Þjóðviljinn - 08.01.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1955, Blaðsíða 1
VIUIN Sambandsstjóinar- ] fundur í E. F. '* n.k. sunnudag kl. 9. e.h. að Þingholts- stræti 27. Laugardagur 8. janúar 1955 — 20. árgangur — 5. tölublað Fraiskur tillögur welifa nýjcm ögreining milli vesturvelda Tiílögum Frakka um samrœmingu vopna- framleiSslu illa tekiS i London og Bonn Franska stjórnin sendi í gær stjómum hinna aðild-'?’ arríkja Bandalags Vestur-Evrópu nýjar tillögur um sam- ræmingu og stjórn vopnaframleiðslu í aöildal’ríkjunum. Tillögunum hefur verið illa tekið. í Parisarsamningunum um framleiðsluna og ákveði hvar herv’æðingu Vestur-Þýzkalands vopnin skuli framleidd og var ákveðin stofnun nefndar, hvernig þeim skuli úthlutað til sem hafa á eftirlit með vopna- aðildarríkjanna. framieiðslu og vígbúnaði aðild- arríkjanna. Nefnd þessi kem- ur í fyrsta sinn saman á fund í París 17. janúar n.k. og til- lögur frönsku stjórnarinnar verða ræddar á þeim fundi. Samraeming, skipulagning, dreifing. 1 tillögunum er gert ráð fyr- ir, að eftirlitsnefndin haldi á- fram störfum, en sett verði á stofn önnur nefnd til að ann- ast samræmingu vígbúnaðar og vopnaframleiðslu. Þessi nefnd starfi fyrst til áramóta 1956-57 og þar til verði öllum aðild- arríkjum frjáls þátttaka. Eftir þann tíma verði þau skuld- bundin til að taka þátt í nefnd- inni og háð ákvörðunum henn- ar, sem teknar verði án neitun- arvalds. Nefndin hafi það verkefni að taka við allri vopnaaðstoð1 Bandaríkjanna og skipti henni milli aðildarríkjanna. Hún skipuleggi auk þess alla vopna- Utanríkisráðherra Líbanons hefur skýrt frá því á lokuðum fundi á þingi í Beirut að stjóm- ir aðildarríkja Arababandalags- ins hafi ákveðið að taka upp nánara samstarf um landvarn- ir. Verður bráðlega skipuð sam- eiginleg yfirstjórn allra herj- anna, haldnar verða sameigin- legar heræfingar og vígbúnað- ur samræmdur. irals verea- & / mm 13 IHa tekið í London og Bonn. Lögð er áherzla á það í til- lögunum, að Bretland verði með. í þessari nefnd og háð á- kvörðunum hennar, en vopna- framleiðsla Bretlands var und- anþegin eftirliti í Parísarsamn- ingunum. Fréttaritarar í Lond- on segja að tillögur frönsku stjórnarinnar mælist mjög illa fyrir þar og í Bonn hefur þeim einnig verið illa tekið. Járnbrantarverk- falli afstýrt Járnbrautarverkfallinu, sem átti að hefjast í Bretlandi nú um helgina, var afstýrt. Stjórn Sambands járnbraut- arverkamanna gekk í gær að tilboði stjórnar járnbrautanna um kauphækkun handa lægst- launuðu verkamönnunum. Verð ur lágmarkskaup þeirra hækk- að um 6 shillinga á viku og nær kauphækkunin til 60.000 manna af 400.000. Ætlunin er að hækka kaup annarra járn- brautarverkamanna í samræmi við þessa hækkun. Morðíngfar sýknaðir MáEsranRsókn að Ijúka í Belgrad Útvarpið í Belgrad skýrði frá því í gær, að rannsókn í máli þeirra Vladimirs Dedijer og Milovans Djilas sé nú langt komið. Þeir voru í löngum yf- irheyrslum í gær fyrir réttin- um sem rannsakar mál þeirra. Rétturinn á að skera úr um, hvort grundvöllur sé fyrir mál- sókn á hendur þeim. Friðsamleg sambúð getur ein forðað mannkyni frá glötun fúgóslavía mun reyna að miðla málum milli Sovétríkjanna og USA, segir Tító Tító, forseti Júgóslavíu, hefur lýst yfir í viðtali viú blað í Burma, að júgóslavneska stjórnin vilji gera sitt til. að reyna að miðla málum milli Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna. Viðtalið birtist í blaðinu New Times of Burma (gefið út á ensku), en Tító dvelst nú þar í landi í boði stjórnar Burma. Friðsamleg sambúð eina Ieiðin í viðtalinu segir Tító, að eina leiðin til að forða nýrri styrjöld, sem myndi leiða tortímingu yfir mannkynið, sé að stórveldin Brezki flotinn á að verja hvalveiðiskip — sem veiða innan yliriýsirar landhelgi Chili og Argentínu Brezka flotanum befur verið fyrirskipað að veita brezk- um hvalveiöiskipum, sem eru að veiðum innan yfirlýstrar landhelgi Chili aðstoö, ef á þau verður ráðizt. Dómstóll í Vestur-Berlín hefur sýknað 20 þýzka lög- reglumenn af morðákæni, enda þótt hann teldí sannað að málsatvikum væri rétt lýst ákæruskjalim!. Menn þessir höfðu árið 1943 tekið þátt í morðum í Gyðingahverfinu í Warszawa. Sýknunin var rök- studd með því, að sakborn- ,ingarnir „hafi þegar verkin voru framin ekki gert sér grein fyrir að athæfi þeirra væri saknæmt“. Hvalveiðivertíðin í Suðurhöf- um hófst í gær og taka þátt í henni fjölmargir leiðangrar frá ýmsum löndum, einkum Nor- egi, Bretlandi, Sovétríkjunum og Japan. Talsmaður brezka flotamála- ráðuneytisins tilkynnti í gær, að brezkum herskipum hefðu verið gefin fyrirmæli um að koma brezkum skipum, sem væru innan 200 mílna land- helgi Chili, til aðstoðar, ef varð- skip Chili réðust á þau. Brezka stjórnin hefur samn- ing við stjórnir Chili og Arg- entínu um að senda ekki fleiri herskip þangað suður yfir hva.1- veiðitímann en þar eru á öðr- um tímum árs, en talsmaðurinn tók fram, að brezka stjórnin myndi endurskoða afstöðu sína til þessa samnings, ef reynt yrði að hindra veiðar brezkra skipa innan 200 mílna land- helginnar, sem Bretar hafa ekki viðurkennt. taki upp friðsamlega sambúð^ Slíkur háttur á viðskiptum þjóðai útiloki að hernaðarmáttur út~ kljái deilumál. Öllum ríkjum beri skylda tiít þess að reyna að tryggja friðinn-. í heiminum og jafna deilur millr'. hinna andstæðu stórvelda, en: löndum eins og Júgóslavíu, Ind-- landi og Burma, sem ekki séu háði neinum stórveldabandalögum,, beri sérstök skylda til að reyna. að miðla málum milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna. Inni í blaðinu: Veðriö á liðnu ári — 3. síða. Lœknislyf veldur dauða 5. síða Viva Zapata! — 2. síða Panama — 6. síða Virkjun Efra-Sogs — 3. síða Minningar frá Krýsuvík 7. síða jiMýjar viðræður í Peking Þeir Dag Hammarskjöld, að- alritari SÞ, og Sjú Enlæ, for- sætisráðherra Kína, ræddust enn við í Peking í gær og stóð fundur þeirra í nær 4 klukku- stundir. Ekkert var látið uppi um fundinn. Gjaideyrisíríiiidi til útvegsmanna lækknð um Wo á vertíðinni Mismunurinn mun eiga að renna til togaraútgerðarinnar Þjóðviljanum barst í gær fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni þar sem tilkynnt er að gjaldeyrisfríðindin tiL bátaútvegsins verði lækkuð um 10% á vertíðinni, en. haldist óbreytt eftir 15. maí. Ekki er þess getið í. tilkynning- unni hvert mismunurinn á að ganga, en ætlunin mun vera að hann renni til togaraútgerðarinn- ar, því auðvitað hvarflar það ekki að ráðherrunum að lækka álögurnar á almenning. Tilkynn- ing ríkistjórnarinnar er á þesa leið: „Síðan bátagjaldeyriskerfið var sett hefur vertíðarafli aukizt og verðlag sjávarafurða nokkuð hækkað. Af þessum ástæðum telur rik- isstjórnin kleift, þrátt fyrir Aðalfundur Fulltrúaráðs verk- lýðsfélaganna í Reykjavík verður lialdinn í skrifstofu •rar liainlr - allgóður afli Róðrar hófust þegar í fyrrinótt er róðrarbanninu haföi , Frá Sandgerði réru 9 bátar fulltrúaráðsins á Hverfisgötu verið aflétt, og ofluðu bátar sæmilega. Telja sjómenn og fengu 5—8 lestir og var 21 ki. 8,30 síðdegis á mánu- góðar aflahorfur. daginn kemur. Akranesbátar fengu einna Iíagskrá fundarins er kosn- minnstan afla, en þaðan réru ing stjórnar og önnur venjuleg 17 bátar í fyrrinótt. Fengu þeir aðalfundarstörf. jli/2_2 lestir. Frá Hafnarfirði réru 5 bátar og fengu urn 7 ski punda af'a. Frá Keflavík réru 15 bátar og fengu þeir 4—7 lestir. mun betri afli hjá þeim sem dýpst sóttu á miðin. Næstu daga mun bátum er hefja róðra fjölga nokkuð. nokkra hækkun á útgerðarkostn-- aði að draga út innflutningshlunm indum bátaútvegsins. Eigendur’ þeirra afurða er hlunnindin hafa. náð til hafi framvegis rétt tii'. þess að selja með álagi inn— flutningsskírteini fyrir 45% af andvirði bátaafurðanna í stað> þess, að undanfarið hefur verið> heimilt að selja með álagi skír-- teini fyrir 50% af útflutnings- verðmætinu. Þessi lækkun hlunn- indanna mun gilda fyrir afurð- ir, sem á land koma á tímabilinu 1. janúar til 15. maí 1955, þ. e.. á þeim tíma sem aflavon er mest. Á hinn bóginn verður, eins og verið hefur, heimilit að selja. með álagi skírteini fyrir 50% af andvirði afurðanna, sem fram- leiddar verða á tímabilinu 15. maí til ársloka. Á þessum grundvelli standa yfir samningar milli ríkisstjórn- arinnar og aðila um einstök framkvæmdaatriði svo sem venja hefur verið undanfarin ár.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.