Nýja dagblaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 1
ÚTBREIDID NÝJA DAGBLAÐIÐ ID/^QíIBIL^OIHÐ 5. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 4. marz 1937. 52. blað Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna Þrátt fyrir 45°|0 mj ólkuraukningfu á árínu borgar búid bændunum sama verð fyrir mjólkina og árið áður, eða 19,56 aura Fundurinn sampykkti traust tii forystumanna mjólkurskipulagsins. Ný aðíerð víð síldveíðar á djúpmíðum reynd í Noregí Frá verstöðvunum: Aflinn glæðisi Frá Reykjavik ganga aðeins þrír vélbátar, sem koma að dagl.ega, en það eru Dagsbrún, Haíþór og íram, 16—22 smál. að stœrð. í gær var afli þessara báta 8—12 skp. og er það mun meiri veiði en verið hefir. Er aflinn mjög vænn og sérstaklega lifrarmikill. Útilegu- bátar eru Jón þorláksson, þor- steinn og G.eir goði, hver um sig um 60 smál. Tveir hinir fyrnefndu veiða á lóð, en Geir goði fór í fyrrakvöld með þorskanet. Sleipnir frá Norðfirði er útilegu- Látur, sem leggur hér upp afla, en flytur hann síðan til Norðfjarð- ar að mestu leyti. Aðeins eitt linu- veiðagufuskip, Sigríður, stundar þorskveiðar frá Reykjavík. Álftin frá Akranesi kom hingað í gær- kvöldi með 12 skp. Frá Vestmannaeyjum. í gær voru 20—30 bátar með net við Vestmannaeyjar. Fimm þeirra fengu 800—1600, hinir 106—400. Allir aðrir Eyjabátai', en þeir eru 80 að tölu, voru með lóð og fengu i gærdag frá 300—1200. Aflinn þar eins og hér er mjög vænn og lifr- armikill. Sækja Eyjabátar suðvest- ur fyrir Eyjar og virðist afli vera að glæðast á línu síðustu daga. Síðan vertíð hófst hafa Eyja- skeggjar flutt til Englands 3—1 þús. kassa af ísaðri ýsu og ísuð- um hrognum, til Svíþjóðar 1000 kassa af pækilsaltaðri löngu, til Hollands 100—200 tunnur af pækil- söltuðum þorski og til Danmerkur 1500 pk. af blautum saltfiski. Frá Keílavik. þaðan réru allir l)átar í fyrrinótt. Afli var 6—12 skp. á þá báta, sem komnir voru að um miðaftan í gær. Sjóveður var ágætt. Frá Grindavík.. Grindvíkingar eru nú að byrja að leggja net sín. Síðastliðinn sunnudag lagði 1 bát- ur 5 net og vitjaði um þau á þriðjudag og fékk 500 þorska. í gærmorgun lögðu mern almennt net og 3 bátar vitjuðu um þau í gær og lcomu að með góðan afla. Frá Sandgerði réru allir bátar í gær. Afli var um 10—12 skp. á bát. Frá Sandi. Allir bátar á Sandi réru í gær. Afli var góður eða 500—1500 kg. Til Hornafjarðar eru farnir frá Norðfirði á veiðar á þessari ver- tíð vélbátarnir Björg, Björgvin og Auðbjörg og fleiri bátar eru að bú- ast á veiðar þaðan. Bílfært á harðfenni Á sunnudag komst bifreið aust- an yfir Hellisheiði að Kolviðarhól, en í gærdag fóru fjórar bifreiðar béðan úr bænum austur júir Fjall. Var ein þeirra 2% klst. á leiðinni frá Lögbergi austur á Kambabrún, var hún með flutning og fór veg- leysu á harðfenni. Fram að þessu hefir algengum bifreiðum eigi verið fært lengra en að Lögbergi. Aðalfundur Mjólkurbús Flóa- manna var haldinn að Skeggja- stöðum laugardaginn 27. fyrra mánaðar. Árið 1936 hafði búið tekið á móti 4.365.696 lítrum af mjólk. Ár- iö 1935 var mjólkin 3.003.187 lítrar. Hafði mjólkin því aukizt um 1.362.509 lítra á árinu, eða um 45 af hundraði. Meðalfita allrar mjólkur var 3,72 af hundraði, eða eins og árið áður. Meðalverð, útborgað til fé- lagsmanna var 19,56 aurar fyrir lítra og er það sama verð og síð- astliðið ár. Reksturskostnður í búinu varð 2.71 eyrir á lítra og flutningskostn- aður greiddur af búinu 2,30 aurar á lítra. Allur reksturskostnaður varð því 5,01 eyrir á lítra. — — — „En jafnvel af húsa- myndum er liægt að mynda sér skoðun um skapgerð og bæfileika byggingameistaranna, sem reist hafa húsin, Myndin af þcirri kirkju, sem Is- lendingar ætla að reisa til minn- ingar um sitt mikla sálmaskáld, Hallgrím Pétursson, er ljóst dæmi um þetta. það er hinn mikli fer- strendi turn, sem fyrst vekur eftir- tekt. Áhorfandanum finnst strax að turninn sé voldugt dánarminn- ismerki, og það á hann líka að \ era. Tuminum á Hallgrímskirkju er ekki skipt í hæðir eins og á ekkar fögru dómkirkju hér í Nið- arósi. í kirkjuturni Guðjóns Samú- elssonar eru allar línur lóðréttar, frá efstu brún niður að grunni. | En af stærð dyranna er hægt að ; giska á önnur stærðarhlutföll í byggingunni. Tuminn er ekki „kvadradiskur" eins og í þránd- heimsdómskirkju, heldur á grunni scm ei' rétthyrningur, þannig að framhlið tumsins er lengri en liliðarnar. Turninn á Hallgríms- kirkju Guðjóns Samúelssonar er hliðsettur turni annarar nútíma- byggingar, Grundtvigskirkjunnar Á árinu hafði verið búið til smjör 68.212 kíiógrömm, skyr 260.495 kílógrömm og ostur 166.233 kílógrömm. Rjómi seldur frá bú- inu á árinu var 113.500 lítrar. Svofelld traustsyfirlýsing var m. a. samþykkt á fundinum: „Fundurinn þakkar landbúnað- arráSherra, meiri hluta mjólkur- samsölunefndar, framkvæmdar- stjóra samsölunnar og stjórn mjólkurbúsins fyrir vel unnin störf vegna mjólkurmálanna, og lýsir fyllsta trausti á starfi þeirra fram- vegis“. Sigurgrímur Jónsson var endur- kosinn í stjórn búsins og Eiríkur Jónsson endurkosinn endurskoð- andi. í Kaupmannahöfn. í báðum kirkj- unum eru óbrotnar, hækkandi lín- ur í turnbyggingunum. þjóðleikhúsið í Reykjavík eftir prófessor Guðjón Samúelsson er með keimlíkum blæ og Hallgríms- kirkjan. Báðar byggingarnar eru í samræmi við gerð blágrýtisfjall- anna. Hvelfingin í leikhúsinu lík- ist loftinu í basalthelli, þegar komið er inn í áhorfendasalinn. Mcnn scm lifa á flatlendi eiga ef til vill erfitt með að skilja klcttarómantíkina í þessum bygg- ingum. En við, sem búum í fjalla- löndum skiljum þetta. þegar allt kemur til alls er húsgerðarlistin tókn um orku. í fyrstu kann mönnum að finnast þossi náttúru- dýrkun í steini af stórfelld. En menn venjast því stórfellda, og þá kemur fram fegurð stílsins". Að lokum minnist prófessorinn á háskólabyggingu Guðjóns Sam- úclssonar og sundhöllina og fer lofsamlegum orðum um báðar byggingarnar. Stúdentagarður Sig- urðar Guðmundssonar þykir hon- um minna á Hollendinginn Dudoks. Merkilegt er að Norðmanninn KAUPM ANNAHÖFN: Norskt fiskirannsóknaskip, nýtt, kom til Stavanger í gær, til þess að aðstoða við tilraunir, sem fylgt er af mesta áhuga meðal fiski- manna í Noregi, og ýmsir telja, að geti haft óútreiknanlegar af- ieiðingar fyrir þróun norskra fiski- mála. Tilraunirnar verða í því fólgnar, að veiða síid með nýrri gerð af botnvörpu. Eigendur upp- Tjarnarhólmínn verður stækkaður Tjörnin er ein af gersemum bæjarins. En ein gersemi Tjarnar- innar er fuglalífið. Með aukinni friðun og vaxandi menningu bæj- arbúa hefir fuglunum fjölgað sem liætt hafa ó að lifa lifi sínu í ná- býli við okkur Reykvíkinga, og alveg sérstaklega virðast þeir hafa keppt um bólsetu í Tjarnarhólm- anum um varptímann. TRlögur hafa komið fram um það að stækka Tjarnarhólmann, og hefir bæjarstjórn horfið að því ráði. Er þegar tekið að flytja grjót og jarðveg, sem nota á til útfærsl- unnar út í hólmann. Er það flutt á bifreiðum, með því að þykkur ís er nú á Tiörninni. Beittist einhver félagsskapur fyrir því að búa til annan hólma i Tjörnina, t. d. hæfilega nærri suðvesturlandinu, er ekki ólíklegt að honum yrði vel til um ókeypis bíla til aðflutnings á efni, ef „áhugamennirnir" sjálfir gengju í það að losa grjót og annað efni, sem til slíkrar framkvæmdar þyrfti. ' ' ISHl l Framsóknarfélag stofnað í Bolungarvík Seint i síðastliðnum mánuði gcngust nokkrir áhugasamir Fram- sóknarmenn í Bolungarvík fyrir stofnun Framsóknarfélags þar. Stofnendur voru aðeins fimmtán, en hinsvegar er kunnugt all- | mai'gra fylgisinanna Framsóknar- i flokksins, sem eigi höfðu aðstöðu til að ganga í félagið ó stofnfund- inum, en munu ganga í það síðar. I stjórn félagsins voru kosnir þórður Hjaltason bóndi á Ytri- Búðum formaður, Jens E. Níelsson kennari Ytri-Búðum og Guðmund- ur Magnússon bóndi Hóli. skyldi gruna að andlegir „flat- lendingar" væru ólíklegir til að meta fegurð basaltstílsins. finningarinnar eru Gresholmen Slip og Mekanisk Verksted og Otto Olsen verkfræðingur, sem hefir fundið upp vörpuna. Með vörpu þessai'i gera ýmsir sér í hugarlund, að unnt verði að veiða síld á mjög miklu dýpi. Til- raunirnar verða gerðar með rann- sóknarskipinu og veiðiskipi, sem einnig er smíðað eftir nýrri gerð. Ætlanin er, að finna síidartorfurn- ar í djúpunum með bergmálsdýpt- armæli og revna síðan hina nýju vörpu við slíkar djúpveiðar. FÚ. Byggíngar í Reykja- vík á síðastlíðnu árí Byggingarfulltrúinn í Reykjavík, Sigurður Pétursson, hefir nýlega sent frá sér skýrslu um bygging- ar, sem reistar hafa verið í Reykjavík á síðastliðnu ári. Samkvæmt þeirri skýrslu hafa alls verið byggð 166 ný hús í bæn- um á þessu ári, en um 20 gömul hús hafa verið stækkuð. Af þess- mu 166 húsum eru 107 íbúðarhús, 5 opinberar byggingar og sam- komuhús, 10 vinnustofur og verk- smiðjuhús, 8 gripa- og alifuglahús, 30 geymsluhús og bílskúrar og 6 spennistöðvar. í tveimur íbúðar- húsanna eru verzlanir. Stærð hús- anna er rúmlega 100 þús. rúm- metrar og eru um 5 af hundraði af þeim timbui’hús, en hitt stein- hús. í húsum þessum eru alls 279 íbúðir og er þá í flestum tilfell- um miðað við tveggja og þriggja berbergja íbúðir og ásamt eldhúsi, en þó er í 5 tilfellum miðað við 6 og 7 herbergja íbúðir og eldhús. Byggingarkostnaðurinn nemur alls hátt ó fimmtu milljón króna, og er þá ekki reiknaður með kostnað- ur við girðingar um lóðir eða því um líkt né við breytingar á göml- um húsum, ef þær breytingar hafa ckki aukið húsrúm í för með sér. Hernaðarlist skyldunámsgreín smábarna í Moskva var í gær gefin út til- skipun um að öllum börnum, fró 8 ára að aldri til herþjónustuald- urs skyldi veitt tilsögn í hernaðar- vísindum og hernaðarkænsku. Til notkunar við kennsluna á að búa til milljónir smá-skothyllcja, gas- grímur og jafnvel flugvélar, fall- hlífar og hernaðarbifreiðar. þó ó að skipuleggja leiki skólabarna á þann hátt að þeir lúti að hernað- arlegri starfsemi. FÚ. Hallgrímskirkjan Hér fer á eftir dómur nafnkenndasta húsagerð- arfræðings Norðmanna, prófessor dr. Sverre Pedersen, um Hallgrímskirkjuteikningu Guð- jóns Samúelssonar. Var hann birtur í blaðinu Niðarós 18. febrúar stðastliðinn

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.