Þjóðviljinn - 02.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.07.1970, Blaðsíða 1
Rannsókn á víxlhækkunum og undirbúningi samninga? þyngt atv i n nuvegu m, svo að gagnráðstaíanir hafa orðið óum- flýjanlegar og: 2. að mjög áfátt er um undir- búning og aðferðir við samninga- gerð í kaupgjaldsmálum, óskar ríkisstjórnin samstarfs við Al- þýðusamband Islands og Vinnu- veitendasamband Islands um rannsókn þessara vandamála og tillogugerð, er verða megi tál varanlegra umbóta í þessum efnum“. Hefur báðum framangreindum aðilum verið tilkynnt um sam- þykktina“. Frá fundi Félags járniðnaðarmanna í Kópavogsbíói í gær. Xrésnúðir á fundi í lðnó í gærdag. Frábær samstaða í félögum iðn- aðarmanna tryggði árangurinn TrésmiSafélag Reykjavikur, félögin i málm- og skipasmiSa- sambandinu og Félag pipulagningarmanna sömdu i gœr Nær öll iðnaðanmannafélögin sem verið hafa í verkfalli vikum sarnan samþykktu í gær nýja kjarasamninga, sem fela í sér 15-17% kaup- hækkun og óskertar vísitölugreiðslur á allt kaup, auk annarra lagfær- inga á fyrri samningum. Félögin sem sömdu í gær voru Trésmiðafélag Reykjavíkur, Félag járn- iðnaðarmanna, Félag bifvélavirkja, Félag bifreiðasmiða, Félag blikk- smiða, Sveinafélag skipasmiða, Félag pípulagningamanna, og félög Málm- og skipasmiðasambandsins úti á landi. í stuttum viðtölum við Þjóðviljann sem hór fara á eftir róma Guðjón Jónsson, formaður Félags jámiðnaðarmanna, og Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, trausta samstöðu verkfallsmanna og félaganna sem í verkföllum áttu, og leiddi til þess árangurs sem fékkst í samningunum; áfanga á leið nýrrar sóknar verkalýðshreyf- ingarinnar í kjaramálum. Löng og ströng kjaradeila Þjóðviljinn spurði Guðjón Jónsson, formann Félags járn- iðnaðarmannia um helztu atriði samninga félaga Málm- og skipasmiðasambandsins. • Kaup svein,a á fyrsta ári hækkar um 15%, kaup sveina á öðru og þriðja starfsalduirs- ári í iðninni hækkar um 16% og eftir þriggja ára starf um 17%. Meginliluti félagsmanna Sáttafundir í gær 1 gærkvöld var boðað til sáttafundar með samninganefnd- um Félags íslenzkra rafvirkja og rafvirkjameistara, en rafvirkjar eiga enn í verkfalli. Fréttir Iágu ekki fyrir af fundinum, er Þjóðviljinn fór í prentun. Þá sátu verzlunarmenn á samn- ingafundi með viðsemjendum sínum í gærkvöld. fær þegar fast kaup sem næst eftir þriggja ára starf; lang- flestir hafa þegar unnið það lengi. • Þá v-ar nú samið um fulla vísitölu á allt kaup. Þetta er stór hiutur að okkar dómi, og við teljum þó aðrir hafi verið búnir að ganga firá samningum um þetfa atriði að við höfum áifct okkar hlut að þvf að knýj a það firam með samhliða verk- falli. • Auk þessara atriða var samið um ýmsar sérkröfur. Sefct var í samninga ákvæði Um að koma á fót námskeiðum til að auka verkþekkingu og verk- hæfni, og fá menn að þeim loknum kaupauka. Þá er nú sett í samninga að menn fengju tvenn vinnuföt á ári, og auk þess föt vegna sérstaklega ó- þrifalegrar vinnu. • Samþykkt var • að þirfca yf- irlýsingu um að • yfirborganir sem verið hefðu- skyldu- hald- ast; en það tryggir að allir fá í reynd hinar umsömdu hækk- anir. • Sérstok ástæða er til að minnast á að Málm- og skipa- smiðasambandinu tókst í þess- um samningum að gera sérstakt samkomulag við atvinnurekend- ur um kjör og aðstöðu iðnnema í þessum gréinum. Þeir fá að- ild að lífeyrissijóðum, sveins- kaup á fjórða ári í eftirvinnu, álag við ó'þrifalega vinnu; fyrir- lækin haldi eifitir félagsgjaidi iðnnema í iðnnemafiélögum, og fleira. Þetfca var gert í samráði við stjóm Félaigs jámiðnáðar- nema og fcaldi hún það sem nú fékkst góðan áfanga. Félag járn- iðnaðarmanna hefur áður barizt fyrir kjörum iðnnema, og ég tel að með þessu sé góðu heilli haldið áfram á þeirri braut. — Beyndi ekki verkfallið á félagið og félagsmenn? — Þetta hefur verið löng og ströng kjaradeila; kostað félag- ið mikið fé, má heita að verk- fallssjóður þess sé tæmdur. En félagsmenn samþykktu lika ein- róma á fundinum í dag að hækka félagsgjöld sín til að vinna það upp. Félaigið styrkti félagsmenn eftir megni. Við greiddum þrisvar sinnum 1500 kr. til einstaklinga og hjóna úr verkfallssjóði meðan deilan stóð, og 1800 kr. þrisvar til fé- lagsmanna með konu og böm. Samstaða félagsmanna og allra félaganna var frábær. Þó verið væri að slóst um atriði sem sum félaganna höfðu fengið áð- ur en ekki önnur, stóðu þau hiklaust hlið við hlið. Fyrsti áfangi i nýrri sókn — Ýmsum kom á óvart i gær fréttin um að Trésmiðafé- lag Reykjaví'kur hefiði samið. Hvað gerðist? — Já, það er ekki ólíklégt að mönnum halfa komið það' ó óvairt, því að allltaf komra fréttirnar í fjöimiðlum að eng- inn sáttafundur hefði verið boð- aður með Trésmiðafélaginu, seg- ir Jón Snorri brosandi. Það gerðist að í síðustu viku hófum við beinar viðræður við aivinnurekendur, undirnefnd frá Trésmiðafélaginu og Meistara- Framhiald á 7. síðu. Símtöl og skeyti út lækka 1 gær, 1. júlí 1970 lækk- aði gjaldið fyri rsímtöl, tel- exviðskipti og skeyti til ýmsra Evrópulanda. Lækk- unin er mest á telexvið- skiptunum, eða um og yf- ir helming til helztu við- skiptalandanna í Evrópu, sem hægt er að hafa sjálf- virkt samband við og ný- lega hefur komizt á. T.d. til Danmerkur lækkar telex- viðskiptaigjaldið úr kr. 216.00 í kr. 87,00 fyrir 3 mínútur. Simtölin lækka um rúm- lega 40 kr. viðtalsbilið til flestra landa. Símskeytin breytast minna, lækka flest um nærri 90 aura pr. orð. en er óbreytt til Bretlands og Norðurlanda. Ennfremur lækkar telexgjaldið til Kan- ada og Bandarikjanna um fjórðung. Ástæðan fyrir þessum lækkunum er aðallega sjálfvirka sambandið á telex, og svo breytirigar á sæsímagjöldum. segir í fréttatilkynningu frá Póst- og símamálastjórninni. 5 manns slösuðust Bílslys varð í gærkvöld a Sel- tjarnafnesi. ■ Fimm menn serri voru í bílnum slö&uðust. Fundur yfirmanna á farskipum: „Svívirðilegri valdníðslu ríkisvaldsins" mótmælt Eins og sagt Var frá hér í Þjóðviljianum í gær boðuðu félöig yíirmianna á farskipa- fiofcanum td‘l sameiginlegs fundar í húsi SVFÍ á Granda- garði, þeigar er kunnuigt var í fynrakvöld um setningu bráðabirgðalaga ríkdsstjóm- arinnar um bann við verk- fölium félagsmanna. Var fundurinn mjög fjölsótfcur og fundarmenn einhuga um að mótmæla þessari ofbeldis- árás ríkisstjómarinnar og að gena ráðstaf'anir þegar er lög leyfa til að knýja fram bætt kjör. Samþykkti fundurinn einróma efitirfiarandj ályktun: „F'undur stýrimanna, vélstjóra, loftskeytamanna og bryta á íslenzka far- sk i paflotanum haldinn í húsi Slysavarnafélags ís- lands 30. júní 1970, mót- mælir svívirðilegri vald- níðslu ríkisvaldsins með setningu bráðabirgðalag- anna í dag. Fundurinn samþykkir að fela stjórnum félag- anna, stjómum Stýri- Framhald á 7. síðu. 145. Fimmtudagur 2. júlí 1970 argangur tölublað. Blaðinu barst í gær eftirfar- andi frótt frá forsætisrá ðuneyt- inu: „í gær, þriðjudaginn 30. júní, var svohljóðandd samþykkt gerð á tfiundi í ríkisstjóm Islands: „Þar sem margföld reynsla sýnir: 1. að víxlhældtanir á kaupi og verðlagi hafa mjög orðið til þess að draga úr gildi kaup- hækkana fyrir launþega, jafin- frarnt því sem þær hafa of-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.