Þjóðviljinn - 06.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1971, Blaðsíða 1
Alvarlegt mál á Bíldudal: Setur réng atvinnupólítík Matvælaiíjuna á hausinn? TVeir fjársterkir Reykvík- ingar létu reisa rækju- vinnslustöð á Báldudal, en þar var fyrir ein sh'k áður. Nú hefur hin nýja stöð ver- ið rekin í 10 mánuði og er að því komin að drepa nið- ur fyrirtæki sem byggt hafði verið upp af Bílddælingum sjálfum, og hefur skapað þeim örugga atvinnu um nokkurt skeið. Aðalmenn þessarar nýju vinnslustciðvar eru þeir Ótt- ar Yngvason. lögfræðingur í Reykjavík, sem frægur varð af útgerðarævintýrinu með 5n/b Amfirð'ng og miðsfjóm- armaður í Sjálfstæðisflokkn- um, Hörður Einarsson, bú- settur í Reykjavík. í janúar s.l. tók til starfa rækjujvinnsla þeirra félaga þar í Bílðudal. Til .þess tíma hafði verið starfandi þar fyrirtæki, sem jafnframt því að vinna rækju hefur soðið niður eræn- meti. Fyrirtæki þetta, Matvæla- iðjan, er i eign Kaupfélags Arn- firðinga. Niðursuðuiðnaður sá, sem Matvælaiðjan stundar. hef- ur að nokkru verið borin upji af arðsamri rækjuvinnslu, því kostnaður við aðflutning hrá- efnis til niðursuðunnar og flutningskostnaður fullunninnar vöru frá Bíldudal á markaðinn hefur gert það að verkum, að að hluta hefur orðið að greiða hann niður með hagnaði aá rækjuvinnslunni. Með tilkomu hinnar nýju rækjuvinnslu er grundvellinum kippt undan rekstri Matvælaiðjunnar Tryggðu sér 7 báta Frá Bíldadial eru gerðir út 11 bátar á rækjuveiðar. Hefur hin nýja rækjuvinnsla tryggt sér 7 þessair,a báta og surrua þeirra með samninguim til 5 ára og lof- orðum um bluita í afra‘kstri fyr- irtækisins. Til þess tíma annaði M-atvæla- iðjan fullkomlega vinns-lu þeirr- ar rækju er á land barst þar á staðnum. Þrátt fyrir að þeir ll bátar, sem þaðan stunda rækjuvedðar, hafi allir lagt upp hjá Matvælaiðjunni, var af- kastaigeta vélanna ekki fullnýtt. Ný rækjuvinnsla á Bíldudial, þýðir hvorki meiri vinnuiafkösit við vertkun né betri nýtingu vinnuafls, beldur þvert á móti. Nú eru kounnar til staðarins tvær vélasamistæðuir, sem bvor um sig getur annað vinnslu allrar þeirrar rækju sem þang- að berst. Þá eru jiafnstórir vinnuhópar sem vinna þurfa við Fmmlhald á 7. síóu. Rannsaka ætti mengun í Fossvogi og Arnarnesvogi: Örin bendir á hið opna frárennsli í fjörunni frá málningarverksmiðjunni. Á útfiri sést mikill þaragróður og fuglalíf var til skamms tíma fjölskrúðugt á Fossvoginum. Ekki mengun segir forstjóri Málningar ■ Er um að ræða mengunar- hættu frá plastmálningarverk- smiðju á Kársnesinu? Kópa- vogsbúi búsettur í nágrenni verksmiðjunnar hefur farið þess á Ieit að rannsakað verði frárennsli verksmiðjunnar, einkum með tilliti til þess að PVC efni séu ekki í úrgangi frá henni o.g nái að setjast í vefi þaragróður og svifdýra- Iífs við Fossvoginn. Hefur PVC sömu eituráhrif og DDT skordýraeitrið og raskar mikið magn af þessum efnum jafn- vægi í náttúrunni. Blaðinu barst í gær bréf frá umiræddri verksmiðju og virð- ist frumvinnsla við plastgerð . ekki fara flram í veriksmiðj- unni svo að klórkolivaitniseCn - um er elklki að dreifa í úr- giainigS £rá henni. Hins vegar eru framleiddir í verksmiðj- unni 108 tónalitir og litiarefni berast iðulega frá verlksmiði- unni út í sjóinn. Er íbúum á Kársnesinu tryggð milkil lita- dýrð í sjónurn samfara sóilar- lagiiniu. Nýlega er tekiirm til starfa íslenzíkiur vísindamaður bjá Hafrannsólknarstoflniuninni, er hafði það að prófverlkefni að raninsaka menigiun í norsfcum firði með grynningum í fjarð- armytnninu. Framlkölluðu þessar grynningar kyrran sjó fyrir innan. Geta slilkar að- stæður sltoapað mikla menigun frá sorprennsli með tiiEiti fil þyiggðar við fjörðinn. Eánsætt er að Iflela þessium vísindamanni rannsólkin á Fossvoginum og fleiri vogum hér á höfu ðborgarsvaeði nu með tilliti til mengunarhættu. Br komin miengiun í Arnar- nesvoginin frá sápuverksm iðj - unum í Garðahreppi? AlRtaf er hætte á fosfatmiengiun frá sápu verksmiðj um er hleypir ovfexti í þörungagróður. Þá kemur mikið sorp fra fjöl- mennum byggðarlögum áþess- um svæðium. í tileflni a£ frétt um PVC mengun í WLaðiinu í gær hefur Kolbeinm Pétursson h.já Máln- Framhaild á 7. síðu. ÞAU FLUCU SÍÐUSTU SKRÚFUVÉLINNI Síðasta sfcrúfuivieim, sem not- uð er til fárþegaflujgs milli Evr- ópu og Band aríkjanma, lenti á KeflavfkiuirfluigiveHi í gærdag. Rdlils Royce flugvólar Loffcleiða hafa til þessa flutt 990 þúsund farþega og flugtími þeirra mun vera 74,808 klufckustundir eða 8 og hálft ár. Vegalengd sú, seim vélanraar eiga að bafci í þjón- ustu Lofltleiða svarar til 104 ferða til tunglsins. Fiugstjóri í þessaiti síðustu ferð vólarinmar var Björn Brekkan, og hefliur hann starfað hijá félaginu í 15 ár, þar a£ 10 ár sem flugmaður. Sagði hann blaiðinu, að efc'ki værá eiinhlítt £yrir flugmenn að gleðjast yfir því, að skrúfuvélarna.K yrðu lagð- ar niður. Alls viæri óvíst með það hvað tæki við hjá honum og ýmsum félögum bans, era þeir hefðu þó heyrt, að þeir yrðu sett- ir á þotumar, em áður yrðu þeir að sækja sérstakt námskeið. Efck- ert heiflur þól verið _ákvoðið neitt það í þessu méli sem fluigmeran geta byggt á. Þá verða sigliniga- fræðingar óiþarfir með thkomu, þotenraa. Skrúfuiþoiturani verður breytt, og leigð Cargolux til vöruftatn- iraga. □ Þessa myrad tók bliaðamaður Þjóðviljans af áhöfninni við komuna til Keflavíkur í gær. en áhöfniraa skipuðu Björn Brekk- an flugstjóri, Ólafur Gunnarsson aðstoðarflugstjóri, Jón Magnús- son flugvélstjóri, og flugfreyj- urnar Inga Elríksdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Margrét Teits- dóttir, Hildur Svava Jónsdóttir og Solveig ITannan. 0C ÞAU NÝRRI DC-8-55 Þ0TU leiða, TF-LLK „Leifur Eiríks- son“ kom til íslarads kL 6,45 í gænmorgun frá New York. Ás- geir Pétursson var . fluigstjóri í fyrstu íslandsferð þotunnar. Hún fór beint til Kaupmannar hafraar kl. 7,30 og er það fynsta áætlunarferð þotra Loftlei ða til Skanidinavíu. Frá Kaupmanna- höfn fór hún til Stokkihólims, þaðan til Kaupmannabafnar og til Rieykjavíkur og lenti flug- véíin á Keflavífcurfluigivelli M. 17,40 í gær. ★ Myndina hér að ofan tók Heimir Stígsson af áhöfn vél- arinraar, þegar hún lenti í gær- mongun. Á myndinni eru Ásgeir Pétursson flugstjóri. Jón Óttar Ólgfsson siglingafræðingur, Guð- laugur P. Helgason aðstoðar- nugsvjori, lignar jonsson nug- vélstjóri og flugfreyjumar Ema Hrólfsdóttir, Guðrún Kaaber, Helga Harðardóttir og Kristín Thorarinsen. Kristján Guðlaugs- son stjórnarformaður Loftleiða tók á móti vélinni og er hiann einnig á myndinni. ★ Með vélinni komu 122 farþeg- ar. en 102 lögðu upp til Norður- laradannia með henni. Öflug mótmæli gegn fyrír- hugaðrí sprengingu USA 34 öldungadeildarþingmenn fóru þess á leit við Nixon Banda- ríkjaforseta í dag, að hann léti stöðva neðanjarðar kjamorku- sprengju þá sem ætlunin er að sprengja á Iaugardaginn n.k., við eyjuna Amchitka i Alaska. Nátt- úruverndarsamtök hafa einfiig gripið til þess lokaráðs, að skjóta málinu til Hæstaréttar Banda- ríkjamna, í því augnamiði, að stöðva sprenginguna. Er þess vænzt, að Hæstiréttur gefi úr- skurð sinn í nótt Fjöldi stjórnmálamanna, vís- indaimanna og samitafca hefur gaignrýnt hart fyrirhu'gaða spreng- irjgu, en hún verður 250 siranum sterfcari en sprengja sú sem sleppt var yfir- Hirosíma 1945. Þrír nobelsverðlaunahafar, þeirra á meðai Linus Paulirag, og nau aðrir vísinidiamenn sögðu í daig, að Nixoin foirseta hefðu orð- ið á mistök, er hann samiþykkti þessa sprengingu, og fóru þess á leit við forsetenn að hann léti freste spreragingunni svo að tímá yranist til að kanna og urad- irbúa miálið betur. Andstæðingar fýrirhugaðrar sprengingar haíia mangsinnis bent á að sprengjan kyraní að valda verulegurai spjöllum á þess- um slöðum, aiufc hættunnar á jarðskjálftum og fflóðum. Þá seigir í sömu frétt, að stjómir Kanada og Japans hafi formlega mótmœlt sprenging- unni, en ennþá bendir ekkert til að Nixon .forseti muni láta af fyrirætlan siinni og almennt er talið heldur ólíklegt að Hassti- réttur muni grípa í taumana. SA TTANEFNDARFUNDUR I gserdag hélt nýskipuð sáttaneflnd fyrste fund með sex manina nefnd deiluað- ila. Hófst furadurinn kl. 17 og varð hedlur stuittru. Auk rífcissáttesemijaira skipa sáttanefnd Guðlaugur Þor- valdsson, prófessor og Jó- haranes Elíasson, banka- stjóri. Samningar voru skýrðir út fýrir sáttanefnd og ósk- aði hún eftir því að sterfs- raefndir hröðuðu störfium sínum. ★ ‘ Sáttanefnd boðaði sararn- iragafund hjá aðalsamninga- raefindum kl. 14 næstkorair aradi þriðjudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.