Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 Neytendur __________________________________________________ Minna keypt af sterkum vinum samkvæmt söluskýrslu ÁTVR: Er vínmenning land- ans að breytast? - sala á öllum tegundum tóbaks hefur auk þess dregist saman Svo viröist sem vínmenning íslend- inga sé aö breytast. í nýrri sölu- skýrslu ÁTVR fyrir fyrstu þrjá mán- uöi ársins kemur í ljós að þó heildar- sala áfengis hafi aukist lítillega í lítr- um talið frá sama tíma í fyrra hefur hún dregist saman í alkóhóllítrum taliö. Þaö bendir til þess aö fólk kaupi bjór og léttari vín í auknum mæli en minna af sterku áfengi. Heildarsala áfengis frá janúar til mars á þessu árþaö bjór meötöldum, nam 1.990.296 lítrum eöa 190.592 alkó- hóllítrum. Sambærilegar tölur frá árinu 1994 eru 1.911.675 lítrar eöa 193.045 alkóhóllítrar. Þaö er því 4,11% söluaukning i lítrum á milli ára en 1,27% sölusamdráttur í alkó- hóllítrum. Sala á bjór hefur aukist, sem og sala á freyðivíni, hvítvíni og líkjör- um. Sala á rauðvíni hefur hins vegar aðeins dregist saman sem og á rósa- víni, sérríi, aperitífum, kon- íaki/brandíi, viskíi, brennivíni, vodka, gini og rommi. Neysla á bjór trónir langsamlega hæst þegar litið er á sölutölur ein- stakra flokka. Alls voru seldir 1.527.273 lítrar af bjór á fyrstu þrem- ur mánuöum ársins. Innlenda fram- leiöslan er þar í broddi fylkingar en vart má á milli sjá hvort meira er keypt frá Ölgerð Egils Skallagríms- sonar (487.387 lítrar) eöa Víking Brugg hf. (463.271 lítrar). Til aö gefa hugmynd um vinsældir innlendu framleiöslunnar má nefna BEEFEATEJj i 1 i r Asii 1 A 1 f' ; 'M Hér sýnir starfsmaður ÁTVR okkur vinsælustu víntegundirnar í Rikinu. Sumar þessara tegunda eru svo vinsælar i sínum flokki að ætla mætti að hálf þjóðin hefði sama smekk á víni. DV-mynd ÞÖK Afengissala frá jan.- mars '95 1.527.273 “’aiillililHr í lítrum - 103.138 ■m 94.755 € >0.688 ' J 24.011 23.628 23.350 21.871 17.978 17.973 & & & 9.353 7.707 m / * Bíllausir dagar í Hveragerði undir kjörorðinu: Göngum inn í sumarið - hvílum bílinn eftir veturinn „Þetta er bara byrjunin aö ööru veriö framar vonum. vera hægt aö geyma bílana svona stærra og meira. Það er heilsuefl- HveragerðiereinnafH-bæjunum auöveldlega,“ sagði Gunnvör. ing í gangi héma og hún hefur al- svokölluðu sem á sínum tima voru „En þetta er bara byrjunin. Þann deilis farið vel af stað, Þeir einu valdir af Landlæknisembættinu og 27. maí veröur sérstakur sundlaug- sem kvarta em bensínsölumenn- heUbrigðisráðuneytinu í þeim til- ardaguríöllumsundlaugumlands- irnir," sagöi Gunnvör Kolbeíns- gangi að hvetja til aukínnar hreyf- ins og við verðum með ýmsar uppá- dóttir, formaöur framkvæmda- ingar og bæta heilsu fólks. Hinir komurafþvítilefm.ísumarstend- nefndar um heilsueílingu í Hvera- bæimir em Hafnarflöröur, Húsa- ur síðan til að vera með einhvetja gerðisemnústendurfyrirbíllausri vík og Höfn í Hornafiröi. uppákomu í hverjum mánuöi í viku þar í bæ. íbúar bæjarins eru „Bíllausu vikunni lýkur í dag og samvinnu við almenningsíþrótta- hvattir til aö leggja bilum sínum þaðerfulltaffólkisemhefur geng- deildina okkar til að stuðla að og fara allra sinna ferða gangandi ið og þjólað í vinnuna alla vikuna. bættri heilsu bæjarbúa," sagði eða á hjóli og hafa undirtektirnar Þaö er raesta furöa að þaö skyldi Gunnvör. aö næst á eftir þessum tveimur bjór- tegundum í vinsældum kemur Beck’s bjór sem seldist í 128.275 lítr- um á sama tíma. Samdráttur í tóbakssölu Fyrstu þrjá mánuöi ársins varð einhver sölusamdráttur á öllum teg- undum tóbaks miöað viö sama tíma í fyrra en þó mestur í sígarettum. Það kemur sumum e.t.v. á óvart að álíka mikið er selt af nef- og munn- tóbaki og reyktóbaki. Vinsælasta neftóbakið er skorið tóbak frá ÁTVR en vinsælasta reyk- tóbakið (píputóbakið) er Half and Half. Langvinsælustu vindlingarnir (sígaretturnar) eru Winston K.S.F. og langvinsælustu vindlarnir eru Bagatello 10’s. Einungis ein munn- tóbakstegund er seld í Ríkinu, svo- kallað Smalskraa. \ Bjór: Egils gull Rauðvín: Vin de Pays Vodka: Smirnoff Hvítvín: Vin de Pays Rósavín: Blush Chablis Viskí: Ballantine’s Líkjörar: Bailey’s Orig. Irish Brennivín: Brennivín 0,7 Itr. Gin: Beefeater Freyðivín: Asti Spumante Ganci; Koníak/brandí: Brandy Major Romm: Bacardi Carta Blanca Nýju pastaréttirnir frá Knorr. Nýttfrá Knorr Fjórir nýir pastaréttir frá Knorr hafa nú htið dagsins ljós. Um er að ræöa pasta með osta- sósu, karbonarasósu (beikon- sósa), tómat- og basilikumsósu og pasta með pestósósu (kryddsósu). Réttirnir eru sagðir bæði fljót- legir og ljúffengir en í pökkunum er pasta og hráefni í pastasósu fyrir tvo. Það eina sem þarf að gera er að sjóða vatn og bæta síð- an örlitlu smjöri út í ásamt inni- haldi pakkans. Gott að bera fram með fersku salati og brauði eða nota sem meðlæti með kjöti og grænmeti. Það er heildsalan Ás- björn Ólafsson sf. sem markaðs- setur réttina. Stærrisér- vörudeild Bónusverslunin í Holtagörðum verður lokuð á sunnudaginn (30. apríl) vegna breytinga en til stendur að stækka sérvörudeild- ina um 300 fermetra og bjóða þar 150 vörutegundir á góðu verði. Allar Bónus-verslanirnar verða lokaðar 1. maí. Ódýrari GSM Verð á GSM farsímunum Moto- rola 7200 hefur nú verið lækkað í Bónusi úr 59.900 krónum í 52.900, eða um 13,2%. , Einnig hefur Bónus lækkað verð á framköllun. Nú kostar 565 krónur að láta framkalla 24 mynda filmu og 589 krónur að láta framkalla 36 mynda filmu. Vorleikur í Kringlunni Nú gefst viðskiptavinum Kringlunnar kostur á að vinna sér inn 300 þúsund króna vöruút- tekt í Kringlunni með því að taka þátt í happdrætti Kringlunnar. Happadrátturinn er sérstakur vorleikur fyrir viðskiptavini Kringlunnar sem hófst í gær og stendur til föstudagsins 5. maí. Þátttakendur eru þeir sem á tímabilinu versla fyrir meira en 2.000 krónur á einum stað í Kringlunni. Þá fá þeir Happa- dráttarmiða sem þeir merkja sér og setja í sérstakan kassa við að- alútganginn. Daglega eru síðan dregnir út fjórir vinningnar, auk 10 aukavinninga, sem kynntir verða á Bylgjunni kl. 14. Allir miðarnir fara svo sjálfkrafa í stóra pottinn sem dregið verður úr laugardaginn 6. maí og hljóðar upp á 300 þúsund króna vöruút- tekt í Kringlunni. Samtals eru vinningamir 100 talsins, að verð- mæti yfir ein milljón króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.