Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. júli 1970 — ÞJÓÐVHaJINN ■ 1— SlÐA J mebal annarra oröa Hvað er eiginlega átt við með „kristnum dómi”? IEINUM hinna fjölmörgu samræðuþátta beggja deilda íslenzka ríki sútvarps- ins, að þessu- sinni „Á önd- verðum meiði“ í sjónvarpinu, ræddust við á þriðjudaginn þeir Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur og Leó Júlíus- son, prestur að Borg ó Mýr- um. Tilefni samræðnanna var sú tillaga nýafstaðinnar prestastefnu að stóramka það sem nefnt er „bristindóms- fræðsla“ ; skólum og gera hiana að skyldunámi þar sem hún hefur ekki verið kennd dður, svo sem í Fóstruskól- anum og er þá vafialauist haft í huga að kennsian yrði tví- efld vegna þeirra áhrifa sem Tveir prestar. Camillo Torres, kaþólski presturinn, sem varð einn af leiðtogum skæruliða í Kól- umbíu og féll í bardaga við stjórnarhermenn árið 1966. Matthias Defregger, þýzki vígslubiskupinn, sem lét myrða sautján óbreytta borg- ara á ttalíu árið 1944, en samt þykir hæfur til að gegna embætti sínu. fóstrur haía á uppeldi veru- legs hluta hinnar ungu kyn- slóðar. Að vanda þegar tveir menn ræðast við kom ýmds- legt á daginn sem menn vissu ekki áður; þanniig komust kunningjar Sverris að því að hanii er í hópi þeirra óláns- manna sem ákváðu að hljóð- varpið skyldi á mongni hiverj- um demba illa samsettu orða- gjálfri yfir þjóðina, svokaU- aðri „bænastund". ANNARS REYNDIST þáttur- inn alls ekk; rísa undir nafni, því að enda þótt viðmælendur væru ef til viil ekki sammála um réttmæti áðurnefndrar til- lögu prestastefnunnar, voru þeir síður en svo á öndverð- um meiði um kristaa trú eða kristna siðfræði — Sverrir kvaðst jafnvel alveg fylgj- andi því að á íslandi vaari þjóðkirkja og vera reyndar sjálíur í henni; hafa verið neyddur í bana til þess að gefca tekið þátt í prestskosn- inigum sem vætru jiafnan ein hörðustu átök sem ættu sér stað hér á landi. >að sem helzt skildi milli viðmælend- anna var að hinn launaði starfsmaður þjóðkirkjunnar var sýnu verr að sér bæði um þann boðskap sem honum er ætlað að filytja og söigu hans en leikmaðurinn og reyndar hefði útlendingur sem hefði ekki skilið hvað þeim fór á milli farið miannavillt um það hvor væri hinn virðulegi klertkuir og boðberi hinnar einu sönnu trúar. Að sjálf- söigðu bar margt á milli í viðræðunum en vegna eðlis- bundins umburðarlyndis hins sögufróðg trúleysingja ann- ars vegar og andlausrar bók- stafstrúiar og rökþrots at- vinnutrúmannsins á hinn bóg- inn — hann tönnlaðist t.d. í sífellu á því sem var eiigin- lega eina „röksemd" hans að 98 prósent íslendinga væru lúterstrúar af því að svo stendur víst í manntalinu — vegna þessa reginmrunar fóru samræðurnar að mestu út í hött. ÞAÐ ER SANNFÆRING mín að „ikristindómsfræðsila“ a£ því tagi sem klerkar á borð við þá sem annast „morgun- bænir“ og „helgistundir" eða þá séra Leó sjálfur myndu flytja í öllum þeim skólum sem prestastefnan vill troða þeim inn í myndi geta „af- kristaað heilt sólkerfi“, svo að notuð sé.u viðkunn orð ís- lenzks sómiaiklerks um frænda sinn, annan sæmdarklerk. ís- lenzka þjóðkirkjan er komin vel á veg með að afkristaia þá ísiendinga sem enn gætu talizt kristnir og það ekki að- eins „samkvæmt manntalinu“. enda hafa æðstu menn henn- ar á siðari árum sýnilega haft meiri áhuga á hvers konair vafasamri f jármálastarfsemi, innantómu ritúali og sýndar- mennsku en þeirr; trú sem kennd er við meistanann fró Nazaret. Nýlegt dæmi um þetta er þegar sjálfur biskup- inn yfir íslandi ákveður ferð til Brasilíu, þar sem ein- hverjir hroðalegustu giæpir aldarinnar eru framdir diaig- lega og bitaia ekid hivað sízt á þeim kaþólsku prestum sem tekið hafla boðskaptan frá Nazaret af meiri einlæigni en hátitur er rikisiiauniaðra emib- ættismanna hinnar lútersku þjóðkirkju, og fær til ferð- arinnar hundruð þúsunda króna á fjárlögum. Hann hæitti að vísu við ferðina, svo sem hann gerði grein fyrir á prestastefnunni, enda hafði verið ákveðið að fiLytja heimsþing lúterskna firá þesisu landi hinna daiglegu morða, að- allega fyrir eindregna af- stöðu sænsku kirkjunn.ar sem hefiur reyndar jiafnan hafit nokkra sérstöðu innan hinn- ar lútersibu kirkju. En áður hafði enginn af æðstu mönn- um ísienzkrar kirkju látið á opinberum vettvangi í ljós neina andstöðu geign þing- baldtau í Brasilíu. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum sem óstæðu.laust er að rekja hér, svo vel sem mönnum er um þau kunnugt. íslenzka kiirkjan hefur verið að logn- ast úrt af, ekki vegna and-stöðu trúleysingja, heldur fyrir eig- in vesaldóm. ÞAÐ LIGGJA TIL þess sögu- legar ástæður að lúterska kirkjan á ísiandi er svoköli- uð „þjóðkirkja", öHu réttara væiri að kalla hana ríkis- kirkju. Hún er ein af stofin- unum ríkisins, svo sem dóms- kerfið og áfengisverzhin rík- isins, svo að eittihvað sam- bæirilegt sé nefnt. Hún hagar sér samtovæmt því — hún lætar segja scr fyrir verk- um af ríikisvaldinu, þótt það sé ekki gert með vaidlboðum, hún veit hvar henni er æti- að að standa og sitja. Hinn nýlátaí kristai heimspeking- ur, Karl Jaspers, gerði eitit sinn samanburð á kirkjunum og trúarlíftau í þýzku ríkjun- um tveim og var sá saman- buirður ailur hliðhollari þeim kristnu mönnum sem í aiust- urríkinu búa. Þar er engin ríkiskirkja, ríkisvaldið er jafnvel fjandsamlegt trúar- brö'gðunum, þótt það reki bæði guðfræðideildir við há- skóla sína og annist viðhald á þeim kirkjum sem eru hjuiti af þjóðararfinum, en þar blómgast safnaðairiífið og trú- ræknin. í vesturríikinu á svo að hieita að ríkisvaldið sé hliðhollt kristindómnum; jafn- vel annar helzti leiðtogi sósí- aldemókrata prédikar við og við í Pálskirkju. En þar er Menn hafa löngum um það deilt hvað væri sannur kristindómur og ekki látið sitja við orð- in ein: Bartolomeusar-nóttin í París 1572 þegar hin kaþólska Katrín af Medici lét myrða hundruð húgenotta á hinn hroðalegasta hátt. í einum glugganum sést hún fagna drýgðri dáð. Mótmælendur voru ekk; síður þyrstir í blóð kaþólskra. Átta árum síðar voru tugir kaþólskra munka og klerka hengdir opinberlega og lífið murkað úr þeim á annan hátt af hollenzkum mótmælendum. Gibbon taldi kristinmorðin þar gera „ofsóknir“ Diokletianusar að smámunum. kristindóimurinn og sönn trú- rækn; á hröðu undanhaldi. Og Jaspers ábti til einfialdia en þó sannfærandi skýringu á þessu eins og svo mörgu öðru: Austurþýzkt samfélag er þrátt fyrir allt byggt á meginkenningum frumkristn- innar um samihjálp allra manna; í vestrinu miðast allt , við að troða sikóinn niður af „Gætj afkristnað sólkerfið“ Kristinn samkvæmt manntali. náunganum í taumlausri sókn eftir veraldlegum gæðúm „lífsþægindiaþ j óðfélagsins“. ANNARS ER ef til vill riang- látt að gera of mikið úr á- virðingum hinnar evangelisku lútersku kirkju á íslandi. Kirkjur mótmælenda haf a yf- irleitt átt erfitt með að „fylgj- ast með tímanum“ — upp- reisn hinna fátæku þjóða heims hefur þannig notið harla lítils stuðnings þeirra og mætti t.d. nefna hána re- formuðu kirkju Suður-Afríku sem er ein styrkasta stoð lög- regluiríkisins. í náigrannarík- inu Ródesíu hefur kaþólska kirkjan bins vegar haft í hót- unum um að loka kirkjum sínum ef ekkert lát verður á kynþátta'kúguninni. Þeir skipta orðið tugum ef ekki úundruðum kaþólskir lág- klerkar og jafnvel háttsettir biskupar ; rómönsku Ame- ríku sem hafia orðið að þola pinslir og dauða fyrir baráttu sína í anda Krísts. Það ger- ist á samia tíma og þýzkir lútersbiskupar koma saman á ráðstefnu í Mercedes-vögn- um, hver með sinn bílstjór- ann ásamt öðru þjónustuliði. Þetta á sér einnig söguleg rök, hinar ýmsu mótmælenda- deildir voru kirkjur hinnar rísandi borgarastéttar og eng- inn hieypur frá fortíð sinni. ENGU SKAL UM ÞAÐ spáð hvenær ráðamönnum íslenzkr- ar kirkju hefur að fullu tekizt að afkristaa íslendinga, þótt svo virðist nú, t.d. eftir kirkjusókn að dæma. að það verði fremur fyrr en síðar. Kannski rétt kristindóms- fræðsla gæti komið í veg fyr- ir þá þróun, og þar væri vafalaust eins og ævinlega og reyndar helzt í anda Krists haldbezta ráðið gott fordæmi, en kannski gæt; það einnig úr bætt að tekin yrðj upp fræðsla ; sönnum kristindómi við guðfræðideild hásikólans. en aðrir skólar látnir í friði í staðinn. — ás. AlþjéMundur jöklufræSingu s Skéguskólu 19.-26. júní sl. Dagana 19.—26. júní var haldinn alþjóðlegur fundur jöklafræðinga hér á landi og heifur það ekki áður gierzt, að shtour fiundur værí haldinn hér- lenriis, Að fundinum stóðu Gla- dological Society, sem er al- þjóðafélag jöklafræðinga með sfejógaaraósebur i Cambridge, cg Jöblarannsóknafélag íslands. Fundarstaðurínn var Hótel Edda í Skógaskóla t»g voru tveir dagar ætlaðir til ferða- laga um landið. Var fyrírfram ákveðið að veður skyldi ráða því, hvenær fyrirlestrarnir væru haldnir Var þetta gert £U þess að í-eyna að koma í veg fyrir að björtustu dögunum yrði varið til fyrirlestrarhalda en ri'gningardögunum til ferða- laga þar sem allt veltur á veðr- inu. Erlendir þátttakenduir vom 23 frá 12 löndum. Sá lengst að komni var prófessor F. Loewe, búsebtur í Ástralíu, en hann hafði vetrarsetu á miðjum Grænlandsjökli í Wegenerleið- angrinum firæga 1929—30. Með- al annarra þátttakenda má nelfna forseta Giaciological Society, Valter Schytt frá Stokkihólmi, sem er íslenzkum jöklamönnum að góðu kunnur því hann hefur komið hingað nokkrum sinnum og m. a. tekið þátt í haustleiðangri til Gríms- vatna, og J. F. Nye frá Bristol, sem frægur er fyrir skrif sín um hreyfingar jökla. Átta íslendingar tóku þátt í fundinum i Skógum og fluttu sex þeirra fyrirlestra. Þeir þre- menningarnir Bragi Árnason, Páll Theodórsson t»g Þorvaldur Búason frá Raunvisindastofnun Háskólans fluttu erindi um tví- vetnis- og þrívetnisrannsóknir sínar á Langjökii og Vatnajökli, en þessar rannsóknir hafa vakið mikla athygli erlendis. Gutt- ormur Sigurbjarnarson á Orku- stofnun fluitti erindi um rýrniín jökla á íslandi og Guðmundur Guðmundsson erindi um sam- band rennslis .iölculvatna og ýmissa þátta veðunfarsins. Af erindum erlendra þátttakenda má nefna erindi R. J. Price frá Glasgow um rannsóknir hans og fleiri á Breiðamerkursandi, en þeir hafa m. a. gert mjög nákvæmt kort af sandinum öll- um og prentað það í litum. O. Orheim flutti erindi um eldgos undir jökli á Deception Island, sem er vestur af Graham landi á 63. gráðu suðlægrar breiddar. W. Dansgaard flutti ýtarlegt er- indi um rannsóknir sínar og Sigfúsar Johnsens á borkjama úr Grænlandsjökli. Ferðir vom farnar austur að Skeiðarársandi, í Þórsmörk og til Jökulheima þar sem fyrir var fólk úr Jöklarannsókna- félaginu og hafði undirbúið veizlu góða. Vakti það verð- skuldaða athygli hinna erlendu Framhald á 7. sídu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.