ogsjávarútvegsmálum. „Þessir málaflokkar eru mér hugleiknir, því auk þess að starfa sem sveitar- stjóri hef ég verið í stjórnum ýmissa útgerðarfyrirtækja. En það eru auðvitað fleiri brýn mál sem vert er að huga að.“ Eíginkona Magnúsar er Sigrún Drífa Óttarsdóttir og eiga þau tvö böm. Magnús sagði aö persónuleg áhugamál sín væm íþróttir og tón- list: „Ég hef í gegnum tíðina verið mikið í íþróttum og tónlist, hef ver- ið í nokkrum danshljómsveitum og nú er ég í einni hér í Grundarfirði. Með mér í henni eru framkvæmda- sfióri hraðfrystihússins, skóla- sfióri Tónlistarskólans og trésmið- ur og við spilum á dansleikjum þegar það býðst. Ég var einnig mik- ið i knattspyrnunni, lék um árabil með Víkingum í Ólafsvík og með FH, bæði í 1. og2. deild.“ Myndgátan Bamsburðarleyfi Fríttá landsleik íslenska landsliðið í handknatt- leik hefur nú lokið þátttöku á fiögurra liöa mótinu i Danmörku. Ekki er um neina hvíld aö ræða hjá liðinu sem flaug beint heim og leikur við Austurrikismenn í Laugardalshöll í kvöld. Verður þetta fyrsti leikurinn sem fer fram í endurbættri Laugardals- íþróttir höll og hefur veriö ákveðið að hafa ókeypis inn á leikinn og má því búast viö að Laugardalshöllin troöfyllist i kvöld. Það eru margir sem hafa fylgst með NBA-deildinni í körfubolta og eiga örugglega eftir að vera spenntir næstu dagana því nú er hafin úrslitakeppnin og voru fyrstu leikirnir í gær. I kvöld verða leiknir fjórir leikir. Skák Kasparov og Karpov viröast enn bera höfuð og herðar yfir aðra skákmenn. Kasparov sigraöi af öryggi á minningar- mótinu um Tal í Riga og Karpov er efstur að loknum ijórum umferðum á sterku móti í Dos Hermanas á Spáni hefur unnið tvær skákir og gert tvö jafntefli. Þessi staða er frá mótinu, úr skák Karpovs, sem hafði svart og átti leik, og Lautiers: 8 7 6 5 4 3 2 1 25. - a6! 26. Dxa6 Eða 26. Rc3 Dxa4 27. Rxa4 Hxe3 28. fxe3 Rxe3 og vinnur. Rxe3 27. fxe3 Dd3! 28. Dc6 Dxe3+ 29. Kg2 De2 + 30. Kh3 Dh5 + og Lautier gafst upp. Jón L. Árnason Bridge í dag byrjar undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi og eru skráð pör í undan- keppninni á annað hundrað. Keppnin verður hörð um þau 23 sæti sem í boöi verða en þegar hafa 9 pör unnið sér rétt til þátttöku í úrslitum, íslandsmeistarar síðasta árs og 8 svæðismeistarar. Undan- keppnin er spiluð 28.-29. apríl og strax að lokinni henni verða úrshtin spiluð, 30. apríl og 1. maí. Nú stendur yfir aðaltví- menningur B. Reykjavikur með þátttöku 56 para en mörg pör nota það sem æfinga- mót fyrir íslandsmótið. Hér er eitt spil úr þeirri keppni frá því á miðvikudag. Þrátt fyrir að hjartaslemma væri mjög góð á spil AV voru það ekki mörg pör sem náðu henni. Þó virðist við fyrstu sýn sem ekki ætti að veitast erfitt að ná henni í sögnum. Sagnir gætu til dæmis gengið þannig í sterku laufakerfi, vestur gjafari: ♦ D109 f 63 ♦ 1076 + KDG73 I A m iii % w& 1 & A A A 1 o o S ABCDEFGH ♦ Á f KD872 ♦ ÁKG9 + 1065 * KG8763 f ÁG95 ♦ 52 + 9 ♦ 542 f 104 ♦ D843 + Á842 Vestur Norður Austur Suður 1+ Pass 1« Pass 1 G Pass 2* Pass 2f 6* Pass p/h 4+ Pass Eitt grand spyr um kontról (Á=2, K = l) og tveir tiglar lýsa þremur kontrólum. Tvö hjörtu eðlileg sögn og fjögur lauf „splinter-sögn“ sem lýsti hjartastuöningi og stuttlit í laufi. Sú sögn kemur vel við vestur og hann getur sagt slemmuna með sæmilegu öryggi. Sagnir gætu hugsan- lega reynst erfiðari í eðlilegu kerfi. Vest- ur opnar á hjarta, austur segir spaða og spumingin er hvort vestur á fyrir stökki í þrjá tigla tifað sýna sterka hendi. Fram- haldið veltur síðan á því hvort austur getur sýnt hjartasamþykkt og stuttlit í laufi. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.