Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1931, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1931, Blaðsíða 5
klónum, en sagt er að hún geti gefið þráðunum stefnu með hinum. Á afturenda afturbolsins eru vanalega sex, liðskiftar vörtur. leifar af fótum, sem forfeður köngulónna hafa haft í fvmdinni. Þetta eru spunavorturnar, og höf- um við sjeð árangurinn af starfi þeirra, vefinn. Á hverri vörtu eru mörg göt, er liggja inn í pípur, gem enda í kirtlum innan við vört- una. f þessum kirtlum myndast silkikent efni, sem síast út um götin á vörtunum þegar dýrið spinnur, og storknar í fíngerða þræði í loftinu. Þræðirnar renna saman í einn, hlutfallslega styrk- an þráð. Það er eftirtektarvert, að til eru marsrs konar kirtlar, osr mvndar hver tesrund þræði af sjerstakri gerð. Könsmlærnar nota bræðina. sem þær spinna á margvíslegan hátt. Þær spinna veiðinet eða vef, eins og við höfum sjeð, marsrar gera sjer skvli eins osr t. d. húsaköngu- lóin, flestar spinna hjúp um egg sín, karldvrin spinna þræði, sem þau nota við æxlunina, eins osr síðar skal vikið að, osr loks geta könsmiæmar hrevft sisr úr stað með þráðum. sem þær spinna. Al- kunnur er fiskikarlinn eða dor- dinsrullinn, sem síqrur á þráðum í húsum inni eins og veiðimaður í bjarsri. Köneulærnar skifta oft um bfi- stað. Þær geta ekki lyft sjer á vænsrium vfir torfærumar eius o" skordýrin, en kunna bó ráð við vandanum. Þær bvs-sria „hens'i- brýr“ vfir srjótur osr læki, frá hríslu til hríslu. En sá er galb'nn á, að ekki er hæsrt að bvgsrja sbka brú nema einhver goia sje. því vindur þarf að bera þráðinn þansr- að, sem ferðinni er heitið. Þesrar á að bysrsrja brú, snýr könsriúóin sjer undan vindinum, beinir aft- urbolnum unp á við osr spinnur af alefli. Brátt mvndast langur silkiþráður, og er annar endinn fastur í spunavörtum dýrsins en hinn berst laus út í geiminn að óþektu marki. Loks festist hann og dresrur köngulóin , þá inn tb sín af þræðinum, uns bún er þess fullviss að endinn er vel fastnr óhætt sje að nota brúna. Á IÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS haustin þegar kjörin fara að versna gera margir köngulóarung- ar sjer þræði, sem verða svo lang- ir og Ijettir að þeir taka ungann á lo'ft og bera hann feikilangar leiðir. Talið er að köngulær geti borist á þennan hátt alla leið vfir Atlantshafið frá Suður-Ameríku til Afríku. Þegar köngulóin finnur að fluga er í netinu, hleypur hún þegar til og heggur bráðina banasári með bitkrókunum, og kemur eitrið henni þá að góðu haldi. Ilún sýgur nii alt það úr flugunni, sem æti- legt er, svo ekkert er eftir nema vængir og húð þegar máltíðinni er lokið. Geti hún ekki torgað, allri flusrunni í einu, vill hún þó trvsrsria sjer hana sem birsrðir til seinni tíma og spinnur því um haua húío Marnrqr kön"ulær ráð- ast ekki strax að bráðinni, heldur sninna fvrst nm bær bvlki til þess að þeim takist ekki að flýja og drepa þær síðan og eta. Hvað innri bvsrsrinsru köngu- lónna snertir skal þess getið, að út frá masranum s’an"a mjög lan<?- ir r»okar. einn út í hvern fót. f þessa poka getur safnast mikil forðanærins'. en könnulóin hefir einni" aunað búr, því að mikið af þeirri fæðu. sem meltist, verður að fitu, sem safnast utan um líf- færin unbir húðina. ot svnast þar hvítir blettir utan á dýrinu, ef hfiðin er gasrnsæ. Miösr einkennile"t er ástalíf könmdónna. Karldýrið er vana- le"a mikbi m<nna en kvendvrið, O" oft svo litið, að það lifir sem sníkjudýr á líkama konunnar aba æfi. Þevar karldýrið girnist ástir kvendýrsins, spinnur það vef og lætur dropa af frióefni drjiipa á hann. Nú er vefurinn með drop- anum borinn að dálítilli blöðru, sem er á öðrum kjálkanum. og dropinn soginn inn í hana. Þegar að æxluninni kemur, notað dýrið kjálkann sem æxlunarlim. og þess vegna er þessi nndirbúnin"ur nauðsynlegur. En nú er eftir það versta, og það er að ná ástum meyjarinnar. Hún er nefnilega mesti gallagripur hvað geðsmuni snertir, og verður biðillinn að fara að öllu varlega, ef hann vill var- ast að verða etinn með húð •» ia hári áður en bónorðinu er íokið, því hann er veikur og þróttlítill í samanburði við kvenskessuna. ITann nálgast nú takmark ásta sinna með ótrúlegri varúð og nær- gætni, og oft stígur liann ein- kennilega dansa eða gefur frá sjer hljóð, ef takast mætti að heilla konuna með söng eða iim- leikalist. Lítist nú stúlkunni þrátt fvrir alt ekki á biðilinn etur hdn liann strax, ef hann kemst ekki undan, og takist með þeim ástir er bonum oft dauðinn vís þegar meyjunni fer að leiðast návist hans. Köngulærnar eiga sjer mfárga óvini. Tljer á landi munn ýmsir fuglar, og jafnvel mýs og rottur eta þær milcið, og sagt er að sanð- fienaði byki gott að gæða sjer á þeim þegar þess er kostur. Mesti óvinur íslenskra kiingulóa mun þó vera vetnrinn með fannkynginu og frostunum. Ilúsakivngulóin spinnur vef sinn á öllum tímum árs, én hvaða kjörum sæta ,,úti“-köngU- lærnár undir vetrarsnjónum ? Það hefir enginn rannsakað, en telja má líklegt að sumar þeirra, að minsta kosti, liggi í dvala, því að erfitt er að ná í næringu. Köngu- lærnar lifa eins og getið er um, mest á skordýrum, og gefur að skilja, að fátt er um þau í vefjum könsrulónna á vetuma, og kemur henni þá fitan undir kúðinni og forðanæringin í pokunum ut frá maganum að miklu gagni. Á liinn bóp-inn creta köngulærnar sjálfsagt oft náð sjer í lirfur og púpur, en til þess dugir vefurinn ekki, enda er ekki gott að koma honum við í klakanum. I byrjun greinarinnar gat jeg ‘þess, að allir myndu þekkja köngu lærnar frá öðrum dýrum. en þettn mnn þó tæplega rjett. Hjer á landi er nefnilega til annar dýfa- flokkur, sem líkist köngUlónum mjög, og er þeim náskyldur, nefni- lega langfætlurnar. Af þeim er mjög mikið bæði í útihúsum og eins úti um haga. Þær eru anð- þektar frá köngulónum á því, að frambolurinn er ógreiailega greindur frá afturbolnum, fram- bolurinn er greindur í þrjá hringa, en afturboluriun í átta (Hkams- hlutar íiúenalPM k«»»uléa skiftast

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.