Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 12
VISIR. Föstudagur 31. október 1975 VÍSIR. Föstudagur 31. október 1975 SAI.AXY SKORAR. Draumur ármenninga um at komast í aðra umferð I Evrópu keppni bikarhafa i körfuknattleil varð að engu I Laugardalshöllinn i gærkvöidi, er þeir töpuðu fyrr leiknum gegn finnska liðinu Playboy með 23 stiga mun— 88:65. Má telja litlar likur á að ár menningarnir nái að sigra I siðar: leiknum, sem verður i Finnland á miðvikudaginn kemur, og þá varla með meir en 23 stiga mun en það vcrða þeir að gera til af komast í aðra umferð. Leikur ármenninga i gær- kvöldi var vægast sagt slakur — mikið af mistökum bæði i vörn og sókn og hittnin með afbrigðum léleg . Var þaðrétt aðeins i byrjun, sem þeir sýndu eitthvað verulega gott, en þá héldu þeir jöfnu við finnana og komust einu sinni yfir — 12:11. „Þeir brotnuðu við að hitta of- jarla sína og urðu hræddir við að skjóta og að taka áhættu, þegar á leikinn leið”, sagði Ingvar Sigur- bjömsson, þjálfari liðsins. — „Annars var ég ekki óánægður með þá — þeir náðu góðum köfl- fyrir þeim með svipuðum mun og islendingar töpuöu fyrir skotum fyrr á þessu ári. Englendingarnir koma til landsins i dag og verður fyrri landsleikur þeirra i iþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun kl. 17,30, og sá siðari á sama stað og sama tima á sunnudaginn. Hér koma englendingarnir til með að búa á heimilum keppenda og forráðamanna Blaksambands- ins, og er það óvenjulegt nú i seinni tið þegar um er að ræða landslið, sem hingað koma. Fóru þeir fram á það þegar samið var um leikina að fá að búa á einka- heimilum, þvi að á þann hátt gætu þeir frekar kynnst is- lendingum en með þvi að hanga allir á sama hótelinu. Búið er aö velja islenska liðið sem leikur fyrri leikinn, og er það þannig skipað.: Guðmundur E. Pálsson, Þrótti Valdemar Jónasson, Þrótti Gunnar Arnason, Þrótti Guðmundur Elias Nielsson, Vik- ingi Gestur R. Bárðarson, Vikingi Páll Ólafsson, Vikingi Indriði Arnórsson, IS Helgi Harðarson, IS Sigfús Haraldsson, IS. Þetta lið er svo til sama liðið og sigraði „Pressuliðiö” i vikunni — aðeins einn maður úr „press- unni” bættist við — Helgi Harðar- son, IS. Hann hefur áður leikið með landsliðinu eins og reyndar allir sem nú voru valdir, svo að þarna er um að ræða bæði sterkt og leikreynt lið i þessari ungu iþróttagrein. — klp — Kari Liimo, þjálfari Playboy var ánægður með úrslitin i leiknum i gærkvöldi. Júdómenn út ó klakann? — Eru hundsaðir af framkvœmdanefnd olympíunefndarinnar. — Hafa beðið með œfingaáœtlun síðan í vor fyrir vœntanlega olympíukandidata um á milli, en hinir voru jafnari og betri.” Úr þvi að staðan var 12:11 fyrir Armann sneru finnarnir með bandarikjamanninn Ronnie Canon i fararbroddi, dæminu við þeir skoruðu næstu 9 stig — 21:12 — og héldu þeim mun út hálfleikinn. I leikhléi var staðan 43:32fyrir Playboy og um rniðjan siðari hálfleikinn var hún orðin 67:45. Rétt fyrir leikslok voru finnarnir komnir 28 stigum yfir — 85:57 — en ármenningarnir náðu á lokasprettinum að minnka bilið 88:65, sem urðu lokatölurnar. Bandarikjamaðurinn i finnska liðinu — Ronnie Canon — var þar alveg sér á báti. Hann skoraði 33 stig og átti auðvelt með það, enda á allt annarri hæð en mót- herjarnir. Átti landi hans Jimmy Rogers i miklum erfiðleikum með að gæta hans — enda miklu minni — en honum tókst þó oft vel upp og skoraði sjálfur 24 stig. Canon tók einnig nær öll fráköst — bæði i sókn og vörn — og var oft gaman að horfa á hann undir körfunni.... „Ég bjóst ekki við ár- mannsliðinu þetta góðu, þvi að ég hélt að hér væri ekki einu sinni leikinn körfubolti,” sagði hann eftir leikinn. „Það háir liðinu, hvað leikmennirnir eru lágir. Ef þeir fengju einn mann upp á rúma tvo metra — og hefðu Rogers með honum — væri þetta mjög gott lið —boltameðferðin er góð hjá flestum, og þeir eru harðir i horn að taka.” I sama streng tók þjálfari Playboy, Kari Liimo, sem ekki lék með i þetta sinn — sagði þetta vera orðið allt of erfitt fyrir gamla menn eins og sig. „Þetta hefði getað orðið jafn leikur ef Canon hefði ekki verið með okkur. Hann gerði útslagið. En við getum gert betur en þetta, og ég er viss um að ármenningarnir eru enn betri en þeir voru i þess- um leik — það var auðséð á öllu -sem þeir gerðu.” Kari Liimo sagði okkur að hjá öllum finnsku 1. og 2. deildar- liðunum væru bandarikjamenn, og sum þeirra væru með tvo. Canon væri tvimælalaust bestur af þeim — skoraði að meðaltali 30 stig i leik og tæki flest öll fráköst. Hann sagði okkur lika, að á 1. deildarleikina i Finnlandi kæmu um þúsund manns og hefði aðsóknin aukist verulega siðan bandarikjamennirnir komu. Var hann undrandi á þvi að svona margir kæmu á leik eins og þennan i ekki stærri borg, en Blökkumennirnir tveir, Ronnie Canon og Jimmy Rogers, settu mikinn svip á leikinn I gær- kvöldi. Hér sendir Rogers bolt- ann I körfuna, en Canon er að- eins of seinn til varnar I þetta sinn. Hvitingjarnir sem horfa svona undrandi á, eru þeir Jón Sigurðsson og Haraldur Hauks- son. Ljósmynd Einar... Sástu hvernig ha boltann og afgrriddi hann ,1 netiB! Hæ. hvert ert bti' Það er ekki í mörgum iþrótta- greinunt sem við íslendingar get- um gert okkur vonir um að sigra sjálft stórveldið England. A þvl er þó möguleiki um þessa helgi — og það tvisvar frekar en einu sinni — þvi að hér fara þá fram tveir. landsleikir við englendinga i blaki. Litið er vitað um styrkleika englendinga i þessari iþrótta- grein hér á landi. Það eina sem Islenskir blakmenn vita um þá, er að þeir hafa leikið einn leik við nágranna sina, skota, og tapað Reykjavik væri, en nálægt þúsund manns voru á leiknum i gærkvöldi og heyrðist vel i þeim — a.m.k. til að byrja með. Armenningarnir voru bæði óheppnir og óhittmr i leiknum i gærkvöldi. Jón Sigurðsson skoraði t.d. ekki nema 10 stig — öll i fyrri hálfleik— Birgir örn Birgis skoraði 11 stig, og hinir voru með enn minna — allir nema Jimmy Rogers, sem seg.ja má að hafi verið eini „hviti maðurinn” i liðinu. Hann skoraði 24 stig. „Mér fannst það gott hjá okkur að halda þeim þetta niðri, þvi þeir voru miklu stærri og hittu aukþess vel,” sagðiJimmy eftir leikinn. „Þetta var erfiður leikur fyrir mig — Canon lét mig hafa fyrir hlutunum bæði i vörn og sókn — og það er erfitt að eiga við svona risa eins og hann. En við getum betur en þetta, þða á eftir að koma i ljós i vetur, þegar við verðum komnir almennilega i gang. Dómararnir i leiknum i gær- kvöldi voru frá Skotlandi og Belgiu og voru báðir mjög góðir — a.m.k. var litið kvartað yfir dómum þeirra, en slikt er alvana- legt, þegar um islenska körfu- knattleiksdómara er að ræða.... -klp- á Olympiuleikana i Kanada á næsta ári. „Þaö hefur ekki staðið á okkur, við höfum haft æfinga- áætlanir tilbúnar frá þvi I vor fyrir væntanlega olymplufara. Okkur var sagt af fram- kvæmdarnefndinni, að haft yröi samband við okkur fyrir aprit-Iok I vor, en hún hcfur ennþá ekkert látið til sin heyra. Það er okkar skoðun, að júdómenn hafa sist rninna að gera á Olympiuleikana, en t.d. frjálsiþrótta- og sundmenn — sem allt virðist snúast um. Ég tel aö viö eigum nokkra júdómenn, sem sómi sér hvar sem er i keppni — og á ég þar við silfurverðlaunamenn okkar á siöustu Norðurlandamóti. Það var einmitt á þvi móti sem cinn úr frainkvæmdanefndinni kom til okkar — lýsti ánægju sinni yfir góðum árangri júdómannanna og sagði að haft yrði samband viö okkur strax i næstu viku — En sú vika er nú oröin aö mánuöum — og verður bráðum að ári. Ég veit ekki hvað vakir fyrir þessunt herrainönnum, en alla- vega litur þetta út eins og þeir viljikoma okkur út á klakann”. Eysteinn sagði, að þeir hefðu ákveðinn hóp manna i þjálfun allt árið, væri það eins konar landsliðskjarni og hefði tékkinn. Michal Vachun, gert mjög ná- kvæma æfingaáætlun —■ langt fram i timann sem þessi hópur æfði fyrir. Þaö næsta sem væri á dag- skrá hjá þeim júdómönnum, sagði Eysteinn, að væri tslands- mót i 5 manna sveitakeppni i desember og sú sveit sem sigraði i mótinu öðlaðist rétt til aö keppa I Evrópubikar- keppuinni. Þvi má bæta við að fram- kvæmdanefnd olympiunefndar- innar skipa: GIsli Halldórsson, formaður, Sveinn Björnsson, örn Eiösson, Bragi Kristjánsson og Torfi Tómasson. -BB. „Viö höfum hvorki heyrt hósta né stunu frá fram- kvæmdanefnd olympiunefndar- innar og höfum þvi oröið að sitja auöum höndum,” sagði Eysteinn Þorvaldsson, for- maður Júdósambandsins, i viðtali viö Visi i morgun, þegar við spurðum hann hvort ætlunin yæri aö senda keppendur I júdó I Viðar Guðjohnscn — Norður- landameistari unglinga í judó — er einn þeirra sem á möguleika á að komast á ólympiuleikana á næsta ári. Svartur „playboy" gerði draum ármenninga að engu Ármenningar hefðú átt möguleika gegn finnska liðinu Playboy í Evrópukeppninni í gœrkvöldi ef bandaríkjamaðurinn Ronnie Canon hefði ekki leikið með. — Hann skoraði 33 stig Þessi skemmtilega blakmynd er frá leik landsliðsins og „pressuliðsins” á dögunum, en þar sigraöi landsliðið með miklum mun. Um helg- ina fær landsliðiö verðugt verkefni, en þá leikur það tvo landsleiki við England, sem gaman getur orðið að fylgjast meö. Ljósmynd Einar.... EINN ÚR PRESSUNNI í LANDSUÐIÐ í BLAKII _______• \ ___f_____________________ Góðir möguleikar fyrir ísland að sigra England í tveim landsleikjum í blaki, sem háðir verða um helgina Koma suður í œfingaleikl Það hcfur lönguin vcrið höfuöverkur hjá Akureyrarliöunum, Þór og KA, að koma handknattleiksliðum sinum igang. Þeir hafa ekkert Rcykjavikurinót eða Reykjanesmót til að undirbúa iið sin fyrir islandsmótið og liafa þvi lönguin verið seinir i gang. Það kom lika glögglega í ljós þegar ÍR-ing- ar héldu til Akureyrar um siðustu helgi og iéku við hcimamenn i 2. deild, að ýmsu var ábótavant, enda fór lika svo að ÍR-ingar héldu suöur meö „fullt hús”. Um næstu helgi eiga KA menn að leika tvo leiki hér fyrir sunnan I 2. deild og til aö sitja ekki auðum höndum á meðan ætla þórsarar að veröa þeim samferða og hafa þeir þegar orðiö sér úti utn nokkra æfingaieiki i Reykja- vlk. - BB. Fauk í norð- mennina — þegar danir kölluðu þá fjallabœndur... „Við förum létt með þessa fjallabændur” sögðu dönsku iandsliðsmennirnir f hand- knattleik fyrir siðari landsleikinn á inilli Danmerkur og Noregs i, Kalundborg I Dan- mörku i vikunni. Þeir töldu sig líka geta sagt það, þvi aö þeir höföu sigrað norðmennina — sem voru án þriggja sinna bestu manna — daginn áður með 17 inörkum gcgn 16. En norðmönnunum er ekkert um það gefið að vera kallaðir „fjallabændur” eöa eitthvað annaö álika af dnnum — ekki frckar en okkur islendingum þegar þeir kalla okkur „steinaldarmenn”, sem lciki „steinaldarhandbolta”. Þeir hétu þvi að taka i lurginn á danskinum fyrir þetta og sýna þeiin í tvo heimana. Þaö gerðu þeir lika svo að um munaöi því að þcir sigruðu þá mcð 5 marka mun f siðari leikn- um, 21:16, og þótti það vel sloppiö hjá dönun- um. i þessunt leikjum vakti það mikla athygli að markakóngur dana — Flemming Hansen — sem setti nýlega markamet i iandsleikj- um, skoraði ekki ncma tvö mörk. t Ijós kom aö hann hafði hnerrað svo hraustlega rétt fyrir fyrri lcikinn. aö hann fékk tak i bakið, og missti við það allan skotkraft sinn!!.... — klp — Óvœnt tap Englands! Enska landsliðið I knattspyrnu beið alvar- legan henkki, þcgar það tapaði fyrir landsliöi tékka f fyrsta riðli Evrópukeppni landsliða f Tékkóslóvakfu i gær. I.cikið var i Bratlislava og lauk leiknum nieð sigri tékkanna 2:1 og standa þeir nú bcst að vigi i riölinum. Mike Channon náöi forystunni fyrir Eng- land á 27. minútu eftir sendingu Kevin Keegan, en eftir þaö sýndi enska liöiö lltiÖ. Tékkarnir lékuhins vegarmjög vel — og tvö mörk á þrem minútum geröu út um leikinn. Þaö fyrra skoraöi Zedenek Nehodi meö skalla á siöustu minútum fyrri hálfleiks, og seinna markiökom strax i byrjun seinni hálf- leiks - líka skallamark sem Peter Gallis skoraði. Fjórir leikir eru nú eftir I liöiir’tm og eru möguleikar Englendinga þeir, aö annaö hvort portúgölum eöa kýpurbúum takist aö ná stigi eöa stigum af tékkum — og þeir vinni siðasta leik sinn sem er gegn portúgölum á útivelli. Staöan I riölinum er nú þessi: England 5 3 1 1 10:2 7 Tékkóslóvak. 4 3 0 1 11:4 6 Portúgal 3 111 2:5 3 Kýpur 4 0 0 4 0:12 0 BB.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.