Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980 — 2. TBU. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11.—AÐALSÍMI 27022. Afstaðan tíI nýsköpunarstjómar: Alþýöuflokkur jákvæður Alþýðubandalag klofið — verður Alþýðubandalaginu boðin sameining olíufélaganna? Hugmyndin um nýsköpunarstjórn kvæðir gagnvart möguleikanum á dyrum. Skoðanir um heiia eru einnig Alhýðubandalaginu eilthvað sem er cfst á baugi hjá Geir Hallgríms- slíkri stjórn Sjálfstæðisflokks, i þingflokki Alþýðubandalagsins skiptar í röðum forystumanna Sjálf- gæti örvað bandalagið til aðganga lil syni, formanni Sjálfstæðisflokksins, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks. eru á þessu stigi skiptar skoðanir um stæðisflokksins. Líklegá yrði þó sámstarfs. Meðal annars hefur verið þótt litið hafi miðað í stjórnar- Sú stjórn ætti að geta tekið á vandan- nýsköpunarsljórn. í þeini flokki telja meirihluti þar fyrir slíkri sljórnar- lalað um að bjóða sameiningu olíu- ntyndunarviðræðum hans. um, segja þeir, einkunt varðandi ntargir, að hagslæðasl væri fyrir myndun, ef færi gæfisl á henni. I félaganna til að konta lil rnóts við Alþýðuflokksmenn segjast vera já- kjarasamninga sem standa fyrir flokkinn aðvera utan ríkisstjórnar. þeint hópi hefur verið rætl að bjóða kröfur Alþýðubandalagsins. -HH. Baldur Baldursson enn týndur Eftirgrennslanir lögreglunnar um Baldur Baldursson, Torfufelli 24 í Reykja- vík, hafa enn engan árangur borið, en Baldur fór að heiman frá sér 20. desember. Enn sem komið er hefur ekki farið fram ítarleg leit að Baldri, því líkindi þykja til að hann haldi sig einhvers staðar þó leynt fari. Þó hafa skátar gengið fjörur við Reykjavik og skyggnzt um viðar. Baldur er 22 ára gamall, dökkskolhærður, 172 cm á hæð. Myndina tók Ijósmyndari DB af björgunarsveitarmönnum, sem leituðu Baldurs í Reykjavík. —ASt/DB-mynd: Ragnr Th. Kemst Indira aftur til valda í Indlandi? — erl. fréttir á bls. 6-7 Átti að myrða Kurt Waldheim? — erl. fréttir á bls. 6-7 FLUGLEIÐIR: STAÐAN RÆDDI VIÐRÆÐUM UM STJÓRNARMYNDUN Staða Flugleiða hf. og hugsanlegar ráðstafanir til að mæta erftðleikum fyrirtækisins með einhverjum hætti eru meðal þess sem rætt er meðai þeirra sem nú þreifa fyrir sér um myndun ríkisstjórnar, samkvæmt heimildum sent DB telur áreiðan- legar. ,,Fyrst og fremst er litið á það sem öryggismál og hluta sjálfstæðis þjóðarinnar í samgöngum, að gera sér grein fyrir stöðu fyrirtækisins nú,” sagði einn þcirra manna, sern þátt hefut tekið i óformlegum viðræðum um könnun á myndun ríkisstjórnar. Vegna óhjákvæmilegra hagsmuna og afskipta íslenzka rikisins sem eignaraðila og ábyrgðaraðila hcfur verið rætt um að konta á fót nefnd með úttektarvaldi til aðstoðar og samvinnu v;ð sijórnendur fyrirtæ.kis- ins um mikilvægar ákvarðanatökur i málefnum þess á næstunni. Enn hefur ekkert verið afráðið i þessa átt en hins vegar rælt í futlri alvöru. -BS. Loftleiðaflugmennimir sem sagt var upp störfum: Trúum ekki að dýrri þjálfun okkar verði fleygt út í buskann - sjá fréttir og viðtði á bis. 9 hi A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.