Þjóðviljinn - 28.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.06.1970, Blaðsíða 8
^ SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 28. júní 1970. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BKETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Signmundssonar, Skipholti 25. — Símj 19099 og 20988. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. SÓLUN Ltítið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólnín.qarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILUNGAR HJÚLASTILLINGAfi LJÖSASTILLINGAfi LátiS stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: flestar stærðir Jeppadekk: 600—650 700—750 Vörubíladekk: 825X20 900X20 1000X20 1100X20 kr. 200,00 — 250,00 — 300,00 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sjrni 30501 Surmudagur 28. júní. 8.30 Létt morgunilög. Sdnfóníu- hljómsveitin í Minncapolis leilkur lög úr „Glaölyndu Parísarstúl[kunnd“ eftir Off- enbach; Antal Dorati stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinuim dagbdaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Pantasía í f- moll (K 608) fyrir orgel eftir Mozart. Karl Richter leikur. b. Konsert fyrir horn og hljómsveit í A-dúr nr. 2 eftir Haydn. Alfred Brain leikur með Janssen sinfórauhljóm- sveitinni; Wemer Janssen stj. c. Píanókonsert nr. 1 í fís- molil op. 1 eftir Raikhimanin- aflf. Sergei Rakihmaninoff leikur með Fílhanrmoníu- hljómsveitdmni; Eugen Orra- andy stj. d. „Siegfried-Idylíl“ saimdð um stef úr óperunni ,,Siegfried“ og forleikur að 1. og 3. þætti óiperunnar ,,Lohengrin“ eftir Wagner. Arturo Toscanini stjómar NBC sinfóníuihljómsveitinni. 11.00 Messa í Kópavogsikirkju. Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari; Guðmund- ur Maitthíasson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatain miín. Jökull Jak- obsson gengur inn Hverfis- götu með Sverri Kristjánssyni. 14.00 Miðdegistóni’eikar; Öperan „Drömimen om Theresa" eftir Lairs-Johan Werle. Marga.ret Hallin, Erik Seadén, Gunilla av Malmborg, Káge Jehrland- er o.fl. ásamt félöguim úr konunglegu hljómsyeitinni í Stokkhólmd ffytja; Michael Gielen stjórnar. Þorsteinn Hannesson flytur skýrinpar. 15.00 Súnnudaigsilögin.' (16.00 Fréttir) 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatfmd; Ingibjörg Þor- bergs stjómar. a. Höll dýr- anna. Ármann Kr. Einarssom les nýja fmmisamda sögu. b. Leikrit: „Útileguimennimir“ eftir Einar Loga Einarsson. Þriðji og síðasiti báttur. Ledk- stjóri: Klemenz Jónsson. Per- sónur og leikendur: Bnæðumir Kalli og Þór, Borgar Garðars- son og Sigurður Skúlason. Foreldrar þeima, Jóhanna Norðfjörð og Róbert Amfinns- son. Söguimaðuir, höfundur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með Mogens Ellegárd sem leiikur lög eftir Lundquist, Bentzon o.fll. 18.25 Tilkynningair. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsdns. 19.00 Fréttir. Tilkynmingar. • Án orða 19.30 „Hedmiurinn og þú“ Heáð- rekur Guðmundsson les fruim- ort Ijóð. 19.40 Kórsöngur. Don-kósakka- kórinn syngiur rússnesik bjóð- lög; Serge Jairoff stjómar. 20.10 „HiUingar“ Smásaga eftir Friðjón Stefánsson. Höfundur les. 20.30 Listaihátíð í Reykjavik 1970. Útvarp frá tónileikuim í Háskólabíói. Flytjendur: Itz- hak Perlman og Vladimir Ashkenasy. a. Sónata í e- moJi (K 304) eftir Mozart. b. Sónaita í G-dúr op. 96 eftir Beethoven. 21.15 Á lausum kili. Þáttur í uimsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 21.45 Christina Deutekomi syn,g- ur ítalskar aríur með Sinfón- íuihljómsveit ítafska útvarps- ins; Cario Franci stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok, Mánudagur 29. júní. 7.00 Morgunútvarp. Veðuirfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónileikar. 7.55 Baen: Séra Bemharður Guðmundssion. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar ömólfsson íþróttaikennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón'leikar. 9.00 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstund bairnanna: ,,Alílta;f gaiman í Ölátagarði" eftir Astrid Lindgren. Jónína Steinibórsdóttir les (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleiikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Á nótum æskunnar (end- urtekinn báttur). 12.00 Hádegisútvarp, Dagskráin. Tóinleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilikynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissaigan: „Blátindur" eftiir Johan Borgen. Heirnir Pálsson býðir og les (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir og tilkynningar. K’assn'sk tónlist.: Paul Baumgartner og Út- varpshl.iómisveitin í Beroim- únsteir leika Píanókonsert op. 18 í B-dúr eftir Hermiann Götz: Erik Schmid stj. Kath- leen Long ledkur á píanó Næt- urijóð eftir Gabriel Fauré. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög (17.00 Fréttir). 17.30 Saigan „Davíð“ eftir önnu Halm. örn Snorrason íslenzk- aði. Anna Snoradóttir les (15). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvö'dsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Matthías Egigertsson tilrauna- stjóri talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.10 Búnaðarbáttur. Stefán Að- alsteinsson deildarstjóri talar um rúning og ullarmeðfferð. 20.30 Listahátíð í Reykjavík 1970. Útvairp frá tónleikum Si n fóníuhlj ómsveitar Islands í Háskólabiód. Einieikari á fiðlu: Itzhak Perlman. Stjóm- andi: Dainieil Bairenbodm. a. „Prómeþeifur“, forleikur op. 43 efltir Beethoven. b. Fiðlu- konseirt í D-dúr op. 35 eftir Tsijaikovskí. 21.10 Lundúnaipistill. Páll Heið- ar Jónsson fllytur. 21.30 Útvarpssaigan: „Sigur í ó- sigri“ eftir K&re Holt. Sigurð- ur Gunnarsson les þýðingu sína (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir. Jón ÁsigHirsson segir flrá. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. sfónvarp Sunnudagur 28. júní 1970. 18.00 Helgistund. Séra Pétur Sigurgedrsson, vígslubisikup, Akureyri. 18.15 Tobbi. Við hafið. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. Þuiur Anna Kristín Amgrímsdóttir. 18.25 Hrói höttur. Boðíllenna. Þýðandi Elllert Sigurbjöms- son. 18.50 Hlé.' 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auigdýsingar. 20.25 Ríkharður Jónsson, mynd- höggvari og myndskeri. Brugð- ið upp myndum af margþeett- um listaverkum hans. Lista- maðurinn ræðir við Gunnar Benediktsson, rithöfund, um ævi siína og störf. Umsjónair- maður Tage Ammendrup. 21.05 Itaílska sinfónían eftir Mendelssohn. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leifcur í Sjón- varpssal. Stjómandi Alfred Wailter. 21.35 Brostið hjarta. Kennslu- kona nokkur lúskrar óþyrmi- lega á nemanda sínum, og Corder iæknir fær málið til meðferðar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Effnahags- og framfara- stofnun Evrópu, OECD. Mynd um viðfangsefni og störf stofnunarinnar. Þýðandi Ólafur Egilsson. Þulur Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 29. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 1 gióðu tómi. Umsjónar- maður Stefán Halldórsson. Heimsókn í siglingaklúbbinn Siglunes, sem starfar í Foss- vogi á vegum æskulýðsráða Reykjavíkur og Kópavogs. Rætt við Davíð Linker, sem heimsótt hefur 127 lönd með foreldrum sínum, Höllu og Hal Linker. Ólöf Harðardóttir, nemendi við Tónlistarskóla Kópavogs, syngur. Við hljóð- færið er Margrét Eiriksdóttir. Hljómsveitin Náttúra leikur. Liðsmenn: Björgvin GísJa^on, Pétur Kristjánsson, Rafn HaraJdsson, Sigurður Áma- son og Sigurður Rúnar Jóns- son. 21.15 Upprisa. Framhaldsmynda- fllolckur, gerður af BBC eftir sögu Leos Tolstoys. Lokaþátt- ur — Upprisa. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: Alan Dobie, Bridglet Tumer og Mitzi Webster. Þýðandi Þórður örn Sigurðsson. Efni síðasta þáttar: Dmitri hyggst skipta landareignium sínum meðal bænda. Hann fær Kat- erinu flutta til sjúkrahús- starfa, þar sem hún verður að láta undan ásókn eins lækn- isins. Dmitri fer til Péturs- borgar, en áfrýjunarbeiðni hans er haffnað, og litlu munar að hamn Játi tælast af giftri konu. 22.00 Tftó. Brezik mynd um þjóðarleiðtoga JúgósJava. Þýð- andi og þulur GyJfi Pálsson. • Brúðkaup • Laugardaiginn 28. marz voru giefin saman í hjónaband í Sigllufjarðarkirkju af séra Kristjáni Rölbertssyni, unigfrú Krisitín Guðbrandsdóttir Friðbjöm Bjömsson. Heimili þeirra verður að Ljósheimum 2, Reykjavfk. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 178) • Krossgátan Lárétt: 1 ullarvinna, 5 kona, 7 haf, 9 bil, 11 eldstæði, 13 merki, 14 sdgraði, 17 mjög, 19 maingsiinnis. Lóðrétt: 1 heimskingjar, 2 hætta, 3 hross, 4 gJufa, 6 lof- orð, 8 borðandi, 10 á hjóli, 12 fjöldi, 15 slæm, 18 hár. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 rótar, 6 ost, 7 náða, 9 át 10 sái, 11 óma, 12 tá, 13 stal, 14 rút, 15 rosti. Lóðrétt: 1 vinstur, 2 rcði, 3 ósa, 5 rítaJiín, 8 ááá, 9 áma, 11 ótti, 13 sút, 14 rs. • Hreinsuðu rusl meðfram vegum • Það þykja lítil vísindi að spara eyrinn og kasta krónunni. Plastpokar eru svo édýrir, að verð þeirra er nánast talið í aurum. Rusl á vegum og viða- vaingd veldur hinsvegar kostnaði á margan hátt. Þann kostnað berum við sjáJf. Það eru því heldur engin vísdndi að spara piastið og kasta rusJinu út um gluiggann. Hugsum um þetta áð- ur en við hendum. I á / i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.