Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 12
Aíþýðu Uaðið 20. október RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN II.F. Ármúla 20 — Sími 81630. um nýju samningana í>ar til snemma í þessum mán uði fékk BHK að fylgjast með samningaviðræðjnum, en rofnaði sambandið skyndilega. f'yrir viku fékk BIIK fregnir af því, að verið væri að semja bak við tjöldin, en það fékk félagið síðan staðfest á fimmtu daginn. Ingóif'ur Þorketsson, kenn- ari. tjáði blaðinu í moi-gun, að sín skoðun væri, að ríkisvaldið vildi semja, þar sean ur sé orðinn óvinsæll, og óvar- legt þyki að beita honum, sem kosningar séu framundan. Samkvæmt upplýsingum, sem FHK Iieíur aflað sér um samn- ingana, er þar gert ráð fyrir því að kenniurum á sama skólastigi verði skipað í ej nn launaílokk án tillits ti.1 menntunar og rélt- inda. Ennfremur verði kennur um á gagnfræðastigi Unnt að ná hæstu launum án þess að ijúka Prói'i í kennslugrein eða kennsiufræðum, þannig að í stað menntunar komi svokölluð segja háskóla- mennfaáir kennarar Ingólfur Þorkelsson afhendir mót- mælaskjalið. KOSIÐ )□ Milli 40—50 háskólamennt aðir kennarar við gagmfræða- skóla í Keykjavik gengu i morg un á fund Jóns Sigurðssonar ■ráðuneyftisstjóra í fjármálaráðu neytinu í Amarhvoli, til þess að afhenda honum mótmælaskjal ■vegna væntanlegra- samninga Bandalags starfsmanna ríkisins og bæja annars vegar og samn- inganefndar ríkisins hins vegar, en háskólamenntaðir kennarar telja að með þessum samning- lum sé.verið að tfórna hagsmun ■um þeirra í þágu réttindalausra kénnara innan BSRB. Kjararáð BSRB og samninga- néfnd ríkisins liafa látið gei-a dr&g að samningum um megin- atriði í ■riýfri launaflokkaskipan opinberra starfsmanna. Drög þessi eru nefnd ,,trúnaðarmáil“ af Kjararáði og stjórn BSRIB, en „hugmynd" af samninga- nefnd nkisins, og ihefur BSRB harðlega neitað að gefa félög- um opinberra starfsmanna upp lýsingar um efni þeirra. starfsreynsla. Eigi fj’öguf starfs búningsmenntunar að fcomast á ár að jafngilda einu námsári í full laun ári síðar en Sráskóla- háskóla, og kennarar án undir- menntaðir kefinarar. KOFI FRIÐLÝST FRAM- KVÆMDA- STJÓRN í gær var haldinn fyrsti fundur nýkjörinnar flokks- stjómar Alþýðuflokksins. Þar voru kjörnir í fram- kvæmdastjórn flokltsins sem aðalmenn; Baldvin Jónsson, Benedikt Gröndal, Eggert G. Þorsteinsson, Emil Jóns- son, Gylfi Þ. Gíslason, Jón Sigurðsson, Jóna Guðjóns- dóttir, Óskar Hallgrímsson og Örlygur Geirsson. Vara- menn í framkvæmdastjórn voru kjörnir Kjartan Jó- hannssön og Björgvin Guð- njundsson. Friðlýst hefur verið ýmsum götnlum minjum og mann- vlrkjum við ' Tjaldvaftn 7 á/ Landmannaafrétti, en þar hafa Vatnakarlar sem stund- uðu silungsveiði í Veiðivötn- um lengi Jiaft bækistöð, að líkindum um aldaraðir. I Það sem þarna hefur verið friðlýs.t, er m. a. fiskbyrgi, sil- ungskrær og veiðikofar, sumt áreiðanlega mjög gamalt að stofni til. ) Meðal þess sem friðlýst haf- ur verið er svokallaður Hóru- kofi, hellisskúti, sem notaður var í sambandi við veiðiskap- inn. Kofanafn.ið er gott dæmi um klámfyn'irú í (ísjenzkum örnefnum, sem víða kemur fyrir, t. d. á nokkrum stöð- um á afréttunum norðan Eyjafjalla, en frændum vor- um í Svíþjóð og Danmörku þætti sjálfsagt bragðdauf nú á tímum. Tilefnið þarna við Tjaldvatn var það, að ekkja ein hafðist við í skútanum, ien ginn ■aií '.f&rðlaféllögunumj kvæntur maður, haifði farið’ til hennar, þegar hann hafði lókið við að ganga frá aflia sínum, að hjálpa henni við sinn hlut. Meira þurfti ekki. til, einhver spaugarinn gaf kpfanum nafnið og festist það við hann. í Þarna er líka Ampahóll, leifar af vistarveru Ampa eða Arnbjarnar Guðbrandssonar frá Królctúni, sem fluttist á- samt konu sinni inn í Veiði- vötn sumarið 1880 og settist þar að, þó að stutt yrði í bú- skapnum við Tjaldvatn. Síðast en ekki sízt má nefna Tjarnai'kot, veiðimainnakofa við Vötnin, sem Öræfamenn 'og Vatnakarlar sváfu í, og hefur hann staðið þaiina svo íengi sem sögur herm’a. Við- gierð fór fram á kofanum á árinu ssm leið, og er hann nú hinn stæðiíegasti. Gísli Gests- son safnvörður sá um viðgerð- ina á v.e’gum. Þjóðminj asafns- ins. Við Tj aldvatn eru ennfrem- ur kviktré,. kannski einu kvik- trén á landinu, sem varðveitzt hafa. Þau mu'nu þó aldrei hafa verið jætluð til líkflutnings, eins og venjulegalst var, held- ur voru þau notuð við báts- flutning inn að Veiðivötnum, en bátur var nauðsynlegur við veiðarnar í Vötnunum. Er reyndar gamall bátur þairna ennþá í þaki á eldhúskofa. Allt þetta og sitthvað fiie'ira hefur nú verið friðlýst af þjóðminjaverði og .voru • frið- lýsingarmerki Þjóðminjasafns- ins sett þarna upp á nokkrum stöðum í sumax. Þess má að lokum geta, að sæluhús Ferð’a- fél'ags íslands stendur einmitt við Tjaldvatn skammt ' frá liinum friðlýstu minjum og mannvirkjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.