Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 3
Miðwifcudagíur 23. septemlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Margar námsefnisnýjungar Skólarannsókna Yfír 50% fastráiinna skyldu- námskennara sátu á skólabekk í sumar til undirbúnings kennslunni í vetur Milli 50 og 60 prósent fastráðinna kennara á skyldunáms- stiginu hafa í sumar tekið þátt í margskonar námskeiðum á vegum Fræðslumálaskrifstofunnar, Skólarannsókna og fleiri aðila. Verður í vetur unnið að ýmsum kennslu- og námsefnisnyjungum á vegu’m Skólarannsókna, sem einkum miða að því að færa kennslu nokkurra greina neðar á skóla- stigið og tengja í auiknum mæli saman skyld fög. Það kom fram á blaðamanna- fíundi sem Fræðslumálasfcrif- stofan og Skólarannsóknir efndu til í gær, að mikilvægasta verfc- efni þessara stofnania um þessar mundir er endursfcoðun náms- efnds og námsskrár á skylldu- námsstiginu, breytingar sam- kvæmt henni og þair með endur- menntun eða þjálfun starfandi kennara í meðfei'ð hins nýja eða breytta námsefnis. Sagðj Helgi Elíasson fræðslumiálasitj. að frá 1963 hefðu mjög mörg kennara- námskeið verið haldin með inn- lendum og erlendum leiðbein- endum, með þeim breytingum á kennslu og námsefni sem óðum væri verið að innleiða í skólana væru þessi námskeið nú efst á baugi í starfseminni og yrði svo sennilega fram til ársins 1976, þegar áætlað er að dragi úr þörf námskeiðanna og Kennaraskól- inn og Háskólinn annist þjálfun kennaranna. Nýtt námsefni. Andri Isaksson forstöðumaður Skólanannsókna sfcýrði frá helztu kennslu- og námsefnisnýjungum sem Sfcólarannsóknir vinna að í vetur, en það enu kennsla í eðlis- og efnafræði fyrir 11 og 13 ára börn, eins og nánar er skýnt firá annarsstaðar í blaðinu, kennsla í Ííffræði fyrir 10 og 13 ára börn, breytt stærðfræði- kennsla í 1. bekk gagnfræðastigs- ins, dönskukennsla Dg nýtt náms- efni í dönsku í 12 ára bekfcjom og undirbúningur að endurskoð- un námsdfrnis í sögu — og sam- félagsfræði. Sagði Andri að Skólarannsókn- ir stefndu að því að gerð yrði úttefct og framkvæmd endurskoð- un á öllu námsefni bama- og gagnfræðaskóla á árunum fram til 1980. Sérstakar áætlanir hafa nú verið gerðar um ofangreindar námsgreinar, svo og íslenzku. Aðgerðir Skólarannsókna á þessu sviði í vetur og í framtíðinni verða miðaðar við að fram- kvæma þessar áætlanir og aðrar, sem enn eru ekki fullfrágengn- ar, en þannig er þess vænzt, að myndast munj ný námsskrá, námsefni og kennsluhandbaskur í öllum námsgreinum skyldu- námsskóla framtíðarinnar. BELGRAD 22/9 — Tito, forseti Júgóslovíu, hefiur nú bundið endi á bóUaleggingar um þaö, hver muni taka við völdum a£ honum, með því að stinga upp á því að siett verði á stofn samvirk foirysta til að tryggja ednmgu landsins og stjórn þess. Tito sem nú er 78 ára gamiali og hefuir verið leiðtogi Júgósllav- íu í aldanfjórðung, skýrði þó eikki frá því hvenær hann myndi draga sig í hlé sjálfur. Tito kom með þessa uppástungu á fundi, sem haldinn var í Za- greb á má n udaigskvöl d. Hann lagði þá til að hin nýja forysta yrði skipuð tvedmur eða þremur fulltrúum frá hverju hinna sex lýðveilda í Júgóslavíu og ýmsum félaigsstofnunuim. Þegar skipu- lagningu þessanar nýju stofnun- ai’ væri lokið, væru tongnir for- ystumenn, sem ekiki væru fullbrú- ar lýðveldanna, en væru hinir beztu menn, sem hveirt lýðveldi lnefði upp á aó bjóða. Tdto lagði Var nýlega haldið á vegum Skólarannsókna námskeið í end- uirskoðun námséfnis og prófa- gerð. Töku 23 þátt í þessu nám- skeiði, en það var ætlað mönn- um, sem fengizt hafa við samn- ingu kennslubóka, endurskoðum námsefnis og prófagerða eða munu á næstunni taka þátt í slíkum verkefnum. Nýja stærðfræðin. Hörður Dárusson, sem veitt hefur forstöðu kennaranámskeið- um í stærðfræði, benti á að umdanfarin ár hefðu átt sér stað mjög róttækar breytingar á námsefni og kennsluháttum í stærðfræði erlendis, . en einnig borizt hingað til lands og væri þetta nýja námsefni þegar komið inn í hluta bamaskólanna. Yrði þar haldið áfram á sömu braut, bætt öfan á þetta efni og það siðan endui'skoðað, en það sem lægi nú fyrir væri að hefja breytta stærðfræðifcennslu á gagnfræðastiginu samfcvæmt á- ætlun sem gerð hefði verið á veaum Sfcólarannsókna í fyrra. Gefur Ríkisútgáfa námsbóka út bráðabirgðafcennslubók í rúmfiræði og algebru fyinr 1. bekk giagnfræðastiigs, sem þau Anna Kristjánsidóttir og Höirður Lárusson hafa þýtt og staðfært. en bókin verðJr kennd í til- rauniaskyni til 1973 og þá gefin út endiamlega FjöigUr stærðfræðinámskeið kennaira voru haldin í sumar með 21ft. þátttakendum, en end- urmennitun stamfiamdi kenniaira er það sem mest er aðkallandi í sambandi við nýju stærðfræ'ð- ina, þar sem breyting námsefn- is og kennsluaðferða er svo gaignger, saigði Hörður. og verða áfnamhaldiandi námskeið næsta sumiar. Líffræði í barnaskólana Sextán kenna.rar tók.u í sum- ar þátt í líffræðinámskeiði sem halidið var í Reykj-avík á vegum UNESCO, sagði Örnólfur Thor- laci'js, sem vinnur að endur- sk-oðun námsefnds skyldunáms- stágsins í náttúrufræ'ðigreinum, en þar leiðbeindu 2 sérfræðinig- ar firá Svíþjóð. Var námsefnið mjö'g í samræmi við það sem ó'herzlu á aö hinir nýju forystu- menn yröu aö geta starfað sjólf- stætt án þess aö þurfa að hlíta samiþykktum stjórna lýðveldanna Og hlýða fyrinmælum þeirra, Hann slkýrðd ekki nánar frá stjórnfyrii’kiomulagi framtíðan’- innar, en sagði að þessi nýja stjórnarstofnun, sem ættá að heita „forsæti lýðveldisiins Júgóslavíu" ættd að hafia saima hlutverk og forseti Júgóslavíu nú og fara með ýmds störf ríkisstjómarinnar. Tito lagði grundvöll að samvirkiri forystu í Júgóslavíu á filokkslþing- inu 1968, þegar stofiinuð var fimimtán manna fraimikvæmda- nefind innan flokiksiins, Þessi nefd átti að fjallla um öll vadamál fflokksins á vikulegum fundum sfmim og átti Tító þar sæti sem „fyrstur meðal jafiningja“. Fréttamenn í Belgnad telja að Tito muni draga sig í hlé á næsta ári, en þá liýikur kjörtímaibili hans. fyrirhu'gað er að verði hér að endurskoðun lokdnni, saigði h-ann, þ.e. niáttúrufiræðiföig verða tengd saroan og fcennd í tengsl- um við umhverfj nemendanna, en ekki sem sérstakair greinar eins og dýrafræði, grasafiræði, heilsufræðj o. s. firv. Vexða náttúrufiræðigireinarnar sameinaðar í fag, sem nefnt verður líffræði og samdð til- riaunianámsefni fyrir 10 ára börn og 13 ána uniglin'gia, sem stefnt eir að verði kennit í nokkrum skólum að loknum miðsvetrair- prófum í vetur og síðan enduir- skoðað næsta vwr. Danska í 40 barnaskólum Þá skýdði Andri ísaksson firá því, að liðlega 1700 12 ára börn í um 40 skólum víðs vegar á landinu muni j vetur stunda dönskunám með nýju námsefni, sem frú Gurli Dolti-up Guð- mundsson hefur samið á veg- um Skólarannsókna, og hefur nú verið gefið út í til'rauniaút- gáfu af Ríkisútgá'fu námsbóka. Ennfremur hefur verið skipuð nefnd til að undirbúa heihiar- endurskoðun námsefinis í sam- félaigsfiræðum í bama- og giagm- fræðaskólum, en endjrsko'ðun þessi mun tafca til áttbaigafræði, ísl'and'ssögu, mannkynssöigu, fé- lagsfræði, sta.rfsfiræðslu og hiuta af landafræði. 50-60% kennara á námskeiðum Stefán Ölaiíur Jónsson fiuMtrúi F ræs ði umá 1 askr ifstofu nnar gaf lauslegt yörlit um kennaranám- skeið og kom þar fram, að milli 50 og 60% fastróðinna kennara á skyldunámsstiiginju hafa í sum- ar setið ó skólaibekk Jengi-i eða sikemimri tíma til þjálfunar og undirbúnings kennsiunmi í vetur, og sl. ára-tuig hafa firá 30-45% starfandi kennara tekið þátt í námskeiðum árlega. En eins og Stefián benti rétti'lega á byggjast allar endurbætur kennslunnar á að unnt sé að þjálfa kenna-rana og bíður þar risavaxið verkefini á næstum árum. öll námsfceiðin hafa verið frjálls og kennairar á engan hótt skyldugir til að sæfcja þau og taWi Stefián því, að kennarar hefðu sýnt lofsverðan áhuga á að 1 endurhæfa sig í stairfi sínu, miairg- ' ir hafia síðustu árin komið tvisv- ar til þrisvar á námskedð. Námskeiðin sem haldiin vonu í sumar á vegum Fræðslumála- skrifstofiunnar einnar sér eða í samivinnu við aðra voru auk þeirra 11 i eðlisfiræöi, stæröfræði og líffræði, sem áður vonu nefnd, dönskunámskeið með 52 þátttak- endum og þrjú hannyrðanómskeið með 45 nemenduim, Þá haía Reykjavíkuirlborg, kennarafélög og kennaraskólar staöið fyrir kenn- aranámskeiðum í sumiar, borgin þeim umiflangsmestu, m.a. náim- skeiði fyrir kennara 6 ára bama, stærðfræðinámskedðd og náma- skeiði fyrir handavinnukennara í samráði við Félag ísfl. smíða- kennara. í sambandi við handavinnu- námskeið kom fram í svari við fyrirspum, að ekki er fiyrirhuigað á vegurni Skólarannsókna endur- skoðun á námsefini þar í þá veru, að hætt verði að skipta nómisefni eftir kynjum, eins og nú er. Ráða þar endurskoðun þær kenmslu- stofinanir sem annast menntun kennara þessara greina. Lengri skólatími 1 umræðum kom firami, að fyr- irhiugaðar bi’eytingar á námsefni barna- og ungli ngaskólanna hljóta innan tíðar að valda því, að fcennairar verði æ meiri fag- kennarar og ekki sérkennarar einsitakra bekkja, og jafnframt hinu, að skólatiminn lengiist ólhjá- kvæmilega um leið og námsefnið færist úr gaignfræðaskóluim í bamaskóla og úr eldri bekkjum í yngsri befcfci. Tito boðar nýjar breytingar á stjórnskipulagi Júgóslavíu Dagur Sigurðarson Úthlutað úr Minningarsjóði Ara Jósepssonar Stjórn Minningairsjóðs Ara Jósefssonar, sfcálds, úthlutaði ný- verið í þriðja sinn úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er, eins og segir í skipuiagsskrá, að veita verðlaun ungum skáldum eða öðmm listamönnum Að þessu sinni hlaut Dagur Sigurðarson kr. 30.000,09. Dagur er listamaður af kyn- slóð Ara Jósefssonar. Eftir hann hafa komið út þessar bæku.r: Hlutabréf í sólarlaginu (1958), Milljónaævintýrið (1960). Hunda- bærinn eða viðreisn efnahags- lífsins (1963) og Níðstöng hin meiri (1965), en auk þess er hann afkastamikill myndlistarmaður, svo sem kunnugt er. Áður hafa hlotið verðlaun úr sjóðnum þeir. Þorsteinn frá Hamri, Guðbergur Bergsson og Vésteinn Lúðvíksson. Rudi Dutschke áfrýjar brott- vísuitinni LONDON 21/9 — Vestur-þýzki stúdentaleiðtoginn Rudi Dutschke ákvað í dag að áfirýja þeirri á- kvörðun brezka innanríkisráðu- neytisins að vísa honum úr landi fyrir 30. sieptemiber. Saimkvæmt lögum, sem sam- þykkt vom í fyrra, mun sérstak- ur dómstóli, sem. Reginald Maud- ling innanríkis'ráðherra á að skipa, fjalla um brottvísun Dutsohes. Blöð og stúdentafélög hafa mótmiælt þeiri’i ókvörðun að vísa Dutschke úr landi mjög harðiega og talið að hún muni verða á- litsihnekkir fyrir Breta. Kóna Dutsohkes, Gretehen, seirn fædd er í Bandarí'kjunum, sagðist veira hrædd við það sem ske kynni ef hann yrði að hverfa aftur til Þýzkalands, því að margir hafa hótað því að ráða hann af dögum, ef hann komi þangað aftur. Servan-Schreiber endurkosinn for- maður radikala PARlS 22/9 — Radikalaflokkur Frakklands endurkaus Jean-Ja- cques Servan Sohreiber í em- bætti formanns flokksins í dag. Servan-Sohreiber sagði af sér flormennskunni eftir ósigur sinn í kosningunum í Bordeaux. Hann hafði lýst því yfir fyrir kosn- ingar að hann myndi segja af sér ef hann fengi minna en 30 af hundraði atkvæða, og úrslitin urðu þau að hann fékk aðeins 16,59 af hundraði en andstæðing- ur hans Chaban-Delmas forsætis- ráðherra fékk 63,55 af hundraði og náði því kosningu þegar í fyrstu umferð. Þetta er stærsti sigurinn, sem Chaban-Delmas hefur unnið á stjómmálafierli sínum. Miðstjórn Radikalatflokksins endurkaus Ser>/an-Sohreiber for- mann flokksins, þegar er hann sagði af sér, með 32 atkvæðum gegn 9. Reglur um greiðsiu ferða- kostnaðar á vegum ríkisins Samræming og lagfæring hefur verið gerð á reglum um greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna , og annarra sem ferðast innan- lands eða utan á vegum ríkis- stofnana og ríkisfyrirtækja. Vom reglurnar auglýstar í ný- útfcomnu Lögbirtingarblaði. Hafði blaðið tal af Herði Sigurgeirs- syni, f'Ulltrúa í fjárlaga- og hag- sýslustofnuninni og spurðist fyrir um hvort einhverjar stórvægi- legar breytingar væm í þessum reglum, frá þeim sem áður gi'ltu. Hann kvað svo ekki vera, þessar reglur hefðu verið til áður, sumar þeirra em gamlar, aðrar nýlegar Þær hafa aðeins verið birtar í umburðarbréfum áður, en aldrei auglýstar í heild. Hefur nú fiarið fram samræming og endurbætuir á reglunum, sem eru nókvæmari en áður. Sú breyting var og gerð að upphæð dagpeninga á ferðum innanlands hækifcar lítillega. Ennfremur var nú auglýst í fyrsta sinn í heild reglugerð um húsaleiigumál ríkisins, en hún Nixon tekur upp vopnasölu til Grikklands á ný NEW YORK 22/9 — Nixon Bandairík'jaforseti ákvað í dag að a'ínem a allar hindraniir a vopnasöl'J til Gn'kkiafnds, og mun hún hefjast á ný þegair í sitað. Það var formætandi utan- r ík i sr áð uney tisins, sem skýr'ði frá þessu í dag, en fréttamenn töldu að Nixon hefði tekjð þessa ákvörðun sjálfur. Seindi-herrum Norðuirlandainna í W ashington var skýrt frá þvá fyrir nokkrum dögum, að Nixon hefðd í hyggju að hefja vopna- sölu. til Griikkland® á ný, og var þeim afihent tilkynning þess efn- is, að ekki bæri að lá'ta á þetta sem neinn stuðning við núver- andi stjórn Grikklands, heldur hefði þessi ákvörðun veri’ð tek- in afi öryggisástæðum einum. Fullvíst er að þessd ákvörðun Bandaríkjastjó'rnar verði gaign- rýnd mjög hairðlega. Utanríkis- ráðherra Danmerkur Poul Hart- ling sagði fréttamönnum í kvöld að hann harmaði þetta mjög hefiur aðeins verið birt í um- burðarbréfium áður. Er reglu- gerðin sett til þess að tryggja samræmda stefnu um húsaieigu og leigukjör hjá ríkisstofinunum Dg ríkisfyrirtækjum. Norski bólusótt- arsjúklingurinn er nú látinn OSLO 22/9 — Norski stúdent- inn Stein Pettersen, sem hefiur legið í bólusótt á sjúkrahúsi i Kaupmannahöfn síðan 31. ágúst, lézt aðfarnótt þriðjudagsins úr bólusótt og ýmsum fylgikvillum hennar. Sú hætta, að fileiri kunni að sýkjast aif bólusótt, er ekki fylli- lega úr sögunni enn, þótt sýnt sé að enginn þeirra, sem settir voru í sóttfcvi, hafi tefcið sjúk- dóminn. Sagt hefur verið að það þurfi að líða fimm vikur frá þvi að Pettersen veifctist áður en öll hætta sé fyllilega liðin. Stein Pettersen kom með fllug- vél frá Damaskus til Kaup- mannahafnar 26. ágúst og var iagður inn á sjúkrahús 31. ágúst. Hinn 4. september var svo til- kynnt að hann hefði fengið bólu- sótt og um leið vbru allir þeir menn, sem hann hafði umgengizt, settir i sóttkví. Þeir eru aiHiir úr sóttkví nú. Skólasjónvarp Framihald afi 12. siðu. íslenzka sjónvarpsins er á til— raunastigi og sjónvarpstæfci hvergi nærri í ölium skólum, munu nemendur ekfci fylgjast með þáttunum í skólunum við leiðsögn kennara, héldur verða þeir sendir út á almennum sjón- varpstíma, rétt fyrir tol. 7 á mið- vikudögum. Af sömu ástæðu eru þættimir byggðir upp þannig, að nemendum er ekki bróðnauðsyn- legt, námsins vegna, að sjá þá, en þeir^eru hugsaðir sem stuðn- ingur við bennsluna. Hepnist þessi fyrsta tilraun til skólasjónvarps vel má ætla að haldið verði áfram á sömu braut, bæði í þessum greinum oig öðr- um. Landsfundi bókavarða lokið: Fundurinn taldi nauðsyn á að bæta starfshætti bókasafná Fyrsti landsfundur islenzkra bókavarða var haldinn dagana 17.-20. september. Fundinn sátu um 80 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Á fiundinum vom flutt 17 framsöguerindi, og vom umræð- ur á eftir öllum erindunum. Fjallað var bæði um almenn- ingsbókasöfn og rannsóknabóka- söfn, og nýjar skráningar- og flokkunarreglur safina, en i upp- hafi fundarins komu út tvær nýjar bækur um þau efni, önn- ur um flofckunarreglur fyrir ís- lenzk bókasöfn, hin um skrán- ingarreglur Em þær báðar unn- ar á vegum Bókavarðafélags ís- lands. Þá var rætt um söfn skjala og handrita, endurskoðun laga um almenningsbókasöfn, launa- máfl, samsífcrá og bófcaöfllun rann- sófcnarbókasafna, menntun bðka- varða og félagsmól þeirra, skóla- bókasöfn Dg söfn fyrir vanheila og sjúka og kynningu safna. Einnig var sýnd kvikimynd um notkun skóllabókasafna. Skoð- unarferðir vom í Landsbóka- og Þjóðskjalasafnið, bæjar og hér- aðsbókasafnið í Hafinarfirði og bókasafn Norræna hússins. 1 niðurstöðum fundarins er m.a. lýst yfir nauðsyn á að bæta starfshætti saifna, stuðla að auk- inni menntun bókavarða og vinna að meiri kynnum og sam- starfi bókavarða um land allt. Brýn þörf er talin á basttri þjórwistu bókasafna á sjúkrahús- um og heilsu'hælum og lögð á'herzla á mikdð og vaxandi hlutverk skólabókasafna. Talið er æskilegt, að Bókavarðafélagið semji kauptaxta fyrir bókaverði í almenningsbókasöfinum um land aillt til samræmingar í launamálum. LDks er lagt til, að landsfundir verði haldnir á tveggja ára fresti. DAS Frambald af 1.. síðu. ingar vDm unnir af Almenna byggingairfélaginu. Nú bíða 64 hjón eftir vist að Hrafnistu þar af em 24 með sérumsóknir um íbúðir þessar. Auk þess liggja fyrir 190 um- sóknir einstaifclinga um vist á Hrafnistu. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.