Alþýðublaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 1
m Svona eiga sýslumenn að vera! □ Þetta myndarfólk úr Kópa vogi gerði sér lítið fyrir nú fyrir skemmstu og efndi til lilutaveltu, sem færði þeim um 3.000 krónur í hagnað, sem þau afhentu síðan Styrktarfé- lagi vangefinna að gjöf. Það segir frá hessu í fréttatilkynn ingu frá félaginu, sem segir réttilega: „Þetta framtak barn anna synir, að þau vita, að hinir heilbrigðu verða að hjálpa þeim, se.m mega sín minn^.“ Hið framtaksama rausnarfólk heitir: Katrín Inga dóttir, Fjóla Rut Rúnarsdótt- ir, Dóra Vilhelmsdóttir, Kristj- án Björnsson, Daníel Þ. Magn ússon, Gunnar Már Óskársson og Ingólfur Vilhelmsson. — Fisk- iðjan átti metið O Framleiffsluhæsta frystihús landsins á síðasta ári varð Fisk- iffjan í Vestmannaeyjum. Voru þar framleiddar 4.253 smálestir hrafffrystra sjávarafurffa. Auk þessa framleiddi Fiskiðj- an árið 1970 700 smáiestir af saltfiski og- nokkuff magn af skreiff. Þá voru saltaffar um 3000 tunnur af síld. Söluverffmæti útfluttra afurða var um 200 milljónir króna. Á mesta annatíma á vetrarvertið- inni 1970 unnu um 350 manna hjá fyrirtækinu. — 150 FLOSKUBROT UM ALLT - SVEFNFRIDUR ENGINN □ „Eigum viff ekki aff fá aff lifa I friði, eins og affrir“, spyrja íbúarnir í blokkinni númer 90—98 viff Grettisgötu. Þeir hafa tekiff höndum sam- an og sent borgarráffi Reykja- víkur bréf, þar sem þess er meffal annars krafizt, aff skemmtistaðurinn Silfurtungl- iff verffi lagffur niffur vegna hávaffa og skrílsláta gesta og þeirra, sem ekki komast inn, þegar þar eru böll. „Þetta er alveg hræffilegt, þaff er ekki svefnfriður hér á nóttunni“, sagði Elísabet Stefánsdóttir í vifftali viff blaff iff í gær, en hún býr í kjallara íbúðinni aff Grettisgötu 90. Er þaff í þeim enda hússins, sem er næst Silfurtungli, og ónæi®- ið þvi hvað mest. Hún sagði, aff þaff væri ó- gerningur aff vera meff börn í húsinu vegna ólátanna. Ung <(ii>ga*( væru um helgar aff hringja á dyrabjöllum, vaff- andi upp um alla ganga, ef þeir kæmust inn í lnisifý. berj andi bíla aff utan og síffast en ekki sízt fleygjandi gler- flöskum í götuna. Á morgn- ana er gatan fyrir utan hús- ið þakin í glerbrotum.. Viff höfffum tal af annarri húsmóffur, sem tók í sama streng. Hún heitir Ástríður Eyjólfsdóttir og býr númer 94 viff Grettisgötu. „Það eru alveg óskapleg skrílslæti í tengslum viff böll- in í Silfurtungli og svefnfriff fær maffur engan. Auk þess er Framh. á bls. 11. SAGATIL BÆJAR — Bandarískur prófessor hefur að lokinni i'aiinsókn komizt aff þeirri furffulegu niðurstöðu, aff hávaxnir menn fái auffveldar vinnu og betur borgaffa en hinir, sem eru lægri í loftinu. Ein megin- ástæðan er sú, aff þegar menn, og ekki sízt konur, sem hafa meff mannaráffningar að gera, vita ekki nákvæmlega hverja skuii ráffa, þá er hæðin látin ráffa. Háir fá vinnu kátarnir heppnir að vera ekki inni „Þaff var eins gott að eng- inn var inni í skálanum þegar skothríffin stóff yfir,“ sagffi einn skátinn á Akranesi í vifftali viff blaffiff í morgun. Þannig er nefnilega mál meff vexti, aff nú alveg nýlega hafa einhverjir villingar lagt leiff sína upp aff skála, sem er í eigu skátanna á Akranesi og stendur í Hlíffar- fjalli, um hálí'iima gt(ng frá þorpinu. Mennirnir, hverjir sem þaff nú hafa verið, hafa veriff vel vopnaffir á göngu sinni um fjall- ið, en ekki er kunnugt um aff þeir hafi neins staffar beitt vopnunum fyrr en þeir sáu skátaskálann. Hvort sem þeir hafa haldið að í skálanum leyndust hættulegir óvinir effur ei, hafa þeir ekld viljaff tefla á neina tvísýnu og hófu grimmilega skothríff á skálann og hættu ekki fyrr en þeir höfðu stórskemmt haiin hann meff kúlnahríffinni. Aff svo búnu hafa þeir horfiff á brott án þess aff huga frekar aff í- mynduðum óvinum í skálanum, því ekki var brotizt inn í hann. Að sögn Iögreglunnar á Akra- nesi, hefur verið mikill straum- ur fólks upp í Akrafjalliff, en þar verpur mikiff af mávi og er fólkið að sækjast í eggin. Uög reglan telur ekki ósennilegt aff einhverjir eggjakarlarnir hafi framið árásina og ennfremur biffur (ögreglan þaff fólk, sem gæti gefiff upplýsingar um mál- iff, aff gera þaff strax. — góbir gestir □ Hingaff til lands er væntan- legur stærri hópur Vestox ís- lendinga, en komiff hefur síffan á Alþingishátíffinni 1930. Er hér um aff ræffa 150 manna hóp, sem kemur beinustu leiff frá Nýja íslandi viff Winnepeg vatn, en þar námu fyrstu íslendingarnir land í Kanada. > Hér mun fólkiff dveljast í uþb. 25 daga og hefur Þjóffræknis- félag íslands skipulagt f jórar ferff ir út á land fyrir þaff. Verður farið á Snæfellsnes, til Akureyr- ar, Víkur í Mýrdal og aff Gull- fossi og Geysi. Þá hefur hópn- um einnig verið boffiff aff heim— sækja forseta íslands, heiTa Kristján Eldjárn, en sunnudag- inn 6. júní verffur gesta- og kynn ingarmót aff Hótel Sögu og ev öllum frjáls affgangur. — \ LAUN SUNDSINS ERU IÍU ÁR... □ Það reyndist Simas Kudirka, sjómanni frá Litháen, dýrt spaug að reyna aff flýja þegar skip haus var í nóvembermánuffi s.l. statt úti fyrir strönd Massachusetts. — Kudirka stökk þar í sjóinn, en bandarískir strandgæzlumenn skjl uðu honum yfir i rússneska skijp iff. Hann var í gær dæmdur, i tíu ára fangelsi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.