Þjóðviljinn - 02.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1970, Blaðsíða 7
FMmtudiaglur 2. júlá 1970 — 1>JÓÐVIUINTNI — SlÐA y Osk um viðræður af hálfu E.B.E. tAt Samkvæmt fréttatilkynningu sem blaðinu barst í gær hefur Efnahagsbandalag Evrópu óskað eftir viðraeðum við ríkisstjóm Is- lands vegna hugsanlegrar stækk- unar Efnahagsbandalagsins, en eins og kunnugt er voru flest teikn til þess, er fsland gerðist aðili að EFTA að það Ieystist upp innan ekki langs tíma. Frétta- tilkynning viðskiptamálaráðu- neytisins fer hér á eftir. Farmenn Framhalld af 1. sáðu. «mannaféla-gs fslands, Vél- stjórafélags íslands, Fé- lags íslenzkra loftskeyta- manna og Félags bryta. að segja upp úrskurði gerðar- dóms strax og lög leyfa, og hefjia kjarabaráttu að nýju, og verði þeirri kjara- baráttu ekfki hætt fyrr en laun farmanna eru orðin sa’mbærileg við það sem greitt er í landi.“ „Samkvœmt fyrinmiælium ríkis- stjórnarirvnar hafiur senddráð ís- lands í Briisisel tilikyrmt Efna- hagsibandalaigS Evrópu, að ríikis- stjiómin óskd eftir viðræðum við bandaJagið, þeigar tímabært þykir, til þiess aið tryggja hagsmiuni Isr lands við þær breyttu aðstæðiur. sem stækkun Eiflnaihagsibiaind'ailags- ins kynni að hafa í för með sér. Á ráðiherrafundi Eflnahags- bandalagsins i Haiag í desemiber s.l. var því lýst yfiir, að um leið og samningair við Biretland, Dan- mörku, Irland og Noreg um aðiild að bandalaigiínu. hæflust, yrði öðr- um EFTA-löndum geÆinn kiostur á að ræða við bandailagið um viðihorf þeárra til þess. önnur aðdidarríki EFTA þ.e. Austurríki, Finnland, Portúgaf, Sviss og Sví- þjóð ha£a þegið þeitta boð. I>ar eð viöræðiur við þau EiFTA-Iönd, sem sœkja um fulln aðdld eru að hef jast, og afstaða annaira EFTA- landa til álavörðunar ráðiherra- fundiarins Jiá fyirir, taldi ríkis- stjómin rétt veigna haigsmuna Is- laruds að fara fram á viðræður um þau úrliausnarefni, sem hin nýja þróun miun valda..‘ Rafvirkjar enn í verkfalli Samningar hafa enn ekki i tekizt milli Félags íslenzkra rafvirkja og rafvirkja- meistara. Hélt sáttasemj- ari samningafund með þessum aðilum í fyrradag og stóð hann í fjóra tíma en bar ekki árangur. — í gærkvöld var svo hoðað til nýs fundar. Myndin er af samninganefnd Félags ís- lenzkra rafvirkja, tekir. á sáttafundi nú í vikunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Framháld af 2. síðu. auðugt og græðir sína peninga sjálft? Þetta er að þvinga Knattspyrnusambandið. Það er efcki beinlínis hægt að segja, að Knattspymusam- bandið vilji ekki leika, en samt sem áður er bað staðrejmdin. Það er ekki til að miklast af, en eingöngu vegna þess að leik- mennimir hafa haft nóg á sinni könnu i allri ringulreið- inni á vortímabilinu og eru búnir að fá nóg. Ogsjálft ferða- lagið fredstar þeirra ekki, þeir hafa þegar fengið nóg af ferða- lögum. Nlðurstaðan verður því sú, að við verðum að stiiia upp landS' liði sem er ekkert landslið, sak' ir þess að flestir beztu leik- ntanna okkar hafa öSru að sinna. Og til hvers er þetta allt saman? Þaö kann að vera að það þurfti á því að halda sem sárabót að leika gegn þessn danska landsliði, en þetta er fölsk auglýsing. Allavega verð ur að vera hægt að komast hjá slíku sem þessu í íþróttum." Art Buchwald Framhaild af 5. síðu. við fáum þaðan lika mjög há- ar tölur frá vígvellinum. Ef við gietum tilkynnt tíu fjandmenn dauð-a mieð hverjum hrísgrjóna- tonni sem við vinnum, emm við ánægðir. — Er ekki dálítið erfitt að þekkja sundur fólkið í Kam- bodju? Hverniig farið þið að því að sjá á kambodsiku liki eða norðurvíetnömislku lóki, hvort það tilheyrir óvininum? Moody svaraði: Á tannkort- unum þeirra. Rætt við Jón Snorra Þorleifsson Frá óeirðunum á N-írlundi í gær var einn þeirra sex sem létu lífið á döguuum í óeirðunum á Norður-írlandi borinn til grafar, kaþólikkinn Henry Mcilhone. Ellefu þúsund brezkir hermenn voru við öllu viðbúnir, en mynd- in var tekin um síðustu helgi, er kaþólikkar köstuðu grjóti að brezkum hermönnum í Bogside í Londonderry og kveikt var í herbílum. Framhald a£ 1. síðu. félaginu, og höfum síðan á mörgum slíkum fundum unnið að þeirri lausn sem fékkst sl. nótt. Við uudirskrifuðum svo samkomulag í dag í viðurvist sáttaisemjara, með fyrirvara um samþykki félaganna, og félags- .fundur samþykkti það. — Hver eru aðalatriði nýju samninganna? — Þau eru hliðstaeð þeim sem samið hefur verið um við önn- ur félög í þessari deilu, kaup- hæktounin og vísitöluigreiðsiur. En auk þesis var nú samið um ýmsar sérkröfur oktear, atriði, sem eru sérstök fyrir bygging- ariðnaðinn vegna sérstöðu hans. Hjá okteur eru t.d. vinnustaðir geysimaaigir og dreifðir, menn vinna of<t stutt á hverjum stað, eru alltaf að sfcipta um vinnu- stað og flytjiast til. Vegna þessa kem.ur til ýmis konar sérstaða í samningum byggingamanna* Það er algert nýmæli í þess- um samningum að hin svokall- aða „flutningalína“ er nú af- numin, og almenna strætis- vagniakerfið laigt til grundvallar nýju samkomulagi. Áður var það ákvæði í samningum að þegar unnið var utan ákveðinnar „línu“ áttu smiði.r frían flutn- ing fram og til bafca í vinnu- tíma. Nú er aetlazt til að menn sjái um sig sjálfir á strætis- vagnasvæði, í Beykjavik Kópa- vtogi og Garðahreppi. Jafnframt var reynt að meta hvað þetta þýddi í krónum og var samið um sérstakar greiðslur þess vegna. sem greiðist þedm sem ekki virma á fösitum vinnustöd- um. ☆ — Voru þetta ekki allerfiðir samningar? — Jú, það þurfti að sækja á brattann. Við höfðum dregizt aftur úr i kjörum á undanförn- um árum, og þv; varð kjara- deilan að ýmsu leyti erfiðari hjá okkur en öðrum. En þag tókst þó að semja á sama grundvelli og auk þess um ýmsar sér- kröfur. — Hvernig metur þú þá ár- angurinn? — Miðað við að mðirgu leyti mjög erfiða aðstöðu eftir hina gífurlega miklu kjaraisikerðin.gu undanfarinna ára og meira at- vinnuleysi en við höfum áður kynnzt tel ég að við getum sæmilega unað þessari niður- stöðu, með hliðsjón af þvi sem gerzt hefur í kringum okkur í samningiamálunum. Hitt er annað mál að Tré- smiðafélagið vill eins og önnur félöig meta það sem nú heflur samizt um þannig, að með því sé engu takmarki náð, heldur sé hér stigið fyrsta skrefið fram á leið frá kjaraskerðingu und- angenginna ára. Þess; kjarabar- átta og samningar bafa að mín- um dórni verið mjög lærdóms- rík og að mörgu leyti sérstæð. ☆ — Hvemig var samstaðan á ytekar vígstöðvum? — Samstaðan i Trésmiðafé- laginu var mjög gióð; þrátt fyrir mikla örðuigleitoa marma að standa í svo lönigu verkfalli varð ég aldrei var við minnsta uppgjafartón, og það er reyndar ekfeeirt nýtt, þannig heflur það verið f hvert sinn sem flélagið hefur átt í kjardeilum. Ég vil sérsaklega geta þess að auk þess sem stjóm félaigsins og samninganefnd stóðu í eld- inum voru margir fundir með trúnaðarráði og trúnaðarmönn- um á vinnustöðum, svo að samninganefndin hafði í raun 40-50 manna hóp sem stöðuga batenefnd. Að þessu var okfcur geysimikill styrkur. En eftir svona verkfallsbar- áttu er ljóst, að það liggur nú ekki einungis fyrir Trésmiðafé- lagi Reykjavíkur heldur öllum verkalýðsfélögam að stórefla verkfallssjóði sína. Verkföll verða eteki háð nú orðið nema með miklum fjármunum, og þeir koma hvergi að nema frá félagsmönnum sjálfúm. Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 Minnispenmgur Minnispeningur íþróttahátíðarinnar er kominn út. í>eir sem lagt hafa inn pantanir eru vinsamlega beðnir að sækja þær á viðkomandi staði sem fyrst. Enn er hægt að taka við pöntunum á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Í.S.Í., íþróttamiðstöðinni, Bönkum og útibúum þeirra, Héraðssamböndum, Frímerkjamiðstöðinni, Skólavörðustíg 21. Minningurkort e Slysavamafélags íslands. e Barnaspítalasjóðs Hringsins. e Skálatúnslieimilisins e Fjórðungssjúkrahússins Akureyri. e Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. e Sálarrannsóknarfélags íslands. e S.Í.B.S. e Styrktarfélags van. gefinna. e Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. e Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. e Krabbameinsfélags Íslands. e Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara e Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns e Hallgrímskirkju. e Borgarneskirkju. e Minningarsjóðs Steinars Richards Eliassonar. e Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar Kirkjubæjarklaustri. e Akraneskirkju. e Selfosskirkju. e Blindravinafélags íslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. Akruneskuupstaður auglýsir hér með laust til umsóknar starf bæjar- stjóra með umsóknarfresti til 25. júílí n.k. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf send- ist forseta bæjarstjómar, Daníel Ágústmussytni, Há- holti 7, Akranesi, sem ekrnig gefur nánari upp- lýsingar. Akranesi, 27. júní 1970. Baejarstjórn Akraneskaupstað? Laust starf Starfsstúlka óskast að Sundlaug Kópavogs. Laun samkvæmt 9. launaflokki. Frekari upplýsingar um starfið veitir forstöðumað- ur sundlaugarinnar. Umsóknir sendist undirituð- um fyrir 15. þ.m. og sé þar greindur aldur og fyrri störf. 1. júlí 1970. Bæjastjórinn í Kópavogi vd />ezr KHB íþróttir 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.