Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. júnl 1976. VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJANS Leiöbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir I allmörgum öðrum orö- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séíhljóða og breiöunri, t.d. getur a aidrei komið i stað á og öfugt. Fótspor fiskimannsins MORRIS L.VMÍST / Z 3 ¥• S' 2? 8 V 8 10 3 // 2? ? 12 /3 W /<T /6 /? ie V *o 18 18 2D b V 9 2o ? 2 R? 2/ /r V 8 /r 2 8 20 (o 2? 22 23 9 2 3 9 2* w 26' 2V- 2¥ 23 (p y 2!o Zz (o 2? 2 1/ 22 V 8 1/ (o /2 1/ 28 23 2V V 2? 21 2? v t (e> 29 at 2* /f 2Sr V (o r 2(e V é Z 1/ 26 1/ /6 2</ 2/ y 20 22 // V (p 20 2j(p 5 II 2? 20 2? 10 II 8 II (o 23 28 ll 20 2* ? 2 2L> 2S (o II 23 2? 28 22 v 2b 2%. 2¥ V /s U /8 ? 3 2V 1 23 28 1/ 2¥ I/ <5? 10 3 tj <? (p II $8 2(s> Zf 31 3 2/ 7 22 2 22 /r $ a 23 (p V (o 30 28 ll 2 30 M // 28 SkákRi«({<i t<Ríf ÍMifiMvf iwikartrmar Wnhel*lumími Setjiö rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þá kemur fram nafn á forsætisráðherra i Evrópu. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- 24- 23> 22 n 22 31 u 28 15' Ólafssonar. útgefandi er Prent- smiöja Jóns Helgasonar. Aður hafa verið þýddar á islensku tvær af sögum Morris West, Babelsturninn og Málsvari myrkvahöfðingjans. vörðustig 19 Rvk. merkt „Verð- launakrossgáta nr. 33”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaun eru skáldsagan Fót- spor fiskimannsins eftir Morris West i þýðingu Magnúsar Torfa Verðlaun fyrir krossgátu nr. 29 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 29 hlaut Lóa Friðriks- dóttir, Grund Vopnafirði. Verðlaunin eru skáldsagan Brosið eftir Kristmann Guðmundsson. Að leita langt yfir skammt.,, Fjórar ódýrar Færeyja- ferðir hafa gleymst í öllum ferðaæsingnum! Fleiri uppsagnir hjá sjónvarpinu? Sjónvarpsmenn styðja yfirvinnu bannið I fréttatilkynn. frá Norræna fél- aginu kemur fram að svo undar- lega bregði við aö þegar nær upp- selt sé I hverja einustu norður- landaferð félagsins i sumar verði ekki betur séð en að hinar ódýru Færeyjaferðir virðist gjörsam- lega hafa gleymst. Feröahugur- inn er mikill i mönnum og ein- hverra hluta vegna hafa frændur okkar í Færeyjum lent utan gátta. Þangað eru skipuiagðar fjórar feröir i sumar og kostar fargjald- iö fram og tilbaka aðeins rúmar sextán þúsund krónur. Boðið er upp á allt að hálfsmánaðarferðir og geta þátttakendur notið góðs af kynnisferðum um eyjarnar. Út- veguð er gisting á farfuglaheimil- um og öllum séð fyrir tveimur máltiðum á dag. Lagt verður af stað i ferðirnar fjórar dagana 27. júni, 11. og 25 júli og siðan 8. ágúst. t fréttatil- kynningunni segir m.a.: „Feröirnar innan eyjanna verða þannig að farið verður i bil- um um Straumey og Austurey, siglt til Klakksvikur og gist þar eina nótt, siðan verður farið það- an til Viðareyjar um jarögöng sem samtals eru á fjórða km löng. Þá verður heilsdagsferð til Sandeyjar, siglt þangaö en ekið i bilum um eyjuna og loks verður farið i siglingu til Nolseyjar. Þátttakendur þurfa að hafa með sér svefnpoka eða annan út- búnað tii að sofa við. Þeir sem hafa huga á að taka þátt i ferðinni 27. júni þurfa að bregða skjótt við og panta far strax^aðrir hafa aðeins meiri um- hugsunarfrest. Islendingar ættu að kynnast næstu nágrönnum sin- um betur en þeir gera og hér er tækifæri til að kynnast frændum vorum færeyingum og lifskjörum þeirra fyrir sérstaklega hag- kvæmt verö.” — gsp Seint i gærkvöldi barst eftir- farandi fréttatilkynning frá Starfsmannafélagi sjónvarpsins: „Vegna blaðaskrifa að undan- förnu um uppsagnir sjónvarps- starfsmanna vill stjórn og samninganefnd sjónvarps að fram komi að margt bendi nú til þess að enn fleiri sjónvarps- starfsmenn hætti störfum á næstu mánuðum vegna algerlega óvið- unandi launakjara sem eru langtum lakari en gengur og gerist á frjálsum vinnumarkaði. Stjórn og samninganefnd lýsir stuðningi við þær aðgerðir, sem starfsmenn útvarpsins hafa beitt sér fyrir til að freista þess að knýja fram kjarabætur og itrekar að ekki verður annað séð en að eina leiðin til þess að fá fulltrúa rikisvaldsins til að ræða um kjarabætur á raunhæfum grund- velli sé sú að starfsmenn taki til sinna ráða.” 35 skæru- liðar felldir SALISBURY NTB-Reuter 4/6 — Siöustu vikuna hafa hermenn Ródesiustjórnar fellt 35 blakka skæruliða, að þvi er talsmenn stjórnarinnar halda fram. Kenneth Kaunda Sambiuforseti sagði i fyrri viku að skæruliðar baráttusamtaka blökkumanna i Ródesiu stunduðu æfingar i Sambiu og yrði þeim leyft að gera þaðan árásir inn i Ródesiu. Talsmenn Ródesiustjórnar segjast ekki hafa mikla trú á þvi aö innrásir skæruiiða frá Sambiu hefjist á næstunni. Ökeypis námskeið í skyndihjálp REYKJAVIKURDEILD Rauða kross Islands gengst á næstunni fyrir námskeiði i lifgunartilraunum með blást- ursaðferð og nokkrum öðrum meginatriðum skyndihjálpar. Námskeiðið verður þrjú kvöld (9 kennslustundir) og er þátt- takendum að kostnaðarlausu. Námskeiðið hefst á þriðjudag. Leiðrétting um Tónabœ Þau mistök urðu I fimmtu- dagsblaöi Þjv. að ein setning féll niður á viðkvæmum staö i fréttum starfsemi Tónabæjar. Sagt var frá þvi aö velta fyrir- tækisins hefði á sl. ári verið um 25 miljónir en framlag borgarinnar var aö sjálfsögðu ekki svo mikið heldur aöeins sem nam halia á rekstrinum, sem var áætlaöur um sjö milj- ónir en reyndist aðeins rúmar fjórar mújdnir er upp var staðið. Þykir fjárhagsafkoma Tónabæjar þvi með ágætasta móti. — gsp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.