Þjóðviljinn - 28.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.06.1970, Blaðsíða 1
 Sunnudagur 28. júní 1970 — 35. árgangur — 142. tölublað. Verður nú rýmkuð heimiid til að endurtaka landspróf? LisfahátiS barnanna Á morgun, mánudag, verða hljómleikar Sinfón- íuliljómsveitar íslands í Há- skólabíói — ekki Laugar- dalshöll — eins og fyrir- hugað hafði verið. Hljóm- leikamir hefjast kl. 20.30. Stjórnandi er Daniel Bar- enboim. Meðail efnis á listahátíð í dag má neína, að Guðrún Tómasdóttir s,yngur íslenzk Ijjóðlög M. 11 í. Norræna húsdnu, en síðdegis verður þair umræðufundur um stöðu íslenzkrar listar. Um- ræðufundurinn hefst kl. 14.00. í knröild sýnir Þjlóð- ieikhúsið Pilt og stúlku og í daig verðá tvær sýningar í Iðnó á bamabalilettinum „Út um græna grundu" efit- ir Eddu Soheivinig og In.gi- björgu Björns'dóttur. BarnábaiUlettinn er þátt- ur í listaihátíð bamanna, en bá verður auk ballettsins á dagskrá: Telpankór öldu- túnsskólans í Hafnairfirði syngur, nemendur tónskóla leika einleik á ýtmiis hflrjóð- færi, og bamailúðrasveitir leika undir stjórn Páis P. Pólssonar. Sú regla gildir um landspróf að landsprófflsnefnd hefur borizt bréf um þetta efni. Br þar fjallað um nemanda sam hlaut í landsprófs- greinum aðaleinkunnina 5.20. Benda aðstandendur hans á að ekki hafi tekdzt að fá vinnu fyrir nemandann í sumiar, þannig að suimartíanánn nýtist honum eklki nema þessi heiimild fáist. Einnig er á það bent að þar sem próf eru endurtekin að hausti medra eða minna í öllum greinum valdi þetta ekki neirnni tdljandi auka- vinnu við samningu prófa eða framikvæmd þeirra. Hins vegar sé það afar mikilvægt fýrir nem- endur og aðstandendur þeirra að Framhald á 9. síðu. menn verða að ná einkunninni 6.00 til þess að komast í mennta- skóla. I»eir sem ná einkunninni 5.60 hafa hins vegar leyfi til að taka upp aftur að hausti próf í þeim landsprófsgreinum þar sem einkunn var undir 6.00 og freísta þess þannig að halda námi áfram án þess að tafir hljótist af. Þess hefur nú verið óskað að þessi heimild tiil endurupptöku prófa verði rýmkuð, svo að þeir sem náð hafa landsprófi án þess að fá einkunina 6.00 eigi þess allir kost að taka próf aftur að hausti, ef þeir óska þess. ■Þjóðvilja.num er kunnugt um að Nær 3000 iðnsveinar eru enn í verk- falli auk yfirmanna á farskipunum □ Eitthvað á f jórða þúsund manns er enn í verk- falli, og hefur nokkuð miðað í samkomulags- átt á síðustu samningafundum. Hafa nú nokkr- ir hópar þegar samið, eins og komið hefur fram í fréttum. Málarair og húsgagnasimiðir sam- þykktu nýja sámninga á félagsfundum í gær- morgun, en áður hafa múrarar og hásetar á far- skipunum gengið frá samningum. ------------------ Sláttur byrjaður í Gunnarsholti Hafin framleiðsla heyköggla eystra Heykögglaverksmiðjan í Gunnarsholti Sláttur hófst hjá Fóður- og fræframleiðslunni í Gunnars- holti nú í vikunni, — sennilega fyrsti sláttur sumarsins sunnan- lands, — og heykögglaframleiðsl- an er hafin í verksmiðjunni. Er gert ráð fyrir um 200 tonna aukningu á framleiðslunni í sumar, að því er framkvæmda- stjórinn, Stefán Sigfússon, sagði Þjóðviljanum í gær. Sláttur hefst nú vitou fyrr en í fyrra hjá Fóður- og fræfiram- leiðslunni, sem er sjóllfstætt rfkiisfyrirtæki, en ekki í tengsl- um við Landgræðsluna í Gunn- airsholti. Er mun betur s.prottið nú en j>á, sagði Stefflán, enda hefur verðurlag verið hagstæð- ara. Steifinit er að því að fram- leiða nú 1000 tonn heyköggla og auika framleiðsluna um 200 tonn og mun verksmiðjan starfa dag og nótt bæðd virka daga og Framhald á 9. síðu. Samningiafondir voru að hefjast með yfirmönnum á farskipum og málm- iðnaðarmönnum þegar Þjóðviljinn fór í prent- un í gær, en ekki hafði verið boðaður nýr fund- ur með byggingamönn- um. Q Allur byggingariðnaður- inn á höfuðborgarsvæð- inu liggur niðri vegna verkfallsins eins og kunnugt er. Ennfremur aliar smiðjur járniðnað- arins, svo og skipasmíði og skipaviðgerðir allar, bifvélaviðgerðir bifreiða- smíði og blikksmáði. Raf- virkjar um allt land eru í verkfalli, ne’.na hjá Reykjavíkurborg og Raf- magnsveitum ríkisins. Jón Snorri Þorleifsson, for- maður TrésMiðaifólagS Reykjavílk- ur, skiýrði fréttamamni Þjóðvilj- ams firá stöðunmi í sammingum bygglngaimianma í gær. Sagði Jón Snorri, að alls væru um 1200 byggingamenm í verkfalli; tré- smiiðir í Reykjavík, bygginga- menm í Hafnairfirði, Akureyri, Húsayik, A'kranesi og Suður- nesjumi. Þá er enn vdnnustöðvun meðal pípuilaigningamanna. Framlög frá Norðurlöndum Jón Snorri skýrði frá því að Samibamdii byggingamanna heifðu borizt 170 þúsumdir króna frá Norræna byggiinigamannasam- bandinu, í verkfalllssijióið. Sam- band byggiingamianna er nýlega orðið aðili að norræna samlband- inu og var stjórnarfundur þess baldinn í Norræna húsinu 18. júní sl. Jón Sno'i’ri sagði enn- fremur að ísl. trésmiiðir í Sví- þflóð hefðu sent fé í verkfalls- sjóðinn. Núna var ég að taka við 13000 króhuirm frá þeiirm sagði Jón Snorri. Fundur í dag með málm- iðnaðarmönnum. . Guðjón Jónsson, formaður Fé- laigs jámiðnaiðarmanna, sagði að samningafundur mieð málmiðnað- anmiönnum hefði staðið fram til kilutokan að ganga þrjú í fyrri- nótt og var nýr fundur boðaður kl. 4 í gærdag. Sagði Guðjón að altts væru urn 1200 mólmiðnaðar- menn og stoipasmiiðir í verkfailtti: Féttag járniðnaðairimianna, bifvéla- virkjar, b'liikksmiðir, sikipasmiiðir, bifredðaslmiðir, máliðnaöarmen.n á Akranesi, í Vestmannaeyjum,, á Akureyri, í Árnessýsttu ■ og á Suð- uimesijum. Nokkuð þokast í sam- konnilagsátt I gær var svo haidinn samn- ingafundur með yfinmönnum á farsfcipum en þedr eru í venk- fallli og nær það til stýrimanna, vélstjóra og bryta á farstoipunum. Vair talið að nokikuð bGkaðist á- leiðis í þeirn samnin.gum. Btoki hafði verið boðaður nýr sáttafundur í kjaradeilunni í Eyj- um er blaðið frétti síðast til í gærdag. Auk verkfalttsfélaiganna seim hér hafa verið taflin er enn ó- samið við mörg verkalýðsfélög víðsvegar um alilt landið, en á f.iórða þúsund manna eru enn í verkfalli. Til Perú með fyrstu gjafa- | flugvélina af 5 Þetta eru íslenzku flug- liðarnir, sam nú etru á leið til Lima höfuðborgar Perú með fyrstu fflugivélinai af fdtmim, seon. Flluglháálp hefiur gefið til hjálparstarfsins á landskjálffitasvæðunum þar vestra og syðra. Þeir eru Hafiliði Bjömsson flugleið- sögumaður, Einar Sigui’-. vinsson flugvélstjóri. Ásgeir Toirfason aðstoðarflugmaður og Maignús Guðbrandsson filuigstjóri. Myndin var teik- in við brotitför flugvélar- innar á Keffllavíkurflugvellli í fyrrakvöld. * Fá fíugumf.stjórar vetrur- leyfí og fríur utunferðir? 1 framhaldi af nýjum kjara- samningum við flugumferðar- stjóra hefur komið fram sú til- Iaga að veita flugumferðastjór- um vetrarfrí í stað sumarleyfa og gera þeim jafnvel kleyft að fara til Suðurlanda með fjöl- skyldur við vægu verði, þar sem þeir geti notið sólar og sumars þegar hávetur ríkir hérlendis. Mál þetta er nú í athugun, og ekki er vitað, hvað úr verð- ur, en Leifur Ma.gnússon, starfs- maður hjá flugmálastjóra, sagði í stuttu viðtali við Þjóðviljann að tilfær.sla leyfa fram á vetur, kæmi sér mjög vel fyrir flug- málastjórn, því að sumarið væri að sjálfsögðu lang'mesti anna- tíminn á flugvöllum landsins. Fhigmálastjórn hefur haft ein- hvern umfram mannskap til af- íhald og Framsókn saman í Keflavík Nú mun endanlega gengið frá samningum um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta í Kefla- vík og eru þar að verki Sjállf- slæðisflokkur og Framsóknar- flokkur, en áður stýrðu stjórnar- flokkarnir bænum í sameiningu. Var þetta staðfest í siímtali við einn helzta foringja Framsóknar- man.na, Valtý Guðjónsson, í gær. Hann kvað nokkurn vegdnn firá málum gengið, þótt enn væri ekki um opinberar yfirlýsingar að ræða. Þá gat hanai þess, að starf bæjarstjóra mundi auglýst laust til umsóknar. Það er athyglisvert, sag'ði Val- týr, að í hinum nýja meir-i- hluta er enginn þeirra sem sæti átti í hinum gamla. — Hér er átt við að hinir þrír bæjar- fulltniar íhaldsins eru allir ný- ir menn. Framsóknarflökkurinn hefiu-r þrjá menn í bæjarstjórn einnig, en halfði fjóra áður. I hinum nýja minniihluta verða þá tveir fulltrúar Alþýðuflokks- ins og hinn nýi bæjarfulltrúi Aliþýðubandalagsins í Keflavík, Karl Sigurbergsson. leysinga, en það hefur ekki hrokkið til, þannig að mikið hefur verið um', að flugmála- stjörar hafi þurft að leggja á sig aukavinnu, þegar 'f'élagar þeirra eru í leyfum. Mun - það því sennilega vera hagkvæniara fyrir flugmálastjórn fjárhags- lega, að útvega flugumferða- stjórum ókeypis farmiða með fjölskyldur til útlanda, þegar dregur úr flugumferð hérlend- is, heldur en greiða mikla auka- vinnu vegna sumarleyfa. Svipaðra hlunninda njóta á- hafnir íslenzku flugfélaganna, en svo sem fyrr segir er mál þetta í athugun ög ekki er vitað. hvenær og hvort þessi nýbreytni kemur til framkvæmda. Aðalfundi Skóg- ræktarfélagsins lýkur í dag Aðalfundi Skógrætotarfélags íslands, sem hófst á Aikureyri á föstudaginn var, var haldið áfram í gær og ýmis mál þá tekin til umræðu og aígreiðslu. Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki fyrir hádegi í dag, sunnu- dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.