Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 10
SHODfí m BÚDIN 1 AUÐBREKKU 44-46 i SÍMI 42606 KÓPAVOGI 1 kvöld hefur göngu sína nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, og nefnist hann Upphaf Charchill ættarinnar. Ivlyndaflokkurinn er í tólf þátt um. og greinir þar frá ævi Johns Churchilis, hertoga af Marlboro- ugh (Ib5t)-1 rzi). og xonu hans, Söru, en þ'au hór'u ættina til vegs og virðingar. John Churchill var afburða her stjörnandi, og var nefndur mað- urinn, sern aldrei tapaði orustu, en kona iians, Sara, Wafói mikii anrir vio niioina ug par meo á þjóðhöföingja, sem ríktu á Eng iandi um hennar daga. Myndin er af John Neville í hlutverki Johns Churchills og Susan Hampshire í hlutverki Söru, konu h'ans. Land hins «ilila sumars. '• Paradís þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrcndur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma, með islenzku startsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA íBANKASTRÆTI 7. SlMAR: 164p0; 12070 HLM er • Snjóhjól- barðornir eru komnir fyrir Skoda 100 Skoda 1000 MB Skoda Octavia Combi Verðið er hagstætt SJÓNVARP KL. 20.55: I Upphaf Churchill-ættarinnar í SKÓLANUM, HÉIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC • Barnaleikgrind óskast. Uppl. íj síma 81364 eftir kl. 6. • Þetta var nú failega sagt af for- stjóranum .... fyrsta bréfiö sem ég skrifa villulaust aetiar hann aö ramma inn og hengja upp á skrifstofunni sinni. BIFREIÐASK09UN • Bifreiöaskoðun: R-20251 til R- 20400. SKEMMTiSTAÐIR 9 VEORIÐ <-coi “> SENDILL Sendill óskast eftir hádegi, upplýsingar að Laugavegi 172, uppi. Heilbrigðis- og tryggoingamálaráðuneytið Sjávarútvegsmálaráðuneytið Unglingur, piltur eða stúlka óskast til sendiferöa fyrir eöa eftir hádegi. KAUPHÖLLIN . Lækjargötu 2 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 37. og 38. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1970 á eigninni Hofi, Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, þingl.'eign Jóhanns Hannessonar, fer fram eftir kröfu Fisk- veiðasjóös Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15/10 1970 kl. 2.30 e. h. Sýslumaöurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. V í SIR . Mánudagur 12. október 1970. ÍKVÖLDÍ j DAG 1 ÍKVÖLdI ÞórScafél. B.J. og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg og Anna Vilhjálms. Teniplarahöilin. Bingó ki .9. TILKYNNINGAR 9 Kvenfélag Hailgrímskirkju. — Fundur n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 i félagsheimili kirkjunn'ar. Rætt um vetrarstarfið. Egill Sig- urðsson sýnir myndir, Dr. Jakob Jónsson segir frá fundi norrænna sjúkrahússpresta sem haldinn var í Noregi. Stúkan Morgunstj'arnan nr. 11. Fundur í kvöld kl. 20.30. FRAMARAR — knattspyrnud. Æfingatafla veturinn ’70—71 í Álftamýrarskóla. 2. fl. miövikud. kl. 18.50-19.40. 3. fl. sunnud. kl. 14.40—15.30. 4. fl. laugard. kl. 15.10—16. 5. fi. A og B miðvikud. kl. 18— 18.50. 5. fl. C og D sunnud. kl. 9.30— 10.20. Old boys á laugard. kl. 4 e.h. m Suðaustan kaldi og síðar stinn- ingskaldi og all- hvasst. Dálítil rigning meö köflum. Hiti um 11 siig. ..—...—.... í Bsapni | ANDLAT Árni Pálsson, verkfræöingur, Sólvallagötu 34, andaðist 4. okt. 73 ára að aldri. Hann veröur jarösung inn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Björgvin Jónsson, verkamaöur, Kársnesbraut 80, Kópavogi, 'andað- ist 5. okt. 63 ára aö\aldri. Hann verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju kl. 1.30 á morgun. Sesselía Hansdóttir, Ásgaröi 51, andaðist 5. okt. 77 ára ’að aldri. — Fjölmenniö og mætið stundvís- Hún verður jarösungin frá Dóm- lega. — Stjórnin.kirkjunni kl. 1.30 á morgun. TIL SÖLU MÖTTAKARI meö AM-SSB-CW og öllum amatöraböndum (ek'ki Rvík), — verð kr. 12000. — Uppl. í síma 18857 og 10295. OSKAST KEYPT i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.