Þjóðviljinn - 27.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.03.1960, Blaðsíða 11
Sunmidagur 27. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Gtvarpið Skipin Fluqferðir □ I dag er sunnudagurinn 27. marz — 87. dagur ársins — Catser — Timgi í Hásuðri kl. 12.47. nýtt tungl id. 6.38 (páskatungl). Árdegisháflæði Id. 5.28. Síðdegisháflæði kl. 17.46. Næturvarzla vikuna 26. marz til 1. apríl er í Vesturbæjarapóteki. Á sunnudiag í Apóteki Austurbæj- ar. CTVARPIÐ í DAG: 8.30 Fjörleg tónlist fyrsta hálf- tíma vikunnar. 9.35 Morguntónleikar: a) Sinfón- ía nr. 4 í Bs-dúr (Róman- tízka sinfónían) eftir Bx*uckner. (Sinfóníuhljóm- .sveit íslands leikur, dr. Róbert A. Ottcsson stjórnar. Hljóðritað á 2. afmælistón- leikum hljómsveitarinnar 22. þ.m.). b) Orge'verk eftir Pích (Helmut Walcha leik- ur): Tokkata og fúga i d- moll og „Heiður sé Guði hirnnum á", forleikur. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 13.15 Erindi: Um heimspeki Ai- freds North Whiteheads; IV. og 'SÍðasta erindi (Gunnar Ragnarsson). 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni: Tónlistar- pistill frá Vínarborg, fluttur af Guðmundt Jónssyni óperuröngvara (Áður útv. 15. b.m.). — A eftir verður farið ð, dansleik í Vínar- óperunni, þar sem Valsa- hljómsveit Vínarborgar deik- ur. 17.30 Barna.timi (Skeggi Ásbjarn- arson kenniari)'. 18.30 Hljómpiötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 20.20 Tónleikar: Walter Gieseking leikur á píanó: a) „Úr heimi barnsins11 eftir Schumann, b) Sónata í d-moll op. 31 nr. 2 eftir Beethoven. 20.55 Spurt og spjallað í útvarps- sal. Þ. ittta.kendur: Aðaibjörg Sigu/rðardóttir, Björn Franz- son, Jóhannes skáld úr Kötlum og Kristmann Guð- mundsson rithöfundur. Sig- urður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 22.05 Dansíög til kl. 23.30. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. 18.30 Tónlistartími barnanna. I 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 20.30 Sænsk kórlög. 21.00 Verz’unarþættir; II: Upphaf verzlunar á Stokkseyri og Stokkseyrarfélagið (Guðni Jónsson prófessor). 21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir Ólaf Þorgrímsson). 21.40 Um daginn og veginn (Thor Vilhjálmsron rithöfundur). 22.20 Islenzkt mál (Jón Aða'steinn Jónsson cand. mag.). 22.35 Kammertónleikar. Millilandaflug: MiIIi- landaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18!00 í dag frá Hiamborg Kaupmannahöfn og Osló. Milli- iandaflugvélin Guilfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.3Q i fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morguin er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar og Vestmannaeyja. Hafskip Laxá er í Reykjavík. Hvassafell er á Sauð- árkróki. Arnarfell kemur í dag til Seyð- isfjarðar. Jökulfeli kemur á morgun til New York. Dísarfell iosar á Austfjörðu.m. Litlafell er á leið tii Faxaflóa frá Norðurlandi. Helga- fel fer á rnorgun fr'i Rieme til Reykjavíkur. Hamrafell fór frá Aruba 22, þ.m. til slands. Hekla er væntanleg kl. 7.15 frá New York Fer til Oslóar, Gauta- borgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborg- ar kl. 8.45. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 22.30 frá Amster- dam og G’.asgow. Fer til New York kl. 24. DrangajOkuli er í Fredrikstad. Lang- jökull átti að fara frá Halden í gær. Vatna- jökuli er í Reykja- vík. Æ.F.K. Fólagar! Málfundahópurinn held- ur áfram klukkan 9 á mánudags- kvöldið í Digranesskólanum. — Fræðslunefnd. Munið kappræðufundinn milli ÆF’R og Heimdallar í Sjálfstæðis- ishúsinu á þriðjudagskvöld. — Húsið- verður opnað kl. S. — Mæt- ið öll. Fclagslieimilið Eyðið tómstundum ykkar í Fé- lagsheimili ÆFR. Opið klukkan 3—5 og 8—12. Kappræðufn-vlu ■ mj ’i ÆFR og lleinidailar verður í Sjilfsfæðishvsinu n.k. þriðjAlag ov hefst kl. 8.30 síð- degis. Húsið vprður oonað kl. 8. Ræðumenn ÆIR verða: Ingi R. Helgason, Guðmundur J. Guð- mundsson og Eysteinn Þorvalds- son. Er ekki að efa að umræður verða hinar fjörugustu. —1 Öllum heimill aðga.ngur. Skemmtinefndin. Ársliátíð ÆFR ÆFR heldur rismikla árshátíð n.k. sunnudag og hefur mjög til alls U idirbúnings verið vandað. M.a. mun leikklúbbur ÆFR frum- sýna leikrit. Þéttskipað verður á skemmtuninni og félagsmönnum því r iðlagt að tryg-gja sér miða fyrripart vikunnar. Dagskrá Alþingis mánudaginn 28. marz 1960, klukkan 1.30 miðdegis. Neðri deild: Alþjóðasamninguí- um fiskveiðar i norðaustur- hluta Atlanzhafs, frv. —• 2. umr. Ef leyft verður. Sameinað Alþingi: kl. 2 miðdegis. FjárCög 1960, frv. — 3. umr. Spennandi leikir Annað’ kviild, mánudag, fara fram að Hálogalandi undanúrslit í meistara- flokki karla á Íslandsmót- inu í kiirfuknattleik. Fyrri leikurinn er milli Ármanns og KFR. sem eru efst í b-riðii, en síðari leikurinn er milli ÍR og íþróttafélags stúdenta, en þessí tvö lið eru efst í a-riðli. Öll hafa þessi lið unnið sína leiki í mótinu með nokkrum yfirburðum og má því búast við að leikir þeirra á morgun verði hörkuspennandi. Sigurveg- arar leika síðau til úrslita miðvikudaginn 6. apríl n.k. Leikirnir annað' kvöld hefjast ki. 8,15. Giftingar Afmœli SÍBAN LÁ HÚN STFINDAUÐ 38- dagur. víst hcnnar eign! Það var og. Hann varð að muna að leggja hana al'tur á stólbakið, áður en þau færu. Það var ekki víst að henni dytti í hug að gá und- ir púðann. Þegar prófessorinn og Ung- frú Emily voru orðin ein, fóru þau að skrafa saman í lágum hljóðum. Manciple hafði fært sig' yfir á rúmið; eins og dokt- ornum þótti honum hvimleitt að sitja við snyrtiborð og horfa á spegilmynd sína. Við þessa tilfærslu settist hann andspæn- is einni af glannalegustu vegg- myndum Láru, en hún békk beint fyrir ofan höfuðið á ung- frú Emily. Hann svaraði æ dræmar spurningum hennar og leit æ oftar af andliti hennar. Smám saman varð honum Ijóst, að þetta var ekki mynd úr ein- hverju léttúðarfullu frönsku blaði, sem sett hafði verið í ramma. Þetta var kvenmaður sem hann hafði áður séð. Að vísu var það ekki nakinn lik- ami hennar, sem hann þekkti aftur — hjáipi honum hamingi- an! En þessi ósvífnislegu augu, þykkar varirnar, þykkt, slétt hárið gátu aðeins verið á einni manneskju (áleit hann), sem sé hinni horfnu frú Hopt.-oft. sem valdið hafði sem mestu uppnámi og enginn hafði grát- ið. Frú Hoptroft! Var )iá eitt- hvert ósæmilegt samband milli Blows og hennar? Það var furðulegt að hann skyiui vita hvar lykillinn var ge.ymdur! Og hann hafði umsvifalaust boðið þeim te — án þess að gá að "því fyrst hvort nokkur mjólk væri til! Og hann haiði umsvifalaust skilið skóna eftir við rúmstokkinn Hm — hm! Hann hætti við þessar hug- leiðingar, þegar dr. Blow kom inn með tebakka og lagði hann frá sér á snyrtiborðið við hlið- ina á ungfrú Emily Cakebread. — Viljið þér vera mamman? spurði hann léttúðarfullur. Ungfrú Emily roðnaði óg Manc- iple sagði hvössum rómi: — BIow, þetta er næstum ó'sæmi- legur talsmáti. Þessi kona og ég. . . — Eruð þið svöng? greip Blow fram í. — Ilvað um kex- köku með smjöri? — Ekki vanþakka ég það, svaraði ungfrú Emil.v. — Ég ætla að sjá hvað ég finn, sagði dr, Blow. Ilann fór aftur fram í litla eldhúsið og iór að róta í skápnum. Ilann fann dós með kexi í. . . en hvar var smjörið? Salt, ávaxta- mauk, corn-ílakes, sardínur — ahra notalegustu birgðir; en ekkert smjör —jú, auðvitað, .-það hlaut að vera í ísskápnum. í horninu var litill ísskápur. Dr. E!ow opnaði hann og — — Manciple, kallaði hann lágt, Manciple! \ Prófessorinn svaraði: Já? og rak höfuðið fram í eldhúsið. Dr. Blow var búinn að láta smjörkrukkuna á éldhúsborðið. Það var talsvert af smjöri í henni — allt að því hálipund — og sá sem síðast hafði tekið sér smjör, hafði af tillitssemi skilið smjörhnifinn eftir í því. En það var enginn venjulegur smjörhnífur. Það var sjómannshnífur með breiðu blaði. XIV Lögreglustjórinn gekk rösk- lega inn á skrifstofu sína og settist við skrifborðið. Klukkan var liðlega tíu og hann ætlaði að líta á póstinn sinn áður en árdegisteið yrði framreitt. Síð- an átti að verða ráðstefna; lögreglustjóranum var meinilla við ráðstefnur, því að þess var alltaí vænzt að hann stjórnaði samræðunum, en hann gat aldrei fundið upp. á neínu til að segja. -— Jæja, sagði hánn venjulega. Við verðum vfst að byrja. Eru allir mættir? Ágætt. Öhö. . . Og svo var hann vanur að þagna og' allir sátu og' störðu á hann. Það var vegna þessa léleg'a talanda að lög- reglustjórinn var farinn að reykja pípu —■ eiginlega hafði hann andstyg'gð á pípureyking- um. En hann gat fyllt upp í vandræðaþagnir með því að troða í pípuna, kveikja í henni eða hreinsa hana. Auk þess var sem orð hans fengju meijú þunga, þegar hann hætti í miðri setningu til að bjástra við pípuna. Það fannst að minnsta kosti lögreglustjóran- um sjálfum. Pósturinn var ómerkilegur og leiðinlegur eins og' endra- nær. Bréf með hótunum um það sem fyrir kæmi, ef hann léti ekki Mikka og Elgsdýrið í friði — nafnlaust. Fjögur op- inber bréf um smávægileg formsatriði. Mánaðarrit, helgað módel-járnbrautarlestum. Aug- lýsing um einhvers konar undrahandjárn, ,,hið eina sem hinn mikli Iloudini réð ekki við“. Og svo að sjálfsögðu lög- reglublaðið. Lögreglustjórinn fór að lesa grein um járnbrautariestir fyr- ir breið spor. Allt of fljótt kom að því að ráðsteínan skyldi hefjast. Við hliðina á honum stóð kanna með köldu tei og tómstunda- blaðið lé hjá henni með for- síðuna niður. Lögreglustjórinn studdi 'ó bjöHuna. Þegar' ekk- ert gerðist, gekk hann íram að dyrunum og hrópaði; — Ablor! Hár og grannur, snöggklædd- ur lögregluþjónn kom inn. — Ráðstefna! sagði lögreglustjór- inn. Góðan d—aginn, herra lög- reglustjóri! — Daginn, Urry. — Daginn, herra lögreglu- stjóri. Daginn herra fulltrúi. Góðan daginn, Wix. — Daginn, Wix. — Komið inn, Elkins. Verið ekki að vepjast þarna frammi. — Jáhr, sjálfstgthr. —Jæja, gerið svo vel að fá ykkur sæti. Jæja, við verðum víst að byrja. Eru allir mættir? Ágætt. bm. . . Andartaks þögn. Síðan heyrð- ist kveikt á eldspýtu. ,,Jæ.ja, - Urry, hö, bak, bak -— nokkuð nýtt? Urry fulltrúi hóstaði og sagði: — Nýtt? Ekki vitund, ef þér eigið við eitthvað mikil- vægt. Annars er svo sem margt nýtt. Við höfum fengið ævi- sögur fjölda fólks frá fæðingu og til dagsins í dag, en hreint 'VSÁÖHU . . Efiir Kenneih Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.