Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1976. Sendill á vélhjóli óskast hálfan eða allan daginn frá nœstu mánaðamótum. Hafið samband við I1 BUUJIÐ Þverholti ,2 Sími 27022. Veitingarekstur Maður eða kona óskast sem meðeigandi að einhverju leyti í veitingahúsarekstur í Reykjavík. Þarf að sjá um daglegan rekstur þess. Einnig kemur til greina svipað starf eriendis yfir sumartímann. Eitthvert fjármagn nauðsyniegt. Tilboð merkt „REGLA — DUGNAÐUR“ sendist Dag- biaðinu fyrir 1. september. Vistheimili Bláa bandsins Viðinesi, Kjalarnesi ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA TIL STARFA NÚ ÞEGAR: 1. Matráðskonu (húsmæðraskólamenntun æskiieg) 2. Aðstoðarstúlku í eldhús Aðeins konur vanar matreiðslu koma til greina. Húsnæði f.vrir einhleypar konur fyrir hendi. Algjör reglusemi skilyrði. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 66331 og á kvöldin 66332. <S AUSTURBÆJARBÍÓ I íslenzkur texti Clockwork Oranqe Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 5. VIKA. íslenzkur texti Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ný frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd í sérflokki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. ð TONABÍO I Hvernig bregztu víð berum kroppi? (What do you say to a naked lady?) Leikstjóri: Allen Funt (Candid camera) Bönnuð bornum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. G HASKÓLABÍÓ Spilaf ífiið [The Gambler) Ahrifamikil og afburða vel leikin amerísk litmynd. Leikstjóri: Karel Reisz. Aðalhlutverk: James Caan. Paul Sovino. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. I GAMLA BIO Elvis á hljómleikaferð I Ný amerísk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Vinsæl- ustu söngvararnir. Ný tækni við upptöku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (■SSD Tataralestin Hörkuspennandi Panavision litmynd eftir sögu Alistair MacLeans. Charlotte Rampling David Birney Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. NYJA BIO "Harrt ð‘TONTOf' [R| COLOR.BY DE LUXE®( Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal- hlutverk: Art Carney, sem hlaut Oscarsverðlaunin í apríl 1975. fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Svnd kl. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ THELAST PICTURE SHOW íslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin amerísk Óskarsverðlaunakvikmynd. Aðal- þlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Thomasine og Bushrod íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný, amerísk kvikmynd í litum úr villta vestr- inu í Bonny og Clyde-stíl. Aðal- hlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Sýnd kl. 4 og 6. Bönnuð börnum. BÆJARBIO D Nakið líf «f»«r OEhS B30RMEBOES*1' sensationelle roman AHHE GRETE IB MOSSIN , PALLAOIUM Mjög djörf og vinsæl.dönsk kvik- mynd, nú sýnd i fyrsta sinn með íslenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar „Sautján"). Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) I LAUGARÁSBÍÓ Hinir dauðadœmdu Mjög spennandi mynd úr stríðinu milli Norður- og Suður- Bandarikj,anna. Úrvals leikarar: James Coburn, Bud Spencer, Telly Savalas. Sýntí kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. \ Verzlun Verzlun ) adidas SKOSALAN LAUGAVEGI 1 HHUSGAGNA-I val verzlunarmiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið1 hjá okkur. r r OBUÐIN Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku Mmm SJÓSTIGVÉL. , L'inkaumboð. 6/ 12/ 24/ volta alternatorar. HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Steypuhrœrivélar á lager IÐNVELAR HF. Hjallahrauni 7, Hafnarfirði. Sími 52224 og 52263. c Þjónusta Þjónusta c Nýsmíði- innréttingar j Trésmíði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiösla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Fi Simi 33177. c Ðílaþjónusta BifreíðastiKngar NICOLAI Þverholli 15 A. Simi 13775. C Húsaviðgerðir Húsoviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þiik og ryðba'tum. málum þök og glugga. Sieypum þakrennur og berum i gúmefni. Þéttum sprungur í vcggjum mcð SILICON KFNl'.M Vanirinenn, margra ára reynsla. l’ppl. i sima 42449 el'nr ki. i9.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.