Þjóðviljinn - 06.11.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.11.1971, Blaðsíða 7
Laugsrdaig-ur 6. nóvember 1971 — TMÖÐVILJINN — SÍÐA J Þjóðviljinn er þýðingar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaupið Þjóðviljann Fylgizt með Nýir frönskuþættir og nýstárlegir enskuþættir Að undanfömu hafa verið end- urteknir í Sjónvarpinu frömsku- kennsluþættir frá eíðasta vetri. Þeirri endurtckningu or nú að ljúlca, og í daig, laiugardag, lieíst nýr frönslkiuflokkur í beinu fram- haíldi af þeiim sem á daigskrá var í fyrra. Prönskuþættimir verða fluttir vikulega, kl. 16.45 á laug- radöguim, og endurtefcnir í lok kvölddagskrár á þriðjudöigum. Bininig verður nú tekið tid við enskukeninsta. Mengun Framhaild af 1. síðu. ingu h..f. í Kópavogi óiskað eftir að koana etftirflarandi á fraaniflæri. „Engin PVC efni eru notuð í plastmálningarframleiðsTu okkar, og er því ekki um að ræða mengun af þeirn völdum hjá okkur. Því ber ekki að leyna, að frá verksmiðjunni berast iðulgga Iitarefni, sem lita sjóinn, stuttan tíma, fyrir framan vcrksmiðjuna. Hugs- anlegt er að litarefnin setjist í þaragróður í fjöruborðinu á takmörkuðu svæði. Okkur vit- anlega eru þessi efni skað- laus, enda notuð í málningu á hýbýli manna nm allan heim. Því mi'ður eigum við ekki annarra kosta völ, en hleypa frá okkur klóaki og öðrum úr- gangi beint í fjöruna, þar eð bæjarfélagið hefur ekki veitt okkur aðra möguleika. Það skal tekið fram að lok- um, að við höfuin ætíð lagt mikla álicrzlu á fl 5 í hrá- efnavali, að ekki væru notuð efni, er talizt gætu skaðleg mönnum og dýrum. Að sjálfsögðu erum við a,- vallt reiðubúnir til samstarfs við viðkomandi yfirvöld til að fyrirbyggja hugsanlega meng- un og stuðla að óspillt um- hverfi eins og kostur er á.“ YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SEUUM SNIBNAR SÍÐBUXUR t ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Siml 257G0 i ' Notaöur er flokfcur kennslu- kvikmynda flrá BBC. , Þiættir þessir eru aUnýstárleg- ir að fonmi og efni. Þeir segja saimfellda sögu, og fjallar hún meðal aminars um geimferðdr og notfcun ýmiissa tækja, sem enn hafa ekfcí séð dagsins ljós. Kennslam er miðuð við þarfir nemenda, sem þegar hafa lært eittihvað í málinu, em skortir þjálfum í notkun þess og skiln- inigi á taílmáli. Ný orð í myndum- um verða þýdd í undirtexta jafn- óðum og þau koma til sögumnar. Bnskukennslan verður á dag- skrá hvem laugardaig kl. 16.30 eða niæst á undian frönskukennsl- unni, og verða þættimir síðan endurtekimr kl. 18,40 á miðviku- dögum. Kennsluíbœkurnar „Bn fmamca- is“ og „Slim John“, sem ætiað- ar enu til notkunar með frönsku- og enskukennsluþéttunium, fást í bókabúðum. Bíldudalur Framhald af 1 síðu hvora vél. hvort sem hún er fullnýtt eða ekki. Ekki rétta aðferðin Vaflalauist hefur ekki verið vanþörf á að bæta atvinnu- möguleika Bílddælinga með ein- hverjum hætti, en vart verður það gert með þessu móti. Hér er ekki um að ræ0a annað en blind gróðasjónarmið fjársterkra einstaklinga. sem sjá sínum hag bezt borgið, með þessu móti. Slikt sjómleysi i fjárfestingar- pólitík var eitt helzta einkenni Vi ðrei srnarst jómairinnar siálugui, en ný ríkisstjóm hefur loflazt til að koma í veg fyrir þróun af þessu tagi með því að setja á stofn fjárfestinearráð sem hafi eftirlit með 5 hverju fjárfest er á hverjum stað. Matvælaiðian til sölu? Þa® er ekki einungis að rang- ar fiárfestingiar geti leitt af sér dauða fyrirtækja sem starfrækt eru þar sem rangindunum er komið fyrir. heldur og atvinnumissi fjölda fólks, sem áður hafði fasta vinnu. Þannig hefur nú frétzt að Kaupfélag Amfirðinga hyggist selja Mat- vælaiðjuna, og hver veit bve- nær hinum ungu athafniamönn- um dettur í hug að pakfca sam- an og flytja burt með fjár- magnið af staðnum, því slíkt ku jú haifa gerzt. Hvemig siæðu atvinnumál Bílddælinga þá? Og hver yrði ábyrgð fulltrúa gróða- hyggjunnar? — úþ. MuniS fimm viknu áskrífendusöfnunina Fundur á Sauðárkrókj Alþýðubandalagið heldur almennan fund á Sauðárkróki í dag kl. 16,30 á Hótel Mælifelli. Ragnar Amalds alþingismaður ræðir um þingstörfin. Frjálsar umræður og fyrirspumum svarað. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Skagafirði verður haldinn á sama stað kl. 15,30 n.k. laugardag. Alþýðubandalagið í Kjósarsýslu Aðalfundur verður haldinn í Hlégarði sunnudaginn 7. nóvember kl. 2. Veinjuleg aðalfund.'*rstörf og kosning flulltrúa á landsfuind. Við getum lært Framhald af 5. síðu. á uppgjöri við mýgajgnrýnu aðferðima cg að til þass megi styðjast við Bramdes? — Já, einmitt. Hin skil- greinamdi aðlferð er hvorki rétt eða úrelt, en standi hún eán út af fyrir sig er hún að- eiins tækmi, og því íhalds- söm. Og eimm af valkostum mamna í þessum efnum er sá baráttuhugur sem Brandes sýmir í Meginstrauimumjum. Á sínum tíma voru þeir harð- lega giaignirýmdir af hélfu há- skólamamma, ektoi sízt af hin- um hálærða Julius Paludam. Þeir eru ekki hlutlægir þess- ir fyrirlestrar, sögðu menn, þeir eru fullir með villur, fremur listræmn samsetnimgur em vísimdi. Og það er margt tdl í því. En Bramdes notaði bók- menmtirmar. Og við gietum laart af Bramdes, að bótomennt- imar eru til þess að menn noti þær, einnig þeir lærðu, sérfróðu. Áróöur er talið ó- smekfclegt orð við háskóla. En sá sem ekki fimnur hjá sér þörf til að hafa uppi áróður, hann fer í raum og veru með áróöur fyrir þvf ástamdi sem er. (áb tók saman). Blómferskur munnur Framhald af 5 síðu veki. Þrátt fyrir lan,ga æfingu x gierð skemmitisagna hefur Kristmann Guðmundsson ekki dregið uppi sveitakomu fyrir norðam í þeirri list að spimma söguíþróð. Ami Bergmann. Sovézkt Hstafélk á Akureyri Sovézkt listafólk kom fram á vegum Tónlistarfélags Akiureyr- ar í Sjálfetæðishúsinu í gaer- kvöld. Hafði verið uppselt á þessa tónlistarskemmtun um miðjan dag í gær á Akureyri og komust færri að en vildu. Þai-na kom fram Zínaída Kírilova. sem flutti rússnesk þjóðlög, Rímma Petrova, sólódansari og ígor Zotof lék á bajan Hugmyndir Framhald af 3. síöu. imgsrétt, um réttindi og skyld- ur opimberra starfsmanna, líf- eyrisréttindi og annað, serni snertir sameiginlega hagsmuni þeirra, þ.á.m. setmingu x-eglu- gerða. 8. — Aðalsammimganefnd BS- RB vei'di sfcipuð a.m.k. einum fuilltrúa frá hverju aðildarfélaigi. 9 — Þýðingarmikið atriði varðandi samningsrétt er, hvaöa aðili á að semja fyrir hönd ríkisins og bæjairfélaiganma. Þar þairf Alþingi að gera upp við sig, hvort það vill a&ala sér íhlutum um þessi mál, með bví að Ma þau embættisimöinmum að mestu leyti eiris og nú er í framfcvæmd. Ráðstefnan beinir því til edm- stakra bamdalaigsfélaga) að senda stjóm BSRB álykamir um þessi mál fyrir 20. nióvemlber 1971.“ ftölsk rúmteppi 2,20x2,50 m. nýtooimin. LITLI-SKÓGUR á borni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Herbergi óskast til leigu Upplýsingar í síma 17500. AKRANES Candy þvottavélar. Candy Brava uppþvotta- vélar. Pfaff saumavélar. KNÚTUR GUNNARSSON, Skagabraut 31. Sími 1970. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN 0 Sólun HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR 11 snjómunstur veitir góða spyrnu W í snjó og hálku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reyk|avík. til Stokkhólms alla manuddsa og föstudaga. uinuiBiH mcð DC-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.