Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagurinn 11. janúar 1980 Umsjón: , Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss „Strákar ég hef hann þennan, sjáió þió nú um aó skora mark.” Þetta gat Jens Einarsson sagt oft i leikn- um viö Norömenn i gær, en þá lék hann sinn besta landsleik til þessa.... „Markvarsia elns og hún gerist besT - sagði annar norski biálfarinn um Jens Einarsson Frá Gylfa Kristjánssyni á Baltic Cup f Verden/Aller: //Við héldum að þetta væri að koma hjá okkur eftir ieikina við Austur- og Vestur-Þýskaland hér f keppninni", sagði annar þjálfari Norðmanna, Josten Wigum, eftir leik- inn i gær. „Með þessum leik við tsland höfum viö leikiö 21 iandsleik siöan i sumar aö æfingaundirbúningur okkar fyrir C-keppnina i Færeyj- um hófst. Við höfum tapað 20 af þessum leikjum og aöeins sigraö i einum — gegn Holiandi heima i Noregi nú rétt fyrir jól. „islenska liðiö kom mér mjög á óvart í þessum leik — og miöa ég þá við úrslitin i leikjunum viö Nú duttu hær báöar Hanni Wenzel frá Liechten- stein, sem sigraði i heimsbikar- keppni kvenna i alpagreinum á skiðum 1978, tók forustu i stiga- keppni i gær með sigri i stórsvigi i Berchtesgaden i Vestur-Þýska- landi. Það voru alls 79 dömur, sem hófu keppni þar, en aöeins 34 komust i mark i báðum feröum. Meðal þeirra sem duttu voru þær Anne-Marie Moser og Marie- Theres Nadig, og skaust Hanni Wenzel þar með upp fyrir þær i stigakeppninni i heimsbikar- keppni kvenna. Austur- og Vestur-Þýskaland hér i Baltic. Ég skil þær tölur einfald- lega ekki. island er nú með eitt besta landslið, sem ég hef séö þaö tefla fram i mörg ár. Þaö sýndi aö minnsta kosti, hvaö þaö getur i leiknum viö okkur. Vörnin var góð, sóknarieikurinn beittur og markvarslan í þessum leik var eins og hún gerist best hjá þeim bestu”.. Fara með lelklnn í Flörðinn Körfuknattleikssamband Is- lands hefur ákveðið að leikur KR og ÍR i úrvalsdeildinni i körfu, sem er fyrsti leikurinn eftir jóla- fri, fari fram í íþróttahúsinu i Hafnarfirði á sunnudaginn. Leikur þessi er hinn umdeildi heimaleikur KR, sem tekinn var af félaginu með dómi Aganefndar KKl, vegna óláta sem urðu eftir leik KR og Vals i Laugardalshöll- inni i desember. Körfuknattleikssambandið mun bera allan veg og vanda af þessum leik — fær samt vonandi ekki keppnisbann, ef til óláta kemur þar — og mun körfuknatt- leiksdeild Hauka aðstoða KKl við framkvæmd leiksins og „körfu- boltakvölds” sem haldið verður i sambandi við hann.... — klp Holu lelklnn með slrkusmarki Efllr bað áltu Norðmenn varia mögulelka. en mállu bakka lyrlr að tapa ekkl með meira en 6 marka mun Frá Gylfa Kristjánssyni á Baltic Cup í Verden/Aller: „Ef við leikum aftur eins og við lékum gegn Norðmönnum, þá vinnum við danska ólympiuliðið i leiknum á morgun,” sagði Jó- hannes Sæmundsson, aðstoöar- þjálfari islenska landsliðsins i handknattleik, eftir að strákarnir hans höfðu lagt Norðmenn að velli i Baltic Cup hér i gær. Þetta var i alla staði frábær leikur hjá strákunum. Jens Ein- arsson hefur sjaldan varið svona vel, og þeir Þorbergir Aðalsteins- son og Viggó Sigurðsson skoruöu gullfalleg mörk og sýndu hvað þeir virkilega geta, þegar mikið er i húfi. Þá má ekki gleyma Þor- birni Jenssyni i vörninni. Hann heldur henni saman og gerir það eins og hershöföingi þrátt fyrir vanþakklæti — án þess þó að mögla nokkurntima og fá aðeins að leika i vörn og aldrei að taka þátt i sókn. Já, islenska liðið náði sér virki- lega á strik i leiknum við Norð- menn. Var þetta langbesti leikur liðsins i þessari keppni. Jens Ein- arsson var hetja leiksins — varði hreint ótrúlega eða alls 18 skot, þar af 3 vitaköst. Munaði ekki lit- ið um það, og vonandi að hann Þaö er eins gott aö lenda ekki i höndunum á honum þessum. Þetta er nefnilega Svavar Carlsen, fyrirliöi júdóliös JFR, sem hefur sigrað i sveitakeppni Júdósambands íslands 6 sinnum i röö. Sveitakeppnin veröur háð i 7. sinn i tþrótta- húsi Kennaraháskólans á sunnudaginn kemur kl. 14 og hafa þá ýmsar sveitir hug á aö stööva sigurgöngu Svavars og félaga hans hjá JFR. haldi þessum „standard” sem lengst. Það voru 4 menn sem skoruðu öll mörkin i þessum leik fyrir Is- land. Viggó Sigurðsson 6, Bjarni Guðmundsson 6, Þorbergur Aðal- steinsson 5 og Steindór Gunnars- son 4. Þessir menn báru islenska liðið uppi i þessum leik, ásamt Jens i markinu og Þorbirni Jens- syni i vörninni. Islendingar byrjuðu á að kom- ast i 4:0 eftir að hafa skorað fyrsta markið með sirkusbrögð- um miklum, enda fögnuðu áhorf- endur þvi marki vel og lengi. Þeir komust siðan i 12:9 fyrir leikhlé og i 13:11 i upphafi siðari hálf- leiks. Eftir það náði liðið stórglæsi- legum kafla sem setti Norðmenn alveg úr jafnvægi. Komust Is- lendingarnir þá i 18:11 með 5 Frá Gylfa Kristjánssyni á Baltic Cup i Verden/AUer. — Július Hafstein, formaður Handknattleikssambands tslands, hafði orð á þvi eftir leik- inn við Noreg i gær, að nú væri allt á réttri leið hjá islenska landsliðinu. Eftir aö hafa heyrt þaö.sveif ég á hann og spurði hvort HSl myndi þá gera það, sem forráðamenn pólska liðsins sögðu heima á dög- mörkum i röð, og náði norska lið- ið aldrei að rétta úr sér eftir það. Sigruðu Islendingarnir i leiknum 21:15 og var sá sigur þeirra sist of stór. Varnarleikur liðsins undir stjórn Þorbjörns Jenssonar var það besta fyrir utan markvörsluna hjá Jens. Sóknarleikurinn var i lagi, og gladdi það nú loks að sjá islenska liöið skora mörk með langskotum, en þau hafa verið ó- þekkt fyrirbrigöi hjá þvi i þessu móti þar til nú. Gaman verður að sjá til liðsins i leiknum á móti Dönum á föstu- daginn. Tekst vonandi að sigra Dani þá eins og i Baltic keppninni i fyrra. Yrði þaö áreiöanlega ekki til að skemma neitt fyrir þessari annars ánægjulegu og lærdóms- riku ferð hjá þessu unga lislenska landsliði.... unum, aö tsland yrði að leika 25 til 30 landsleiki fyrir næstu HM- keppni til að geta verið áfram i fremstu röð i handknattleik i heiminum... „Það verður gert”, sagði Július... „Þaö er metnaður okkar að styðja við bakið á landsliðinu i handknattleik. Það verður að gerast, þótt svo að forráöamenn þjóðarinnarskilji það ekki og vilji ekkert fyrir okkur gera”... — klp JEllum að leika 30 landsleikr - seglr Júiíus Hafstein. formaður HandknameiKssambands Isiands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.