Þjóðviljinn - 27.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.03.1960, Blaðsíða 1
VILJINN annudagur 27. marz 1960 — 25. árgangur — 73. tölublað. Hve lengi eigum við að pjóna and stæðingi okkar t landhelgismáiinn? Vísitalan er komin af stað Þá er vísitalan komin af stað. Kauplagsnefnd hefur reiknað út að hún hafi ver- ið 101 stig, miðað við verð- lag 1. marz s.l., í stað 100 áður. Þá — nokkrum dög- um eftir að gengislækkun- Framhald á 2. síðu. 1111111111111•m1111111111111111111111111f11 i I fJt • • íi ' = I „Viðreismn 11 Islendingum her oð seg/o upp öllum samningum sinum | „]fflp 'nff: | vio Bandarikm erfir tramkomu þeirra i Uent = ö J ö = Bandaríkin liafa nú tekið forustu fyrir andstæðingum okk- ar í landhelgismálinu, þannig að Bretar láta sér lynda að vera óbreyttir liðsmenn þein-a. Leg.gja Bandaríkin til að íslendingar skuli í verki sviptir hálfri JandheJgi sinni, hér skuli verða sex mílna takmörk í stað tólf, auk þess sem þeir hafa á orði l‘itthvei>£ smánarlegt makk um sérsamninga. Hér er um að ræða svo alvarlega árás á hagsmuni íslend- inga og alla framtíð, að fslenzkum stjórnarvöldum ber tafar- Iaust að grípa>til gagnráðstafana. Má ekki minna vera en |>egar í s'iað verði teknir til algerrar endurskoðunar allir samn- inga.r íslands við Bandaríkin, samningar sem veita Bandaríkj- unum liin mikilvægustu réttindi og fríðindi á kostnað okkar. Framkoma bandarískra stjórrtarvalda ■ í garð íslend- inga í ■ landhelgismálinu hefur mótazt af linnulausum árásum á hagsmunr okkar og rétt. Hér skulu rifjuð upp nokkur at- riði: ir Fyrir Genfarráðstefnuna 1958 liöfðu Bandaríkin .gefið íslenzkum stjórnarvöldum í skyn að þau myndu styðja réttarkröfur íslendinga. En þegar sýnt var að Brc»tar voru að verða endanlega undir á ráðstefnunni, sviku Bandaríkin öll loforð sín og fluttu tillögu sem var ennþá harkalegri árás á hagsmuni Islendinga en til- lögur Breta sjálfra. Þegar íslendingar ákváðu að s'tækka landhelgi sína í 12 núlur vorið 1958 sendi Banda- ríkjastjórn íslendingum form- leg mótmæli gegn stækkuninni. ★ Þegar Bretar gerðu vopn- aða árás á Islendinga og héldu henni áfrain hálft annað ár sviku Bandaríkjamenn allar skuldbindingar „varnarsamn- ingsins“. I staðinn skoruðu þeir á Breta og Islendinga (!) að forðas't átök. „Varnarliðið“ sveik ekki að- eins allar skuldbindingar sínar, það var hreinlega í vitorði með árásarhernum eins og m.a. kom í ljós þegar brezkt herskip sigldi upp í landsteina undan Keflavíkurflugvelli og marg- braut stjórnmálalandhelgi og i fullveldi Islendinga í skjóli bandaríska liersins ★ Erimlrekar Bandaríkja = Framhald á 2. síðu = = Húsmóðirin á myndinni = = hefur farið í búð, og verð- = 5 ið á vörunum sem hún = = kemur með ber merki = = „viðréisnar" ríkisstjórnar- = = innar. Kakóið, livel'að og = = jurtafeitin, sem hún gat = = fyrir gengislækkun fengið = = fyrir kr. 46,20 kostar nú = = kr. 69,60. Hækkunin er = = kr. 23,40 eða rúmlega = = 50% til jafnaðar. Auk = = þess hefur klæðnaður S S hækkað heldur en ekki í S verði eins og sjá má af S tölunum á myndinni. (Ljósm.: Sig. Guðm.) = Macmillan vill ekki við islenzka blaðamenn tala Kom við í Keílavík í gær á leið til Washington Harold Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið vestur um haf aö hitta Eisenho'wer Bandaríkjaforseta. Macmillan neitaði að ræða við blaðamenn, kvaðst aðeins vilja þakka fyrir að fulltrúar íslenzku ríkisstjórnarinnar skyldu taka á móti sér. Hann hefði komið áður við á íslanöi en þá að næturlagi. Fyrir hönd ríkisstjórnarinn- ar tóku þeir Bjarni Guðmunds- <AKÓ - 52,/7%\ Macnúllan slokar Egil sterka. Önnur mynd af brezka for- sætisráðherranum er á 12. síðu. (Ljósm.: Þjóðv.) son blaðafulltrúi og Tómas Tómasson fulltrúi í utanrikis- ráðuneytinu á móti forsætis- ráðherranum. Stewart, sendi- herra Bretlands, tók einnig á móti honum. „Mesti maður í heirni" Erindi Macmillans á fund Eisenhowers er að ræða við hann viðbrögð Vesturveldanna við síðustu tillögu Sovétríkj- anna um samning um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. 1 Genf hafa Sovétríkin tekið upo brezka hugmynd um að banna formlega allar tilraun- ir sem samkomulag er um að hægt sé að fylgjast með, en samkomulag verði gert um að hætta um tiltekinn árafjölda tilraunum með smærri sprengj- ur, en sá tími verði notaður til að ganga frá eftirlitskerfi sem allir séu sammála um að nái einnig til þeirra. Herstjórn og kjarnorkumála- nefnd Bandaríkjastjórnar vilja f.vrir engan mun að á þetta sé fallizt, en bandaríska utan- ríkisráðuneytið og brezka stjórnin telja að Vesturveldun- um sé ekki stætt á öðru en taka sovézku tillögunni skap- lega. Eisenhower á eftir að skera Framhald á 10. síðu. HVEITI 31.56% ----- Oðadýrtíð er skollin yfir Nú er mánuður liðinn síðan efnahagsráðstafanir ríkisstjórn- arinnar, „viðreisnin" sem hún kallar, .gengu í gildi. Á þess- um ‘tínia hefur liver verðhækk- unin rekið aðra. Eitt af því fyrsta sem hækk- aði voru kolin, hækkunin á þeim nam 340 krónum á tonn, úr 710 krónum í 1050. Svo kom smjörlíkið, lulóið hefur liækk' að mn kr. 2.50 eða iun, 30%, kuldasltór hafa hækkað um 100 krónur úr 168, burðargjald undir almennt bréf er hækkað um réttan þriðjung, timbur- fetið er hækkað í verði um 40%, baðmullarefni og baðrn- ullarfatnaður hefur hækkað um 64%, kaffið hefur hækkað um 28%, sykur um allt að 40%. Þetta eru aðeins nokkur dæmi af handahófi, en þau ’sýna Uvert stefnir, Næsturn liver einasta vöru'legund stór—«» liækkar ;í verði, og eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Emt er eftir siiluskattur, 8,8% í tolli og 3% í smásölu, og hækkuð farmgjöld hafa ekki enn sagt til sín í vörúverð- inu nema að K'tlu Ieyti. Engair bætur fást fyrir þessar yerð- liækkanir ef ríkisstjórnin m.i ráða, hún liefur sett lög sen* banna vísitöluuppbót á kaup, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.