Þjóðviljinn - 12.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.07.1962, Blaðsíða 1
FRÁ SIGLUFIRÐI Á þriöju síðu blaðsins í tlag er myndasag-a frá síld- inni á Siglufirði. Myndin liér að neðan er einnig tek- in á Siglufirði og sést síld- arskip álengdar í gegnum löndumrkranann, sem bíð- ur eftir að taka á móti meiri síld. Fimmtudagur 12. júlí 19G2 — 27. árgangur — 153. tölublaö. ■'-: : V> VV, tmsmmmmm M :;í:ííí*‘;:SÍ$: ííiiíi'íí:?; LEIDTOGAR SERKJA NÁ SAMKOMULAGI TLEMCEN 11/7 — Allar horfur eru nú á því að leiðtogar Þjóðfrelsishreyfingarinnar í Alsír nái samkomulagi um ágreiningsatriðin. Ben Bella kom til Alsír í dag ásamt Khider, fyrrv. innan- ríkisráðherra útlagastjórnarinnar, en hann hef- ur miðlað málum í deilunni. Ben Bplla. varaforsætisráð- herra bráðab.stjórnarinnar, hélt ræðu á útifundi í Tlemchen í Alsír í dag. Áheyrendur voru á tmnað hundrað þúsund og fögn- uöu honum ákaft. Hann sagði að það væri takmark Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar og hersins að koma á lýðræði í landinu. Hann kvaðst virða Evian-samningana. ■og kvaðst vona að Evrópumenn í Alsír myndu gera slíkt hið sania. Síðdegis í da« kom Beh’Bella t'.l Alsír . frá Marokkó og fckk han.n hinar hjartanlegustu mót- tcku.r í Tlemchen. í fylgd meö honum voru Khider og Ahmed Boumendhjel, einn af leiðtog- um Þjóðfrels’shreyfingarinnar. Fu’ltrúar Ben Khedda, forsætis- ráðherrá. hafa rætt við Ben Bell;: og Khider í Rabnt í Mar- okkó undanfarið. 1 gærkvöldi u.rðu þeir sammála um samn- ing. sem leggja á fyrir alsírska hernaðarleiðtoga til samþykkkis. Reiknað er með að sá fundur verði haldinn í byrjun næstu vi.lcu. I þessu samkomulagi mun vera gert út um deiluna milli Ben Bella og Ben Khedda út af brottvikningu íormanns her- ráðs Þjóðfrelsishreyfingarinnar. Talsmaöur stjórnar Ben Khedda staðfesti í dag íréttina um þetta samkornujág. Af h-Rfu stjórnar Ben Khedda tóku þátt í samningaviðræun- u.m þeir Mohamed Yazi upp- lýsingamálaráöherra og Rabah Bitar núverandi innanríkisráö- herra. Báðir samningsaðilar urðú sammáia um að hverfa algiör- lega frn stiórnmálalegum deilurn eða yfirlýsingutn frhinvðgísj til þess að gera ástandið ekki verra en það er. Alsírskar heimildir í Rabat herma að ástæða sé til bjartsýni vegna hins nýja sam- komulags. Lönduðu á Rauf- arhöfn í gær Raufarhöfn, 117. — Á mið- nætti í nótt var búið að salta hér á Raufarhöfn í samtals 21551 tunnu. Söltunin í gær skiptist þannig á stöðvarnar: Norðursíld: Gylfi 600 tunnur, Árni Geir 600. Garðar 150. Óskarsstöð: Ágúst Guðmunds- ron 632, Þorbjörn 14G. Steinunn 748. Reynir VE 176. Páll Páls- son 177. Jón Pálsson 504, Þor- björn 700 og Jón Garöar 700. Óðinn: Pétur Jónsson 150. Blíð- fari 100. Hafsilfur: Hafþór 1200. Þorlák- u.r 350. Ólafur1 Magnússon 400. Guðný ÍS 130. Smúri 200. llorgir: Valaféll 236. Dofri 300. Gmniar Il.iUdárssoii: Heimir 700. Togarasiómannadeilan: Talningunni var frestað í gærkvöld átti að fara fram talning atkvæða um sjómannasamning- ana en samkv. ósk út- gerðarmanna var henni frestað í viku. Útgerðarmenn áttu að greiða atkvæði um samn- ingana á fundi í gær kl. 5 síðdegis, en á fundin- um kom upp 'mikill á- greiningur meðal þeirra um afstöðuna til samn- inganna og varð niður- staðan að lokum sú, að óska eftir viku fresti á atkvæðagreiðslunni. — Mun sú tillaga hafa komið frá borgarstjóran- um í Reykjavík. Munu útgerðarmenn ætla að nota tímann til þess að knýja á ríkisstjórnina •um einhverja fyrir- greiðslu sér til handa. Sáttasemjari féllst á beiðni útgerðarmanna og lagði hana síðan fyrir fulltrúa sjómanna og á- kváðu þeir að verða við henni. Varð því ekkert úr atkvæðagreiðslu út- gerðarmanna eða taln- ingu atkvæða. Atkvæða- greiðsla í sjómannafé- lögunum mun halda á- fram þessa viku sem fresturinn stendur. Búið ri salta 21500 tunnur | Raufarhöln, 117. — 1 gær kl. ' 20 höfðu þessi skip lokið löndun j á Raufarhöfn: Stígandi OF 600 ■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l að fyllast RAUFARHÖFN RAUFARHÖFN 11/7 — Flot- inn heidur sig nú aðailega á þrem svæðum, iyrir utan Sléttu, á Digranesflagginu og á Héraðsilóa- os Reyðarfjarð- ardýpinu. Á öllum stöðunum heí'ur veiði ekki verið sér- lega mikil í dag en aðal- veiðin er á kvöldin og nótt- unni. Veður er skínandi gott á öilurri stöðunum en þoka á suðurfjörðunum eystra. Má búast við mikilli veiði í kvöld og nótt. Vopnafjarðarverksmiðjan (5 þús. mála) er fyrir löngu hætt að geta tekið á móti sild. Seyðisfjörður er ekki kominn í gang og Norðfjarð- arverksmiðjan mjög afkasta- lítil. Aðalstraumurinn aí flot- anum hefur því legið til Raufarhafnar ekki sízt í gær o.g dag. Búizt er við ad löndunar- stopp sé framundan hér á Raufarhöfn. Kl. 8 í kvöld var eftir þróarpláss fyrir 10 þús. mál en þá voru skip með 13.300 mái búin að tilkynna um komu sína eða komin. Sildin. sem veiðzt hei'ur fyrir austan hefur verið mjög mögur og ekki söltunarhæf, 10—17%, en síldin, er veiðist hér út af Sléttu er yfir 20% feit enda kölluð demantssíld eða gullsíid. SIGLUFJÖRÐUR SIGLUFIRÐI 11/7 — Salt- að var i rúmlega 6. Jjús. tunn- ur hér á Siglufirði sl. só'.ar- hring en söltun í dag mun hafa verið eitthvað minni, þó hafa sífellt verið að koma skip með hina ágætu sí’.d, er veiðist austur við Kolbeins- mál, Heimir KE 500. Snæfell j EA 1500. Rán IS 80, Hrafn Svein- 1 bjarnarson II. G.K. 100. Stein- unn SH 100. Sunnutindui' SU j 1000. Seley SU 1.300. Auðunn GK 1100. Hávarður IS 100. Guðl'inn- ur GF 750, Guðbjörn Kristján | Framhaid' á bls. 10. ey og ‘fer hún ö'.l í söltun. Skipum er eitthvað að fækka á veiðisvæðinu vegna þess hve djúpt síldin stend- ur og erfitt er að veiða hana. Framhald á 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.