Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 11
T í SIR . Mánudagur 19. apríl 1971, t > í DAG B IKVÖLDI í DAG lÍKVÖLPj j DAG~~ útvarpf^ Mánudagur 19. aprfl 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „Jens Munk“ Jökull Jakobsson les. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtek.ð efni. a. Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi: Minning Séra Jóns Steingrímssonar og Skaft- feilingar. b. Siðari hluti samtals sem Jón R. Hjálmarsson átti við Harald Einarsson í Vik f Mýrdal. 17.00 Fróttir. Að tafli. Guðmundur Amlaugs- son flytur sikákþátt. 17.40 Bömin skrifa. Ámi Þórðar- son les bréf frá bömum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Félags- og fundarstörf, tf- unda og síðasta erindi. Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um sannsýni og áróður f félags starfi. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. — Helgi Hallgrímsson talar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórar- insson kynnir popptónlist. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Lár us Halldórsson og Valgeir Ást- ráðsson stud. tiheol. sjá um þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist Sinföníu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjómar. 21.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt máL Dr. Jakob iBenediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn" eftir Einar Guömiimdsson. Höfundur les. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp# Mánudagur 19. april 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skólahljómsveit Kópavogs. Fylgzt er með starfi og leik hljómsveitarinnar og m.a. brugðið upp myndum úr Nor- egsferð hennar á síðastliðnu éri. Stjómandi Bjöm Guðjóns- son. 21.00 Karamazov-bræðumir Framhaldsmyndaflokkur frá BBC byggður á skáldsögu eftir Fjodor Dostojevskl. 2. þáttur. ímynd guðsmóður. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk John Barrie, Nótt hiá Maud j ~ 1 : ' V gfk \ 4 ÍMí/’ ÍHfi . •• Háskólabíói Mánudagsmynd Háskólabíós að þessu sinni er franska kvikmynd in „Nótt hjá Maud“ (Ma Nuit Chez Maud). Leikstjóri myndar- innar er Eric Rohmer. 1 aðalhlut- verkum em: Jean Louis Trintign ant, Francoise Fabian, Marie Christine Barrault og Antoine Vitez. Eric Rohmer gerðj einnig kvikmyndahandritiö. Mynd þessi hefur hlotiö góðar undirtelrfir f Frakklandi, Svíþjóð og Dan- möiku. kvik. mynair kvik myndir TÓNABÍÖ Islenzkur texti. Gott kvöld, frú Campbefl Snilldar ve) gerö og leikin ný, amerisk gamanmynd af allra snjðllustu gerð. Myndin sem er 1 litum er framleidd og stjómað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Glna Lollobrigida Shelley Winters Phii SUvers Peter Lawfoid Telly Savalas Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti. Heimsfræg, ný. amerísk stór mynd 1 litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um */2 millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baez, Joe Cooker, Crosby StUls Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður f anddyrj húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og I hléum. Sýnd kl. 5 og 9. Lyndon Brook, Nioholas Penn- ell, Ray Barrett, Diane Clare og Judith Scott. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Lifandi tímasprengjur. Mynd um menntunar- og at- vinnuvandamál þróunarlanda. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.45 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • : • Minningarkort óháða safnaðatj ins fást á eftirtöldum stöðum J Minjabúðinni Laugavegi 52. Stef J áni Ámasyni, Fálkagötu 9, — J Björgu Ólafsdóttur, Jaðri viðl Sundlaugaveg, Rannveigu EinarsJ dóttur, Suöurlandsbraut 95E. • Máfurinn eftir A. Tsékov. Frumsýning þriöjudag kl. 20.30 Kristnihald miðvikudag Máfurinn 2. sýning fimmtudag Kristnihald föstudag Hitabylgja laugardag Aðgöngumiðasalan i tðnö er opin frö kl 14. Simi 13191. ieikfélag Kópovogs Hárið mánud. kl. 20 Ekkert aldurstakmark, Miðasalan 1 Glaumbæ er opin frá kl. 16—18. Sím; 11777. Másudagsmyndin Nó*i hjó Maud (Ma nuit chez Maud) Leikstjóri: Erik Rohmer. Vfðfræg frönsk verðlauna- mynd, tekin i WideScren. Aðalhlutverk: Jean-Louis frintignant Francoise Fabian Marie-Chnstine Barrault Sýnd kl. 5, 7 og 9. TT: I Hættuleid til Korintu Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk litmynd, gerö i Hitchcock-stíl af Claude Chabrol með Jean Seberg og Maurice Ronet. Bönnuð 'nr.an 14 ára. Sýnd kl 5 7. 9 og 11. ■RTITIIjISM lslenzkut texti. Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispetm- andi amerisk Cinemascope lit- myna um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla otataga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. - v-■J.kri'hWgriflftfh’TfiTr —•fffaiLHfítiia f-unny Girl Islenzkur cexti. Heimsfræg ný amerísk stór- mynd f Technicolor og Cin- emascope Með úrvalsieikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðiaun fyrir leik sinn I mynd inni. Leikstjórí Ray Stark. — Mynd bessi efur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Madurinn frá Nazaret Stórfengleg og hrifandi mynd I litum og Cinemascope, byggö á guðspjöllunum og öðrum helgiritum Fiöldi úrvalsleik- ara. Islenzkur texti. Endursynd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar. lí u Ævintýri i Austurlóndum Afar skemmtileg amerísk mynd l litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Aðalhlutverk: Hayley Mills Trevor Howard ama ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Lith Kláus og stóri Kláus 25. sýning sumardaginn fyrsta kl. 15. Ég vil — Ég vil Sýsing sumardaginn fyrsta kl. 20. Aðeins tvær sfningar eftir. Svar tugl 10. sýning föstudaa isL SÖ. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20 Sfmi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.