Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 11
rv— Þriðjudagur 20. október 1970 11 Framhald af bls. 2. og hún heyrði undirleikinn. Og með einhverri dularfullri skynjun virtist hún fá hljóð- fallið í líkama sinn — betur cn margar dansmeyjár með fullkomna heyrn. Maria bjáist ekki af neinni sjálfsmeðaumkun, en sigrar hennar sýna liverju hægt er að áorka þegar hæfileikunum Til sölu íssjkápur millistærð, BTH þvottavél, 10 ára gösmul o. fl. 1 imjög góðu lagL Hringið í síma 40802. Verzltinin á að flytja. Flest allt á lækkuðu verði. ! N-ýjar v.örur í nóvember. Nýjuin stað í ncveníber. LITLISKÓGUR Horni Hverfisgötu og Snorrabrautar Góðakstur Bindi'ndisfélag ökumanna efnir til góðakst- urs í Reykj'avík sunnudaginn 25. október. Ýmsar skemmtilegar þrautir við hæfi allra ökumanna. Væntanlegir þátttakendur hafi s'amband við skrifstofu Bindindisféiags ökuimann'a, síma 17718 eða Ábyrgð hf., isíma 17455 eigi síðar en fimmtudaginn 22. október næstkomandi. Bindindisfélag ökumanna. Andrés, kápudeild BLÁIR HETTUFRAKKAR. KÁPUR — MEÐ OG ÁN SKINNA. VATTFÓÐRAÐAR KULDAÚLPUR BEZT-HETTUÚLPUR BARNAKÁPUR DRAGTIR BLÚSSUR ANGORAPEYSUR STUTTAR OG SÍÐAR | TERYLENE OG FLAUELSBUXUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A SÍMI KÁPUDEILD 18250 fylgjá elnheitni og viljafesta. „ÍMaður lærir að horfa með athygli á hlutina“, segir hún sjálf. „Og til allrar guðslukku i lief cg góða sjón“. ★ Banaslys □ Maður um sjötugt' beið bana í kópavogi í gær, þegar fimburhlaði, sem hann var að vinna við féll yfir hann. Talið er að maðurinn hafi látizt nær samstundis, en engir sjónar- vottar voru að slysinu. Tilkynning um slysið bai-st til lögreglunnar kl. 18,20. — Maðurinn hafði verið að vinna við timburhlaðá hjá bygginga- vöruverzlun við Nýbýlaveg og var hann einn við þann starfa. Kom samstarfsmaður hans þar að honum og gerði strax við- vart um slysið. yrOlqfunarhringar Ilrlió* afgréiðsla Sendum gegn póstkröfifc OUDM. PORSTEINSSPJÍ gullsmlður Ganícasfrætí 12., VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar-stærðir.smíðaðar eítir beiðni. y A GLU GGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 .• . . .- — •• • -if7 .“■*“ . ' Nauðungaruppboð Eftir (kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verða neðan- greindar vörur, vélar og áliöld tilheyrandi þrb. Kjöt- búrsins , h.f. seldar 'á opintoeru uppboði ieins og íhér greinir: 1. Laugardaginn 24. október kl. 13,30 að Ármúla 44 (áður nr. 26) verða sieldar nýlendiuvörur (matvörur, hreinlætisvörur, reiknivélar, útv'arpstæki ofl.) •2: Miðvikudaginn 28. okt. n.k. kl. 13,30 að Sólheim- um 23, verða seldar vélar og áhöld, svo sem 4 kæli- borð, Rafha og Levin, ölkælir, kjöts'ög, Hobart, toúðar- vog Tol'edo, áleggslrnífur, toúðarvogir, 'lokunarvél tf. plast poka, innpökkunarvél, !h.iillu'eyja 5 m. vegghorð með rennihurðiim. afgreiðsluhorð, búðarbillur, stáltoorð með - þvottaskál, Rafha eldavél, steikarapar.na og suðupottur, Kings hrærivél, pyöisupressa, stáD'hiiiiur, stálpottar og bakkar, frystiklefi Hill 2,5x2,5x2.0, kælir aneð mót»r, hiakkavél, farsvél og margt fleira. — G-reiðsla við 'liain- aröhögg. Borgrarfógetae,mbættið í Reykjavik FELAG JÁRNIDNAÐAR MANNA FÉLAGSFUNDUR verður haldinn fimmtiudaginn 22. okt. 1970 kl. 8,30 e.h. í Félagsbeimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosning ifulltrúa á 4. þing Málm og skipasmiðasambands íslands 3. Önnur mál. Mætið vel og stundVíslega. Stjórn Félags járniðniaðarmanna ,• Iðnskóliinn í Reykjavík. 1 SAUMANÁMSKEIÐ Saumanámsk'eið í Verksmiðju-fatasaumi mun verða haldið á vegum Iðnskólans í Reykja- vík, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin verða tvíþætt: 1. Fyrir byrjendur: kennsla fer fram fyrir hádegi. 2. Fyrir fólk, sem þegar þefur hafið störf í verksmiðjum; kennsia fer frma eftir kl. 5 Námskeiðin munu hefjast 2. nóv. og standa yfir í 6 vikur. Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu skólans, eigi síðar en þriðjudaginn 27. ókt. Skal þar getið um aldur, nám, fyrri störf, heimilisfang og símanúmer. Þátttökugjald er kr. 300,—. ISkólastjóri. l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.