Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 7
Föstuidafgfur 3. júlí 1970 — 1>JÓÐVTL/JIN"N — SÍÐA ^ Slys í Képavogi Átta eða níu ám eamiail dreng- ur imeiddist á höfði er hann varð íyrir bíl á Hllíðarvegi í Kóipavogi í gær. Hann kom á hjóli út úr innkeyrslu og hjói- aði í veg £yrir ból .Strákurinn. var íluttur á Silysavarðstofiuna. Leiðréttifig í forustugrein blaðsins í gær var talað um „leigusamninga“ milli fluigliða og flugfélaga — þar átti auðvitað að standia leynisamningar. Einnig stóð í forustu'gireinn að ríkisstjómina skorti .,enn“ sikilning og á- hrifavald — þar átti að standa í senn, þvá að höfundur for- ustugreinarinnar gerir sér eng- air vonir um það að ríkisistjóm- in hressist. Ráðstefna Framhald af 3. síðu. sérfræðiniga, hversu mikinn þátt sjálfboðaliðar, karlar og konur, eig"i. í starfsemd Jöklarann- sók.iafélags Islands. I heild þótti ráðstefnan takast vel og fóru erlendu þátttak- endurnir ánægðir heim. Hugleiðingar Framhald af 4. síðu. sumri, í eina af staerstu skipa- smíðastöð í Evrópu. Það kom reyndar í ljós að tveir íslenzkir verkfræðingar störfuðu þar sem framkvæmdaistjórar að skipu- lagningu og venklegium fram- kvæmdum, með þeim árangri. að sögn kunnugra að þar höfðu orðið stórfelldar endurbætur á öllirm sviðum fyrirtækisins, fyr- ir beirra tilverknað. Þetta eru fá dæmi, en þau gætu verið miklu fleiri. En það virðist vera sama skúmaskots- hugarfarið hjá aeðstu ráða- mönntim þjóðarinnar. Það á.að efla stóriðju og auðvitað á að fá til þess erlenda vitringa og elgendur einnig. Það er kannski eðlilegt að ekkert sé sagt vdð þessiu. Þetta kemur eins og skipbrot eða önnur óáran yfir. Og þeir, sem upp úr lágkúrunni standa, fara bara þegjandi til annarra landa, þar sem vinna þedrra er metin í arði og t>rð- takið „verður er verkamaöur- inn launanna" er eikki gReymt. Ég haf nú aðeins fleytt ofan af hugsunum mínum, en margt hvarflar ennþá að manni. Og aftur kem ég að byrjuninmi: Ég skil ekki þögn okkar sjálfra, eða leiðtoga okkar. Einstölru sinnum eru viðtöl við þá og toguð svör við augnabliks- vandamálum -upp úr þeim. En að þeir setjist niður og flytji boðskap, það er öðru nær. Ég man ekki eftir nema einum manni, sem gerir það reiglulega, enda er hann málaður þannig í málgagni „þj óðarforystu“ okk- ar og um lcið lífsleiðarbókar þorra þjóðarinnar, sem er Morgunblaðið þótt undarlegt sé, að ætla mætti að hann hefði bæði horn og hala og væri svartur sem satan. En haiinn er varla annað en dindill á meðan enginn kemur til liðs við hann. Við þurfum að lengja halann og slá honum duglega í krinigum okkur, þannig að óværa sú sem hér rasður og hefur ráðið ríkjum í áratugi hrökklist af búknum um alla framtíð edns .og lúsin Ingvar Jónsson. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR braudhvsið &NACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sí’mi 24631. HEIMSMET Unglingavinnan Pramiháld af 5. síðu. hvort vertkin væru unnin. eða ekki. Ég tei að hver króna, sem fer í þessa starfsemi skili sér aftur, a. m. k. ætti það að vera svo. — En með fjögurra situnda vdnnu á dag, bera unglingarnir sennilega harla lítið úr býtum. — Já, rétt er það, en við teljum ýmissa hluta vegna óheppilegt að hafa vinnudaginn lenigri en 4 klukkusitundir. Fyrir nokikrum árum voru þær 6 á dag, en eftir að aðsókn jókst til mikilla muna, urðum við að skipta vinnudeginum milli hópa og 12 stunda vinnudagur hetiði verið alltof langur, svo að dag- legur vinnutími hvens hóps var^ styttur um tvær stundir. Sjálf- sagt eru ýmsir óénægðir með þetta fyrirkomulag, unglingam- ir vilja gjarnan vinna lengiur og bera meira úr býtum, en þetta er nú eimi sinni engin Bretavinna, og við megum efcki ofgera unglingunum, heldur er nauðsynlegt að hafa sæmilegan vinnumóral, og þegar vinnudag- urinn er svona stuttur, ber litið á slæpingshætti í fflokkunum. Annars hafa sumir lengri vinnudag en fjórar stundir. Það eru eldri drengir um 40-—50 talsins, sem starfa austur í Tjaldanesi. Þar er eklti grund- völlur fyrir skiptingu vinnu- dagsáns, því að það borgar sig ekki að fflytja hópa þessa lönigu leið tvisvar á dag. Síðar í sum- ar mun annar hópur drengja starfa þama, því að við reynum að láta kosti og ókosti koma sem jafnast niður á ungling- unum. — Nú er unnið mjög víða, m. a. uppi í Heiðmörk. Vinnu- skólinn borgar að sjálfsögðu ferðir, þegar um svo langar Þessi cinstaka mynd var tckin þogar A-Þjóðverjinn Wolfgang Nordwig var að hefja uppstökkið þegar hann setti heimsmet s stangarstöklti 5,45,8 m nákvæmlega, mælt, fyrir nokkrum dögum. NÁTTÚ RUVERNDARÁR 1970 VERJU.M GROÐUR VERNDUM LAND HREINT LAND FAGURT LAND ■i i.f . Jr lANDGMEOSLU-OQ MÍTTÚEUUERNÐARSAHTÖK ISUNUS Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Norðfjörður samningar þeirra í öllum meg- indráttum sömu og samningar félaganna á Norðurlandi. • Ekki hafði verið samið á Vopnafirði þegar síðast frétt- ist, en verkalýðsfélagið þar hafðí Norðfjarðarsamninigia og reynir að halda þeim áfram. • Verkalýðsfélagið í Hornafirði hefur hins vegar haft sams konar samninga og Dagsbrún, og talið Hklegast að það reyni að halda sér við þá. Forsetinn Frafmihiald a£ 1. síðu. vogj og farið í Austur-Skafta- fellsisýslu og gist á Höfn í Homa- firði. Þriðjudegi 21. júlí verja forsetaihjónin í Austuir-Skafita- fellssýslu, fyrst og fremsit á Höfn og í nágrenni hennar. T ^ ■ -LW .... > -><; ’ “Tk— f . , i* ^ % •*<*->.. r - ■•■■■V-?--!. r- ".r*& wY' LANDVERND Norræn samvinna Framhald af 1. síðu. skáila NAE í Bellaeentret í Kaup- mannahötfin ha£a saðan í, vor ver- ið íslenzkar iðnaðarvörur í fyrsta skipti. Eru það húsgagnaáklaeðá firá Ge£jum og gluggatjöld, teppa- skinn frá sútunarveriksimiiðtju á Aloireyri og húsgögn frá KA á Selfossi. NAE hefiur með höndum útfflutning samvinnufólaganna og seldi á síðasta ári húsigögn til tveggja sanwinnuverzlana í Ghi- cago og Waisihingiton fýrir um 290 miljónir ísll. króna. Verður firóðlegt að fylgjast mieð því hvort íslenzku iðnaðarvörumar komast inn .á markaðmn í Bamdaríkjun- um. Frekari frásögn a£ ársþingun- um verður að bíða næsta blaðs vegna rúmileysis, en samMiöa fundunum verður efnt til sýn- inigar í Norræna húsdnu, sem ætl- að er að kynna starfs. norrænu samvinnusaimibandanna, hlutdedld þeáma í atvinnu- og viðskiptaáífi hinna einstöku landa — og hellztu framibfðaráífiorm NAF. Sakar ekki að geta þess að NAE — staersti innfflytjandá á kaifffl í Evrópu — leggur til ókeypis ka££i handa sýninigargestum í Nortræna hús- inu þessa, daiga. vegalengdir er að ræða? — Já, vitaskuld. Það eru leigðir sérstakir bílar til þeirra ferða. Við reynum að sikipta unglingunum í hópa eftir hverfimum, sem þau búa í og þar geta þau tekið bálana nokkuð miðsvæðis, svo að þau þurfi ekki að taika strætisvagn. Einnig er reynt að skipuleggja starfið innanbæjar eftir hverf- um, en ef einhverjir eiga langt að fara, útvegum við þeim strætisvagnamiða, því að það gefur auga leið, að harla lítið verður úr tekjunuim ef þau þurfa að greiða fiuillt gjald með strætisvögnum á vinnustað og heim aftur. — Á hvaða stpðum utan Reykjavikur fer starfið helzt fram? — 1 Tjaldanesi og Heiðmörk, suður á Golfvelli, þar sem ver- ið er að útbúa útivistarsvæði, í Saltvík, þar sem unnið er að hreinsun á lóðum og víðar. Vid erum með um 40 flokksstjóra í vinmx nú í sumar. — Vinnuskólinn er með um 800 unglinga í sumar. Þurftu nokkrir frá að hverfa, sem sóttu um vist? — Nei, allir sem sóttu um, áður en umsóknarfresturinn raún út, fengu vinnu, en eltt- hvað af umsóknum barst siðar, oig þeim var ekki bægt að sinna. gþe. Menntaskólinn á ísafírði auglýsir: Utnsóknir um skólavist í fyrsta bekk Menntaskól- ans á ísafirði, skólaárið 1970-’71, þurfa að hafa bor- izt skrifstofu skólameistara á ísafirði eða Mennta- málaráðuneytiniu f Reykjavík fyrir 15. þ.m. Um- sóknum skal fylgja lajndsprófsskírteini. Sérstök umsóknareyðublöð eru fáanleg í skrifstofu skóla- meistara og Menntamálaráðuneytinu. Skólameistari. LAUST STARF Starf forstöðumanns sjúkrahúss Keflavíkurlækn- ishéraðs er laust til umsóknar. Laun sky. launa- kjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist bæjarstjóranum í Keflavík fyr- ir 20. júlí næstkomandi. Sjúkrahússtjórn. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð, holræsalagnir, hitaveitu- lagnir o.fl. í hluta af nýju íbúðarhyerfi yið Vestur- berg hér í borg. Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5000,00 krúna skilatryggdngu. Tilboðin verða opnuð á saima stað miðvikudaginn 15. júlí 1970, kl. 11,00 f.h. INNKAÚPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirisjsivegi 3 — Sími 25800 víPASs i-m Tilboð óskast í að fullgera raflagnir í viðbyggingu við Vinmuhælið að Litla-Hraiuni á Eyrarbakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða oprauð miðvikudaginn 15. júlí. INNKAUPASTOFNUN RfKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMi iöÍ4li Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útíör SIGURÐAR JÓNSSONAR, fyrr.um bónda á Torfastöðum í Grafnirtgshreppi. Börn, tengdabörn og barnabörn. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.