Alþýðublaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 6
 mmm lÍMÐltó Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Bjðrgvinsson (áb.) Rætur Alþýðu- bandalagsins j,Rætur Alþýðubandalagsins eru í verka lýðshreyfingunni“, sagði Magnús Kjart ansson í flokkakynningu í sjónvarpinu í fyrrakvöld. Sjaldan hafa verið sögð af íslenzkum stjórnmálamanni orð, sem eru jafn mikil öfugmæli, og þessi. Róta Alþýðubandalagsins er ekki að leita í verkalýðshreyfingunni. Þær eru sprottn ar úr allt öðrum jarðvegi. Og það ætti Magnús Kjartansson að vita, hafi hann eitthvað kynnt sér stjórnmálasögu ís- lendinga. Árið 1930 klauf hópur kommúnista íslenzka verkalýðshreyfingu og stofn- aði flokk, — Kommúnistaflokk íslands. Þetta var gert samkvæmt beinum fyr- irmælum frá Moskvu, eins og einn af forystumönnum kommúnista á íslandi viðurkenndi löngu síðar í fyrirlestri, sem hann hélt um íslenzk stjórnmál yfir austur-þýzkum áheyrendum. Sá klofningur verkalýðshreyfingarinnar, sem þessi maður og sökunautar hans stóðu fyrir árið 1930 var því sprottinn af aðstæðum, sem skapazt höfðu innan íslenzku verkalýðshreyfingarinnar sjálfrar af eigin frumkvæði meðlima hennar, samkvæmt skipun erlends valds, — mannanna í Moskvu. I þessum klofningsflokki, Kommún- Istaflokki fslands, liggja rætur Alþýðu- bandalagsins, en ekki í íslenzkri verka- lýðshreyfingu. Þær rætur nærðust þv> eídci á hugsjónum íslenzks verkalýðs- heldur þeirri fæðu, sem stjórnendur al- heimskommúnismans miðluðu hjörð, sinni. Flokkur sá, sem upp spratt af þessari rót, Kommúnistaflokkur fslands, lifði plrkl lengi. Þegar hann kól til dauðs spratt annar viður af sömu rótinni, — Sameiningarflokkur alþýðu, — Sósíal- isaflokkurinh. Hann lifði lengur, en alla næringu sína hlaut hann af þeirri sömij rót og borið hafði Kommúnistaflokk fs- lands uppi. Þeir sömu menn og komm- linistaflokknum réðu stjórnuðu Sósíalý istaflokknum. Svo kól einnig hann. Upp af sömu, gömlu rótinni spratt þá þriðji flokkurinn, flokkur Magnúsar Kjartanssonar, — Alþýðubandalagið. Hann tók næringu sína frá sömu rót= inní og hinir tveir. Sömu kommúnist- arnir séðu þar lögum og lofum. Þá sðgu segja þeir .menn, sem gerzt vita, — mennirnir, sem lengi störfuðu fyrir flokkinn, — ,gömlu bingmennirnir hans Karl Guðiónsson, Hannibal Valdimars- son og Biörn Jónsson. Hverjir ættu að, vita bað betur? Rætur Albvðubandalassins liggja því ekki í verkalvðshrevfingunni. Þær ligsia gegnum tvo kalviði. Sósíalista- flokkinn og Kommúnistaflokkinn og eiga UDDhaf sitt í hreinræktuðum ein- ræðiskommúnisma. Þar eru rætur Al- þ ý ðuhn n d álagsins. □ Björn Vilmundarson sltip- ar 7. sætið á framboðslista Aíþýðuflokksins í Reykjavík. BJörn er fæddur í Reykjavík 8. september 1927. Foreldrar hans voru Vilmundur Vil- hjálmsson, stöffvarstjóri hjá Vörubílastöðinni Þrótti (nú látinn) og Ólafía Björnsdóttir. Hann varð gagnfræðingur 1944 og Iauk síðan prófi frá Samvinnuskólanum 1945. Vann almenna verkamanna- vinnu á meðan á námi stóð. Vann hjá Almennum Trygg- ingum hf. 1945 til 1947, er hann fór til framhaldsnáms í Bretlandi til 1948, er hann hóf störf hjá Samvinnutryggingum og síffan hefur hann gegntl margvíslegum trúnaðarstörí um fyrir þaff fyrirtæki í sam- fleytt 23 ár. 1958 var hann við framhaldsnám við Brezka tryggingaskólann og síffar kynnt sér margvíslega skrif- stofutækni og stjórnun fyrir- tækja bæffi hér heima og er- lendis. Björn hefur tekiff virkan þátt í íþróttahreyfingunni og var sjálfur góffur íþróttamaff- ur. Hann var í stjórn KR, í stjórn Frjálsíþróttasambands íslands í áratug og þar af for maffur í tvö ár, í stjórn ÍSÍ og m.a. framkvæmdastjórí hinnar miklu Íþróttahátíffar á s. 1. ári. Hann átti einnig um margra ára skeið sæti í Há- tíffanefnd 17. júní hér í Rvík. Björn gekk ungur í FUJ og síffar í Alþýffuflokksfélag Reykjavikur, þegar bann hafði ald.ur til. Eiginltona Björns er Hólm- fríður Snæbjörnsdóttir, lög- fræðingur. — □ Helgi E. Helgason blaffamaður skipar 8. sætið á framboðslista Alþýðuflokks- ins í Reykjavík. Helgi fædd- ist í Reykjavík 31. maí 1944, sonur hjónanna Helga Sæ- mundssonar ritstjóra og Val- nýjar Bárffardóttur. Helgi lauk stúdentsprófi frá Mennta skólanum í Reykjavík 1966 og hóf nám í íslenzku viff há- skólann, en starfaði jafnframt sem stundakennari við gagn- fræðaskólann í Kópavogi. — Haustið 1967 hóf Helgi störf sem blaffamaður viff Alþýðu- blaffið, og hefur hann starfað viff blaffiff að mestu síffan. Hann á nú sæti í launamála- nefnd og varastjórn Blaffa- mannafélags fslands. Helgi gekk í FUJ í Reykja- vík 1959 og er hann nú for- máður félagsins. Hann hefur Framhald á bls. 11. Númegaþeirvíst skjóta til að drepa □ Fyrir nolkkr.um dögum fékk lögreglan í New Youk skipun um að skjóta til bana, Þegar hún sæi sig tilrueydda að spenna gikkinn á byssum sínum. Þessi skipun var gefin eftir að tvteir lögregluimienn höfðu verið skotnir til bana í Harfsm, í þriðju árásinni sem mienn vopnaðír byssum, gerðu á lög- regluna þar. í hverfi á þrem dög um. ' 1 Þegar Edward Kiernan, for- seti v.'eilferðarsamtaka lögnegl- unnar, gaf þessa skipun um að svara skotárásum með banaskot um ’lét hann svo ummælt: — Ef við vierðum neyddir út í styrj öld, þá verður sú styrjöld háð af báðum aðiium í fuMri alvöru, og við vierðum eíkki þeir einu, siem fal'la í þleim átökum. — Ég hef gefið hverjum lög reghiþjóni, sem settur er. til að aka um í eftirilitsbíl, skipun um að kaupa sér riffil og hafa hann stöðugt við hendína í eftirldts- ferðum, h-laðinn bg skotbúinn, og; viera reiðu'búinjn að vérja líf sitt við allar a.ðstæður. Skuggar í Parad eftir Remarque □ Paulien Goddard. sú kvik- myndastjarna sem Ijómaði hvað slkærast á árunum 1930, og græddi þá offjár á fegurð sinni og leik, virðist hafa kunn að ráð til frakari fjáröflunar þótt fegurð hennar d'vínaði með aldrimutm og frægðin fyrndist. Til dæmis giftist hún þrívegis auðugum mönnum og ski'ldi við þá alla — og hafði að sögn drjúgian silding upp úr krafs- in.u. Loks giftist Pauline, sem nú er 57 ára, 'hinurn fræga þýzka rifhöfundi, Ericlh Ma.ria Remar Que, slem mleðal annars reit met söluibðkina „Ekilcert að frétta af Vestur-ivigstöðvun'um“, er út kom skömmu eftir fyrri heims- styrjöldina. Hann settist að í Bandaríkjunum eftir valdatöku Hitlers í Þýzkajlandi, og var Pauline 3. kona hans. Þegar hann lézt í septeimber s.l'. sjötíu og þriggja ára að aldri, hafði hann nýlokið við handrit að nýrri skáldsögu, „'Sikuggar í Paradís", og sivO virðnst s.'em Pauline sé það gefið að gvæða á eiginmönnum sínum jafnt dauðum s.em lifandi, því að for lagið, seim bókin kemur út hjá nú á næstunni, virðist álíta að síðasta< skáldsaga Remarcjue verði m'etsölubólk eins og sú fyrsta, og grieiða ekikju hans rit laun í samræmi við það. Stkáld- sagan ,sem fj'aMar u.m !íf út- laga, er hvergi filnnur ró og er alla ævi sína á flótta, ,.má kal'last harlla nákvæm sjálfs- ævisaga höfund'arins“, segir for svarsmaður foriagsins, „og það má mifcið vera ef hún hlýtur efcki jafnvel enn mieiri viður- kenningu, en nokfkur a.f fyrri skáldsögum hans“. Síðustu ár ævinnai Erioh Maria RemarQue ið fastan samastað. H Pauline Goddard höfði glæsil'egt hús efst á hæ cona, nálægt Luganor Eviss, og býr ekkjan einsömul, að minnsta koi GIFI EÐi ÓGIFF? □ Viljir þú njóta lífsi ið það verði þá í sk- 'agi, slkalltu ekki ganga í band. Genirðu það hin ar, er Mkfliegt að þú Jifii ur — og líf þitt verður 1 Þetta virðist að n kosti vera niðursfað; nýrri könnun, sem gerð vierið á vegum bandarísi brigðismálaráðuneytisin! svo a.ð það kunni að mörguim á óvart. Læknarnir komust ið raun um að fölk í bandi verður yfirleitt 1 ara en einbleypt fólk, ] sé um l.eið mun næmar streitu nú'tímans og afl< utm. hennar. Aftur á móti er hlutfí þeiirra einhdieypu, bæði og kvenna, sem látast i inum 25—35 ára, tvöfalt e.n hiónakornanna. Verzlunarmannafélag Reykjaví'kur hve1 nevtendur emdreígið til að gera helgarii kaupin fyrir kl. 19 í dag og fcl. 12 á háde á morgun, laugardag 29. maí. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 6 FSstudagúr 27. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.