Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 1
Úrslit á mestaramóti íslands í frjálsum íþróttum í gær eru á 10. síðu. Þriðji sovézkl qeimfarinn far um jðrðu MOSKVU 11/8. í morg- un sendu sovézkir vís- indamenn mannað geim- Tölur iJóhannesar Norc’als I síðasta hefti Fjármálatíð- inda segist Jóhannesi Nordal, bankastjóra, svo frá, að „nettó- gjaldeyriseign” bankanna hafi numið 963 milljónum króna í lok maímánaðar þessa árs. Þjóðviljinn hefur bent á það, að hór Cr um hreinar talna- blekkingar að ræða. I áður- nefndu hefti Fjármálatiðinda er einnig frá því skýrt, að stutt vörukaupalán hafi num- ið 331 milljón króna í lok maí .1962. Hér er um að ræða vör- ur, sem komnar eru á inn- lendan markað, en eftir cr 'að greiða. Raunveruleg nettó- gjaldeyriseign þjóðarinnar nemur því einungis 632 millj. . lcróna í maílok sl. En jafn J framt er þess að gæta að hluti I1 af þessari 632 milljón króna gjaldeyriseign, — nánar til- tekið rúmlega þriðjungur, — er fenginn mcð ölmusugjöf frá Randaríkjunum og með því að ganga á birgðir útflutningsaf- urða okkar. Morgunblaðið hncykslast' i mjög á því að Þjóðviljinn ( f benti á, að mesti kúfurinn I færi af gjaldeyriseigninni, * þegar tekið væri tillit til þess- ara staðreynda. Skal Mogga- ( tetri nú cftirlátið að sýna i fram á, að „gjaldeyriseignin” sem bankastjórinn er að státal af, sc hvorki fengin með lán- | um né styrkjum. far á braut umhverfis jörðu. Þetta er þriðja mannaða geimfar Sovét- manna. Það á að fara 17 sinnum um jörðu. Geim- farinn heitir Andrej Nikolajeff. Geimfarið var sent á loft frá Sovétrikjunum í mor.gun um kl. 11 eftir sovézkum tíma, og tókst upphaf ferðarinnar vel og sam- kvæmt áætlun. Þetta nýja geimfar nefnist „Vostok III.“ Áður hafa sovézk- ir vísindamenn tvisvar sent mönlnuö geiréjor á loft: Vo- stock I. í aprílmánuði í fyrra og Vostok II. í ágúst í fyi-ra. Júrí Gagarín fór eina ferð um jörðu úti í’ geimnum, fyrstur allra manna. Hermann Totoff fór 17 sinnunr umhverfis jörðu með Vo- stok II. Á þessu ári hafa Banda- ríkjamenn svo sent tvo geim- fara umhverfis jörðu. Fór hvor þeirya þrjá hringi og lentu geim- för þeirra á hafi. Svipuð ferð Titoffs Geimfar Nikolajeffs er á mjög svipaðri braut og Vostok II. fór á sínum tíma. Jarðfirrð geimfars- Æskulýðsleiðtogi frá Júgóslavíu Um þessar mundir dvelur hér ungur, júgóslafneskur æskulýðs- leiðtogi, Mitja Stupan, í boði Æskulýðsíylkingarinnar. Stupan er lögfræðingur að mennt. Hann er í miðstjórn hinnar þjóðlegu æskulýðshreyfingar í Júgóslafíu og er starfsmaður þeirra samtaka í Ljubljana í Slóveníu. Stupan mu.n dvelja hér i rúma viku, og kynna sér íslenzk æskulýðsmál. Væntanlega mun birtast viðtal við hann í blaðinu síðar. ins er 240 kílómetrar en jarð- nánd 175 km. Halli brautarinnar miðað við miðbaug er 65 gráður. Nikolajeff á að fara 17 ferðir umhverfis jörðu, eða nákvæm- lega jafnmargar og Titoff. Hrað- inn er einnig sá sami, þ.e. 88 mín. og 15 sek. Tekur ferðin því alls um 25 klukkustundir. Geim- farinn bæði matast og sefur eðli- lega í þessari löngu geimferð. Seinna í gær bárust fréttir um að líklegt væri að nýja geimfar- ið yrði látið fara fleiri ferðir um jörðu en 17. en engin stað- festing hafði borizt á því. Hinn nýji geimfari mun stjórna margbrotnum vísindatækjum í geimíarinu meðan á íerðinni stendur. og einnig annast að verulegu leyti sjálfa stjóm geim. farsins. 15 mínútum eftir að geimfarið var komið á loft sendi hann tilkynningu til jarðar. Sagði hann líðan sína vera ágæta, öll tæki geimfarsins væru í lagi og útsýnið til jarðarinnar væri stórkostlegt. Tilkynningar geim- farans eru sendar jafnóðum í sovézka útvarpinu, og í dag verð- ur ferð hans einnig sjónvarpað. FYRRI GEIMFARAR SOVÉTRÍKJANNA Þessar myndir eru af tveim fyrri gcimförum Sovétríkj- anna. Á efri myndinni sést fyrsti geimfarinn, Jurí Gagarín, í geimbúningi sínum cn neðri myndin er af Hermanni Titoff, sem var annar í röðinni af sovézkum geimföruin. Látlaus MOTMÆLI síldarsjómanna • Sjómenn á síldveiðiflotanum hafa undanfarið látið mótmælin dynja á sjávarútvegsmálaráðherra, Emil Jónssyni, vegna gerðardómslaganna og úr- skurðar gerðardómsins um lækkuð kjör háseta á síldveiðum. Þegar hafa borizt mótmæli frá skips- höfnum 50 báta, en það er nær fjórðungur síld- veiðiflotans, og rnunu vera á þessum bátpm 550 til 6C0 manns. Ágúst Guðmundsson Gk. 95 Akraborg Ea 50 Arnfirðingur Re 212 Ársæll Sigurðsson Gk 320 Framhald á bls. 10. Húsrannsókn hjó nazistum Trésmiðafélagið fékk sekt í gær felldi Félagsdómur úr- skurð í kærumáli Meistarafé- lags húsasmiða á hcndur Tré- smiðafélagi Reykjavíkur vegna banns þess, er Trésmiðaíélagið setti við því, að félagar þess ynmi cftir öðrúm taxta en þeim, sem fé'agið hefur ný- verið aúglýst. Úrskurður 'Félagsdóms var á þá !und, að Trísmiðafélaginu var gert að greiða 4000 krónur í sekt fyrir brot á 15. grein laga nr, 80 frá 1938. Er dóm- urinn byggður á þeirri for- sendu, að félagið hafi átt að ákveða verkbannið með sama hætti og um vhinustöðvun væri að ræða. en svo liefði ekki verið gert og væru þvi formgaílar á setningu bannsins. Dómsúrskurður þessi var dómendum. Jafnframt sektinni var Trésmiðaféláginu gert að 1 grriía 3000 krónur í máls- kostnáð. Þegar eftir úrskurð gerðar- dómsins tóku að berast inótmæli frá sjómönnum hvaðanæva al’ landinu. Skipshafnirnar notuðu tækifærin, þegar bátarnir kcrnu inn til löndunar til þess að senda Emil Jónssyni, formanni Alþýðu- flokksins, mótmæli sín. Fyrsta mótmælaorðsendingin kom frá skipshöfnum 12 báta, sem stadd- ir voru á Raufarhöfn 27. júlí sl„ hafnir bætzt í hópinn. Skipsliafnir eftirtalinna báta hafa þegat' mótmælt úrskurði gerðardómsins. samþykktur ágreinitigslaust af en síðan hafa fjölmargar skiþs- LONDON 118 — Lögreglan f | London gerði í gærkvöld Hús- rannsókn í aðalstöðvum brezka | nazistaflokksins. Lögreglan kann- aði skjöl og annað í skri.fstofu ílokksins í tvær klukkústúndir. Lagði lögreglan hald á stórar myndi.r af Hitler og Rudolf Hess. I Þá fannst einnig mikiö af naz- ista-einkennisbúningum, nazlsta- ' fánum og áróðui'sbæklingum. Forsprakki nazistaflokksins. Col- ! in Jordan, sagði eftir húsrann- 1 sóknina, að ekki væri vafi á því i að gyðingar stæðu að baki þess- 1 ari aðgerð. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.