Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 1
 Miðvikudagur 23. september 1970 — 35. árgangur — 215. tölublað. Tugi kennara vantar við skóla úti á landi í vetur Tugri kennara vantar enn til starfa í barna- og gagnfræða- skólum úti á landi, bædi til sveita, í kauptúnum og kaup- stiiðum, en skólar eiga almennt að hefjast þar 1. október n.k. Það er aðeins í Reylcjavíik og nágrannabceji'm hennar, þ.e. Kópavogi Garðahireppi og Hafn- arfiir’ði, sem tekizt hefar að fá nægilegt kennaTialið, en annars- staðar vantiar uoi allt lan>d fleiri eða fænrj kennara, að því er Sigurður Helgason, fulltrúi á Pæklað á tunn- urnar Eins og sagt var, frá hér í blaðinu í gær er nú búið að, salfa talsvert á annað þúsund tunnur síidar hjá Bæjarútgeirð Reykjavíkur og hiafa um 40, stúlikur fengið vinnu við, söltun- ina þegar mest hefur verið um að vieir.a,' í gær .biT’tuiro við mynd af söltuninni .hjá. BÚR, siem tekdn var, í fyrradag og hór. kemur mynd fná pæklun þar, sem einnig viar tekin í gær. — fT 4~™— T,4AA... A V \ Fræðslumálasforifstofunni, saigði Þjóðviljanum í gær. Biarnaskól- ar byrjuðu í kaupstöðum 1. september nema á Sau’ðárkróki, þar sem kennara hefur vantað, en bamaskolar í kauptúnum, heim'avistarsfoólar til svei.ta og gagnfræðasfoólar eiga að hefj- ast í byrjun október. Ekki er hægt að nefna tölu kennara sem enn vantar, þar sém umsóiknir eru yfdrleitt send- ar 'beint til skólanefnda, en ekki gegnum Fræðslumálaiskrifstof- una, en stöðuir, sem auglýstar era nú á skyldunámssliginu skipta nokforum tuigum og ástandið er svipað á gagnfræða- stiiginu. Réttindalausir kennarar ráðnir ■ Töluveirt er um að menn án kenniamaréttinda séu ráðnir til GUNNAR OPNAR SKRIFSTOFU Prófkjör Sjálfstæðisfilokksins í Reykjavík verður um næstu héligi og fara átökin . innan flokiksins . harðnandi með degi hverjurn. Nú hefur Gunnar Thor- oddsen opnað kosningasterifstofu í. Tjamargötu 22 þar sem Bjarni Beinteinsson hefur lögfræðiskrif- stofu og heífur Bjami tekdð sér frf frá öðrum störfum meðan hann er í þjónustu Gunnars. kenrnslu í kennaraskoirtiinum, einfoum þó á gagnfræðastiginu og er þar mesbuir hörgall á kennuirum í stærðfræ’ði og eðl- isfræði. Við bamaskólania fer réttindialauisum kennurum þó ört fækkandi, voru t. d vetur- inn 1966—67 15,5% ráðinna bamakenniara réttindalausdr, en sú hlutfallstala var foomin nið- ur í rúm 10% sl. vetur, 1969— 70. Rabbfundur hjá Abl. í Kefíavík Aliþýðuban.dala@ið í Kefiavífe efnir tii fyrsta rabbfundar vetr- arins á morgun, fimmtudagskvöld kil. 8.30 í Tjarnarlundi. Á dag- skrá er: Framhald á útgáfustarf- semi og brýn bæjarmál. Pramvegis verða fundiir hafldnir annan hvern fimmitudaig á sama stað, og eru þeir opnir öllu stuðiv- ingisfólki og veJunnunum Alþýðo- band:ail'ag!sins. Todor Zhivkov. Féll út úr bíl og beið bana Tæplega 67 ára gamall maður, Haraldur D. Haraldsson lézt af Slysförum í Grindavík í fyrra- dag. Féll hann á götuna úr kyrrstæðum bil, er ungur piibur var að fara út úr bílnum. Kom lögreglubíll frá Kefiavikurflug- velli á staðinn og flutti mann- inn í sjúkraihús, en hann var látinn áður en þangað foom. Haraldur var til heimilis að Víkurbrauit 42 í Grindavík. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Fyrsti forsætisráðherra sósíalísks ríkis í heimsókn hér, T. Zhivkov Á morgun,. fimmtudag, kemur hinigað til lands í opin- bera heimsókn Todor Zhivkov, forsætisráðherra Búlgaríu og aðalritari Kommú'nistaflokks Búlgaríu. Zhivkov kemur hingað annað kvöld frá Osló þar sem hann hefur verið í opinberri hei’msókn í fjóra daga. Forsætisráðherrann dvelst hér til sunnudags, er hann flýgur áleiðis til Kaupmanna- hafnar. í sendinefndinni verða auk ráðherrans sex menn. en alls verða um 30 manns í fyigdarliði Zhivkovs. kvöldið. Á föstudag mun Zhivkov ræða við forseta Isiands, síðdegis þaun dag verður efnit til biaða- mannafundur að Tjarnairgötu 32. Um kvölddð heíur ísilenzKa ríkis- stjóirnjin móttöku að Hótel Sögu í tílefhi af komu forsœtisráðherr- ans. Á laugardag verður farið á Þirtgvöll, að Búrfelii og Heklu og urn kvöldið hefur aimfoassador Búlgara á íslandi móttöku. Á sumvudagsimorgun fer ráðherrann uni Reykjavík, en siíðdegis, kl. 15 heldur hann áleiðis til Kaup- mannahafnar. Þess er vert að geta að þetta er í fýrsta sinn sem aðalritari valdaflokks í sósíalísku ríld kem- ur hingað til fsllands, og um leið í fyrsta sinn sem forsætisráðhéirra sósíalísks rikis kemur hingað til lands. 1 aðalsendinefndinni eru auik auk ráðherrans: Ivon Popov, ráð- herra, Haraiambi Traikov, Milko Baiov, ráðuneytisstjóri, Parvan Ghernov, amibassador, Laliov Gantchev, amibassador Búlgara á fslandi, Asparuh Mladenov, ráðu- neytisstjóri. Eins og áður segir segiir kemur ráðherrann hingað á fimimtudag. Er koma hans ráðgerð kl. 19' um Mikil aðsókn að Kristnihaldinu Mjög mikil aðsókn hefur verið að sýningum Leikfélags Reykja- vikur á Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness. Frumsýn- ing var 12. september og síðan hefur verið uppselt á allar sýn- ingar og áhorfendur tekið leikn- urn forkunnar vel. I þessari viku ern fjórar sýningar á Kristni- haldinu: miðvikudag, fimmtudag, föstudag og sunnudag. Jörundur Hundadagakonungur leysir Snæ- felliniga af á laugardag. Hafin bygging átján hjónabáðn hjá DAS Áródursmiðum Sjálfstæðisflokksins fjölgar: Neyðarkall til stuðnings Jóhanni Hafstein ■ Átökin í saanbandi við prófkjör Sjálfstæðisflokksins taka nú á sig hinar furðulegustu myndir. Þjóðviljanum barst í gær fjölritaður áróðursmiðj sem dreift hefur verið til Sjálfstæð- isflokksmanna í Reykjavík, og hefur hann að geyma átakanlegt ákall til stuðnings Jóhanni Haf- stein. Plaggið hljóðar í heild á þessa leið: „TIL ATHUGUNAR FYRIR PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐIS- MANNA í REYKJAVÍK 1970. Kæru samborgarar. Þessa dagana fer fr'am undir- búningur að prófkjöri Sjálfstæð- ismianna fyrir atþingiskosning- arnar 27. júní 1971 Við staðn- ingsmenn Jóban,n>s Hafsteins viljum legigja áherziu á það að einörð, traustvekjandi og heil- steypt íorysita er frumskilyrði þess, að Sj álfstæðisflokkurinn, flokkur einsta'klingisframtaks og frjálshyggju, fái baldið forystu- hlutverki sínu, sem leiðamdi afl íslenzkra . stjómmála. Meðan hins mikilvirka íor- ystumanns Bjarna Benediktsson- ar naut við, bar eikki á umtaiis- verðum ágireiningi innian flokks- ins. Jóhann Hafstein hefur ein- sett sér að halda áfram þeinri stefnu, sam Bjiami Benedikits- son mótaði, en féil frá fyrir ald- ur fram. Forsætisráðherraemb- ættið og íormennska fiokks og þingflokks kirefst mikillar stjómmálaþekkinigair, reynslu og forystuihœfileifoa. Þessa eigin- leifoa hefur Jóhann tekizt að til- einka sér með náinn samvinnu við hinn fallna foringja. Við stuðningsmenn Jóhanns Haf' stens spyrjum: „Kjósandi góður, er noktour hæfiari Jóhanni Hafsteini til að taka á sig þessa miklu á'byrgð?“ Við teljum Jóhann Hafstein siíkan mann. ★ Að lokum viljum við . mdnna á fund sbuðningsm'anna SjáLf- stæðisflokksins, sem . haldinn verðar í Þjóðieifohúskjallarain- um miðvikudaginn 23/9 kl. 20.30. Reykvís'kir sjálfstæðismenn." ★ A'thyglisvert er ,að fundiur sá sem menn eru hvattir tii þess að mæt,a á er haldánn tii stuðnin.gs Herði Einarssyni lögfræðingi. Auk ræðuhalda er þar boðið upp á ókeypi® foaffivedtingiar. 1 byrjun ágúst s.l. auglýsti stjórn Sjómannadagsráðs eftir tilboðum í að byggja 18 hjóna- íbúðir á vesturlóð D.A.S.- Hrafnistu. Tilboðin voru opnuð 14 ágúst og bárust alls átta til- boð. Reyndist lægsta tilboðið (þó án jarðvinnu og vinnu að neðstu gólfplötu) vera kr. 14.310.000,00, en það hæsta kr. 22.100.000.00 Nýlega voru undirritaðir bráðabirgðasamningar um verk þetta við lægstbjóðanda - Einar Ágúsbsson byggingameistara ásamt undirverktökum, sem einnig tekur að sér að slá upp og steypa undirstöður Hins veg- ar hefur verið samið við Loft- orku h/f um útgröft og sprengi- vinnu grunns og klóafcs. Enn- fi-emur fyllingu og jöfnun lóðar. Hedldarkostnaður íbúðanna ásamt frágangi á lóð, er áætlað- ur - 15.7 miljónir króna, eða um 870 þús kr: á hverja fbúð. Byggingarframfovæmdir eru hafnár, og er byggingartími áætlaður 12-13 mánuðir, þannig að reiknað er með að taka íbúðimar í nobkun haustið 1971. Ibúðirnar verða um þaö bil 43 m2 að innanmáli, stófa, svefnher- bergi, lítið el'díhús með eldavél og kæliskáp, W.C. með sturtu- baði, ásamt lítilli geymsu í íbúð og annarri geymslu í kjall- ara. Á gólfum íbúðar verður gólfdúkur nema í sburtuklefa. Á göngum og stiga verður teppi. Ennfremur dyrasímar fyrir hverja íbúð, reykvarnarkerfi, lö'gn fyrir bæjarsíma, útvarps- og sjónvarpsloftnet, gluggaupp- setningar og gfluggatjöld auk loftljósa og Ijósa í bað. eldhús. ganga og á veggi. Ráðgefandi eftirlitsstarf f.h. Sjómannadagsráðs annast Verk- hönnun s/f. Fyrii-hugað er að byggja 54 slíkar íbúdir, en aðeins 18 verða byggðar í þessum áfanga, ein tveggja hæða sambygging með 3 stigahúsum. Teikningar, útboðs- og verk- lýsingu að byggingu þessavi önnuðust þeir Guðmundur Kr. Guðmundsson arkitekt og Hörður Björnsson tæknií'ræðingur, en a£ hita og hreinlætislögnum Verk- fræðiskrifstofa Guðmundar og Kristjáns og rafmagnslögnum Jón Skúlason verkfræðingur. Burðarþolsmælingar og útreikn- Framhald á bls. 3. Síðustu get- raunamyndir í dag og á morgun Athygli lesenda Þjóðvilj- ans skal vakin á því, að 20. myndin í getraun blaðsins um heiti Ijóða- bóka og höfunda þeirra, er birt á 10. siðu i dag. Á morgun, fimmtudag, verð- ur birt ein viðbótarmynd, sú 21., en síðan verður far- ið að taka á móti lausnum frá lesendum og þurfa þær að hafa borizt fyrir 10. október n. k. eða í síðasta lagi þann dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.