Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 7
V1SIR . Mánudagur 12. október 1970, 7 á elcðhús- innp^ttingum, klæða- skápum, og sðlbekkjum. Flföt og göð afgreiðSla. Gerum föst til&>., leitið uppl. Bnaverííslæfli ÞORS m EIRIKS VELJUM ÍSLENZKT <H> ISLENZKANIÐNAÐ r Við velium r«f\tsl það borgor sig PtíiíSl!" - OFKAR K/F. Síðumula 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 GLUGGATJALDABRAUTIR úrval viöarlita. Gardínustengur og allt tilheyrandi. Fornverzlun og gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745. LEIGAN sjfH Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbrqtorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI M- - SÍMI 23480 Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta Notið aðeins það befta. Samvinnutryggingar hafa lagt ríka áherzlu á að hafa jafnan á boöstólum hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar fyrir íslenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: 1INNBUSTRYGGING Samvinnutryggingar bjóða yður' innbús- " tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári i 1. flokks steinhusi í Reykjavik. 2HEIMILISTRYGGING í henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- " ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. 3HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, “ fjölbýlishús eða einstakar ibúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, órottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. 4VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr líftrygging. Trygg- " ingaupphæðin og iðgjaldið hækkar árlega eftir visitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 1.000,00 á ári fyrir líftryggingu að upphæð kr. 248.000,00. 5SLYSATRYGGING Slysatrygging er frjáls frygging, sem " gildir bæði í vinnu, fritíma og ferðalögum. Bastur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur, örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störf. 6ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnl " uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn í flestum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum. SA31MIN 7V UT R\a GiirVGAR __________________ ____ÁRMÓLA 3 - SMl 38500 p

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.